Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 27
ÞKIÐJUDAGUR 31. MARS 1992.
27
Skák
Jón L. Arnason
Indveijinn Viswanathan Anand er
þekktur fyrir aö tefla hratt en á stundum
mætti hann þó gjaman „sitja á höndun-
um á sér“, eins og það er orðað.
Lítum á stöðu frá skákmótinu í Linares
á dögunum. Anand hafði svart og átti
leik gegn Short:
8 I
il A A
6 A
5 & 4
3Í %ÉL £ A
2 JÉL fi i
1 <á>
ABCDEFGH
Anand lék aö bragði 33. - b5?? en eftir
aö Short drap peðið í framhjáhlaupi með
34. axb6 áttaði hann sig á mistökunum.
Ef hann leikur 34. - axb6 kemur 35. Bf5!
og vinnur því að hrókurinn getur ekki í
senn haldið valdi á riddaranum á c3 og
gætt áttundu reitaraðarinnar - ef 35. -
Hc7 36. Ha8 mát. Svarta staðan er töpuð
og Anand tók þann kostinn að gefast upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
í tvímenningskeppni í síðasta mánuði í
Flórída var aðeins eitt par sem stóð 3
grönd á NS-hendumar í þessu spili. Sagn-
ir gengu þannig á þvi borði, allir utan
hættu, vestur gjafari og útspilið var
hjartafjarki:
♦ G843
V KG93
♦ 5
+ ÁKG6
♦ Á107
V 10874
♦ ÁK10
+ 1093
N
V A
S
♦ D65
V 65
♦ D743
+ 7542
♦ K92
V ÁD2
♦ G9862
+ D8
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1+ Pass 2 G
Pass 3 G p/h
Sagnhafi ákvað aö taka 4 slagi á lauf og
hjarta, endaði í blindum og spilaði síðan
tígli á níuna þegar staðan var þessi:
♦ G843
V --
♦ 5
+ --
♦ Á10
V --
♦ ÁK10
+ -
N
V A
S
♦ D6
V --
♦ D74
+ --
♦ K9
¥ --
♦ G98
+ --
Vestur sá að ef hann dræpi á tígultíu
myndi hann verða endaspilaður í hjarta.
Hann tók því slaginn á ás, spilaði kóngn-
um og síðan tígultíunni. Austur fékk á
drottninguna, spilaði hjarta en sagnhafi
hittí á að setja Mtið spil.
Krossgáta
T~ T~ T~ H- r
> 1 a 9
I m 1
II IZ
15 15 J /6 1T"
ig To
TT J
Lárétt: 1 skinn, 7 hjálp, 8 deilu, 10 sól,
11 borða, 14 vinni, 16 loöna, 18 lengd, 20
greinar, 21 fiskur, 22 spil.
Lóðrétt: 1 eldtungu, 2 liffæri, 3 fyrrum,
4 goðverur, 5 hismi, 6 tjón, 9 ókostur, 12
ljúft, 15 gljúfúr, 17 tóna, 19 lík.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kjaltan, 8 voði, 9 æfa, 10 eða,
11 tros, 13 nellika, 15 dysin, 17 ar, 18 ið-
ur, 20 óna, 22 aminn.
Lóðrétt: 1 kvendið, 2 joð, 3 aðals, 4 litlir,
5 tæri, 6 af, 7 nasar, 12 okann, 14 eyða,
16 nón, 19 um, 21 at.
LalLi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Logreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavfk 27. mars til 2. apríl, að báöum
dögum meðtöldum, verður í Árbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200,
læknasimi 674201. Auk þess veröur
varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi
21, sími 38331, læknasimi 30333, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavfk, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
iyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8-
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fljáls heimsóknartími.
Kópa vogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 31. mars:
Sækið skömmtunarseðlana.
Spákmæli
Mennirnir hafa nefnt ástina Eros af því
hún hefurvængi. Guðirnirkölluðu hana
Pleros vegna þess að hún gefur vængi.
Platón
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið i júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766. ‘
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Anaðu ekki út í neitt í fljót-
fæmi. Vertu nýtinn og eins sparsamur og þú getur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Treystu ekki fólki um of. Athugaðu þinn gang áður en þú tekur
þátt í einhverju sem þú þekkir ekki nægilega.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður að kunna að segja nei til að drukkna ekki í verkefnum.
Þú kemst langt á persónutöfrum þínum ef þú beitir þeim.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Reyndu að gleðja aðra þótt þú þurfir að fara aðeins í kringum
sannleikann. Sýndu öllum fyllstu kurteisi, jathvel þótt þeir fari í
taugamar á þér.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Forðastu deilur því þær flækja frekar vandamálin en leysa. Ein-
beittu þér að ákveðnum málum til að ná sem bestum árangri.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Það standa þér bókstaflega allar dyr opnar í dag. Nýttu þér upplýs-
ingar frá öðrum þér í hag. Happatölur era 5,12 og 27.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Láttu ekkert koma þér úr jafnvægi í dag þótt ákveðin persóna
reyni töluvert á þolrifin í þér. Þú ert heppinn í samskiptum þínum
við ákveðna aöila.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert eins og fló á skinni í dag og festist hvergi. Þér verður þar
af leiðandi lítið úr verki nema með mikilli einbeitingu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Haltu hugmyndum þínum fyrir sjálfan þig og láttu engan stela
þeim frá þér. Reyndu að njóta þin í góðra vina hópi í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert dálítið rómantískur sem getur haft raglandi áhrif á félaga
þína. Láttu mislyndi annarra ekki á þig fá.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur miklar áhyggjur af einhverju persónulegu. Leitaðu þér
upplýsinga um hvemig þú getur leyst þetta með góðum árangri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu ekki illa upp þótt félagar þínir sýni hugmyndum þínum
mótstöðu. Þú nærð bestum árangri með því að einbeita þér að
einu í einu.