Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. Þriðjudagur 31. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Líf í nýju Ijósi (23:26). Franskur teiknimyndaflokkur meó Fróöa og félögum þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoðunar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arn- Ijótsdóttir. 18.30 Iþróttaspegillinn. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. Um- sjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf (29:80) (Families II). Áströlsk þáttaröð. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (2:25). Bandarískur ^ gamanmyndaflokkur með Rose- anne Arnold og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Ávarp forseta íslands. Vigdís Finnbogadóttir, forseti islands, flytur ávarp í tilefni af vinnuvernd- arári á islandi. 20.40 Tónstofan. Gestur Tónstofunnar er að þessu sinni Sigurður Demetz Franzson söngvari og kennari. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Dag- skrárgerð. Lárus Ymir Óskarsson. 21.05 Sjónvarpsdagskráin. 21.15 Hlekkir (2:4) (Chain). Breskur sakamálamyndaflokkur frá 1989. Saksóknari og lögreglumaður vinna saman að rannsókn á fast- eignasvikum og lóðabraski á suð- urströnd Englands. í fyrstu virðist vera um einfalt fjársvikamál að ræóa en allt í einu tekur atburða- rásin óvænta stefnu. Leikstjóri; Don Leaver. Aöalhlutverk: Robert Pugh, Peter Capaldi, Michael Tro- ughton og Holly Aird. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.10 Er islensk menning útflutnings- vara? Umræðuþáttur um kynn- ingu á íslenskri menningu á erlend- um vettvangi. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 'Smt 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. Fróðleg teikni- mynd fyrir alla aldurshópa. 18.00 Allir sem einn (All for One). Leik- inn myndaflokkur um krakka sem eru i óvenjulegu knattspyrnuliði. (3:8). 18.30 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Einn i hreiórinu (Empty Nest). Frábær gamanþáttur með Richard Mulligan í aðalhlutverki. (24:31). 20.40 Óskastund. innlendur skemmti- þáttur þar sem skemmtinefndir kaupstaðanna fá óskir sínar upp- fylltar og einhverjir heppnir lands- menn detta í lukkupottinn því dregið verður í Happó, Sjóðshapp- drætti Háskóla íslands. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Stjórn útsend- ingar: Sigurður Jakobsson. 21.40 Þorparar (Minder). Gamansamur breskur spennumyndaflokkur. (2:13). 22.35 E.N.G. Kanadískur framhaldsþátt- ur sem gerist á fréttastofu. (18:24). 23.25 Páskafrí (Spring Break). Sprell- fjörug mynd um tvo menntskæl- inga sem fara til Flórída í leyfi. Fyrir mistök lenda þeir í herbergi með tveimur kvennagullum sem taka þá upp á sína arma og sýna þeim hvernig eigi að bera sig að. Aðalhlutverk: David Knell, Perry Lang, Paul Land og Steve Bas- sett. Stranglega bönnuö börnum. Lokasýning. 0.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 í dagsins önn - Hvað mótar tísk- una? Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin viö vinnuna. Bandaríska söngkonan Nancy Wilson og franski söngvarinn Jean Jaques Debout. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorg- iö“ eftir Merce Rodorede. Stein- unn Sigurðardóttir les þýðingu ^ Guðbergs Bergssonar (4). ^ 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Snuröa - Um þráð íslandssög- unnar. Umsjjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. ^ 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónmenntir - Veraldleg tónlist. miðalda og endurreisnartímans Annar þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Fjölskyldan í íslensku samfé- lagi. Umsjón: Sigríður Pétursdótt- ir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni i dagsins önn frá 19. mars.) 21.30 Lúöraþytur - Lúðrasveit Sam- bands íslenskra lúörasveita 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Hvað mótar tísk- una? Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.3S-1900 Útvarp Noröurland. Stöð 2 kl. 20.40: Lokaundirbúningur fyrir Óskastund Eskfirðinga er nú í fullum gangi og má búast við eldfjörugum þætti í kvðld. Margir munu koma fram og má þar nefna tónlistarmanninn Bubba Morthens, leikarann Róbert Arnflnnsson og stór- söngvarann Ragnar Bjarnason. Kynntir verða ungir upp- rennandi tónlistarmenn og einnig mætir Ólafur Þórarins- son eða Labbi i Mánum eins og hann er betur þekktur. Söngkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir syngur blús eins og á að gera og margt fleira verður á döfinni. Kraftakeppn- in heldur áfram en brátt fer að draga til tíðinda í henni. Sléttuúlfarnir og Háðflokkurinn láta sig ekki vanta. Edda og Ómar verða í sínu finasta pússi og dregið verður í Happó, sjóðshappdrætti Háskóla íslands, og má búast við að einhverjir heppnir áhorfendur vinni í kvöld. Óskastundin er í opinni dagskrá og beinni útsendingu. leikur lög eftir Oddgeir Kristjáns- son. - Ýmsar íslenskar lúðrasveitir leika lög eftir íslensk tónskáld. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 37. sálm. 22.30 Leikari mánaóarins, Sigríður Hagalín, leikur ásamt Þór Tuli- nius í leíkritinu „Ofurstaekkj- unni" eftir Rudolf Smuul. Þýð- andi: Jón Viðar Jónsson. Leik- stjóri: Guðrún S. Gísladóttir. (End- urtekið fró fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 íslenska skífan: „Einar og Jón- as" með Einari Vilberg og Jónasi R. Jónssyni frá 1972. 22.10 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Llsu Páls frá sunnudegi. 12.15 Anna Björk Blrgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguróur Ragnarsson. Hressileg Bylgjutónlist í bland viö létt spjall. 14.00 Mannamál. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16 00 Mannamál. 16.00 Reykjavik siódegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. . 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir viö hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar.Sím- inn er 67 11 11 og myndriti 68 00 04. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 22.00 GóógangurJúlíus Brjánsson fær til sín gesti og spjallar við þá um hesta og hestamennsku. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson, í trúnaði við hlustendur Bylgjunnar, svona rétt undir svefn- inn. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 19.00 Bryndis Rut Stefánsdótúr. 22.00 Eva SigþórsdóttJr. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00. s. 675320. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart af sinni al- kunnu snilld. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti- leg tilbreyting í skammdeginu. Besta tónlistin í bænum. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. FM1 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guð- mundur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í há- degismat og fjalla um málefni líð- andi stundar. 13.00 Músík um miöjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktsson. 15.00 I kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni. 16.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðar- son. Fjallað um Island í nútíð og framtíð. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Jó- hannesar Kristjánssonar og Böð- vars Bergssonar. 21.00 Harmóníkan hljómar. Harmóníku- félag Reykjavíkur leiðir hlustendur um hin margbreytilegu blæbrigði harmóníkunnar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Kolbrún fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Segir sögur af leikurum. Kvikmyndagagnrýni o.fl. UTP«f, 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. Hans Steinar Bjarnason rennir yfir helstu fréttir úr framhaldsskólunum. 22.00 Rokkþáttur blandaöur óháöu rokki frá MS. S ódn jm 100.6 11.00 Karl Lúöviksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Ragnar Blöndal 22.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Nippon Gakki. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Sfminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candíd Camera. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 Kvíkmynd. 22.00 Studs. 22.30 Hitchiker. 23.000Pollce Story. 24.00 Monsters. 1.00 Pages from Skytext. * ★ ir EUROSPORT ***** 13.00 15.00 17.00 18.00 19.00 20.30 21.00 22.00 23.00 23.30 24.00 Tennis. Listhlaup á skautum. Football. Stock Cars Racing. Hjólreiðar. Eurosport News. Fjölbragðaglíma. American Supercross. Eurofun magazine. Eurosport News. Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.00 Kraftaiþróttlr. 14.00 Eurobics. 14.30 Hjólreiðar. Frá Þýskalandi. 15.30 Amerfskur fótbolti. 17.00 Off Road Raclng. 18.00 Spánski fótboltlnn 18.30 Longltude. 19.00 US Men's Pro Skl. 19.30 German Touring Cars. 20.30 Matchroom Pro Box. Bein út- sending. 22.00 Snóker. JimmyWhiteogStephen Hendry. 0.30 Dagskrárlok. Siguröur Demetz Franzson er gestur i Tónstofu. Sjónvarp kl. 20.40: Sigurður Demetz í Tónstofu Gestur Tónstofunnar að þessu sinni er Sigurður De- metz Franzson, söngvari og söngkennari. Sigurður De- metz hefur fengist við söng- kennslu í hartnær 40 ár og hafa margir notið góðs af leiðsögn hans, þar á meðal Kristján Jóhannsson. Sig- urður er mikill íslandsmað- ur, kann vel að meta landiö og siði þjóðarinnar. í þætt- inum fáum við að kynnast þessum mikla listamanni sem er bæði viðkunnanleg- ur og spaugsamur. Sigurður fæddist á Ítalíu árið 1912. Hann lærði óperu- söng og starfaði síðan sem söngvari á Ítalíu og víðar. Hann náði góðum árangri í óperuheiminum og söng fjölda stórra hlutverka í helstu óperuhúsum ítahu. Sigurður kom hingað til lands árið 1955 til að halda söngnámskeið og hugðist aðeins standa hér stutt við, en það fór á annan veg. Á íslandi hefur hann búið síð- an, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Hann er giftur Þóreyju Þórðardóttur. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Bjömsdóttir en dagskrárgerð annast Lárus Ýmir Óskarsson. Rás2kl. 22.10: landskeppni saumaldúbbanna Siguröur Pétur stjórnar landskeppni saumaklúbb- anna í þætti sínum Landiö og núðin á þriðjudags-, mið- vikudags- og fimmtudags- kvöldum. 130 klúbbar taka þátt i keppninni og alls keppa sex klúbbar hvert kvöld. Þann 28. maí kemur svo í ljós hvort þaö verður saumaklúbburinnÁtta plús átta, S tvö hundruð og átján, Sexý eða einhver annar sera ber sigur úr býtum. Verðlaunin eru vegleg, helgarferð fyrir sigurvegar- ana til Reykjavíkur eða Ak- Sigurður Pétur stjórnar landskeppni saumaklúbb- anna. ureyrar, meö tilheyrandi mat dg skemmtun. Rás 1 kl. 21.30: Lúðraþytur Fyrsta hljómsveit á Is- landi var lúðrasveit sem stofnuð var að fmmkvæði Helga Helgasonar 1876 og bar nafnið Lúðurþeytarafé- lag Reykjavíkur. Á þeirri rúmu öld sem liðin er síðan þá hafa íjölmargir lúörar verið þeyttir um byggöir landsins og í þættinum í kvöld leika íslenskar lúðra- sveitir íslenska tónlist. Snemma á öldinni var stofnuð lúðrasveit í Vest- mannaeyjum, þá var þar tólf ára gamall trompetleik- ari, Oddgeir Kristjánsson að nafni. Síðar á lífsleiðinni varð Oddgeir stjómandi Lúðrasveitar Vestmanna- eyja og hér verða meðal annars leikin nokkur Eyja- lög hans, útsett fyrir lúðra- sveit. Lúðurþeytarafélag Reykja- víkur viö öxará.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.