Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. Fréttir Rödö kaupir Sogn: - segirÞorkeUHelgason „Ég er gífurlega feginn aö þetta mál er komið í höfn. Þegar menn sjá hversu vel verður staðið að verki að Sogni hljóta allir að verða sáttir viö starfsemina þar. Hvemig þetta mál hefur þvælst fram og til baka hefur verið af- skaplega leiðinlegt,“ segir Þorkeil Helgason, aðstoðarmaður heil- brigðisráðherra. Ríkið festi kaup á jörð og hús- eign Náttúralækningafélags ís- lands að Sogni fyrir helgi. Kaup- veröið er um 30 milljónir og greiðist upp á 18 mánuöum. Rúm- ar 10 milljónir greiðast við undir- skrift Hluta jarðarinnar hyggst ríkið endurselja en húseignin verður nýtt sem heimili fyrir ós- akhæft afbrotafólk. Að sögn Þorkels hefur þegar verið skipuð rekstrarsijórn sem undirbýr breytingar á hus- næðinu og ráðningu starfsfóiks. Hiuti starfsfólksins veröur send- ur á næstunni 1 starfsþjáifun fil Svíþjóðar. Gert er ráð fyrir að starfsemi að Sogni hefjist innan hálfs árs. -kaa Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Okumenn, sem eiga leið um Reykjanesbraut, geta áður en langt um iíður ekið þar um án þess að eiga það á hættu að sauðfé hlaupi í veg fyrir bifreiðar þeirra með alvarlegum afleiðingum. Níels Árni Lund, starfsmaður í landbúnaðarráðuneytinu, skýrði frá þvi nýlega að nefnd, sem hef- ur kynnt tillögur sínar um friðun Reykjanesskagans, gangi út frá því að girt verði þvert yfir Reykjanesskagann frá höfuð- borgargiröingu um Kleifarvatn i Krísuvíkurbjarg, og Reykjane- skagiim verði um leið friðaður fyrir ágangi sauðfjár. Þjóðlífsáskrift: „Hvimleiðir „Þetta eru h vimleiðir viðskipta- hættir en þaö er ekkert sem bannar þetta,“ segir Garðar Guö- jónsson, upplýsingafulltrúi Neyt- endasamtakanna, um þá aðferð Þjóðiífs við áskrifendasöfnun að bjóða tveggja ára tUraunaáskrift sem hélst áfram ef viðkomandi sagði blaðinu ekki upp. „Þetta er ekki ósvipað þvi sem gert er hjá sumum bókaklúbbum. En sé fólki gerð grein fýrir* þeim skilmálum í upphaft að áskriftin haldist eftir að tilraunaáskrift lýkur, sé henni ekki sagt upp þáL og það áréttað með bréfi er lög- legtað framlengja áskriftarsamn- inginn,“ segir Garöar. Kvartað hefur veriö undan því að blaðiö hafi veriö sent áfram þó viðkomandi hafi tilkynnt sím- leiðis að hann segði áskriftinni upp. Neytendasamtökin benda fóiki á að óska eför skriflegum staðfestingum á að áskriftar- samningi hafi verið rift. -VD NOTAÐiR BÍLAR - BÍLAÞING - NOTAÐIR BÍLAR - BÍLAÞING - NOTAÐIR BÍLAR VERÐMURINN ROFINN NOTAÐIR BÍLAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI MAZDA 323 LX SEDAN 1300 - árg. 1987, 4 gíra, 4 dyra, rauður, ekinn 66 þ. km., verð kr. 350.000 stgr. T0Y0TA C0R0LLA XL SEDAN 1300 - árg. 1989, 5 gíra, 4 dyra, steingrár, ekinn 70 þ.km., verð kr. 650.000 stgr. VW G0LF CL 1600 - árg. 1988, sjálfskiptur, 5 dyra., grár, ekinn 84 þ.km., verð kr. 500.000. stgr. MMC LANCER LANGB. 4X41800 - árg. 1987, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 63 þ.km., verð kr. 650.000.stgr. MMC PAJERO STUHUR TURBO DIESEL - árg. 1986, 5 gíra, 3 dyra, hvítur, ekinn 105 þ.km., verð kr. 750.000 stgr. RANGE ROVER V0UGE V8-3500Í - árgerð 1987, sjálfskiptur, 4 dyra, grár, ekinn 74 þ.km., verð kr. 1.600.000. stgr. VIÐ BJOÐUM TRAUST OG ÖRUGG VIÐSKIPTI GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA BYGGIR A TRAUSTI HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl 10-14 N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BÍLAR - BÍLAÞING - N0TAÐIR BÍLAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.