Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1992, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 31. MARS 1992. Viðskipti Mikligarður skellir bombu inn á matvörumarkaðinn: Tekur upp Bónus-stílinn - tegundtun fækkað, sjálfsafgreiðsla stóraukin og vöruverð lækkað Mikligarður við Sund skellir brátt bombu inn á matvörumarkaðinn í Reykjavík. Ákveðið hefur verið að gerbreyta versluninni, taka upp hinn þekkta stíl verslunarinnar Bónuss og keppa við þá verslun í verði þrátt fyrir að tekið verði á móti greiðslu- kortum. Dæmið gengur út á að fækka vörutegundum, auka magninnkaup fólks og sjálfsafgreiðslu. Frá sama tíma verða allar aðrar verslanir Miklagarðs reknar undir heitinu Kaupstaöur. Þar verður meira vöruúrval og þjónusta. Bjöm Ingimarsson, framkvæmda- Mikligarður við Sund. Versluninni verður brátt breytt i stil við Bónus. DV-mynd GJU Opnað fyrir landanir erlendra fiskiskipa: Vonumst eftir þýskum togurum með vorinu - segir Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði „Við höfum verið í sambandi við þýskt togaraútgerðarfyrirtæki, DFFU, sem á átta skip, flóra ísfisk- togara og fjóra frystitogara sem veiða á Grænlandsmiðum. Nú, eftir að fnunvarpið um löndun erlendra flskiskipa hér á landi hefur verið samþykkt, erum við að gera okkur vonir um að fá einhveija af þýsku togurunum til að landa hjá okkur með vorinu," sagði Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Hann sagði að menn væru að tala nm að ísfisktogarar lönduðu þorski á fiskmarkaðinum í Hafnarfirði. Einnig væri hugsanlegt að fá frysti- togarana til að umskipa sínum afla 1 Hafiiarfirði. Guðmundur sagði að þýsku ísfisk- togaramir hefðu selt Færeyingum fisk með beinum samningum. Þar væri við erfiða samkeppni að etja þar sem færeyska landstjómin greiddi þeim um 10 krónur á kíló fyrir að selja fiskinn til Færeyja. Hann sagði að erfitt væri að fá upp nákvæmlega hvaða verð Færeyingamir hefðu verið að greiða þeim. Þó sagðist hann telja að meðalverðið á fiskmarkaðn- um í Hafnarfiröi frá áramótum og fram að því aö aflahrotan kom, sem lækkaði verðið, hefði verðið á fisk- markaðnum verið samkeppnisfært við verðið í Færeyjum. Þá sagðist hann reikna allt, styttri siglingar- tíma og minni olíukostnað þess vegna. „En það er ekki bara fiskurinn sem við eram að tala um. Það er öll sú þjónusta sem fylgir komu þessara skipa. Menn hafa verið að slá á það aö hvert tveggja daga stopp græn- lensku rækjutogaranna, sem koma hingað, skilji eftir um 10 milljónir króna til hinna ýmsu þjónustugreina í bænum. Þetta kæmi til viðbótar því að fá fiskinn ef þýsku togaramir koma. Fyrir togara á Grænlandsmið- um er stysta siglinginn til íslands. Við emm því að vona að ef togarar þurfa að leita hafnar vegna bilunar landi þeir aflanum hér um leið,“ sagði Guðmundur Árni. -S.dór Þrotabú ístess á Akureyri: Nokkuð viss um að til- boði okkar verður tekið - segir Guömundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Laxár hf. Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri „Það er ýmis vinna eftir áður en málin skýrast endanlega en ég er nokkuð viss rnn að tilboði okkar verður tekið, ég held að flest bendi til þess,“ segir Guðmundur Stefáns- son, framkvæmdastjóri Laxár hf. á Akureyri, en það fyrirtæki hefur síð- an um mitt síðasta ár leigt þrotabú fóðurvörufyrirtækisins ístess sem varð gjaldþrota á síðasta ári. Laxá er í eigu Kaupfélags Eyfirð- inga, Akureyrarbæjar og Hraðfrysti- húss Þórshafnar sem öll eiga 25% hlutafiár, Byggðastofnun á 20% og þijú fyrirtæki eiga samtals 5%. Laxá Guðmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Laxár hf. gerði á sínum tíma tilboð í þrotabú ístess sem nam um 40 milljónum króna. Þá kom tilboð frá norska fyr- irtækinu Skretting upp á eina milljón dollara eða tæplega 60 milljónir króna en Laxá svaraði því með öðru tilboði sem ekki hefur veriö látið uppi hversu hátt er. Bústjóri þrotabús ístess er með síð- ara tilboð Laxár til athugunar og er þess aö vænta að það skýrist áður en langt um líður hvort því verður tekið. Þá mun einnig hafa verið ákveðið af hálfu þrotabúsins að höfða mál gegn norska fyrirtækinu Skretting sem var hluthafi í ístess en hafði ekki greitt allt hlutafé sitt. stjóri Miklagarðs, segir að vörateg- undum verði fækkað úr um 6 þúsund niður í 4 þúsund í Miklagarði við Sund. Vörurnar verða á brettum í versluninni. Til stendur að hafa öflugt kjötborð með fersku kjöti, innpökkuðu, þann- ig að viðskiptavinirnir afgreiða sig sjálfir með allt kjöt. Jafnframt verð- ur fatnaður áfram seldur í Mikla- garði. Björn segir að breytingamar á Miklagarði séu gerðar í gegnum við- skiptasambönd fyrirtækisins erlend- is. Náðst hafi góðir samningar um lækkað vöruverð með breyttum inn- kaupum erlendis frá. „Við verðum í framtíðinni með Miklagarð sem eiginlegan markað en verslanir Kaupstaðs sem stórmark- aði með höfuðáherslu á vöruval, þjónustu og sanngjarnt verð. Síðán verðum við með hverfaverslanimar 11-11 sem bjóða hluta af vörum stór- markaða okkar en á sama verði." Að sögn Björns varð mikið tap á rekstri Miklagarðs og KRON á árinu 1990. Eftir sameiningu Miklagarðs og Verslunardeildar Sambandsins í fyrra tókst að minnka tapið verulega. Samkvæmt áætlunum þessa árs verður dæminu snúið við. „Miðað við reksturinn á þessu ári er ég bjart- sýnnáaðþaðtakist.“ -JGH Penmgainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) haest innlAn överðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25—4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir . Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 15-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.Jslb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJ ARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-8,4 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÖVÉRÐTRVGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1 5,75 Islb. útlAn verðtryggð ffpllifl Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. afurðalAn Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsnæðislán 4.9 Lifeyrissjóöslán 5-9 Dráttan/Bxtir 21.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl = janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Sölugengi bréfa veröbréfasióöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,157 Sjóvá-Almennar hf. 5,05 5,65 Einingabréf 2 3,273 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,044 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,048 Flugleiöir 1,90 2,10 Kjarabréf 5,789 Hampiöjan 1.30 1.63 Markbréf 3,114 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubróf 2,148 HlUtabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,788 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,947 Islandsbanki hf. 1,61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,931 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1.71 Sjóðsbréf 3 2,036 Eignfél. Iðnaðarb. 2,12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,738 Eignfél. Verslb. 1,41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,226 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0763 Olíufélagið hf. 4,40 4,90 Valbréf 1,9460 Olís 1,78 2,00 Islandsbréf 1,295 Skeljungur hf. 4,80 5,45 Fjórðungsbréf 1,155 Skagstrendingur hf. 4,65 5,05 Þingbréf 1,291 Sæplast 3,24 3,44 öndvegisbréf 1,271 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,316 Útgeröarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,249 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,029 Almenni hlutabréfasj. i 1,10 1,15 Heimsbréf 1,140 Auölindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.