Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Page 13
FÖSTUDAGUR 10. APRlL 1992.
13
Sviðljós
Landsliðskonurnar voru með tískusýningu og ekki var annað að sjá en þær
væru þrælvanar sýningarstörfum. Hér sjást fimm þeirra i dýrindispelsum.
Frá vinstri Fanney, Herdís, Una, Rut og Inga Lára. í bakgrunni sést Bryn-
dís Schram sem stjórnaði veislunni af röggsemi.
Þær eru brosmildar þingkonurnar. Það er greinilega skemmtilegra að vera
á kvennakvöldinu en að sitja á Alþingi og hlusta á þrefið í köllunum. Þing-
konurnar eru frá vinstri: Kristin Einarsdóttir, Valgerður Sverrisdóttir, Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir og Guðrún Helgadóttir. DV-myndir Hanna
Kvennalandsliðið í ham
Nýverið hélt landsliðsnefnd engin önnur en Bryndís Schram. atriðunum eða um kl. 22.47! Kristjánsson flutti gamanmál, Berg-
) kvenna hjá HSÍ kvennakvöld á Hótel Eiginmenn eða karlkyns „vinir" Skemmtiatriði kvöldsins voru fjöl- þór Pálsson söng og Platters léku
íslandi. Tilgangurinn var að afla íjár voru útilokaðir frá fyrri hluta sam- breytt. Ellert B. Schram flutti minni fyrir gesti. í lokin spilaði hljómsveit-
fyrir landshðið. Boðið var upp á komunnar og máttu í fyrsta lagi kvenna, Guðrún Helgadóttir var in Stjórnin fyrir dansi.
) vandaða dagskrá en veislustjóri var koma að loknum fyrstu sex skemmti- ræðukona kvöldsins, Jóhannes
I
l
i
I
l
>
Listamaðurinn í góðum félagsskap þeirra Trausta Valssonar og Kristin-
ar Petersen.
Þau létu sig ekki vanta á sýningu. Frá vinstri: Ása Gissurardóttir, Guð-
mundur Guðjónsson, Ásbjörn Björnsson og Bjarney Sigurðardóttir.
DV-myndir Hanna
Ástríður Thorarensen og Kjartan
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Sjálfstæðisflokksins, eru augljós-
lega ánægð með sýninguna.
Helgi og
högg-
mynd-
irnar
Helgi Gíslason opnaði fyrir
skömmu sýningu í vestursal Kjarv-
alsstaða. Á sýningunni eru 17 högg-
myndir unnar á síðustu tveimur
árum. Helgi hefur áður gert ýmis
útiverk, meðal annars í Fossvogs-
kirkju, Haiiargarðinum, Stykkis-
hólmi og á Höfn í Homafirði.
Bollurnar sex ásamt kynninum á skemmtuninni. Talið frá vinstri Olga Ólafs-
dóttir kynnir, Anna Margrét Árnadóttir, Sigurður Oddsson, Berglind Braga-
dóttir, Hulda Kristinsdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir og Rósa Jónína Bene-
diktsdóttir. DV-mynd Sigrún
Heilsuhælið í Hveragerði:
Fékk góðar gjafir
frá Bollunum
Sigrún Lovisa, DV, Hveragerði:
Nokkrir fyrrverandi vistmenn á
heilsuhæli Náttúrulækningafélags
íslands, NLFÍ, í Hveragerði, sem
kalla sig Bollurnar, gáfu á dögimum
hælinu talstöð, ásamt móttökutækj-
um, og barnastól að verðmæti 105
þúsund krónur.
Gjafimar var afhentar á fjölmennri
skemmtun á heilsuhæhnu og veitti
Sigurjón Skúlason skrifstofustjóri
þeim móttöku. Bohurnar sex leituðu
til bókaútgefenda og hehdsala í
Hveragerði og á Reykjavíkursvæð-
inu. Fengu þar vörur sem seldar
voru á uppboði á heilsuhæhnu og
gjafirnar keyptar fyrir ágóðann.
Helga Bergmann, sem losaði sig við 46 kiló á 4 mánuðum, sýnir hér buxur
á skemmtuninni sem hún notaði þegar hún var 106 kg. DV-mynd Sigrún
ÍJA
ATVINNU-
HÁÞRÝSTITÆKI
200 BAR
Hagstætt verð
Umhverfisvæn hreinsiefni fyrir bíla-
og vélaverkstæði o.m.fl.
: já) jákó
vélar og efnavörur
Auðbrekku 24, Kép.
Sími 641819
Fax 641838
GLANS-SJAMPO FYRIR
ÞINN HÁRALIT!
HlWtfUÍ
' i , r , i :
>íV3 iíýfiivH
* Skerpir lit
* Gefur glans
* Gefurfyllingu
©> TKtur | c
ILetursson hi
Fáanlegt fyrir:
Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart
og grátt hár.
Litanæring í stíl
í MARGAR
GERÐIR BÍLA
VERÐ FRÁ KR.