Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. íþróttir IJI# Æ.Æ______________ 111% aTvam í 1. deild HK-menn sendu Gróttu niöur í 2. deild í gærkvöldi meö því aö sigra Seltirninga, 19-25, í úrslita- leik fallkeppninnar á Seltjamar- nesi í gærkvöldi. Leikurinn einkenndist af bar- áttu og hörku eins og hinir tveir leikir liðanna. Kópavogsliðið hafði yfir í leikhléi, 8-10, og keyrði bókstaflega yfir slaka Gróttumenn í síðari hálfleik og tryggðu sér öruggan sigur. Michel Tonar var bestur í sterku liöi HK og einnig átti Magnús Stefánsson góðan leik. Hjá Gróttu var Guðmundur Al- bertsson yfirburðamaður og skoraði meirihluta markanna. Mörk Gróttu; Guðmundur 12/7, Kristján 4, Páll 1, Svafar 1 og Gunnar 1. Mörk HK: Tonar 10/2, Óskar 5, Rúnar 4, Ásmundur 3 og Gunnar 2. -RR Falla metin í Eyjum? Innanhússmeistaramótið í sundi fer fram I Vestmannaeyjum um helgina og hefst það klukkan fimm í dag með setningu. Keppendur verða 111 frá 16 félögum og skrán- ingar eru 380 talstns. Búist er viö fiörugu móti, enda mætir flestallt besta sundfólk landsins til mótsins. Má þar nefna Ragnheiði Runólfsdóttur og Helgu Sigurðardóttur.Ekki er ólíklegt aö margt sundfólkið bæti árangur sínn og vera kann að einhver ís- landsmet falli. -SK Gertklárt fyrir „Polla- mótið“ hjá Þór Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: Hið árlega „Pollamót" Þórs á Akureyri er íyrirhugaö fyrstu heigina í júll og er undirbúningur þegar hafmn. Eins og ýmsum mun kunnugt er þetta ekki hefðbundið poliamót því að keppendur þurfa aö vera komnir á fertugsaldurinn til að hafa keppnisrétt. Þórsarar viija fara að sjá þátt- tökutilkynningar sem fyrst og ekki síðar en 15. apríl. Tugir liða hafa sótt þetta mót undanfarin ár og komi til þess að takmarka þurfi þátttöku sitja þau félög fyrir sem hafa verið með til þessa. Þátttöku- gjald er 20 þúsund fyrir hvert lið. I tengslum viö mótiö veröur sett upp fjölbreytt Qölskyidudagskrá en allar nánari uppiýsingar um þessa knattspyrnuveislu elstu „poUa“ hér á landi er að fá í félags- helmiU Þórs, sími 96-22381, eftir kl. 16 aUa virka daga. NBA-deiIdin: Los Angeles Lakers datt í nótt niður í 9. sæti vesturdelldar í bandaríska körfuboltanum þegar liðið lá á heimaveUi gegn San Antonio Spurs. Keppinautar La- kers um 7.-8. sætiö, og þar með sæti í úrsUtakeppninni, Houston og LA Glippers, unnu sína leiki og nú er staða Lakers orðin erfið þegar liðið á einungis 6 leiki eftir. Urslit í nótt urðu þessi: Orlando - Atianta......96-9-1 Cleveland - Charlotte.141-134 Minnesota-Houston......102-117 Utah-Ðallas..............113-90 LA Clippers - Portland.106-100 LALakers-SASpurs.......94-102 Sacramento •• Denver...124-107 Seattle - Phoenix......119 -104 -VS Nökkvi Már Jónsson skorar hér fyrir Keflvíkinga gegn Val í gærkvöldi. Keflvikingar léku mjög góðan leik en mótspyrna Valsmanna varð minni en búist var við fyrir leikinn. Liðin verða nú að eigast viö í fimmta sinn og fer úrslitaleikur íslandsmótsins fram í Keflavík á morgun, laugardag, klukkan fjögur. DV-mynd GS Valsmenn áttu aidrei möguieika á aö tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik er Valur og ÍBK léku fjórða úrshtaleikinn í úrvalsdeildinni í ValsheimiMnu í gærkvöldi. Keflvíkmgar „gengu yfir“ heimamenn á öUum sviðum leiksins sem áttu aldrei möguleika á sigri gegn grimmum Keflvíkingum sem nú veröa að teljast mun Uklegri íslands- meistarar. Fimmti og síðasti úrsUtaleik- urinn fer fram í Keflavík á morgun kl. 16 og þá fæst loks úr því skorið hvort Uðið hampar íslandsmeistaratitUnum. Lokatölur í gær uröu 56-78, ÍBK í vil eftir 19-40 í leikhléi. Fyrri hálfleikurinn hjá Vai er eitthvað þaö daprasta sem maður hefur lengi séð hjá íslensku úrvalsdehdarUði. Valur skoraði aðeins 19 stig í heilar 20 mínút- ur, fyrstu stig Vals komu eftir 5 mínútur og þegar 15 mínútur voru th leikhlés hafði Valur aðeins skorað 9 stig. Ótrúleg- ar tölur þegar verið er að ræða um hð í úrshtaleikjum um íslandsmeistaratitil- inn. Keflvíkingar mættu hins vegar ljón- grimmir tíl leiks og léku á ais oddi svo ekki sé meira sagt. Stórleikur Jóns þjálfara Jón Kr. Gíslason átti stórleik í gær- kvöldi, skoraði 17 stig, og stjómaði leik ÍBK óaðfinnanlega. Sýndi Jón það og sannaði í leiknum gegn Val að þetri leik- stjómandi leikur ekki körfuknattleik hér á landi um þessar mundir. Aðrir leikmenn ÍBK léku einnig fráþærlega vel, þeir Albert Óskarsson og Brynjar Harðarson tóku Booker úr umferð og hann hefur varla fengið slíka „með- ferð“ áður hér á landi. Sigurður Ingi- mundarson lék nú með Keflvíkingum að nýju og sýndi hve hann er liðinu mikilvægur. En þrátt fyrir þennan stór- leik Keflvíkinga er Björninn ekki unn- inn. Keflvíkingar hljóta að minnast síö- asta heimaleiks gegn Val en engu að síð- ur verða Keflvíkingar að teljast mun lík- legri íslandsmeistarar. Lykilmenn Vals brugðust Lykilmenn í Uði Vals brugðust gersam- lega í gærkvöldi og höfðu ekki taugarn- ar í lagi frekar en aðrir Valsmenn. Franc Booker var mjög slakur þrátt fyrir stigin 28. Skotnýting hans var herfileg og sömu sögu er aö segja af Magnúsi Matthías- syni. Hann skoraði aðeins 5 stig og var aldrei með í leiknum. Tómas Holton var heldur ekki með á nótunum og hefur ekki náð sér af veikindum. Stærsti veik- ■t tr b x m „Við trúðum á okkur sjálfa og mætt- burstuðu okkur. Við vorum tauga- um þannig til leiks. Dagskipunun var veiklaðir og sennilega mættum viö til að spila langar sóknir og skjóta úr leiks fullsigurvissir. Eftir þessa slæmu góðum færum. í hálfleik ákváðum við byrjun í leiknum hrundi liðið gersam- að slaka ekki á klónní heldur bæta við lega. Þrátt fyrir þessi úrslit leggst leik- og það gerðum við. Það hð sem nær urinn á laugardaginn vei í mig og ég aðspilasinnleikvinnurtitilinn/'sagði spái Vai sigri i jöfnura og tvísýnum Nökkvi Már Jónsson, ieikmaður ÍBK, leik,“ sagði Svali Björgvinsson. Of sigurvíssír Sigur liðsheildarinnar „Þctta var ótrúlegt og þeir hreinlega Við vorum staðráðnir í að láta ekki Albert Óskarsson, til vinstri, og Jonathan Bow þakka áhangendum ÍBK fyrir stuðninginn i leiknum gegn Val. Stuðn- ingsmenn ÍBK áttu ekki lítinn þátt í sigri sinna manna í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti Sport Færeyska A-landshðið í handknattleik hefur dvahð hér á landi síðan á miðviku- dag. Það lék æfingaleik gegn Haukum í gærkvöldi og mætir í kvöld 18 ára landsl- iöi íslands í Laugardalshölhnni klukkan 20. Það er liöur í lokaundirbúningi ungl- ingahðsins fyrir forriöil Evrópukeppn- innar í Litháen. Halldór og Bragi sigruðu Helgarmóti KR og KFR í keilu lauk fyrir skömmu í Kehuhölhnni i Öskjuhhð. Mótiö stóö yfir í allan vetur en sigurveg- arar um hverja helgi unnu sér rétt til þátttöku í úrshtum. í A-flokki sigraði Hahdór Halldórsson, KR, Garðar Grét- arsson, KR, varð annar og Halldór Ragn- ar Halldórsson, KR, varð þriðji. í B- flokki sigraði Bragi Má Bragason, KFR, Ari Kristmundsson, KFR, varð annar og Magnús Reynisson, KR, þriðji. Þeir eru í þessari röð frá vinstri á myndinni. Jón og Kristján glíma Tveir gamalkunnir kappar verða á ferð- Tveir hörkuleikir - í körfu- og handknattleik 1 kvöld Tveir mjög mikilvægir leikir fara fram í körfu- og handknattleik í kvöld. Víkingur og Fram mætast í þriöja sinn í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og fer leikurinn fram í Víkinni kl. 20. Það hö sem sigrar mætir Stjörnunni í úrshtum. Leikir Fram og Víkings í úrshtakeppninni hafa veriö hnífjafnir og Víkings- stúikur tryggðu sér þriðja leikinn með eins marks sigri yfir Fram eftir fram- lengingu í Laugardcdshöh í fyrrakvöld. Tryggja ÍR-ingar sér úrvalsdeildarsætið í Seljaskóla? • í körfuknattleiknum veröur ekki síður mikilvægur leikur í kvöld. Þá leika ÍR og Breiðablik þriðja leik sinn um réttinn til að leika í úrvalsdeildinni í körfu næsta vetur. Hvort hð hefur unniö einn leik. Leikið verður í Selja- skóla kl. 20. Taphðið mætir Snæfelh í leikjum um úrvalsdeildarsæti. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.