Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 25 Iþróttir leiki Valsliðsins kom vel í ljós í þessum leik, lítil sem engin breidd og þegar lyk- ilmenn brugðust voru varamenn liðsins ekki vandanum vaxnir. Valsmenn geta gert mun betur og ég efa að liðið eigi eftir að sýna annan eins leik á næst- unni. Því miður kom þessi afleiti leikur Valsmanna á versta tíma en þeir eiga einn möguleika enn á að tryggja sér titil- inn og gefa hann ekki frá sér átakalaust á morgun. Frábærirdómarar Ekki verður hjá því komist að nefna frá- bæra dómara leiksins, Kristján Möller og Jón Otta Ólafsson. Þeir voru með allra bestu mönnum á vellinum. Var broslegt að sjá leikmenn sem höfðu gert aragrúa mistaka í leiknum hella sér yfir þá Jón Otta og Kristján. Mættu þeir leik- menn taka sér þá gráklæddu til fyrir- myndar. Greinilegt er að viö erum að eignast frábæran hóp góðra dómara. Dómgæslan var mikið áhyggjuefni manna fyrir ekki löngu en nú þurfa for- ráðamenn körfuknattleiksins hér á landi ekki lengur að hafa áhyggjur af dómaramálunum. -SK soneftirleikinn niðurlægja okkur aftur. Við fórum vel yíir síðasta leik og lærðum af mistök- unum í þeim leik. Sigur þessi var liðs- heildarinnar og nú náðum við að leika af eðlilegri getu. Valsmenn hafa án efa komið sigurvissir til leiks, flestir spáðu þeim sigri og gleymdu okkur. Það er mikil stemning í hópnum og viö ætlum að vinna titilinn á heimavelli," sagði Albert Óskarsson, leikmaður ÍBK. -GH stúfar inni þegar sveitaglíma íslands fer fram að Laugarvatni á morgun. Jón Unndórs- son tekur fram beltið á ný eftir fjögurra ára hlé og keppir með sínum gömlu fé- lögum í KR. Þá verður Kristján Yngva- son í sveit HSÞ en hann er nú 45 ára gamall og vakti mikla athygh í bikar- ghmunni fyrr í vetur þegar hann komst í úrslit. Þriðja sveitin í karlaflokki verð- ur frá HSK en þar er fremstur Jóhannes Sveinbjömsson sem hefur unnið öU mót til þessa í vetur. Blakmót á Skaganum Vormót Blakfélagsins Bresa í blaki í meistaraflokki karla fer fram í íþrótta- húsinu viö Vesturgötu á Akranesi á sunnudaginn og hefst klukkan 11. Þar keppa, auk Bresa, íslandsmeistarar ÍS, bikarmeistarar KA, Þróttur, R, Stjarnan og ungUngaiandsliðið. Akranesbær gef- ur öll verðlaun á mótinu í tilefni 50 ára afmæUs kaupstaðarins á árinu. Aðgang- ur er ókeypis. ir leik leiksUðs Sfjömunnar, fmgurbrotnaði í irrakvöld og hann er að öUum Ukindum emur þetta á versta tíma fyrir Garöbæ- mætir Stjarnan deUdar- og bikarmeist- ili er okkar eini línumaður og auðvitað FH-inga að velli hafi minnkaö verulega lfari Stjömunnar, i samtali við DV i gær. ram skóna aö nýju og leiki með Sfjörn- eimur árum. ■ ; Valur (19) 56 ÍBK (40) 78 0-11, 6-19, 8-28, 17-34, (19-40), 28-44, 30-51, 35-59, 37-65, 48-72, 56-78. Stig Vals: Franc Booker 28, SvaU Björgvinsson 7, Magnús Matthíasson 5, Símon Ólafsson 4, Ari Gunnarsson 4, Lárus Páls- son 4, Tómas Holton 2, Matthías Matthíasson 2. Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 17, Jonathan Bow 12, Sigurður Ingi- mundarson 11, Kristinn Friðriks- son 10, Nökkvi Már Jónsson 9, JúUus Friðriksson 6, Albert Ósk- arsson 4, Hjörtur Harðarsson 4, Guðjón Skúlason 3, Brynjar Harðarsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristján MöUer. Eitt orð; frábær- : ■■ Áhorfendur: Um 1400. Hjörtur Harðarsson Keflvíkingur svifur hér í átt að körfu Valsmanna og skorar glæsilega körfu. Jonathan Bow aðstoðar Hjört við körfuskotið en Valsmaðurinn Magnús Matthíasson kemur engum vörnum við frekar en aðrir Valsmenn í gærkvöldi. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.