Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Side 25
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992. 33 Beðið eftir lífinu Er það sjálfgefið að íslendingar geti farið til Bretlands og þegið líf- færi ef við getum ekki gefið líffæri sjálf? Síðustu ár hafa íslendingar farið til London og þegið liffæri og þar með fengið nýtt líf. Nú bíða tvær konur á Brompton sjúkrahúsinu í London og aðrir tveir héma heima eftir liffærum og getur hver ímynd- að sér hvemig sú biö er. Líffæra- flutningur er að vísu ekkert smámál en mér er ekki alveg ljóst af hverju íslendingar geta ekki gefið líffæri. Þvílík forréttindi Ég sá að DV hafði farið í heim- sókn á Brompton og tekið viðtal við þær tvær konur sem bíða þar eftir líffærum og birtist viðtalið 28. mars sl. undir heitinu „Bíðum eftir lífinu". Ég get því ekki setið á mér að segja frá minni reynslu um veru mína í þessum nýja og glæsilega „Royal Brompton Hospitai" en í desember sl. fór ég þangað í hjarta- aðgerð. Á flugvellinum í London tók á móti mér séra Jón Baldvins- son, en þar er réttur maður á rétt- um stað. Gefur hann sjúkhngi sem er að koma milda umhyggju og hlýju. Hann fylgdi okkur á sjúkra- húsið og sá manni mínum fyrir gistiaðstöðu skammt þar frá. Á sjúkrahúsinu er elskulegt hjúkrunarfólk sem sér um að sjúkl- ingum líði sem best. Þvíhk forrétt- indi sem íslendingar njóta að kom- ast í hendurnar á þessum frægu skurðlæknum þar. Og svo þarf sir Yacobi, yfirmaður Brompton sjúkrahússins, aö spyija hvenær hann megi fara til íslands að sækja líffæri þangað. Séra Jón hefur ver- KjaUarinn Súsanna Kristinsdóttir aðstoðarstúlka á tannlæknastofu ið í sambandi við lækna og heh- brigðisyfirvöld um þessi mál en ekkert gerst og tíminn líður. Fljótlega hitti ég þarna tvær kon- ur sem bíða eftir líffærum, þær Önnu Maríu og Halldóru, og er bið þeirra að verða löng. Er nú ekki komið að okkur? Á gjörgæslu eftir aðgerð kom til mín ungur maður en hann er einn af þeim sem þegið hafa líffæri á Brompton. Það var yndislegt að sjá svo ungan og hehbrigðan mann, en hægt var að bjarga lífi hans á síð- ustu stundu. Hann og Hahdór Hah- dórsson hjarta- og lungnaþegi eru talandi dæmi um hvílíkt krafta- verk er hægt að vinna ef rétt líf- færi eru fyrir hendi. En misjafnlega gengur þetta vel og ef maður setur sig í spor þeirra sem bíða hggur viö að maður undrist þá bjartsýni og von sem býr í þessu fólki en það finnur þessa öryggiskennd sem fylgir því aö vera í góðum höndum á Brompton. Ég var heppin að komast heim fyrir jól og þá fengu þær Anna María og Halldóra einnig að fara heim til að vera með fjölskyldum sínum í rúmar tvær vikur um jólin. Þetta voru flóknir flutningar en séra Jón sá um að aht gengi upp, alla leið út í flugvél. Heima hefur líka verið mikið á sig lagt til aö geta verið með sínum börnum t.d. fullir bílskúrar af súrefniskútum. En aht þetta var tilvinnandi th að geta komist heim í rúmar tvær vik- ur. Þessi tími hefur verið fljótur að hða og nú eru þær komnar aftur á Brompton í sína biðstöðu. Er nú ekki komið að okkur ís- lendingum að gera eitthvað í mál- inu? Ekki komumst við hjá bráðum dauðsfóhum af ýmsum orsökum. En þegar svo sorglegir atburðir koma upp er þá ekki huggun að geta bjargað lífi annarra með því að gefa líffæri t.d. til þeirra sem bíða eftir hfinu? Það er gleðiefni að heyra um þessi líffærakort, en þau gera lítið fyrir fólk sem bíður í Bretlandi ef ekkert verður úr framkvæmdinni. Ég skora á yfirvöld að láta til sín taka í þessum málum. Súsanna Kristinsdóttir Séra Jón Baldvinsson (í miðið) kveður Önnu og Halldóru sem eru að fara heim í jólafri. „Þaö er gleðiefni að heyra um þessi líf- færakort, en þau gera lítið fyrir fólk sem bíður í Bretlandi ef ekkert verður úr framkvæmdinni.“ pv_______________________Merming Regnboginn - Kolstakkur ★★★ !/2 Að siða skrælingjana Þegar ég brá mér á fimmsýningu í Regnboganum á myfidina um Kolstakk voru örfáar hræður í sýningar- salnum, innan við 20 manns. Það er sorgleg staðreynd að áhugi á þessari mynd skuli ekki vera meiri eins og efniö er áhugavert og tiltölulega vel úr þvi unnið. Sú samhking hefur verið notuð um myndina um Kolstakk að hún sé eins konar blanda af Mission og Dansar við úlfa. Þær myndir fengu mikla aöeókn kvik- myndagesta víða um heim og þá sérstaklega sú síðar- nefnda. Ástæðan er ef til vih sú að hún skartar stórlei- kurum sem voru og eru mjög vinsæhr meðal áhorf- enda. Það er kannski það eina sem skiptir máli fyrir afkomu mynda. Leikstjóri myndarinnar um Kolstakk er ekki af verri endanum. Bruce Beresford, 'sem leikstýrði Driving Miss Daisy, Tender Mercies og Breaker Morant sem allar hlutu thnefningu til óskarsverðlauna. Myndin íjallar á einstaklega trúverðugan hátt um jesúítaprestinn Laforge sem árið 1634 leggur út í hættu- fór út í óbyggðir' Nýja Frakklands í vesturheimi í th- raun th þess að boða kristna trú meðal Húron og Irok- ía indíána. Með honum í for er ungur franskur iðnað- armaður og hópur Aigonquin indíána. Hópurinn lendir í hinum mestu hremmingum og meirihluti indíánanna yfirgefur Laforge því honum gengur hla að ná sambandi við þá. Þrátt fyrir góðan thgang snýst ferðin að mestu upp í baráttu fyrir lífinu en Laforge reynir þó af veikum mætti að starfa og lifa í anda trúarinnar. Myndin er mjög vel unnin, fahegt landslag, sviðsetning- ar allar mjög raunverulegar og lýsing á staðháttum og lífsháttum á þessum tímum eru sérlega eðhlegar. Greini- Jesúítapresturinn Laforge tekst á við kristniboð með- al indíána. Kvikmyndir ísak Örn Sigurðsson legt er að mikh vinna hefur verið lögð í undirbúning. Meginstyrkur myndarinar er sá aö engin persóna hennar er algóð eða alvond, ahir hafa sína kosti og galla, eins og persónur yfirleitt. Aðalhlutverk myndar- innar eru í höndum Lothaire Bluteau sem Laforge, Aden Young sem iðnaðarmannsins og gullfahegrar indíánastúlku sem leikin er af Sandrine Holt. Engin þeirra þekkt nöfn en það virðist ekki há þeim. Þetta er mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Black Rope: Kolstakkur. Leikstjóri: Bruce Beresford. Ðyggt á sögu: Brian Moore. Aðalleikendur: Lothaire Bluteau, Aden Young, Sandrine Holt, Tantoo Cardinal, Frank Wilson, Billy Two Rivers. í 12. FLOKKI 1991 • 1992 Aflagrandi 25 parhús meö bílskúr kr. 15.000.000 26237 Bllvinningur eftir vali vinnanda kr. 1.000.000 21819 Feröavinningar kr. 50.000 137 7887 15126 29656 37090 48241 53810 65266 76398 647 8824 15432 30169 37647 48712 55709 65408 78900 1159 9654 16195 32240 39517 49026 56071 66045 79034 1450 10409 16750 32539 41148 49978 57616 67781 79421 1925 10559 18926 33145 42254 50060 59238 67859 2265 11558 19986 33953 42731 50571 60770 68623 3196 11744 20302 34809 43037 50653 62456 69158 3937 11824 22460 35468 43291 50985 62569 71302 4137 11941 23548 35647 45217 53002 63077 72591 5769 13111 25253 36081 46595 53385 63110 74574 5924 13488 26059 36414 46740 53431 63628 75836 6777 14521 26350 36452 47958 53557 63906 76343 HúsbúnaBarvinningar kr. 12.000 47 9196 17743 25796 35076 44887 53361 61798 71182 56 9206 17957 26157 35157 44976 53436 61812 71205 177 9538 18002 26206 35222 45043 53647 61837 71219 209 9586 18024 26287 35428 45093 53781 61891 71226 274 9662 18074 26493 35551 45139 53809 61984 71242 342 9701 18166 26630 35564 45186 53860 61987 71248 498 9855 18199 26869 j35658 45208 54043 62029 71265 545 9894 18203 27053 35683 45226 54139 ‘62083 71294 571 9958 18288 27118 35710 45505 54243 62103 71333 752 10003 18320 27281 35713 45558 54310 62223 71381 780 10160 18405 27357 35724 45575 54446 62327 71406 993 10325 18665 27414 35763 45596 54574 62391 71439 1019 10437 18763 27467 36094 45819 54588 62428 71448 . 1022 10549 18881 27784 36141 45875 54644 62434 71552 1122 10585 19041 27988 36180 46383 54710 62741 71717 1235 10628 19188 28001 36286 46507 54734 62814 71778 1281 10668 19394 28075 36354 ,46549 54879 63017 71800 1317 10696 19423 28166 36398 46791 54911 63140 72133 1366 10742 19476 28363 36446 46831 54976 63150 72137 1425 10844 19488 28401 36527 46937 55111 63237 72262 1434 10875 19518 28618 36552 47073 55181 63400 72428 1438 10938 19570 28732 36956 47109 55257 63480 72619 1447 11348 19818 28824 37164 47147 55358 63523 72772 1609 11422 19827 28867 37291 47175 55373 63741 72943 1629 11499 19828 28967 37391 47293 55375 63744 73004 1955 11522 19917 29057 37400 47359 55376 63836 73037 1993 11531 19945 29061 37414 47407 55570 64016 73145 2043 11597 19949 29132 37489 47438 55571 64075 73248 2069 11609 20001 29402 37536 47441 55690 64130 73298 2097 11623 20133 29438 37671 47454 55749 64180 73310 , 2196 12052 20143 29528 37727 47472 55766 64217 73330 2457 12113 20196 29533 37827 47669 55867 64221 73344 2714 12148 20198 29604 37884 48096 55893 64239 73358 2722 12209 20351 29767 37931 48167 55904 64331 73464 2938 12356 20403 30117 37995 48297 56008 64368 73465 3051 12384 20527 30152 38033 48300 56103 64399 73646 3061 12429 20623 30182 38110 48353 56109 64490 73763 3076 12502 20711 30229 38264 48403 56137 64500 73798 3177 12547 20770 30244 38331 48424 56216 64539 73876 3326 12711 20947 30292 38437 48466 56265 64603 73892 3444 12750 21036 30320 38557 48624 56360 64827 73895 3491 12798 21237 30365 38615 48643 56394 64883 74009 3504 12854 21446 30649 38616 48761 56410 64896 74045 3521 12923 21460 30722 38682 48811 56490 64960 74056 3685 12986 21464 30854 38705 49030 56576 65134 74201 3696 13240 21529 30879 38737 49094 56602 65192 74317 3865 13259 21534 30902 38900 49119 56647 65221 74464 4001 13379 21540 30971 39035 49281 57008 65225 74569 4004 13422 21609 31009 39135 49284 57066 65389 74685 4256 13444 21687 31019 39301 49289 57100 65450 74765 4492 13593 21808 31020 39378 49306 57132 65483 74913 4549 13605 21892 31078 39399 49321 57135 65698 74975 4602 13823 21951 31097 39556 49407 57139 65755 75180 4618 13851 22047 31121 39583 49426 57203 65792 75350 4730 13979 22082 31221 39654 49447 57310 65793 75486 4743 13994 22347 31323 39784 49448 57319 65836 75510 4836 14046 22355 31382 39808 49514 57348 65850 75549 4929 14080 22361 31410 39857 49527 57458 65915 75765 4966 14115 22374 31611 39880 49533 57502 65997 75797 5001 14145 22375 31651 40044 49545 57533 66051 75814 5039 14158 22382 31674 40071 49549 57612 66061 75848 5099 14229 22386 31739 40095 49593 57657 66154 76049 5135 14249 22546 31746 40298 49604 57750 66326 76303 5172 14295 22575 31778 40304 49612 57764 66419 76496 5173 14313 22687 31858 40479 49692 57813 66514 76827 5194 14455 22700 31933 40490 49753 57834 66558 76848 5246 14514 22741 32059 40573 49803 57865 66950 76944 5275 14516 22910 32063 40748 49912 58245 66956 77048 5318 14543 22912 32088 40797 49946 58262 66995 77106 5344 14549 22915 32173 40801 49982 58288 67048 77169 5358 14619 23154 32220 40920 50075 58312 67054 77200 5393 14671 23165 32277 41122 50088 58511 67120 77290 5506 14744 23186 32456 41253 50095 58544 67189 77334 5647 14967 23235 32494 41449 50366 58545 67257 77341 5837 15075 23336 32535 41470 50450 58572 67526 77443 6270 15144 23343 32668 41529 50595 58658 67562 77501 6306 15155 23454 32893 41608 50713 58680 67602 77647 S-6422 15173 23462 32989 41701 50755 58774 67656 77664 6425 15219 23465 32998 41810 50768 58817 68068 77708 6449 15 135 23469 33023 42146 50895 58892 68167 77837 6454 15263 23502 33053 42172 51215 58940 68181 77913 6604 15297 23509 33101 42356 51296 58998 68316 78037 6731 15562 23547 33154 42379 51366 59402 68325 78156 6734 15607 23878 33232 42389 51377 59524 68386 78169 6764 15636 23889 33234 42524 51469 59694 68460 78173 6808 15666 23913 33357 42537 51475 59727 68484 78256 6907 15705 24023 33376 42568 51490 59746 68506 78387 7066 15778 24080 33394 42725 51627 59777 68566 78687 7085 15786 24259 33481 42744 51644 60038 68597 78737 7161 15838 24298 33551 42860 51736 60047 68633 78787 7189 15940 24389 33576 42983 51785 60254 68819 78821 7336 16055 24408 33581 43007 51848 60255 68836 78878 7428 16081 24418 33620 43052 51879 60277 69069 79080 7455 16109 24461 33631 43355 51924 60286 69113 79129 7567 16240 24521 33636 43390 51941 60331 69139 79183 7707 16434 24682 33720 43445 51972 60428 - 69222 79190 „7715 16483 24700 33735 43622 52032 60437 69295 79257 7794 16491 24705 33781 43629 52033 60598 69312 79335 7864 16521 24744 34068 43673 52185 60611 69326 79383 7877 16641 24781 34090 43758 52264 60676 69428 79529 7936 16670 24797 34191 43820 52380 60691 69461 79548 8017 17011 24812 34267 43842 52447 60875 69548 79734 8291 17046 24975 34294 44035 52598 60904 69910 79785 8404 17054 25191 34309 44109 52616 61108 70463 79965 8720 17141 25231 34434 44137 52639 61183 70545 8903 17169 25278 34500 44308 52850 61267 70608 8961 17190 25411 34554 44357 52856 61447 70717 8970 17192 25467 34680 44363 53058 61564 70934 ^9030 17376 25476 34868 44523 53141 61612 71001 9054 17502 25567 34988 44525 53265 61635 71119 9098 17565 25585 35001 44531 53312 61666 71132 . 9132 17718 25600 35045 44720 53331 61716 71175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.