Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992.
Föstudagur 10. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Flugbangsar (13:26) (The Little
Flying Bears). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um fljúgandi
bangsa sem taka að sér að bæta
úr ýmsu því sem aflaga hefur farið.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Linda Gísladóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
18.30 Hraðboöar (1:25) (Streetwise II).
Breskur myndaflokkur um skraut-
legan hóp sendla sem ferðast um
götur Lundúna á reiðhjólum. Þetta
er framhald á syrpu sem var sýnd
haustið 1990. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
19.00 Tíðarandinn. Þátturinn er helgað-
ur bandarísku hljómsveitinni Talk-
ing Heads, sem nýverið hætti störf-
um eftir fimmtán ára feril. Sýnd
verða myndbönd allt frá árinu
1980 en þá sendi sveitin frá sér
meistaraverkið Remain in Light.
Umsjón: Skúli Helgason. Stjórn
upptöku: Hildur Bruun.
19.25 Guö sé oss næstur (7:7). Loka-
þáttur (Waiting for God). Breskur
gamanmyndaflokkur sem gerist í
þjónustuíbúðahverfi fyrir aldraða.
Aðalhlutverk: Graham Crowden
og Stephanie Cole. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
20.35 Kastljós.
21.10 Samherjar (18:26) (Jakeand the
Fat Man). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
22.00 Björgunarsveitin (Rescue). Ástr:
ölsk sjónvarpsmynd frá 1989. í
myndinni segir frá viðburðaríku
■" starfi björgunarsveitar lögreglunn-
ar í Sydney. Sveitarmenn þurfa að
vera til taks að berjast við skógar-
elda, leita að týndum börnum og
bjarga fólki úr hvers kyns neyð og
hætta oft lífi sínu. Leikstjóri: Peter
Fisk. Aðalhlutverk: Gary Sweet,
Sonia Todd og Steve Bastoni.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.30 Föstudagstónar (Memphis
Soul). Bandarísku sóltónlistar-
mennirnir Memphis Horns, Booker
T and the M.G's, Eddie Floyd og
Sam Moore á tónleikum í Cannes
1990.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
srm
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur um fjölskyldulífið við Rams-
ey-stræti.
17.30 Gosi. Teiknimynd um spýtustrák-
inn sem á þá ósk heitasta að verða
eins og ósköp venjulegur drengur.
17.50 Ævintýri Villa og Tedda. Teikni-
mynd um tvo hressa táningsstráka.
18.15 Ævintýrl í Eikarstræti. Tíundi og
síðasti hluti þessa leikna mynda-
flokks fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Tónlistarþáttur þar
sem rokk á þyngri nótunum ræður
ríkjum.
19.19 19:19. Fréttir, fréttaskýringar, veð-
ur og íþróttir.
20:10 Gerð kvikmyndarinnar Hook
(The Making of Hook) Fylgst með
\ gerð myndarinnar Hook, sem til-
nefnd var til fimm óskarsverðlauna,
rætt við leikstjóra hennar og aðal-
leikara.
20.40 Ferðast um tímann (Quantum
Leap). Það er komið að síðustu
ferö þeirra félaga, Sam og Al, að
sinni á Stöð 2.
21.30 Kossastaöur (The Kissing Place).
Spennumynd um strákhnokka
sem kemst að því að honum hafi
verið rænt sem barni af fólkinu sem
hann hingað til hefur talið foreldra
sína. Aðalhlutverk: Meredith Baxt-
er Burney, David Ogden Stiers,
Victoria Snow og Michael Kirby.
Leikstjóri: Tony Wharmby. 1990.
22.55 Glæpadrottningin. (Lady Mobst-
er) Þegar Lorna litla missti báða
foreldra sína í bílslysi tekur guðfað-
ir hennar hana að sér en hann er
mikilsvirtur mafíuforingi á austur-
ströndinni. Lorna vex úr grasi og
giftist elsta syni guðföður síns.
Þegar hann er myrtur í brúðkaups-
ferðinni strengir hún þess heit að
hefna sín. Aðalhlutverk: Susanne
Lucci, Michael Nader, Roscoe
Born og Thom Bray. Leikstjóri:
John Llewellyn Moxey. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
00:25 Morö í óveöri. (Cry for the Stran-
gers) Spennumynd um ung hjón
sem komast að því að röð morða
hefur verið framin í litlu sjávarþorpi
sem þau eru nýlega flutt til. Áðal-
hlutverk: Patrick Duffy og Cindy
Pickett. Leikstjóri: Peter Medak.
1982. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
1.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helgin framundan.
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Ég man þá tíö. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu. Herra Hú eftir
Hannu Mákel. Njörður P. Njarðvík
les eigin þýðingu (5).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Mannlífiö. Finnbogi Hermanns-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auðlíndin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út i loftiö. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00
og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Popp og kveðj-
ur.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjaröa.
Stöð2 kl. 21.30:
Hér er á ferðinni spennu-
mynd um konu sem ekki er
heil á geði og veiklundaðan
eiginmann sem er eins og
viljalaust verkfæri í hönd-
um hennar. Hún þráir að
eignast bam og þegar allt
bregst ræna þau litlum
dreng. Árin líða en alltaf fær
strákurinn sömu martröö-
ina sem er í raun endur-
minning því í draumnum er
hann á einhverjum stað sem
heitir Kossastaður. Hann
getur ekkí uppfyllt þær
kröfur sem móðir hans gerir
til hans og að lokum strýkur
hann staðráðinn í að fmna
Kossastaði. Þá hefst spenn-
Strákur strýkur að heiman
og þá hetst spennandl elt-
ingaleikur.
andi eltingaleikur upp á lif
og dauða.
14.03 Utvarpssagan, Demantstorgiö
eftir Merce Rodorede. Steinunn
Siguröardóttir les þýðingu Guð-
bergs Bergssonar (12).
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Slavneskir dansar ópus 72.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Þjóðleg tónlist frá Mex-
íkó.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Þjóöleg tónlist frá Grikklandi.
Umsjón Gunnhild Öyahals.
21.00 Af öðru fólki.
21.30 Harmoníkuþáttur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 46. sálm.
22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur
Bergsson.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfírlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, m.a.
með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: Brothers in Arms með
Dire Straits frá 1985.
22.10 Landiö og miöin. Popp og kveðj-
ur. Sigurður Pétur Harðarson.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,
(989
rtnaM&ESH
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit. Góð tónlist
og létt spjall við vinnuna.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Rokk og rólegheit.
16.00 Mannamái.
16.00 Reykjavik síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall auk þess
sem Dóra Einars hefur ýmislegt til
málanna að leggja.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræöir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími
671111.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar
á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressi-
leg stuðtónlist og óskalögin á sín-
um stað. Rokk og rólegheit alveg
út í gegn.
0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina
með Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
04:00 Næturvaktin
13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund
18.00 Kristín Jónsdóttir.
21.00 Loftur Guönason.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
FHff^QÍ)
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Guð-
mundur Benediktsson og Þuríður
Siguröardóttir fjalla um málefni líð-
andi stundar. Fréttapistill kl. 12.45.
13.00 Músík um miöjan dag. Guð-
rnundur Benediktsson.
15.00 í kaffl með Ólafi Þórðarsyni.
Kl. 15.15 stjörnuspeki með
Gunnlaugi Guðmundssyni.
16.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson og Ólafur Þórðar-
son. Fjallað um Island í nútíð
og framtíð.
19.00 Kvöldveröartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón
Jón Atli Jónasson.
21.00 Vinsældalisti grunnskólanna.
Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór
Þorsteinsson og Böðvar Bergs-
son.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón
Þorsteinn Eggertsson.
24.00 Lyftutónlist.
HLjóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina með góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveðjur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
Óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsspn
kynnir 40 vinsælustu lögin á ís-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Náttfari.
14.00 FÁ.
16.00 Sund síðdegis. Pétur Árnason
athugar skemmtanalífið um helg-
ina og spilar réttu tónlistina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Í mat með Sigurði Rúnarssyni.
Siggi býður út að borða á Tomma
hamborgurum.
20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti.
22.00 lönskólinn í Reykjavík.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
5
óCin
jm 100.6
16.00 Breski lístinn. Arnar Helgason
rennir, fyrstur íslendinga, yfir stöð-
una á breska listanum.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 í öftustu röö. Kvikmyndaþáttur
með kvikmyndatónlist í umsjá Ott-
ós Geirs Borg og ísaks Jónssonar.
•* ★ ★
EUROSPORT
*****
12.00 Tennis.
13.30 Motorsport News
14.00 Trans World Sport.
15.00 Speedskating.
16.00 Tennis.
19.30 Eurosport News.
20.00 Hnefaleikar.
21.00 Tennis.
22.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
11.30 Barnaby Jones.
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 Wife of the Week.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Diffrent Strokes.
16.30 Bewitched.
17.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera. Getraunaþáttur.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Parker Lewis Can’t Lose.
19.00 Rags to Riches.
20.00 Hunter. Spennuþáttur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Hrylllngsmyndlr.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Warsteiner Ski Magzin.
13.00 Eurobics.
13.30 Keila. Hollenska meistaramótið.
14.30 Revs.
15.00 Knattspyrna í Argentínu.
16.00 Indy Car.
17.00 Porche Carrera.
17.15 Golf report.
17.30 NBA Action.
18.00 Glllette-sportpakkinn.
18.30 Go.
19.30 US Pro Men’s Ski Tour.
20.00 Augusta Masters. Bein útsend-
ing.
22.00 NBA körfubolti.
23.30 Tennls. Family Circle.
1.30 US Football. Barcelona Dragons
og London Monarchs.
3.30 Snóker. James Wattana og Step-
hen Hendry.
5.30 Warsteiner Skl Magazin.
Þessi litriki hópur mótorhjólakrakka starfar hjá sendlaþjón-
ustu.
Sjónvarp kl. 18.30:
Hraðboðar
Það getur verið allt annað
en skemmtilegt að ferðast
um miðborg Lundúna á
hjóli. Það gerir að minnsta
kosti enginn sér til heilsu-
bótar. Hraðinn í umferðinni
er ógnvekjandi, bílafjöldinn
með ólíkindum og mengun-
in getur hreinlega gert út
af við mann. Það þarf
hörkutól til að sendast á
hjóli stórborginni. Það eru
einmitt slík hörkutól sem
fjallað er um í þáttunum
Hraðboðum en Sjónvarpið
sýnir nú fyrsta þáttinn af
þrettán.
Áhorfendur kynnast lit-
ríkum hópi fólks sem starf-
ar hjá sendlaþjónustu. Þetta
er sundurleitt lið, allt frá
unglingsstrákum upp í upp-
gjafakaupsýslumenn og af-
staða fólksins til starfsins,
lífsins og tilverunnar er því
misjöfn.
Mafiósarnir brugga hver öörum launráö.
Stöð 2 kl. 22.55:
Þegar Loma litla missti
foreldra sína mjög sviplega
var hún sent til Victors,
guðföður stærstu mafíu-flöl-
skyldunnar á austurströnd
Bandaríkjanna. Þarna vex
hún úr grasi, nemur lög og
giftist elsta syni guðföður-
ins. En hjónabandið verður
endasleppt því að hann er
myrtur í brúðkaupsferð-
inni. Loma tekur nú sæti
eiginmanrts síns heitins í
fjölskyldumálunum. í ár-
anna rás gengur henni vel
og viðskiptin blómstra, auk
þess sem hún stendur i eld-
heitu ástarsambandi viö iíf-
vörð sinn. Þegar hún kemst
að sannleikanum um dauða
eiginmanns síns ákveður
hún að hefna hans og leggur
á ráöin um morð en það fer
ekki allt eíns og ráðgert er
í miskunnarleysi undir-
heimanna.
Talking Heads hætti nýlega störfum.
Sjónvarp kl. 19.00:
Tídarandinn
Þátturinn í kvöld er helg-
aður bandarísku hljóm-
sveitinni Talkin Heads sem
nýlega hætti störfum eftir
15 ára feril. Hljómsveitin
naut sérstöðu í tónlistar-
heiminum fyrir bræðing
vestrænnar fönk- og rokk-
tónlistar og strauma úr
tónlist þriðja heimsins.
í þættinum verða sýnd
myndbönd allt frá árinu
1980 þegar Talking Heads
sendu frá sér meistaraverk-
ið Remain in Light.