Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Side 6
6 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992. FiskmarkaðimLr Útlönd Faxamarkaður 8. nul selduu slls 38,615 torm. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,083 21,08 11,00 50,00 Gellur 0,043 315,35 310.00 320,00 Hrogn 0,123 15,00 15,00 15,00 Karfi 0,068 19,00 7,00 41.00 Keila 0,391 20,00 20.00 20,00 Langa 12,754 61,32 56,00 70,00 Lúða 4,069 259,93 180,00 355,00 Langlúra 0,049 58,00 58,00 58,00 Sf.,bland. 0,030 50,00 50,00 50,00 Skarkoli 0,561 79,00 79,00 79,00 Steinbítur 0,063 49,00 49,00 49,00 Steinbítur, ósl. 19,464 34,95 34,00 71,00 Tindabikkja 0,081 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 4,263 82.38 43,00 93,00 Þorskflök 0,226 170,00 170,00 170,00 Þorskur, smár 0,117 70,00 70,00 70,00 Þorskur, ósl. 5,436 67,49 66,00 70,00 Jfsi 1,193 43,01 35,00 45.00 Ufsi, ósl. 0,060 30,00 30,00 30,00 Undirmálsf 0,171 50,00 50,00 50,00 Ýsa.sl. 0,403 114,56 107,00 132,00 Ýsuflök 0,052 170,00 170,00 170,00 Ýsa.smá, ósl. 0,044 50,00 50,00 50,00 Ýsa, ósl. 2,417 96,17 94.00 99.00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 8. rt»í sekiust alls 13,841 tonn Langa.ósl. 0,010 65,00 65,00 65,00 Steinbítur 0,015 51,00 51,00 51,00 Langa 0,255 65,00 65,00 65,00 Keila 0,010 34,00 34,00 34,00 Rauðm/gr. 0,028 10,00 10,00 10,00 Geirnyt 0.034 5,00 5,00 5,00 Ufsi 2,685 39,27 20,00 41.00 Blandað 0,026 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,866 54,00 54,00 54,00 Blandað, ósl. 0,037 20,00 20,00 20.00 Ýsa.ósl. 0,524 101,84 94,00 112,00 Smáþorskur, ósl. 0,065 46,00 46,00 46,00 Þorskur, ósl. 1,634 85,00 85,00 85,00 Keila.ósl. 0,098 33,00 33,00 33,00 Steinbítur, ósl. 1,499 53,38 51,00 54,00 Ýsa 1,864 110,00 110,00 110,00 Smárþorskur 0,119 79,00 79,00 79,00 Þorskur, st. 0,632 94,00 94,00 94,00 . Þorskur 2,885 91,62 69,00 95,00 Skarkoli 0,490 77,47 75,00 83,00 Hrogn 0,059 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. maí sefdust alfs 77,806 tonn. Þorskur, sl. 5,956 86,90 78,00 97,00 Ýsa, sl. 8,737 111,87 108,00 113.00 Ufsi, sl. 0,934 36,76 35,00 37,00 Þorskur, ósl. 30,783 74,47 70,00 95,00 Ýsa, ósl. 19,618 96,01 90,00 99,00 Ufsi.ósl 8,777 31,29 20,00 32,00 Karfi 0,088 47,68 47,00 50,00 Langa 0,950 66,63 64,00 74,00 Keila 0,500 35,00 35,00 35,00 Steinbítur 0,323 49,91 48,00 50,00 Skata 0,010 50,00 50,00 50,00 Ósundurliðaó 0,494 50,63 15,00 60,00 Lúða 0,232 438,92 416,00 445,00 Skarkoli 0,399 80,68 50,00 86.00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 8. mai seldust alls 9.418 tonn. Þorskur, sl. 3,264 82,91 50,00 89,00 Ýsa, sl. 0,689 108,00 108,00 108,00 Ufsi.sl. 0,011 10,00 10,00 10,00 Karfi.sl. 0.010 49,00 49,00 49,00 Langa.sl. 0,021 10,00 10,00 10,00 Keila.sl. 0,021 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,074 43.00 43,00 43,00 Lúða.sl. 0,094 408,72 220,00 435,00 Skarkoli, sl. 0,396 55,56 50,00 60,00 Undirmáls- 0,360 60,00 60,00 60,00 þorskur, sl. Þorskur, ósl. 2,150 67,14 65,00 69,00 Ýsa, ósl. 0,100 81,00 81,00 81,00 Karfi, ósl. 0,330 49,00 49,00 49,00 Langa.ósl. 0,050 10,00 10,00 10,00 Keila.ósl. 0,010 20.00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 1,798 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 8. maí seldust alls 42,348 tona Karfi 1,223 52,00 52.00 52,00 Keila 1,085 33,00 33,00 33,00 Langa 2,226 59.86 45,00 62,00- Lýsa 0,015 30.00 30,00 30,00 Skarkoli 0,233 62,00 62,00 62,00 Skotuselur 0,028 230,00 230,00 230,00 Steinbítur 0,060 30,00 30.00 30,00 Þorskur, sl. dbl. 1.735 48.16 40,00 64,00 Þorskur, sl. 13,581 88,02 76,00 89,00 Þorskur, ósl. 11,795 73,£7 68,00 84,00 Ufsi 3.642 45,00 45,00 45.00 Ufsi.ósl. 0,720 27.03 20.00 28,00 Ýsa, sl. 2,893 110,99 105,00 118,00 Ýsa, ósl. 3,107 94,14 92,00 114,00 riskmarkaóur Norðurlands 8. maí seldusl alls 26,205 lonn. Grálúða, sl. 0,962 83.00 83.00 83,00 Hlýri.sl. 0.012 33,00 33,00 33,00 Mjóri, sl. 0,023 43,00 43,00 43,00 Skarkoli, sl. 0,086 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, sl. 0,015 33,00 33.00 33.00 Ufsi.sl. 0,494 40,00 40,00 40,00 Undirmálsþ. sl. 0,074 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 0,409 103,46 103,00 108,00 Þorskur, sl. 23,977 95,11 90,00 97,00 Þorskur, db. sl. 0,154 65,00 65,00 65,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 8, maf seldust slls 7,739 tönn. Þorskur.sl. 3,587 86,06 35.00 89,00 Þorskur.ósl. 0,100 70.00 70,00 70,00 Undirmálsþ. sl. 0,198 50,00 60.00 50,00 Ýsa, sl. 0,491 110,00 110,00 110,00 Ýsa, ósl. 0,018 110,00 110,00 110,00 Ufsi, sl. 0,111 14,00 14,00 14,00 Steinbítur, sl. 0,471 40,00 4000 40,00 Steinbítur, ósl. 2,060 30,00 30,00 3000 Lúða.sl. 0.019 210.00 210,00 210,00 Koli, sl. 0,657 30.00 30,00 3000 STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í farsímann! Repúblikanar sakaðir um að tefla fyrir lausn gíslanna: Reagan talaði við írana árið 1980 Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur afhent rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings, sem er aö kanna hvort Repúblikanaflokkurinn hafi tafið fyrir lausn bandarískra gísla í íran áriö 1980, tíu klukkustunda langar segulbandsupptökur sem höföu legið í geymslu FBI í meira en áratug. Heimildarmenn, sem ekki vildu láta nafns síns getiö, sögðu að meðal þess sem væri á upptökunum væri samtal sem virtist vera milli þáver- andi forsetaframbjóðanda repúbhk- ana, Ronalds Reagan, og manns sem heimildarmenn sögðu að væri ír- anskur. Heimildarmennimir neituðu að skýra frá því hvað mennirnir ræddu á upptökunni. Þá vildu þeir heldur ekki greina frá því hver heföi fyrir- skipað leit að upptökunum sem fund- ust eftir þriggja vikna grams í flug- skýli í New York fylki sem FBI notar sem geymslu. Vitnaleiðslur þing- nefndarinnar í málinu hefiast í næsta mánuði. Ekki er vitað hvernig upptakan var gerð en heimildarmennirnir telja að Iraninn, sem Reagan ræddi við, hafi verið undir eftirliti FBI. - Reagan hefur neitað því að hafa reynt að tefia fyrir lausn gíslanna á meðan hann átti í kosningabaráttu við Jimmy Carter, fráfarandi forseta. Reagan hefur einnig borið á móti því að hafa átt samskipti við írana og hefur neitað að segja hvort einhver starfsmaður kosningabaráttu hans hafi gert það. Lögregluþjónn í Bosníu tekur íslamska leyniskyttu af lifi fyrir að skjóta á serbneska flóttamenn. Stjórnvöld í Belgrad leystu óvænt 40 harðlínumenn meðal yfirmanna sambandshersins frá störfum i gær og er talið að það muni auka líkur á friði í fyrrum lýðveldum Júgóslavíu. Símamynd Reuter Verða utanríkismálin Bush að falli? Vissi um vopnakaup Saddams fyrir aðstoðina A Svo gæti farið að utanríkismálin yrðu George Bush Bandaríkjaforseta að falli í forsetakosningunum í haust. Þetta er þó sá málaflokkur sem aflaö hefur Bush meiri vinsælda en dæmi eru til um aðra forseta Bandaríkj- anna og almennt talin sterkasta hlið hans - eða jafnvel sú eina sterka. Nú er að koma á daginn að Bush hefur ekki hreinan skjöld í afstöö- unni gagnvart írak og Saddam Huss- ein. Saddam var þó óvinurinn sem aflaði Bush allra vinsældanna sem nú eru að vísu roknar út í veður og vind. Alkunna er að Ronald Reagan, for- veri Bush í embætti, tók ákvörðun um að styðja íraka í stríði þeirra við íran á síðasta áratug. írakar voru þó upphafsmenn stríðsins en þegar Ir- anar náðu undirtökunum var ekki annað að gera en að hjálpa upp á sakimar hjá Saddam til að koma í veg fyrir ofurveldi írana við Persa- flóa. Stríði íraka og írana lauk sumarið 1988, nokkru áður en Bush kom til valda í Hvíta húsinu. Þrátt fyrir stríðslok með pattstöðu við Persafló- ann ákvað Bush að halda áfram stuðningi viö stjóm Saddams þótt leynt færi. írakar fengu lán með bandarískri ríkisábyrgð til að kaupa mat allt fram að innrásinni í Kúveit sumarið 1991, jafnvel þótt vitað væri að þeir stæðu í útrýmingarherferð gegn Kúrdum. Matnum breyttu þeir að hluta í vopn, m.a. með vöruskiptum við ríki Austur-Evrópu. Því er haldið fram að Bush hafi vitað allt um þessi viðskipti því bandaríska leyniþjón- ustan, CIA, fylgdist með öllu. Vopnin, að mestu leyti sovésk, not- aði Saddam til að heija á Kúveita og Bandaríkjamenn lögöu upp i kostn- aðarsama herfór með bandamönn- um sínum til Persaflóans að lækka rostann í Saddam. Lánin, sem írakar fengu í Banda- ríkjunum, verða trúlega aldrei greidd og falla á ríkissjóðinn þar. Bandarískir skattgreiðendur verða því að greiða dijúgan hluta af her- kostnaðinum beggja vegna víglín- unnar í Persaflóastríðinu. Demókratar eiga eftir að núa Bush þessu um nasir allt fram að forseta- kosningunum. Þeir geta því beint athyglinni frá persónulegum veik- leikum Bills Clintons og jafnvel haft sigur í kosningunum. Gíslarnir voru mikið hitamál í kosningabaráttunni árið 1980. Eins og kunnugt er sigraði Reagan í kosn- ingunum og gíslamir voru látnir lausir sama dag og hann sór emb- ættiseiðinn í janúar 1981. Talsmaður FBI og talsmenn nokk- urra þingmanna í rannsóknarnefnd- inni vilja ekkert tjá sig um málið. Talsmaður Reagans í Los Angeles sagði ennfremur að forsetinn hefði ekkert að segja um fréttir þessar. Reuter Hákarlagaligott í baráttu gegn gelgjubéium Alhr þeir sem þjást af gelgjuból- um hafa nú eignast nýjan og óvæntan bandamann í barátt- unni við þennan vágest, nefnilega hákarlagaU. Dr. David Fenton frá St. Thom- as-sjúkrahúsinu á Bretlandi sagði í gær að gallið drægi úr fitu- myndun í húðinni og þar með minnkuðu gelgjubólurnar um- talsvert. Fenton skýrði frá þvi á ráð- stefhu húðsjúkdómalækna í Perth í Ástralíu í vikunni að hann hefði gert tilraunir með fimmtán sjúklinga sem báru hákarlagall á andlit sér tvisvar á dag. Innan tveggja mánaða mátti sjá verulegar breytingar til hins betra hjá fiórtán þeirra. Bólurnar komu svo aflur tveimur mánuð- um eftir að meðferð lauk. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%> hæst INNLAN ÖVERÐTRYGGÐ Sparisjóösbækur óbundnar 1 Allir Sparireikningar 3ja mánaöo uppsogn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir 6 mánaöa uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0.5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir ViSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaöauppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaðarbanki 1 5-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnaéðissparnaðarreikn. 6.4 7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reiKningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reiRrnngar í ECU 8-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 23 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir - 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR V (innan tlmabils) Vísitölubundnir reikningar \ 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar \ 1.25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGÁk V/sitölubundin kjör \4,5-6 Búnaðarbanki överðtryggð kjör Búnaðarbanki INNLENOin GJALDEVRISREIKNINGAB Bandaríkjadalir 2,7-3\ Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-8,\ Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,25\ Landsbankinn Danskar krónur 8,0-8,3 \ Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) \ lægst OtUN ÓVERÐTRYGGÐ Almertnir víxlar (forvextir) Viöskiptavíxlar (forvextir)1 11.55-12,5 islandsbanki kaupgengi Allir\ Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-12,75 islandsbanki Viðskiptaskuldabréf’ kaupgengi Allir \ Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1112 Búnb., Sparisj. OtlAn verðtryggð Almenn skuldabréf B-flokkur 8,75-9,25 islandsbanki \ afurðalAn \ Islenskar krónur 11,5-1 2,75 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóðir Sterlingspund 12.25-1 2,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-12 Búnb.,Landsbanki Húsnæðislán 4.9 Ufeyrissjóðslán 5-9 Dríttarvextir 20.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf mai 13,8 Verðtryggð lán maí 9,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravisitala april 3200 stig Byggingavísitaia mars 598 stig Byggingavísitala mars 187.1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvisitala apríl =janúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Sölugengl bréfa veröbrófasjóöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,223 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingpbréf 2 3,309 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,085 Eimskip 4.77 5.14 Skammtímabréf 2,068 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,848 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,147 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,131 Hlutabréfasjóöur VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,805 Hlutabréfasjóöurinn 1,54 1,64 Sjóösbréf 1 3,001 Islandsbanki hf. 1,59 1,72 Sjóösbréf 2 1,950 Eignfél. Alþýöub. 1,58 1,71 Sjóösbréf 3 2,065 Eignfél. Iðnaðarb. 2,02 2,19 Sjóðsbréf 4 1,749 Eignfél. Verslb. 1,53 1,65 Sjóðsbréf 5 1,259 Grandi hf. 2,29 2,47 Vaxtarbréf 2,1044 Olíufélagið hf. 3,86 '4,32 Valbréf 1,9724 Olís 1,66 1,88 Islandsbréf 1,308 Skeljungur hf. 4.23 4,82 Fjórðungsbréf 1,146 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41 Þingbréf 1,306 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbróf 1,288 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,330 Útgerðarfélag Ak. 3,77 4,09 Reiðubréf 1,260 Fjárfestingarfélagiö 1,18 1,35 Launabréf 1,023 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,213 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ' Við kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.