Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Síða 46
58
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992.
Afmæli
Bjöm H. Bjömsson
Bjöm H. Bjömsson stýrimaður,
Dverghömrum 22, Reykjavík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Bjöm fæddist að Smáhömrum í
Steingrímsfirði en ólst upp að Ham-
arsbæh á Selströnd. Hann lauk
gagnfræðaprófi á Akranesi 1950,
lauk hinu meira fiskimannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í Reykjavík
1955, stundaði nám við Civilforsvar-
ets Tekniske skole á Jótlandi og
lauk þaðan kennaraprófi í skyndi-
hjálp og björgunarstörfum 1967.
Bjöm stundaði sjómennsku á
fiskibátum frá Akranesi 1950-59 þar
af stýrimaöur og skipstjóri 1955-59,
var lögregluþjónn á Akranesi
1960-68, framkvæmdastjóri
Glerslípunar Akraness hf. og fleirri
fyrirtækja 1969-76, yfirhafnsögu-
maður Akranesshafnar og stýri-
maður hjá Nesskipi hf. á ms. Sel-
nesifrál989.
Björn flutti á Akranes 1947 og bjó
þar til 1989 en flutti þá til Reykjavík-
ur. Hann sat í bæjarstjórn Akraness
1970-74, í hafnarnefnd 1962-77, í
stjóm Dvalarheimilisins Höfða, var
fuUtrúi ríkissjóðs í stjórn hf. Skalla-
gríms 1972-77, í stjórn Skipstjóra-
og stýrimannafélagsins Hafþórs.
Fjölskylda
Björn kvæntist 25.5.1957 Gígju
Gunnlaugsdóttur, f. 8.1.1937, kenn-
ara. Hún er dóttir Gunnlaugs
Hjálmarssonar, verkamanns á
Siglufirði og konu hans, Þuríðar
Gunnarsdóttur húsmóður.
Böm Björns og Gígju eru Gunn-
laugur, f. 7.5.1958, dr. í stjarneðUs-
fræði, búsettur á Seltjamamesi,
kvænturÁstríði Jóhannesdóttur
lækni og eiga þau tvær dætur; Matt-
hildur EUn, f. 15.11.1959, húsmóðir
í Reykjavík, gift Karli Þór Baldvins-
syni skipstjóra og eiga þau tvö börn;
Bjöm Halldór, f. 29.12.1960, tölvun-
arfræðingur, búsettur á Seltjarnar-
nesi en sambýUskona hans er Eygló
Grímsdóttir ritari og á hann einn
son; Þuríöur, f. 10.7.1962, hjúkrun-
arfræðingur í MosfeUsbæ og er sam-
býlismaður hennar Bergur Heimir
Bergsson íþróttafræðingur; Bryn-
hildur, f. 5.5.1975, nemi í MS. Dóttir
Björns frá því fyrir hjónaband er
Drífa, f. 2.11.1953, ljósmóðir á Akra-
nesi og er sambýlismaður hennar
Sigurður Ragnarsson blikksmiður
en þau eiga eina dóttur.
Systkini Björns: Óli Eðvald, f. 17.4.
1926, skrifstofumaður á Akranesi,
kvæntur Ingigerði Dóm Þorkels-
dóttur og eiga þau fjögur börn;
Tryggvi, f. 1.6.1927, skrifstofumaður
á Akranesi, kvæntur Margréti Guð-
bjömsdóttur og eiga þau fjögur
börn; MatthUdur Bima, f. 19.6.1928,
matráðskona í Keflavík, gift Stur-
laugi Björnssyni kennara og eiga
þau tvö börn; Sigfríður Jóhanna, f.
8.6.1930, húsmóðir á Hólmavík, gift
Helga Ingimundarsyni rafmagnseft-
irlitsmanni og eiga þau þrjá syni.
Foreldrar Bjöms vom Björn Hall-
dórsson, f. 22.9.1902, d. 21.9.1932,
húsmaður á Smáhömmm, og Elín-
borg Steinunn Benediktsdóttir, f.
16.9.1896, d. 28.5.1980, húsfreyja að
Smáhömrum og á Hólmavík.
Fósturforeldrar Björns voru Hall-
dór Magnússon, formaður í Ham-
arsbæli og síðar vélvirki á Akra-
nesi, og kona hans, Matthildur Guð-
mundsdóttir frá Bæ en hjá þeim ólst
hann upp frá frumbernsku.
Ætt
Bjöm var sonur HaUdórs, kaup-
manns í Bolungarvík og á Siglufirði
Hávarðssonar, sjómanns á Grund-
arhóli í Bolungarvík Sigurðsson-
ar„probba“ Þorsteinssonar. Móðir
Hávarðs var Guðrún Guðmunds-
dóttir, b. á Eyri í Mjóafirði, Þor-
valdssonar. Móðir Guðrúnar var
Salvör Þorvarðardóttir, b. í Eyrar-
Björn H. Björnsson.
dal, Sigurðssonar, b. í Eyrardal og
ættföður Eyrardalsættarinnar, Þor-
varðarsonar. Móðir Björns var Hall-
dóra Halldórsdóttir, b. á Nýp á
Skarðsströnd, Jónssonar, b. á Geir-
mundarstöðum, Bjarnasonar.
Elínborg var dóttir Benedikts, b. á
Smáhömrum, Guðbrandssonar, b. á
Smáhömrum, Jónssonar, b. í
Broddanesi, Magnússonar. Móðir
Benedikts var Matthildur Bene-
diktsdóttir. Móðir Elínborgar Stein-
unnar var Elínborg Steinunn Jónat-
ansdóttir.
Björn og Gígja taka á móti gestum
að heimili sínu klukkan 16-19 á af-
mælisdaginn.
Aldís Ásmundsdóttir
Aldís Jóna Ásmundsdóttir húsmóð-
ir, Hverfisgötu 58, Reykjavík, er sjö-
tugídag.
Starfsferill
Aldís fæddist að Hverfisgötu 58 og
hefur ætíð átt þar heima. Hún lauk
gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla
Reykvíkinga. Á unglingsárunum
stundaði hún m.a. afgreiðslustörf í
mjólkurbúð og í verslun við Lauga-
veginn. Hún hefur síðan stundað
húsmóðurstörf frá giftingu.
Fjölskylda
Aldis giftist 1.12.1942 Jóhannesi
Guðnasyni, f. 29.9.1921, búfræðingi
og eldavélasmið. Hann er sonur
Guðna Jóns Þorleifssonar, b. að
Kvíanesi og síðan í Botni við Súg-
andafjörð, síðast á Suðureyri, og
Albertínu Jóhannesdóttur húsmóð-
ur.
Böm Aldísar og Jóhannesar era
Sigríður Svanhildur, f. 10.6.1943,
kennari í Keflavík, gift Ásgeiri
Ámasyni kennara og eru böm
þeirra Jóhannes Gísli, f. 6.2.1965,
Þóra Kristín, f. 10.8.1966, sem á eina
dóttur, Ragnheiði Júlíu Ragnars-
dóttur, f. 15.2.1984, Ester, f. 30.12.
1975 og Aldís Jóna, f. 19.9.1982; Ás-
mundur, f. 11.10.1945, b. í Mikla-
garði í Saurbæ en sambýhskona
hans er Margrét Guðbjartsdóttir og
era böm þeirra Sigurður, f. 14.2.
1974, Berghnd, f. 19.5.1979 auk þess
sem sonur Margrétar frá því áður
er Guðjón Valgeir Guðjónsson, f.
15.7.1970 en sambýliskona hans er
Sigþrúður Waage og eiga þau dótt-
urina Margréti Eik, f. 30.9.1991;
Auður, f. 9.6.1947, starfsmaður í ís-
landsbanka, búsett í Reykjavík, gift
Haraldi Lámssyni húsasmiðaméist-
ara og eru böm þeirra Ásta Sóley,
f. 24.5.1972, Láms Rögnvaldur, f.
27.6.1977 og Aldís Jóna, f. 6.10.1985;
Guðni Albert, f. 27.11.1951, dr. í eðl-
isverkfræði, prófessor við Konung-
lega tækniháskólann í Stokkhólmi,
kvæntur Huldu Bryndísi Sverris-
dóttur þjóðháttafræðingi og eru
börn þeirra Gunnhildur Margrét, f.
18.9.1973 og Sverrir Páll, f. 12.9.1978;
Ambjöm, f. 2.10.1958, kennari við
MR.
Foreldrar Aldísar voru Ásmundur
Jónsson, f. 15.2.1874, d. 1952, sjómað-
ur í Reykjavík, og kona hans, Sigríð-
ur Magnúsdóttir, f. 24.9.1882, d. 1961,
húsmóðir.
Ætt
Ásmundur var sonur Jóns, b. á
Stóru-Borg i Grímsnesi, Ásmunds-
sonar, og Salvarar Ögmundsdóttur,
systur Guðmundar, b. á Efri-Brú,
föður Tómasar skálds.
Systur Sigríðar voru Margrét,
amma Ehers B. Schram, ritstjóra
DV og forseta ÍSÍ, og Herdís, amma
Páls Magnússonar, sjónvarpsstjóra
Stöðvar 2. Sigríður var dóttir Magn-
úsar, b. á Litlalandi í Ölfusi, bróður
Guðrúnar, langömmu Kristjönu,
Magnús Ragnar Aadnegard
Magnús Ragnar Aadnegard, Hraun-
brún 30, Hafnarfirði, er fimmtugur
ídag.
Starfsferill
Magnús fæddist á Sauðárkróki én
flutti átján ára til Hafnarfjarðar þar
sem hann stundaði nám í vélvirkjun
og tók sveinspróf 1968 en meistara-
réttindi hlaut hann 1973. Þá stirnd-
aði hann nám við Tækniskóla ís-
lands um tveggja ára skeið, auk þess
sem hann hefur sótt fjölda nám-
skeiða, tengd iðninni, m.a. hjá Mak-
verksmiðjunum í Þýskalandi og í
Noregi.
Magnús starfaði um árabh hjá
Vélsmiðju Hafnarfiarðar, lengst af
sem yfirverksfióri, auk þess sem
hann var í tvö ár yfirverksfióri vél-
smíðadeildarinnar í Skipasmíðastöð
Njarðvíkur.
Magnús, Óskar Bjömsson og Þór
Þórsson stofnuðu Véla- og skipa-
þjónustuna Framtak hf. 1988 en fyr-
irtækið er með alhliða véla- og
skipaviðgerðir. Þar starfa nú rúm-
lega tuttugu manns.
Magnús situr í fagnefnd hjá
Fræðsluráði málmiðnaðarins, er fé-
lagi í Oddfellow-reglunni Bjarna
riddara í Hafnarfirði, í sjálfstæðisfé-
laginu Þór í Hafnarfirði, í verk-
stjórafélaginu Þór í Reykjavík, auk
þess sem hann sat um skeið í sfiórn
knattspyrnudeildar FH.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 22.10.1960 Krist-
ínu Pálsdóttur, f. 5.3.1938, grunn-
skólakennara og bókasafnsfræði-
nema við HÍ. Hún er dóttir Páls
Þorleifsssonar, fyrrv. húsvarðar, og
konu hans, Guðfinnu Ólafíu Sigur-
bjargar Einarsdóttur húsmóður.
Börn Magnúsar og Kristínar era
Páh Heiðar Magnússon, f. 31.1.1964,
vélfræðingur í Hafnarfirði, kvæntur
Elenu Shvonen lyfiafræðingi en
sfiúpdóttir Páls Heiðars er Olga
Karin Shvonen, f. 7.8.1983; Lóa
María Magnúsdóttir, f. 29.4.1966,
grunnskólakennari og lyfiafræði-
nemi við HÍ, búsett í Hafnarfirði,
gift Sigurði Hannessyni rafeinda-
virkja.
Aldís Jóna Ásmundsdóttir.
móður Garðars Cortes óperusöngv-
ara. Magnús var sonur Magnúsar,
b. á Hrauni í Ölfusi, bróður Jórann-
ar, langömmu Salvarar, móður
Hannesar Hólmsteins Gissurarson-
ar. Jórunn var einnig langamma
Steindórs bílakóngs, afa Geirs -Ha-
arde, þingflokksformanns Sjálf-
stæðisflokksins. Magnús var sonur
Magnúsar, b. í Þorlákshöfn, Bein-
teinssonar, lrm. á Breiðabólstaö í
Ölfusi, Ingimundarsonar, b. í Hól-
um, Bergssonar, hreppstjóra í
Brattsholti, Sturlaugssonar, ættföð-
ur Bergsættarinnar. Móðir Sigríðar
var Aldis Helgadóttir, b. á Læk í
Ölfusi, Runólfssonar, og Ólafar Sig-
uröardóttur, b. á Hrauni í Ölfusi,
Þorgrímssonar, b. í Ranakoti og í
Holti, Bergssonar, ættföður Bergs-
ættarinnar, Sturlaugssonar.
Aldís tekur á móti gestum mhh
klukkan 17 og 19 í dag að Trönuhól-
um 10.
Magnús Ragnar Aadnegard.
Magnús á tólf alsystkini og tvö
hálfsystkini.
Foreldrar Magnúsar: Ola Aadne-
gard, f. 5.6.1910, d. 4.2.1981, lög-
reglumaður og skrifstofumaður, og
Ragnheiður María Ragnarsdóttir, f.
28.6.1921, húsmóðir og verkakona.
Foreldrar Maríu: Gísh Ragnar
Magnússon, b. síðast á Bergsstöðum
í Staðarhreppi, og Sigurhna Jó-
hanna Sigurðardóttir húsfreyja.
Magnús og Kristín taka á móti
gestum á afmæhsdaginn í veislu-
salnum Skútan, Dalshrauni 15,
Hafnarfirði, mhh klukkan 21.00 og
24.00.
Til hamingju með
afmælið 10. maí
.................... Guðmundur Guðmundsson,
qr ' Skriðustekk 12, Reykjavík.
Guðmunda K. Júliusdóttir,
Austurbergi 2,
Reykjavík,
fyrrv. husfreyja i
Skjaldartröð,
HeUnum. Eigin-
maður hennar
var Valdimar T.
Kristófersson óð-
alsb. semléstfyr-
ir 23 árum.
Guðmunda . tekur á mótí gestum á af-
mælisdaginn frá klukkan 14.00 17.<XI í
Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24 -26.
Beraharð Hjartarson,
Aðalstræti 19, ísafirði.
Vigfús J. Hjaltalín,
Ránargatu 3, Akureyri.
Jóhann Rósmundsson,
Gilsstöðum, Hóltnavikurlireppi.
Kári S. Johansen,
Tjarnarlundi 9 G, Akureyri.
Helga E. Kristjánsdóttir.
Hlíf II, Torfnesi, ísafirði.
Kristín Karlsdóttir,
Kjarrholti 6, isafiröi.
Kristín Jónatansdóttir,
Kelduhvammi 22, Hafnarfirði.
Ragnheiður Lára Guðjónsdóttir,
Hjallabrekku 25, Kópavogi.
Guðmundur Ingi Sigmundsson,
Ljósheimum 18, Reyifiavík.
Kristrún Pálsdóttir,
Aðalbóli, Jökuldalshreppi.
Sigurveig Sigmundsdóttir,
Kársnesbraut 97, Kópavogi.
Kristinn Helgason
Kristinn Helgason, Grundargerði 9,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Kristinn fæddist í Vík 1 Mýrdal og
ólst þar upp. Hann lauk prófi frá
Samvinnuskólanum 1949.
Kristinn var lögreglumaður í
Reykjavík 1946-54, þar af starfsmað-
ur Sameinuðu þjóöanna í Palestínu
á ártmum 1950-51. Hann var yfirlög-
regluþjónn og heilbrigðisfulltrúi á
ísafirði 1954-56 og starfsmaður
Skipaútgerðar ríkisins frá 1956 og
th starfsloka 1984, lengst af sem inn-
kaupastjóri.
Kristinn sat í stjórn Lögreglufé-
lags Reykjavíkur 1952-54 og formað-
ur þess 1954, formaður Stómasam-
taka íslands í átta ár og formaður
Lífeyrisþegadehdar starfsmannafé-
lags ríkisstofnanna frá 1990.
Fjölskylda
Kristinn kvæntist 1.5.1948 Ingi-
björgu Þorkelsdóttur, f. 20.7.1923,
fyrrv. yfirkennara við Breiðagerðis-
skóla. Hún er dóttir Þorkels Þor-
kelssonar veðurstofusfióra og
Rannveigar Einarsdóttur húsmóð-
ur.
Böm Kristins og Ingibjargar era
Þóra, f. 14.6.1950, kennari og bóka-
safnsfræðingur, gift séra Þorvaldi
Karh Helgasyni, forstöðumannifiöl-
skylduráðgjafar kirkjunnar, og eru
börn þeirra Ingibjörg, Helga, Rann-
veig og Kristinn; Gylfi Gústaf, f. 24.3.
1952, kennari, en sambýhskona
Kristinn Helgason.
hans er Ragna Þórisdóttir fóstra og
eru dætur þeirra Kamiha og Malín;
Gunnar Helgi, f. 19.3.1958, dósent í
stjórnmálafræðum við HÍ, og er
sambýhskona hans María Jónsdótt-
ir; Axel, f. 25.10.1959, sagnfræðing-
ur.
Systkini Kristins: Frímann, verk-
stjóri og íþróttafréttamaður, nú lát-
inn, var kvæntur Margrétl Stefáns-
dóttur; Jóhannes Gunnar MBA,
kvæntur Oddnýju Eyjólfsdóttur;
Axel forstjóri, nú látinn, var kvænt-
ur Sonju Helgason; Laufey húsmóð-
ir, gift Hermanni Guðjónssyni;
Dagmar húsmóðir, nú látin, var gift
Hauki Guðjónssyni; Anna Guðbjörg
húsmóðir, var gift Thomas Roberts
sem er látinn.
Foreldrar Kristins voru Helgi
Dagbjartsson, f. 31.8.1877, d. 6.3.
1941, verkamaður í Vík í Mýrdal,
og Ágústa Guðmundsdóttir, f. 29.7.
1885, d. 10.10.1943, húsmóðir.