Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 9. MAl 1992. / > Sunnudagur 10. maí SJÓNVARPIÐ 17.20 Setningarhátiö Rúrek '92. Upp- taka frá setningarhátíð Rúrek- djasshátlðarinnar í ráðhúsinu í Reykjavík. Fram koma Andrea Gylfadótt'r og tríó Carls Möllers og bandaríska djasskempan Ric- hard Boone ásamt hljómsveit sinni x The Sophisticated Ladies. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Babar (3:10). Kanadískur mynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður: Aðalsteinn Bergdal. 18.30 Sumarbáturinn (3:3) (Somm- arbáten). Lokaþáttur. I þáttunum segir frá litlum dreng sem á heima úti í sveit. Hann vantar leikfélaga en úr því rætist þegar ung stúlka kemur ásamt foreldrum sínum til sumardvalar í sveitinni. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Lesari: Bryndís Hólm. (Nordvision - Norska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfrétth. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (1:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um köttinn Tomma og músina Jenna á unga aldri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (7:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Gangur lifsins (3:22) (Life Goes on). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Á ég aö gæta bróöur míns? Annar þáttur: Út í óvissuna. Fjallaö verður um þá hópa flóttamanna sem hingað hafa komið að undan- förnu og svipast um í flóttamanna- búðum í Hong Kong en þangað hefur mikiö af Víetnömum á flótta frá ættlandi slnu leitað undanfarin ár. Fylgst er með því þegar fulltrú- ar Rauöa kross íslands völdu fólk í síðasta hópinn sem hingað kom. Umsjón: Helgi H. Jónsson. Stjórn upptöku: Svava Kjartansdóttir. 22.05 27 bómullarhlöss (27 Wagons Full of Cotton). Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á leikriti eftir Tennessee Williams. Leikarinn góðkunni, Anthony Quinn, flytur aðfararorð. Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren, Ray Sharkey og Pet- er Boyle. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 22.50 Emmyverölaunin (The 19th Annual International Emmy Awards). Upptaka frá afhendingu Emmyverðlaunanna sem eru veitt fyrir framúrskarandi sjónvarpsefni. Athöfnin fór fram í New York í nóvember síðastliðnum og kynnir var breski leikarinn Roger Moore. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Nellý. Teiknimynd. 9.05 Maja býfluga. Teiknimynd. 9.30 Dýrasögur. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 9.45 Þrír litJir draugar. Þetta er nýr teiknimyndaflokkur um þrjá litla drauga sem eru óskaplega myrk- fælnir. Þetta veldur t>eim auðvitað dálitlum vandræðum því draugar eru oftast á ferðinni á nóttunni. Það verður án efa gaman að fylgj- ast með því hvernig þeim gengur að losa sig við myrkfælnina. 10.10 Sögur úr Andabæ. Fjörug teikni- mynd með íslensku tali. 10.35 Soffía og Virginía (Sophie et Virg- ine). Fallegur teiknimyndaflokkur um ævintýri tveggja systra sem lenda á munaðarleysingjahæli t>egar foreldrar þeirra hverfa spor- laust. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý, leikinn ástralskur myndaflokkur um hund- inn Kelly og vini hans. Kelly er þjálfaóur lögregluhundur sem sær- ist mjög illa viö skyldustörf meó félaga sínum, Mike Patterson. Meðan Kelly er að ná sér dvelur hann hjá syni Mikes og fjölskyldu hans. Þar styttir hann sér stundir meó Jo og vini hennar Danny en Kelly er fyrst og fremst ferfættur rannsóknarlögreglumaður sem sinnir skyldum sínum hvar sem er og hvenær sem er, auk þess sem hann gætir vina sinna eins og sjá- aldurs augna sinna. Þetta er fyrsti þáttur en þættirnir eru 26 talsins. 11.25 Kalli kanina og félagar. 11.30 Ævintýrahöllin. Spennandi leikinn •framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga sem byggður er á SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: ! 99-6272 samnefndri sögu Enid Blyton. Fyrsti þáttur af átta. 12.00 Eöaltónar. 12.30 Art Pepper. Endurtekinn þáttur um manninn og tónlist hans en þáttur- inn var áður á dagskrá Stöðvar 2 í júní á síðastliðnu ári. 13.35 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 13.55 ttalski boltinn. Vátryggingafélag íslands býður áskrifendum Stöðvar 2 til beinnar útsendingar frá leik í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 15.50 NBA-körfuboltinn. Fylgst meó leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni í boði Myllunnar. 17.00 Van Gogh. Einstakur heimildar- . myndaflokkur um ævi og list Vinc- ents Van Gogh en tæplega 102 ár eru liðin síðan þessi stórbrotni listamður tók eigið líf. í þáttunum, sem eru fjórir talsins, er einblínt á tímabil sem Vincent fæst við list- sköpun að einhverju marki, allt frá fyrstu alvarlegu tilraunum hans sem teiknara þar til hann blómstrar sem fullmótaður listamður. Þætt- irnir voru áður á dagskrá í júlí og ágúst 1990. Annar þáttur er á dag- skrá að viku liðinni. 18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur. 18.50 Kalli kanina og félagar. Hressileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 19.00 Dúndur-Denni. 19.19 19:19 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Hressar konur á besta aldri leigja saman hús á Flórída (24:26). 20.25 Heima er best (Homefront). Ellefti hluti þessa vandaða myndaflokks. Þættirnir eru þrettán talsins (11:13). 21.15 Aspel og félagar. Sjónvarpsmað- urinn vinsæli, Michael Aspel, fær til sín góða gesti. Annar þáttur af sjö (2:7). 21.55 I blindri trú (Blind Faith). Þessi sannsögulega framhaldsmynd er byggð á samnefndri metsölubók rithöfundarins Joe McGinness. Marshall-fjölskyldan var í einu og öllu til fyrirmyndar, eiginlega lif- andi sönnun þess hvernig ameríski draumurinn verður að veruleika. En hamingjan er fallvölt og lífið er hverfult eins og Robert Mars- hall og drengirnir hans fá að reyna þegar eiginkona hans lætur lífið í fólskulegri árás. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlut- verk: Robert Urich, Joanna Ke- arns, Joe Spano, Dennis Farina. 23.25 Óvænt örlög (Outrageous For- tune). Maður nokkur hverfur í dul- arfullri sprengingu. Eftir standa tvær konur sem áttu í ástarsam- bandi við hann. Hvorug vissi af hinni og fer heldur betur að hitna í kolunum. Þetta er bráðskemmti- leg gamanmynd með úrvals leikur- um. Aðalhlutverk: Bette Midler, Shelley Long, Peter Coyote og George Carlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1987. Bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flyt- ur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Dúó í A-dúr ópus 162 fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Ja- ime Laredo leikur á fiðlu og Step- hanie Brown á píanó. - Oktett í Es-dúr ópus 20 eftir Felix Mend- elssohn. Hausmusik kammersveit- in leikur 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.22.30.) 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tón- list. 13.00 Sitt hvorum megin vió RúRek. Frá tónleikum á djasshátíö Ríkisút- ' varpsins, Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hljómlistarmanna sem nú stendur yfir. 14.00 Keisari rjómaíssins. Þáttur um skáldiö Wallace Stevens. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorleifur Hauks- son. 14.40 Tónlist. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Harmóníkan sem kammerhljóð- færi. Hrólfur Vagnsson og félagar hans í Flavian Ensemble, þau Elsp- eth Moser harmóníkuleikari, Chri- stoph Marks sellóleikari og Alex- ander Stein flautuleikari, leika í beinni útsendingu verk eftir ýmsa höfunda og spjalla lítillega um hljóðfærið og verkin. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Lelkrit mánaöarins: Marflóin eft- ir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.30.) 17.20 Síödegistónleikar. Frátónleikum Guöbjörns Guðbjörnssonar og Jónasar Ingimundarsonar í Gerðu- bergi 14. janúar 1991. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. ,* 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Sigriöar Björnsdóttur listmeöferöar- fræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. (Endurtekinn þáttur úr þátta- röðinni í fáum dráttum frá miðviku- degi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr Fiðlaranum á þakinu eftir Jerry Bock. Topol, Miriam Kaelin, Whitsun-Jones og fleiri syngja og leika; Gareth Davis stjórnar. 23.10 Á vorkvöldi. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. Richard Boone og tríó á Púlsinum. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringboröið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýn- ingunni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægur- lög ffá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpaö í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýniö: Ný skífa. 21.00 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- r um. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fjórði þáttur af fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með viðtölum við hann, vini hans og samstarfsmenn. Umsjón: Snorri Sturluson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veóurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni. 11.00 Fréttavikan meö Steingrími Ól- afssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskyld- una. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 17.00 Fréttir. 17.05 Pálmi GuÖmundsson. 18.00 Páil óskar Hjálmtýsson. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Pálmi Guömundsson. 24.00 Næturvaktin. rM loa m. 9.00 Sunnudagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið samfé- lag. 13.00 Guórún Gísladóttir. 13.30 Bænastund. 14.o0 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt starf. 16.30 Samkoma. Krossinn. 17.30 Bænastund. - 18.00 LofgjöróartónlisL 23.00 Kristian Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 9.00-24.00, s. 675320. FMf90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 10.00 Mæðradagsmorgun „minnir mig á“. Umsjón Ingibjörg Gunnars- dóttir og Ólafur Þórðarson. 12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson láta gamminn geysa. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 13.00 Sunnudagsrólegheit Blandaöur þáttur fyrir alla í umsjón Ásgeirs Bragasongr. 15.00 I dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 19.00 KvöldverðartónlisL 20.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Undir yfirboröinu. Umsjón Ingi- björg Gunnarsdóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 24.00 yúf tónlisL FM#957 9.00 í morgunsárið. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem ívar Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagasíminn er opinn, 670957. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. irn»»f. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 lönskóiinn í Reykjavík. S óíin fri 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Luóvíksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guðjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. ★ * ★ EUROSPORT ★ . ★ *★★ 7.00 Trans World Sport. 8.00 Judó. Evrópumótið í París. 9.00 Hnefaleikar. 10.00 Sunday Alive. Tennis, motorrac- ing,hjólreiðar, íshokkí og golf. 20.00 ATP Tennis. 22.00 Motor Cycling. 23.00 Judó. 23.30 Dagskráriok. 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Eight is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 Hey Dad. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Napoleon og Jósefína.Fyrsti hluti af þremur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Against the Wínd. 24.00 Pages from Skytext. SCfíEENSPORT ' 7.00 Gillette-sportpakkinn. 7.30 International Speedway. 8.30 International Dancing. 9.30 US Men’s Clay Court. 11.30 Snóker. Bein útsending. 14.00 FIA World Sportscar. 15.30 US Football. Sakramento Surge - Frankfurt Galaxy. 17.00 US Men’s Clay Court. Bein út- sending. 19.00 Revs. 19.30 NBA körfubolti. Bein útsending. 22.30 Reebok Marathon. 24.00 Dagskrórlok. Páll Baldvin Baldvinsson er leikstjóri Martlóarinnar, leik- rits maimánaðar. Rás 1 kl. 16.30: Marflóin - leikrit mánaðarins Leikrit maímánaöar er nýtt íslenskt leikrit, Maríló- in, eftir Erling E. Halldórs-■ son. Leikritið hefst á fundi op- inberrar nefndar sem er að kanna afdrif nokkurra ung- menna sem hafa flosnað upp úr grunnskólanámi. í þetta sinn er verið að fjalla um skjólstæðing nr. 3. Og áður en varir er hlustandinn staddur í umhverfi stúlk- unnar Katrínar og fylgist með lífi hennar um stund. Leikendur eru Guðrún S. Gísladóttir, Gísh Alfreðs- son, Guðrún Ásmundsdótt- ir, Helga E. Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir, Hanna María Karlsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson og Þröstur Guðbjartsson. Upptöku önnuðust Friðrik Stefánsson og Sverrir Gísla- son. Leikstjóri er Páll Bald- vin Baldvinsson. Marshall-fjölskyldan, í ljós kemur að Rob hafði Rob, Maria og þrir ungir átt sér ástkonu í mörg ár. synir þeirra, lifir venjulegu Hann var skuldum vafinn bandarísku fjölskyldulífi. og hafði skömmu fyrir Rob hefúr vegnað vel sem morðið keypt líftryggingu tryggingasala og hann er fyrir Maríu. Þá birtist áhrifamaður í bæjarfélag- óvænt einkaspæjari frá inu. En kvöld eitt, þegar Louisiana, sem heldur því hjónin eru á leið heim, fram að Rob hafi ráðiö sig veröa óþekktir árásarmenn til að aðstoða við morðiö á Maríu að bana. Við rann- Maríu. sókn raál8Íns kemur í Ijós Framhaldsmyndin í að ýmislegt hefði mátt fara blindri trú, eða Blind Faith, betur i lifi fjölskyldufóöur- segir frá sannsögulegum at- ins. Hann er sakaöur um að burðum og er byggð á sam- hafa myrt eiginkonu sína en nefndri bók eftir Jœ McGin- synir hans standa einarðir ness. Fyrri hluti þessarar með honuní og trúa á sak- magnþrungnu spennu- leysi hans. Eftir þvi sem myndar er á dagskrá Stöðv- fleiri spjót beinast að hon- ar 2 kl. 21.55 á sunnudag og um veröa efasemdir drengj- síðari hlutinn verður sýnd- anna raeiri um heilindi ur á raánudagskvöld, hans. Lögregluhundurinn Kellý lendir í mörgum spennandi ævin- týrum. Stöð 2 kl. 11.00: Lögregluhund - urinn Kellý Lögregluhundurinn Kellý er leikinn spennumynda- flokkur fyrir böm og ungl- inga. Kellý er margverð- launaöur lögregluhundur sem særist alvarlega við skyldustörf. Lífi hans er bjargað með skurðaðgerð og að henni lokinni er Jo Patt- erson fahð að gæta hans. Jo, bróðir hennar Chris og nýr vinur þeirra, Danny, ákveða aö leggja sitt af mörkum til aö Kellý geti aftur tekið við starfi sínu hjá lögreglunni. Þetta er ástralskur myndaflokkur í 26 þáttum og lauk gerð hans á síðasta ári. Þættirnir segja frá spennandi ævintýrum sem börnin þrjú og lögreglu- hundurinn Kellý lenda í. Fyrsti þáttur verður sýndur ' í dag, sunnudag, kl. 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.