Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1992, Page 50
62 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1992. Laugardagur 9. maí SJÓNVARPIÐ 13.45 Enski bikarinn. Bein útsending frá Wembley í Lundúnum þar sem Liverpool og Sunderland leika til úrslita í ensku bikarkeppninni. Lýs- ing: Bjarni Felixson. 16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum veröa m.a. sýndar svipmyndir frá heimsmeistarakeppninni í pílukasti 1992 og frá Islandsmeistaramótinu í sundi sem fram fór ( Vestmanna- eyjum. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 17.30 Rósa Jaröarberjakaka (The World of Strawberry Shortcake). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Sigrún Waage. Áöur á dagskrá 29. ágúst 1990. 18.00 Múminálfarnir (30:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Fréttir og veöur. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Bein útsending frá Málmey þar sem skorið veröur úr um þaö hver hinna 23 þjóða, sem nú taka þátt í keppninni, á besta lagiö. Fyrir Islands hönd keppir lagiö Nei eöa já eftir þá Friðrik Karlsson, Grétar Örvarsson og Stefán Hilmarsson og það er hljómsveitin Stjórnin með þær Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Sigríöi Beinteinsdóttur í broddi fylkingar sem flytur lagiö. Kyrinir er Árni Snævarr. (Evróvision - Sænska sjónvarpiö.) 22.00 Lottó. 22.05 92’ á stöölnni. Skemmtiþáttur Spaugstofunnar. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnardóttir. 22.30 Hver á aö ráöa? (8:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Eyja Pascalis (Pascali’s Island). Bresk bíómynd frá 1988 byggð á skáldsögu eftir Barry Unsworth. Myndin gerist í byrjun aldarinnar þegar Tyrkjaveldi er að riöa til falls og fjallar um njósnara soldánsins á grisku eyjunni Nisi og samskipti hans viö breskan fornminjaræn- ingja, austurríska hefðarkonu og listmálara og fleira sem heldur til þar. Leikstjóri: James Dearden. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Char- les Dance og Helen Mirren. Þýð- andi: Veturliöi Guðnason. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. Þaö verður gaman að vita hvaö hann afi tekur sér fyrir hendur í dag. Umsjón: Guðrún Þóröardóttir. Handrit: Örn Árna- son. Stjórn upptöku: María Mar- lusdóttir. Stöð 2 1992. 10.30 Kalli kanína og félagar. Teikni- myndasyrpa. 10.50 Teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 11.15 Lási lögga (Inspector Gadget). Lási lögga og frænka hans leysa málin að vanda. 11.35 Kaldir krakkar (Runaway Bay). Lokaþáttur. 12.00 Úr ríki dýranna (Wildlife Tales). Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víöa veröld. 12.50 Bilasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.20 Nú eöa aldrei (Touch and Go). Michael Keaton er hér í hlutverki íshokkístjörnu en hann er nokkuð ánægður meó lif sitt. Dag einn ráöast nokkrir strákpjakkar á hann og reyna að ræna hann. Þetta at- vik verður þess valdandi að líf hans tekur stakkaskiptum. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Maria Conchita Alonso og Ajay Naidu. Leikstjóri: Robert Mandel. Framleiðandi: Harry Volombo. 1986. Lokasýn- ing. 15.10 Stuttmynd. (Walking the Dog). 16.00 HM í klettaklifri innanhúss. í þess- um þætti verður brugðiö upp skemmtilegum myndum frá heims- meistaramótinu í klettaklifri innan- húss sem fram fór í Birmingham á dögunum en þessi íþrótt á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi. Þaö er Skátabúðin, Snorrabraut, sem býöur áskrifendum til þessarar dagskrár. 17.00 Glys (Gloss). Græðgi, valdabar- átta, tíska og fjölskylduerjur. 18.00 Popp og kók. Tónlistarheimurinn og kvikmyndahús borgarinnar í hnotskurn. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. 18.40 Addams-fjölskytdan. Ef þú heldur aó þín fjölskylda sé einkennileg þá ættir þú að kynnast þessari! 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Amer- icas Funniest Home Videos). Mein- fyndnar glefsur úr lifl venjulegs fólks. (19:22) 20.25 Mæögur i morgunþætti (Room for Two). Gamansamur þáttur um mæðgur sem óvænt fara aö vinna saman (6:12). 20.55 Á noröursióöum (Northern Expos- ure). Skemmtilegur og ilfandi fram- haldsþáttur (15:22). 21.45 Gusugangur (Splash). Myndin segir frá manni sem verður ást- fanginn af hafmeyju sem er listi- lega vel leikin af Daryl Hannah. Höfundar handrits eru Lowell Ganz, Babaloo Mandel og Bruce Jay Friedman. Myndin fær 3 stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Tom Hanks, John Candy. Leikstjóri: Ron Howard. 23.30 Rugnahöföinginn (Lord of the Fli- es). Hópur bandarlskra unglinga af „sjónvarpskynslóðinni" hafnar á eyðieyju. Aðstæðurnar draga fram í dagsljósiö einkenni hnignunar og hópurinn breytist smátt og smátt I hjörð villimanna. Myndin byggist á sögu eftir William Golding en er færö nær okkur I tíma. Kvik- myndahandbók Maltins gefur myndinni 2 'A stjörnu. Aðalhlut- verk: Balthazar Getty, Chris Furrh og Daniel Pipoly. Leikstjóri: Harry Hook. 1990. Bönnuð börnum. 1.00 Sjöunda innsigliö (The Seventh Sign). Spennandi og yfirnáttúru- leg mynd sem að hluta er byggð á áttunda kafla Opinberunarbókar- innar. Demi Moore er hér í hlut- verki barnshafandi konu sem stendur frammi fyrir því að þurfa að gefa ófæddu barni sínu sál sína ella muni dómsdagur dynja yfir mannkyniö. Aðalhlutverk: Demi Moore, Michael Bean, John Tay- lor og Peter Friedman. Leikstjóri. Carl Schultz. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 Dagskárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Skagfirska söng- sveitin, Svala Nielsen, Stúlknakór Gagnfræóaskólans á Selfosssi, Silfurkórinn, Karlakór Dalvíkur, Ól- öf Kolbrún Harðardóttir, Egill Ól- afsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntlr Klassík eða djass. Seinni þáttur. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Einnig út- varpað þriöjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Stjórnarskrá islenska lýöveidis- ins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. (Áður á dagskrá haustið 1991.) 17.00 RúRek 1992. Richard Boon, Andrea Gylfadóttir og tríó Carls Möllers. Beint útvarp frá opnunar- tónleikum djasshátíðar Ríkisút- varpsins, Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hljómlistarmanna í Ráðhúsi Reykjavíkur. 18.00 Stélfjaðrir. Koos Alberts, Henry Salvador, Patachou, Marie Rud- berg, Bent Fabricius-Bjerre og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Áöur útvarpað þriöju- dagskvöld.) 20.10 Snuröa. Um þráð íslandssögunn- ar. Nasismi á íslandi. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpaö sl. þriöjudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.30 Nýi maðurinn, smásaga eftir Dor- is Lessing. Anna María Þórisdóttir les eigin þýöingu. (Áður útvarpaö í ágúst 1984.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jón Stefánsson kórstjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdótt- ir. 13.00 Sumarsvelflan. Umsjón Ásgeir Bragason. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Sveitasöngvar. Umsjón Ólafur Þórðarson. 19.00 KvöldverðartónlisL 20.00Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveðjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. FM#957 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góö- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meó. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristj- án Þorvaldsson lítur í blööin og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Viðgerðarlínan, sími 91 - 68 • 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustend- um um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Samsending með Sjónvarpinu frá úrslitakeppninni sem fram fer í Málmey í Svíþjóö. Kvöldtónar. 22.10 StungiÖ af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Aður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báö- um rásum til morguns. 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliöin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldaións fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. SóCin jm 100.6 9.00 Jóhannes Ágúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Andrea Gylfadóttir verður meðal flytjenda við setningu RúRek ’92. Rás 1 kl. 17.00: RúRek '92 Djasshátíð RíMsútvarps- ins, Reykjavíkurborgar og Djassdeildar Félags ís- lenskra hljómlistarmanna verður haldin í annað sinni dagana 9. til 16. maí. Hátiðin hefst klukkan 17 í dag með beinni útsendingu á rás 1 úr Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík. Aðalgestur tón- leikanna í dag er Banda- ríkjamaðurinn Richard Boone. Richard Boone hóf feril sinn sem söngvari í kirkju- kór fimm ára gamall og tólf ára var hann farinn að blása í básúnu. Hann sló í gegn með Count Basie bandinu en hin síðari ár hefur hann verið búsettur í Danmörku. Fyrir utan tónhstina er húmorinn hans aðalsmerki. Fulltrúar íslands á Nor- rænu útvarpsdjassdögun- um í Ósló í ágúst nk. eru Andrea Gylfadóttir, Carl Möller, Gunnar Hrafnsson og Guðmundur Steingríms- son. Þau leika og syngja við setningu RúRek djasshátíö- arinnar ásamt Richard Boone og tríói. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. 8.00 Björn Þórir Sigurösson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvaö framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stööu mála á vinsældalistunum. 16.00 inglbjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar- dagskvöldiö tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú aö finna eitthvaö við þitt hæfi. 1.00 Eftir miðnætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndai. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. EUROSPÓRT ★ .★ *★* 7.00 International Motorsport. 8.00 Tennis. 9.00 Íshokkí. 11.00 Internatlonal Kickboxing. 12.00 Saturday Alive. Tennis, golf, hjól- reiöar, íshokkí. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Íshokkí. 23.00 Dagskrárlok. 23.30 Dagskrárlok. 5.00 Danger Bay. 5.30 Elphant Boy. 6.00 Fun Factory. 10.00 Transformers. 10.30 Star Trek. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Riptide. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 Lottery. 17.00 Return to Treasure Island. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 KAZ. 23.00 JJ Starbuck. 24.00 Pages from Skytext. Adalstöðirt kl. 22.00: Næturvaktin slær í gegn Laugardagsnæturvakt kvæmiáþelmtímaaðviiuia Aðalstöövarinnar, Slá í mat fyrir allt að 15 manns, gegn, er byggð á óskaiögum kók og Maruud snakk. og kveöjum hlustenda og Þeir félagar, Böðvar munu summ kveðjupakk- Bergsson og Gylfi Þór Þor- arnir vera ansi skrautlegir. stemsson, eru ætíð tilbúnir Næturvaktin bytjar kl. 22 til aö syngja fyrir hlustend- en upp úr kl. 23 hefst partí- ur sina og þaö á hvaða leikur Aðaistöðvarinnar, tungumáli sem er. Grín, GriUkörfunnar - Eikagrills glens og gaman er í háveg- og Vífiifells. Er þá möguleiki um haft á næturvakt Aðal- fyrír þá sem eru í sam- stöðvarinnar. Daryi Hannah og Tom Hanks fara með aðalhlutverkin í Gusugangi eða Splash. Stöð 2 kl. 21.45: Gusugangur í haftneyju 9.00 Laugardagur meö Togga. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Sljömullstinn. 20 vinsælustu lögin. 17.30 Bænastund. 19.00 Guömundur Jónsson. 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. mfp) AÐALSTÖÐIN 9.00 AAalmálln.Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar I liðinni viku. SCRCCNSPORT 6.00 Borötennis. Evrópumót karla. 7.00 DTM. 8.00 Monster Trucks. 8.30 NBA körfuknattlelkur. 9.00 Faszination Motorsport. 10.00 Glllette-sportpakkinn. 10.30 NBA-körfuboltl. 12.00 Knattspyrna í Argentfna. 13.00 Britlsh Formula 1. 15.00 Reebok marathon. 16.00 Powersport International. 17.00 US Men’s Clay Court. Bein út- sending. 19.00 Hnefalelkar. 20.30 NHL íshokkí. 22.30 NBA Action. 23.00 US Men’s Clay Court. Bein út- sending. 1.00 Reebok maraþon. 2.00 NBA körfuboltl. 3.30 US PGA Tour. 4.45 Golf Report. 5.00 NHL íshokki. Konan í draumum hans er með dökk augu, yndislegt bros og heillandi sporð. í bíómyndinni Gusugangi eða Splash segir frá heildsala frá New York í sumarfríi sem verður yfir sig ástfang- inn af hafmeyju. Daryl Hannah leikur haf- meyjuna af hreinni hst en áskrifendur Stöðvar 2 þekkja hana m.a. úr einni af páskamyndunum, Ruglu- kollum eða Crazy People. Af öörum leikurum má nefna þá Tom Hanks (Punchline) og John Candy (Home Aione). Hér er á ferð- inni gamanmynd sem óhætt er að mæla með fyrir ungt fólk á öllum aldri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.