Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 6
Viðskipti Gámaf iskur lækkar í verði í Bretlandi Hvað skyldi fást fyrir þennan? Verð lækkaði mjög á gámafiski í Bretiandi í síðustu viku, en það hafði farið hækkandi um nokkurt skeið. Meðalverð vikunnar á þorski var 134 krónur kílóið samanborið við 157 fyrir tveimur vikum, ýsan lækkaði úr 178 krónum í 147 krónur, karfmn hrapaði úr 122 krónum í 87 og ufsinn fór úr 62 krónum í 57. Samtals voru seld 518 tonn í vikunni, þar af 183 tonn af þorski og 173 tonn af ýsu. Skagfirðingur SK 4 seldi þann 2. júlí rúmlega 109 tonn í Bremerhaven í Þýskalandi fyrir tæpar ellefu millj- ónir. Fengust 106 krónur fyrir kílóið af þorski, 64 krónur fyrir kílóið af ýsu, 79 krónur fyrir kílóið af ufsa og 97 krónur fyrir kílóið af karfanum. Karfi var stærsti hluti aflans eöa um 50 tonn. Til samanburðar má geta þess að Vigri RE 71 seldi fyrir tveim- ur vikum í sömu höfn 274 tonn og Gámasölur í Bretlandi — meðalverð á öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku — | Þorskur □ Ýsa □ Ufsi ^ Karfi 29. júní 30. júní 1. júlí meðalverð im þá fengust 124 krónur fýrir kílóið af ann og 71 króna fyrir ufsann. þorski, 118 fyrir ýsuna, % fyrir karf- -Ari Ýsan hækkar enn Verð á slægöri ýsu fór enn upp á við á fiskmörkuðunum í síðustu viku en þorskurinn, ufsinn og karfinn lækkuðu. Meðaiverö slægðrar ýsu á landinu öllu í síðustu viku var um 120 krónur kílóið en það er 10 kr. hærra en í vikunni á undan. Hæsta meðalverð, sem sást á ýsu, var á Fiskmarkaöi Hafnarfjarðar, 148 krónur þann 30. júní, en þar voru boðin upp 100 kg. Meðalverð þorsks var 84 krónur á landinu öllu í síðustu viku og hafði lækkað um 4 krónur frá vikunni á undan. Sömu sögu er að segja af karf- anum en meðalverðið lækkaði um 8 krónur milh vikna. Ufsinn lækkaði um fimm krónur. Mikill munur getur verið á verði milli markaðanna í viku hverri. Með- alverð á karfa var t.d. 45 krónur kíló- ið þann 29. júní og 43 krónur þann 1. júlí á Fiskmarkaði Þorlákshafnar en þann 2. júlí fékkst aðeins um 9 krónur fyrir kílóið af karfanum á Fiskmarkaði Breiðaíjarðar og 10 krónur á Fiskmarkaði ísafjarðar og Fiskmarkaði Patreksfjarðar. -Ari Líflegra á kvótamarkaði: Aukinn áhugi fyrir ieigukvótum Mikið framboð hefur verið á bol- fiskkvóta til leigu undanfarnar vikur en lltUl áhugi hefur verið fyrir þeim. {síðustu viku mátti þó merkja breyt- ingar og viðskipti jukust. Einnig hef- ur vaknaö áhugi á kvótaskiptum inn- an ársins og má rekja það til þess að htið er eftir af fiskveiðiárinu. Verðið á leigukvótanum hefur haldist stöð- ugt frá því í síðustu viku en leiga á þorskkvóta er nú 40 kr. á kílóið og 34 kr. fyrir ýsuna. Eftirspum eftir varanlegum bol- fiskkvóta er enn mikil en heldur er lítil hreyfing á þeim markaði og menn haida aö sér höndum enda rík- ir alger óvissa um horfur á næsta fiskveiðiári. Þaö er því ekki gott að segja hvert verðið yrði á varanlegu kvótunum þegar og ef hreyfing kemst á viðskiptin. -Ari Kvótamarkaðurinn hf., upplýsingar um siðustu viðskipti Tegund Leiga á kvóta Hagstæðasta tilboð Varanleg sala Hagstæðasta tilboð Verð/kg Magn/t Kaup Sala Verð/kg Magn/t Kaup Sala Þorskur 40 4 40 44 185 8 185 195 Ýsa 34 3 34 - 180 10 180 190 Ufsi 20 30 Í| 20 80 3 11111111 pnmipiii Karti 20 100 - 20 - - - - Grálúða 38 80 40 160 4 80 HHH| Koli 38 20 - - 160 25 - - Rækja 9 185 8 12 85 50 85 110 Humar 400 5 - - - - 2000 2500 Sjávaraf urðaútf lutningur Asíuríkjanna - Asíuríkin meö hagvöxt langt umfram það sem gerist í E vrópu Eftir athugun ADB-bankans í Asíu kemur í ljós að hagvöxtur er miklu meiri í Asíuríkjunum en í Evrópu. Hagvöxturinn hefur verið 1991 6,5% en áætiað að hann verði 6,7% 1993, á meðan hagvöxtur í Evrópu er aðeins 1,8% og gert ráð fyrir 3,2% árið 1993. í iðnaðarríkjunum Japan, Banda- ríkjunum og Þýskalandi er hagvöxt- ur frá 1,8% til 3,5%. í nýiðnaðarlönd- uniun er hagvöxturinn 7% saman- borið við Asíu, sem er með5%, þann- ig eykst bihð mihi fátækra og ríkra þjóða hröðum skrefum. Þau lönd, sem mestan hagvöxt hafa nú, eru Malasía, Tæland, Papúa Nýja-Gínea og Kína en mörg lönd þarna austur frá ná ekki þessu markmiöi. Síðustu tvö árin bafa Tævan, Kína og Hong Kong verið með 50% aukningu á framleiðslu sinni og þar hafa mestar framfarir orðið frá því 1990. Þetta er niðurstaða Asian Development Bank. Hér fylgir tafla sem sýnir hvemig þetta er hjá fyrmefndum löndum: 1991 % 1993% áætlun Malasfa 8,5 8,0 Í Tæland 8,0 8,0 Klna 7,8 7,5 1 Hong Kong 7,0 7,7 Taevan 7,0 7,7 Singapúr 6,1 7,0 PapúaN-Glnea 5,4 10,7 h Tæland Verðmæti útflutnings Tælands á sjávarafurðum var 2 mhljarðar US $ árið 1991 sem er svipað og útflutning- ur Norðmanna var á sjávarafurðum 1990. Tælendingar em ein af sjö mestu fiskveiöiþjóðum heims og Tæland þriðja mesta útflutningsland sjávarafurða. Árleg veiði flotans er um 3 mhlj. tonna en aukningin er gífurleg í fisk- eldi. Yfir 120.000 tonn voru framleidd af humri 1990 og varð verðmætið næstum eins mikið og hjá fiskveiði- flotanum. Af Tiger humri vora framleidd yfir 100.000 tonn og varð aukning á fram- leiðslunni 11,1% á síðasta ári. Japan Á þessu ári hefur áhugi á ferskum Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson laxi aukist í Japan en innflutningur á laxi og fleiri afurðum þangað var frá áramótum th 30.4. 1992 sem hér segir: Apríl 1992 Apríl1991 Ferakurlax 2121 tonn 1208L Frosinn urriði 1200tonn 1871. Frosinniax 191 tonn 1021. Rækja, frosin 957 tonn 10381. Frosínn makríll 37.943tonn 64.0051. Frosin síld 9627 tonn 60471. Frosin foðna 13 tonn 7811. Frosinn ufsi 1096tonn 26651. Frosínblálúða 645tonn 1571. Fiskmarkaðimir Faxamarl taðurii m hi 6. júti SöWust ails 131,208 tonn. Magnl Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,076 5,00 5,00 5,00 Grálúða 2,183 79,00 79,00 79,00 Karfi 4,019 38,85 20,00 54,00 Keila 0,046 20,00 20,00 20,00 Langa 0,740 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,190 186,76 100,00 305,00 Langalúra 0,027 30,00 30,00 30,00 Skarkoli 3,634 69,13 66,00 76,00 Skötuselur 0,090 155,00 155,00 155,00 Sólkoli 0,059 76,00 59,00 69,00 Steinbítur 3,712 30,26 30,00 74,00 Tindabikkja 0,141 30,00 30,00 30,00 Þorskursl. 89,517 76,24 74,00 86,00 Þorskursmár 0,571 70,00 70,00 70,00 Utsi 0,842 28,09 27,00 30,00 Ufsismár 4,058 23,31 22,00 25,00 Undirmálsfiskur 6,099 56,51 52,00 64,00 Ýsasl. 15,154 90,62 80,00 126,00 Ýsa smá 0,109 52,67 60,00 60,00 Fískmarkaður 1 iafna rfjarðar 6. júíf seldúsi al S 104,282 tonn Smáufsi 14,00 14,00 14,00""" Skötuselur 0,376 12,01 100,00 125,00 Ýsa 22,797 95,80 67,00 108,00 Ufsi 40,920 35,13 29,00 38,00 Þorskur 25,684 71,49 66,00 83,00 Keila 0,053 30,00 30,00 30,00 Smárþorskur 0,268 51,00 51,00 51,00 Steinbítur 0,690 46,34 46,00 59,00 Lúða 0,539 160,90 100,00 315,00 Langa 1,141 49,00 49,00 49,00 Skarkoli 0,218 37,98 35,00 61,00 Karfi 9,750 33,85 32,00 35,00 Fiskmarkaðtir SuðurnBsja hf. 6. íOH seldust slls 35.2Í0 Þorskur 17,016 73,05 69,00 83,00 Ýsa 0,511 97,71 95,00 100,00 Ufsi 6,331 35,11 20,00 40,00 Langa 1,069 50,61 48,00 65,00 Steinbítur 0,240 35,90 34,00 38,00 Hlýri 0,250 27,00 27,00 27,00 Skötuselur 0,111 134,23 110,00 190,00 Lúða 0,215 145,53 100,00 210,00 Stórkjafta 0,041 10,00 10,0010,00 Humar 0,080 631,88 300,00 750,00 Undirmáls- 0,044 38,20 30,00 49,00 þorskur Karfi 9,302 35,91 20,00 37,00 Fiskmiðiun Norðurlands hf. 6. iúli seldust alls 8.060 lonn. Grálúöa 0,462 78,00 78,00 78,00 Hlýri 0,139 19,00 19,00 19,00 Karfi 0,878 21,00 21,00 21,00 Lúða 0,130 177,08 80,00 270,00 Steinbítur 0,117 19,00 19,00 19,00 Ufsi 0,658 38,00 38,00 38,00 Undirmáls- 0,714 60,00 60,00 60,00 þorskur Ýsa 0,066 95,00 95,00 95,00 Þorskur 4,896 79,49 78,00 80,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar B. júlí seldust alls 91,694 tonn. Karfi 5,003 38,63 38,00 39,00 Keila 0,439 31,00 31,00 31,00 Langa 2,836 70,65 53,00 71,00 Lúða 0,447 178,41 100,00 315,00 Öfugkjafta 0,120 40,00 40,00 40,00 Skata 0,246 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,007 59,00 59,00 59,00 Skötuselur 1,408 220,34 175,00 385,00 Sólkoli 0,142 59,00 59,00 59,00 Steinbítur 7,754 46,29 45,00 47.00 Þorskursl. 61,779 75,29 72,00 89,00 Ufsi 5,661 38,82 38,00 39,00 Undirmálsfiskur 0,623 20,00 20,00 20,00 Ýsa sl. 5,229 93,06 75,00 126,00 Fiskmarkaður Snæfellsness hf. 6. jOII ældust slls <19.044 tonn Þorskur 40,861 66,86 57,00 83,00 . Ýsa 0,300 94,50 40.00 105,00 Ufsi 2,177 25,07 15,00 37,00 Karfi 0,065 28,00 28,00 28,00 Steinbítur 0,011 50,00 50,00 50,00 Lúöa 0,128 106,64 100,00 150,00 Undirmáls- 5,061 46,00 46,00 46,00 þorskur Karfi 0,361 28,00 28,00 28,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 6. júlí seldust alls 34,491 tonn. Þorskur 18,604 70,02 70,00 71,00 Ufsi 15,775 37,69 36,00 40,00 Karfi 0,112 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 6. júlí seldust alls 202,202 tonn. Þorskur 100,438 68,60 65,00 84,00 Undirmáls- 11,463 46,25 46,00 47,00 þorskur Ýsasl. 0,363 77,60 75,00 120,00 Ýsa 0,006 75,00 75,00 75,00 Ufsi 26,207 24,14 12,00 27,00 Karfi 25,469 34,28 20,00 35,00 Langa 0,169 40,00 40,00 40,00 Blálanga 2,690 44,00 44,00 44,00 Keila 0,109 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,331 40,31 40,00 43,00 Hlýri 0,276 40,00 40,00 40,00 Gulllax 0,012 20,00 20,00 20,00 Lúöa 0,306 175,27 150,00 1 90,00 Grálúða 33,600 80,00 80,00 80,00 Koli 0,127 77,00 77,00 77,00 Langlúra 0,416 31,00 31,00 31,00 Steinb./hlýri 0,220 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 6. iúK seldust alls 76,3971onn Þorskur 63,595 62,64 59,00 66,00 Ýsa 1,458 107,23 102,00 109,00 Ufsi 0,386 10,00 10,00 10,00 Keila 0,185 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 1,745 26,00 26,00 26,00 Lúöa 0,066 168,33 100,00 26,00 Skarkoli 1,465 81,71 79,00 195,00 Undirmáls- 7,497 45,00 45,00 45,00 þorskur Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. júíí seldust alls 15,065 tonn. Skarkoli 0,130 46,00 46,00 46,00 Þorskursl. 12,763 66,02 60,00 86,00 Ufsi 0,385 12,00 12,00 12,00 Undirmálsfiskur 1,562 42,00 42,00 42,00 Ýsasl. 0,225 97,00 97,00 97,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.