Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 34
54
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
'priöjudagur 7. júlí
SJÓNVARPIÐ
8.00 Einu sinni var... í Ameríku
(11:26). Franskur teiknimynda-
flokkur meö Fróöa og félögum þar
sem sagt er frá sögu Ameríku.
Þýðandi: Guöni Kolbeinsson.
Leikraddir: Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.30 Sögur frá Narníu (4:6) (The
Narnia Chronicles III). Leikinn,
breskur myndaflokkur byggður á
sígildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýö-
andi: Ólöf Pétursdóttir. Áöur á
dagskrá í ágúst 1991.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (65:80) (Families).
Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.30 Roseanne (16:25). Bandarískur
gamanmyndaflokkur með Rose-
anne Arnold og John Goodman í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
20.00 Fréttir og veóur.
20.35 Fírug og feit (6:6) (Up the Gard-
en Path). Breskur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Imelda
Staunton. Þýðandi: Kristmann
Eiösson.
11.00 Flóra islands. Sjónvarpið mun
sýna naestu daga stuttar kynning-
armyndir um íslenskar jurtir. í þess-
um fyrsta þætti veröa jurtirnar tún-
fífill, maríulykill, hofsóley og mjað-
urt sýndar í sínu náttúrlega um-
hverfi, sagt frá einkennum þeirra
og ýmsu ööru sem þeim tengist
Jurtirnar verða síöan kynntar hver
og ein í sérstökum þætti undir
nafninu Blóm dagsins. Umsjón og
handrit: Jóhann Pálsson og Hrafn-
hildur Jónsdóttir. Framleiöandi:
Verksmiöjan.
21.10 Ástir og undirferli (12:13) (P.S.I.
Luv U). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Aöalhlutverk:
Connie Sellecca og Greg Evigan.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
^2.00 i sálarkreppu
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
sm-2
16.45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera
um góöa granna.
17.30 Nebbarnlr. Hvaö ætli gerist í dag
þegar bangsarnir nudda saman
nefjum?
17.55 Blddi og Baddi. Teiknimynd um
tvo litla apastráka sem finna sér
margt til dundurs.
18.00 Framtióarstúlkan (The Girl from
Tomorrow). Leikinn myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. (9:12).
18.30 Eóaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.15 VISASPORT. Blandaður þáttur
um alls konar íþróttir fyrir alls kon-
ar fólk. Þaö er íþróttadeild Stöðvar
2 og Bylgjunnar sem hefur umsjá
meó þessum þáttum. Stjórn upp-
töku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2
1992.
20.45 Neyðarlínan (Rescue911). Þátt-
ur um hetjudáðir venjulegs fólks.
(14:22).
21.35 Þorparar (Minder). Lokaþáttur
22.30 Auóur og undirferli (Mount Roy-
al). Evrópskur myndaflokkur um
Valeur-fjölskylduna sem einskis
svífst til aö halda velli. (5:16).
23.20 Meó dauóann á hælunum (8
Million WaystoDie). Héreráferö-
inni spennumynd meö Jeff
Bridges í hlutverki fyrrverandi lög-
regluþjóns sem á viö áfengis-
vandamál aö stríða. Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Rosanna Arquette,
Randy Brooks og Andy Garcia.
Leikstjóri: Hal Ashby. 1986.
Stranglega bönnuö börnum.
1.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HADEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auólindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00
~ 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Blóöpeningar“ eftir R.D.
Wingfield. Annar þáttur af fimm.
Þýöandi: Jón Björgvinsson. Leik-
stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Meö
helstu hlutverk fara: Helgi Skúla-
son, Gísli Alfreðsson, Róbert Arn-
finnsson, Siguröur Sigurjónsson,
Hanna María Karlsdóttir og
Steindór Hjörleifsson. Áöur flutt
1979. (Einnig útvarpað laugardag
kl. 16.20.)
13.15 Út í sumariö. ^ákvæður sólskins-
þáttur meÖ þjóölegu ívafi. Umsjón:
Ásdís Skúladóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „BJörn“ eftir
Howard Buten. Baltasar Kormákur
les þýðingu Önnu Rögnu Magn-
úsardóttur (8).
44.30 Miódegistónlist. Barnamyndir
op. 15 og kaflar úr Kreisleriana op.
16 eftir Robert Schumann. Martha
Argerich leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 I dagsins önn - Reióiköst. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Guörún S. Gísladóttir
les Laxdælu (27). Anna Margrét
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atriö-
um.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Ari Páll Kristinsson
flytur.
20.00 islensk tónlist.
20.30 Hjólreiöar. Umsjón: Sigrún
Helgadóttir og Ándrés Guö-
mundsspn. (Áöur útvarpaö í þátta-
rööinni i dagsins önn 14. f.m.)
21.00 Tónmenntir-Dmitríj Dmitrévitsj
Shostakovitsj, ævi og tónlist.
Annar þáttur af fjórum. Umsjón:
Arnór Hannibalsson. (Áður út-
varpað á laugardag.)
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noróurland.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk
Birgisdóttir og góö tónlist í hádeg-
inu. Anna Björk lumar á ýmsu sem
hún læðir aö hlustendum milli
laga.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk
tekur þráöinn upp aö nýju. Fréttir
kl. 14.00.
14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar
Óskarsson meö þægilega tónlist
viö vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel meö og skoða
viðburði í þjóölífinu meö gagnrýn-
um augum. Topp 10 listinn kemur
ferskur frá höfuöstöövunum.
Sjónvarpið kl. 21.00:
r
Sjónvarpið áí'orm-
ar að sýna næstu
daga stuttar kynn-
ingarmyndir um ís-
lenskar jurtir. Fyrsti
þátturinn er í kvöld,
þriðjudag. og fjallar
hann um túnfífilinn,
hofsóleyna, mjaðurt-
ina og maríulykilinn.
Jurtirnar verða
sýndar í sínu nátt-
úrulega umhverfi,
sagt frá einkennum
þeirra og ýmsu öðru
sem þeim tengist
Jurtimar verða Túnfffillinn er einn af þeim jurtum
síðar kynntar hver sem fjailað verður um f fyrsta
og ein í sérstökum þættinum um íelenskar jurtir.
þætti undir nafninu Blóm dagsins. Umsjón og handritsgerð
annast Jóhann Pálsson og Hrafnhildur Jónsdóttir.
22.20 Laxdæla saga. Guörún S. Gísla-
dóttir lec. Lestrar liðinnar viku end-
urteknir í heild.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpaö á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 íþróttarásin. Fylgst meö leikjum
í 16 liöa úrslitum bikarkeppni
Knattspyrnusambands íslands.
22.10 Blítt og jétt. Islensk tónlist vió allra
hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúta kvoldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Reiöiköst. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á
rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr af veörl, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Blíttog létt. íslensk tónlist viö allra
hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áöur.)
6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
17.00 Síódegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta
þeir Hallgrímur og Steingrímur aft-
ur og kafa enn dýpra en fyrr í kýr-
haus þjóðfélagsins. Fréttir kl.
18.00.
18.00 Það er komiö sumar. Kristófer
Helgason leikur létt lög.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er,
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr viö stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur í óskalagasímanum
671111.
22.00 Góögangur. Júlíus Brjánsson og
hestamennskan. Þetta er þáttur
fyrir þá sem dálæti hafa á þessum
ferfættu vinum okkar.
22.30 Kristófer Helgason. Enn er Kri-
stófer við símann 671111 og tekur
á móti óskalögum.
23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig-
urðsson með góöa tónlist fyrir
nátthrafna.
3.00 Næturvaktin.
/13.00 Asgeir Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Morgunkorn. Endurtekiö.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Slgþórsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FIUT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
12.09 Meö hádegismatnum.
12.30 Aöalportió. Flóamarkaður Aöal-
stöövarinnar í síma 626060.
13.00 FrétÖr.
13.05 HJólin snúast Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferð.
14.00 Frétör.
14.30 Útvarpsþátturinn Radíus.
15.00 FrétÖr.
15.03 HJólin snúasL
16.00 FrétÖr.
17.00 Frétör á ensku frá BBC World
Service.
17.09 HJólin snúasL
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
18.09 Islandsdeildin. Leikin íslensk óska-
lög hlustenda.
19.00 Frétör á ensku frá BBC World
Service.
19.09 KvöldverðartónlisL
20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óska-
lög, afmæliskveöjur, ástarkveðjur
og aörar kveöjur. Sími 626060.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guömundsson. Stafarugliö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart af sinni al-
kunnu snilld.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin og skemmti-
leg tilbreyting í skammdeginu.
Besta tónlistin í bænum.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist viö hæfi.
5.00 Náttfarí.
ÍITfBfls
W * P fM 97.7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan. Hans Steinar
Bjarnason rennir yfir helstu fréttir
úr framhaldsskólunum.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu
rokki frá MS.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálml Guðmundsson meö tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveðjur.
HITT96
13.00 Arnar Bjarnason er hárprúöur
höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu
yiö lagið, Reykjavík í kvöld.
16.00 Ég stend á þvi föstum fótum.
Páll Sævar Guðjónsson, litið í
bæinn, gróður og garðar, matur
er mannsins megin, horft yfir farinn
veg.
19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Jóhann-
es Jóhannesson. Bíómyndir og
íþróttaúrslit.
22.00 Haraldur Gíslason. Næturhúmið
líöur að í takt við góða tóna.
1.00 Næturdagskrá.
5
óíin
fin 100.6
13.00 Hulda Skjaldar.
17.00 Steinn Kári er alltaf hress.
19.00 Kvöldmatartónlist. Sigurður með
óskalög.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
*★★
EUROSPORT
* .*
*★*
13.00 Hjólreiöar.Bein útsending.
14.40 Tennis.Bein útsending.
17.00 HjólreiÖar.
18.00 Tennis.
19.30 Eurosport News.
20.00 Kick Boxing.
21.00 Olympics.
21.30 Hjólreiöar.
22.30 Eurosport News.
23.00 Dagskrárlok.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.30 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 Facts of Life.
16.30 Diff’rent Strokes.
17.00 Love at Flrst Slght.
17.30 E Street.
18.00 Alf.
18.30 Candid Camera.
19.00 Marciano.
21.00 Studd.
21.30 Hltchhiker.
22.00 Outer Limlts.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 Kraftaiþróttlr.
13.00 Eurobics.
13.30 IAAF Grand Prlx Athletics.
15.30 Volvó Evróputúr.
16.30 Pre Olympic Basketball.
18.00 World Cup Rowing Amsterdam.
18.30 Revs.
19.00 Fangio - Legend of the Track.
19.30 Hnefalelkar.
20.30 FIA 3000 Champlonship.
21.30 Snóker.
Hvað veldur þvi að menn komast í vímu af sumum lyfjum
en önnur eru verkjastillandi?
Sjónvarpið kl. 22.00:
í sálar-
kreppu
í þessari bandarísku
heimildarmynd er fjallað
um áhrif lyfia á mannslík-
amann. Vísindamenn leita
svara við þeirri spurningu
hvað veldur því að sum lyf
koma mönnum í vímu en
önnur lina þjáningar.
í kjölfar þessa er ekki ólík-
legt aö hægt verði að búa til
lyf til þess að koma í veg
fyrir hrörnunarsjúkdóma
eins og alzheimer og lækna
fólk af þunglyndi og öðrum
geðrænum kvillum án þess
að það hafi í fór með sér al-
varlegar hliðarverkanir.
Annar þáttur af fjórum
um ævi og tónlist Dmitríj
Shostakovitsj er endurtek-
inn frá síöasta laugardegi.
Shostakovits var pólskur að
uppruna. Afi hans var rek-
inn í útlegð til Síberíu eftir
uppreisn Pólveija árið 1863.
Föður tónskáldsins tókst að
afla sér menntunar og fá
leyfitil aðsetjastaðíSankti
Pétursborg sem þá var höf-
uðborg Rússlands.
Með árumun varð Shos
takovitsj fremsta tónskáld
Rússa.
fyrir 15
Frægastur er hann
sinfóníur, kvartetta,
sönglög og tónlist fyrir leik-
hús og kvikmyndir. Ævi
hans var stormasöm og
hékk líf hans að minnsta
kosti tvisvar á bláþræði.
Tónhst hans var ýmist í
hávegum höfð eöa þá for-
dæmd af Sovétstjórninni.
Annar þátturinn um ævi
og tónlist tónskáldsins
Ðmitríj Dmitríjvisj fjallar
um örlög hans á fjórða ára-
tugnum. Hann samdi þá
óperu, sem yfirvöld for-
dæmdu, og um tima var tví-
sýnt hvort tónskáldið fengi
um frjálst höfuð strokið.
Þorpararnir taka sér nú hvíld frá Stöð 2 í bili.
Stöð2 kl. 21.35:
Þorparar að
syngja sitt síðasta
Þorparamir og frændum-
ir Arthur og Ray Daley
koma á skjáinn í síðasta
skipti í bili. Þeir sjálfir eru
þó langt frá því að syngja
sitt síðasta því það er nóg á
seyði í þættinum í kvöld.
Þátturinn hefst með því
að Arthur lendir í vandræð-
um með að koma verðmætri
sendingu af myndbands-
spólum á milh staða í Lund-
únum. Hann fær hvergi
sendibíl en tekst að leigja
sér bát og uppgötvar á nýjan
leik að það em fleiri leiðir
greiðar í borginni en vega-
kerfið. Svo reynir verulega
á fjölskyldusamheldnina er
Ray kemst að því að Arthur
svindlar á honum í Matad-
or. Eins og fyrr segir er þetta
síðasti Þorparaþátturinn í
bili.