Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 31
mi IjOi .v auoAgytaiOT ÞR1ÐJUDAGUE7. JÚLÍ 1992.. dv Fjölmiðlar íþróttir eru rajög áberandi í sumar og raikið um að vera. Evr- ópukeppninni í knattspymu er nýlokiö og víst er aö margir sjón- varpsáhorfendur fylgdust meö henni. Samskipadeildin vekur einnig áhuga margra og eflaust munu margir fylgjast með ólymp- íuleikunum sem haldnir verða í Barcelona í þessum mánuðl Fjöl- margir aðrir íþróttaatburðir vekja áhuga þótt þessa beri eflaust hæst. Það er hlutverk íþróttaritar- anna aö koma þessu öllu saman til skila til landsmanna því vist er að fæstir hafa tök á því aö vera á staðnum. Þeir hafa það hlut- verk aö vera á staðnum og lýsa atburðum í útvarpi eða sjónvarpí. Um útvarpsiýsingar gildir fyrst og fremst að lýsa því í grunnatr- iðum hvað er að gerast á vellin- um. En þegar áhorfandinn hefur sjónvarp fyrir framan sig til að fylgjast með atburöum er hlut- verk lýsandans allt annað. Hann á ekki að beina allri lýsingu sinni að því sem áhorfandinn sér hvort eð er á skerminum. Hans hlut- verk er að gefa innsýn í það sem ekki sést. Þaö er ef til vill erfitt hlutverk en samt sem áður nauð- synlegt því annars flækist lýs- andinn bara fyrir áhorfandanum. Því miður er það svo með marga íþróttafréttaritarana hér á landi að þeir falla í þessa grytju. Allavega hef ég oft haft löngun til þess aö skrúfa niður alit hljóð í tækinu þegar lýsandinn veldur ekki hlutverki sýnu. Til eru und- antekningar en þær eru ekki of margar. Eg beini þeirri áskorun til iþróttalýsenda að þeir reyni að gera sér grein fyrir hvert þeirra hlutverk er. _________ísak Örn Sigurðsson Andlát Jón Baldvin Björnsson, húsgagna- smíöameistari frá Akureyri, andað- íst á Droplaugarstöðum fóstudaginn 3. júlí. Valey Benediktsdóttir, Sandabraut 11, Akranesi, lést laugardaginn 4. júh. Baldvin Haraldsson múrari, Heiðar- ási 24, Reykjavík, andaðist í Land- spítalanum 4. júlí. Ingigerður Einarsdóttir, Langholts- vegi 206, andaðist sunnudaginn 5. júlí á hjartadeild Landspítalans. Jarðarfarir Ríkarður G. Hafdal lést 22. júní á heimih sínu í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Jarðarforin hefur farið fram. Björn Magnússon, Ásbraut 21, Kópa- vogi, andaöist á Grensásdeild Borg- arspítalans laugardaginn 4. júh. Jarösett verður fóstudaginn 10. júh kl. 15 frá Fossvogskirkju. Sigurður Helgi Sigurlaugsson lést sunnudaginn 5. júh í St. Jósefsspít- ala, Hafnarfirði. Útforin fer fram frá - Bústaðakirkju mánudaginn 13. júh kl. 13.30. Stefán Þórðarson frá Fossi í Vopna- firði andaöist 4. júh sl. Athöfnin fer fram í Vopnafj arðarkirkj u laugar- daginn 11. júh kl. 11. Jarðsett verður í Hofskirkjugarði. Jón Guðmundsson á Sölvabakka andaöist 3. júh sl. Jarðarförin fer fram frá Höskuldsstaðakirkju laug- ardaginn 11. júh kl. 14. Útför Rannveigar Bjarnadóttur frá Hörgsdal á Síðu veröur gerð frá Prestbakkakirkju á Síðu fimmtudag- inn 9. júh kl. 14. Þorvarður Árnason forstjóri, Kárs- nesbraut 9, Kópavogi, verður jarö- sunginn frá Kópavogskirkju miö- vikudaginn 8. júh kl. 13.30. Svava Sólbjört Ágústsdóttir, Háaleiti 15, Keflavík, sem lést í Svíþjóö þann 30. júní, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju fimmtudaginn 9. júh kl. 14. © 1991 by King Features Synótcate, Inc Worid rights reserved. ©KFS/Distr. BULLS Lína var að koma inn, Helena ... og henni liggur lífið á að tala við þig. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11S55. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 3. júlí tÚ 9. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102 B, simi 674200, læknasími 674201. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, læknasimi 30333, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru geíh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öömm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeOsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 7. júlí: 300 þátttakendur á kristilegu móti í Svarfaðardal. _____________Spakmæli___________________ Öruggasta sönnunin um sjálfstæða dómgreind er að geðjast ekki að einhverjum sem dáir mann og að dáðst að einhverjum sem geðjast ekki að manni. Sidney J. Harris. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alia daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyraiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhiinginn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. júli. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu gætilega aö fólki, sérstaklega við fyrstu kynni, því þú átt það tíl að vanmeta fólk. Fjölskyldumál þarfnast umræðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér finnst eins og það sé sama hvað þú segir eða hvernig, hlutun- um er tekið á rangan hátt. Dagurinn er einstaklega ruglandi og þú þarft á allri þinni einbeitingu að halda. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Á komandi dögum hafa fundir mikið að segja hvort sem það er fyrir rómantísk mál eða önnur. Þú þarft að halda vel utan um ákveðið mál. Nautið (20. apríl-20. maí): Haltu þig með fjölskyldu og vinum og forðastu það sem þú þekk- ir ekki. Sýndu þeim þakklæti sem sanda við loforð sín. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að gera upp hug þinn gagnvart samböndum sem eru far- in að sýna þreytu. Hikaðu ekki þótt fyrsta skrefið geti þýtt sært stolt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Horfðu fram í tímann varðandi verkefni og áætlanir. Ef þú ætlar að gera einhverjar stórar breytingar skaltu gefa þér góðan tíma til framkvæmda. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að vera einn með sjálfum þér og reyna eitthvað nýtt sem aðrir hafa hindrandi áhrif á framkvæmdir. Happatölur eru 1,14 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Rólegur dagur gefur þér tækifæri til að hugsa gang mála. Reyndu að auðvelda þér alla framkvæmd sem þú þarft að taka þátt í. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn gengur þér í hag nema þú verður að gæta þín í fjármál- um. Það gæti komiö upp staða sem þú verður að hugsa vel um áður en þú framkvæmir. Happatölur eru 4,18 og 31. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti tíminn til aö takast á við ný ævintýr. Þaö er mikil- vægt að klára hlutina þvi þú gætir hagnast vel á því sem þú vinn- ur rétt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að ýta ekki of mikið á effir ákveðnum hlutum. Einhver nátengdur er þér sérstaklega hjálpsamur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú veröur að gæta þín andlega og notfæra þér tækifæri sem bjóð- ast til að vekja upp ákveðnar umræður. Vertu viðbúinn vandamál- um varðandi feröalag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.