Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 33
I
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
53
A hverfanda hveli.
Ba! Ba!
Black
Sheep
Upphaflegi titfllinn á metsölu-
bókinni Gone with the Wind eöa
Á hverfanda hveli var Ba! Ba!
Black Sheep.
Leonardo da Vinci
Leonardo da Vinci gat teiknað
með einni hendi og skrifað með
hinni - á sama tíma.
Blessuð veröldin
William Shakespeare
William Shakespeare skrifaði
skímamafhið sitt á ellefu mis-
munandi vegu.
Vitlausa beinið
Vitlausa beinið í olnboganum er
alls ekki bein heldur taug.
Ríkharður Ijónshjarta
Ríkharðiu' ljónshjarta eyddi
minna en fimm prósentum af
konungstíma sínum í Englandi.
Eitt verkanna á sýningunni.
2000 ára
litadýrð
Sýning Listasafns íslands 2000
ára litadýrð - mósaíkmyndir og
búningar frá Jórdaníu og Palest-
ínu hefm- staðið yfir síðan 31.
maí. Bera Nordal segir að sýning-
in hafi fengið frábærar viðtökur
og aðsókn hafi farið fram úr
björtustu vonum. Jafnframt að
sýningin sé einstök í sinni röð og
að hér gefist óvenjulegt tækifæri
til að kynnast list frá þessum
Sýningar
heimshluta.
Þetta er í fyrsta skiptí sem sýn-
ing af þessu tagi kemur til íslands
og því um mikinn menningarvið-
burð að ræða. Þetta er í fyrsta
skiptí sem svo stór mósaíksýning
er send frá Jórdaníu til Vestur-
landa en elstu verkin á sýning-
unni eru 1500 ára gömul
Sýningin er opin alla daga
nema mánudaga frá 12-18 en
henni lýkur 26. júlí. Á sunnudög-
um klukkan 15 er leiðsögn um
sýninguna og gestir fræddir um
allt það helsta sem listaverkin
varðar.
Færðávegxim
AUir helstu vegir mn landið eru
nú greiðfærir. Opið er í Landmanna-
laugar að vestan og í Eldgjá úr Skaft-
ártungu. Fært er fjallabílum um
Kjalveg, Sprengisand um Bárðardal,
nyrðri Gæsavatnaleið, í Öskju,
Umferðinídag
Kverkfjöll og um Fljótsdalsheiði í
Snæfell. Uxahryggir og Kaldidalur
eru nú færir.
Ófært er um Fjallabaksleið syðri
og einnig á milli Landmannalauga
og Eldgjár en gert er ráð fyrir að þær
leiðir opnist í vikunni.
Klæðingarflokkar eru nú að störf-
um víða um landið og eru ökumenn
beðnir um að virða sérstakar hraða-
takmarkanir til að forðast tjón af
völdum steinkasts.
J Vegir innan svörtu 0 Lokað [0 lllfært
)/ línanna eru iokaðir allri
umferð sem stendur. W Tafir @ Hálka
Á þriðjudagstónleikum Lista-
safns Sigurjóns Ólafssonar í kvöld
klukkan 20.30 koma fram Hlíf Sig-
uijónsdóttir fiðluleikari, Ólafur
Spur Siguijónsson sellóleikari og
Símon H. ívarsson gítarleikari.
Hlíflauk einleikaraprófi frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík árið
1974 þar sera hún var nemandi
Björas Ólafssonar. Að loknu ftam-
haldsnámi í Bandaríkjunum og
Kanada starfáöi hún víða, m.a. í
Þýskalandi og Sviss. Undanfarin
ár hefur hún verið búsett í Reykja-
vík og tekið þátt í tónlistarflutningi
auk þess sem hún kennir fiðluleik
Ölafur Spur Sigurjónsson sellö-
leikari, Hlíi Sigurjónsdóttir fiðlu-
leikari og Símon H. ívarsson gítar-
leikari.
við Tónskóla Sigursveins D. Krist-
inssonar.
Ólafur Spur hóf nám sitt í selló-
leik hjá Jóhannesi Eggertssyni og
var siðan í Tónlistarskóianum í
Reykjavik hjá Einari Vigfússyni.
Ólafur lauk diplomprófi frá tónlist-
arháskólanum í Kaupmannahöfn
1976 hjá ErlingBlöndalBengtssyni.
Frá 1980 hefur hann starfað viö sin-
fóníuhljómsveitinni í Málmey.
Simon stundaði framhaldsnám
viö tónlistarháskólann í Vinarborg
og lauk einleikaraprófl 1980. Hann
hefur starfað í Sviss, Austurríki og
Svíþjóö og sérhæl't sig í flamenco-
tónlist,
Á efnisskránni eru Sónata í a-
moll fyrir fiðlu, gitar og fylgirödd
(selló) eftir Handel opus 1, nr. 4,
einleikssvíta fynir selló eftír Bach
nr. 3 í C-dúr og duo fyrir fiðlu og
gítar opus 25 eftir Gíuliani.
Homstrandir og Jökulfirðir
Homstrandir em einhver alfalleg-
asti staður á íslandi. Þar var áðm-
mikil byggð og sérstæðir atvinnu-
hættir og siðir. Nú er þar hins vegar
ailt í eyði nema vitavarðarbústaður-
inn í Látravík. Homstrandir era eft-
irsótt ferðamannaland og þangað em
Umhverfi
famar reglulegar áætlunarferðir sjó-
leiðis frá ísafirði.
Frá ísafirði em einnig famar ferðir
um Jökulfirðina og komið við á
Hesteyri. Einnig em sérstakar ferðir
um ísafjarðardjúp þar sem m.a. er
komið við í hinum fallegu eyjum
Æðey og Vigur.
Jökulfirðimir em vinsælir af
ferðamönnum en þar lagðist byggð
endanlega af á sjöunda tug þessarar
aldar. Alhnörgum húsum er haldið
við í Jökuifjörðum, aðallega á Hest-
eyri, í Grunnavík og Leirufirði og em
þau notuð sem sumarhús.
Sólarlag í Reykjavík: 23.45.
Sólarupprás á morgun: 3.21.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.17.
Árdegisflóð á morgun: 13.01.
Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Þessi fallega stúlka fæddist á
Landspítalanum þann 4. júlí. Hún
er annað bam þeirra Önnu Maríu
Valtýsdóttur og Jóns Bjama Her-
mannssonar og jafnframt langþráö
systir Erlu. Við fæðingu mældist
hún 49 cm og 3068 grömm eða 12
merkur.
Dana Carvey og Mike Myers
leika félagana Wayne og Garth
í Veröld Waynes.
Veröld
Waynes
Nú hefur Háskólabíó hafið sýn-
ingar á kvikmyndinni Veröld
Waynes. Kvikmyndin kom mjög
á óvart í Bandaríkjunum og varð
einhver almest sótta myndin þar
í vor. Þykir það athyglisvert því
ekki er stórstjömum fyrir að fara
í kvikmyndinni.
Veröld Waynes er gamanmynd
Bíóíkvöld
í geggjaðri kantimun og oft og tíð-
um stórgóð en þó byggist hún
alltof mikið á staðbundnum am-
erískum bröndumm.
Aðalhlutverkin leika Dana
Carvey og Mike Myers en með
önnur hlutverk fara m.a. Rob
Lowe, Tia Carrere, Alice Cooper,
Meat Loaf o.fl. Leikstjóri er Pene-
lope Spheeris sem m.a. gerði Dud-
es.
Nýjar kvikmyndir
Tveir á toppnum 3, sýnd í Sam-
bíóunum.
Einu sinni krimmi, Bíóborgin.
í kröppum leik, Bíóhöllin.
Allt látið flakka, Saga-Bíó.
Bugsy, Stjömubíó.
Veröld Waynes, Háskólabíó
Næstmn ólétt, Laugarásbíó.
Ógnareðli, Regnboginn.
Gengið
Gengisskráning nr. .125.-7. júli 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,870 55,030 55,660
Pund 105,501 105,809 106,018
Kan.dollar 45,731 45,864 46,630
Dönsk kr. 9,4992 9,5269 9,4963
Norsk kr. 9,3190 9,3461 9,3280
Sænsk kr. 10,1007 10,1301 10,1015
Fi. mark 13,3944 13,4334 13,4014
Fra. franki 10,8530 10,8846 10,8541
Belg. franki 1,7743 1,7795 1,7732
Sviss. franki 40,7652 40,8841 40,5685
Holl. gyllini 32,3956 32,4900 32,3802
Vþ. mark 36,5191 36,6256 36,4936
ít. líra 0,04831 0,04845 0,04827
Aust. sch. 5,1737 5,1888 5,1837
Port. escudo 0,4363 0,4375 0,4383
Spá. peseti 0,5782 0,5798 0,5780
Jap. yen 0,44232 0,44361 0,44374
Irskt pund 97,353 97,637 97,296
SDR 79,2444 79,4754 79,7725
ECU 74,7604 74,9784 74,8265
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
7 r~ T~ 8 ÍT r~ T~
8 1 r,
)0 n n i /i
\lf- n
IT 1 \
)8 19 n ZO Z[
J w~
Lárétt: 1 úthaldið, 8 seðla, 9 klampa, 10
kappsamt, 11 varðandi, 13jurtir, löfæddi,
16 svari, 18 landræma, 20 stök, 22 róta.
Lóðrétt: 1 vanvirða, 2 smábátur, 3 flökta(.
4 stafhana, 5 skorpa, 6 sáðlands, 7 átt, 12
hindra, 14 grunir, 15 augnhár, 17 trýni,
19 keyri, 21 gangflötur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skjall, 8 maula, 9 ái, 10 oröu,
11 gen, 13 klárinn, 15 kær, 16 angi, 17
uglu, 18 sig, 19 róaði, 20 læ.
Lóðrétt: 1 smokkur, 2 karlæg, 3 juð, 4
alur, 5 lagin, 6 lá, 7 einnig, 12 engil, 14
árla, 16 auð, 18 Si.