Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
45
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Stjáni blái
Gissur
gullrass
Lísa og
Láki
Mummi
meinhom
B.G., s. 688340. Nissan '85-90,
Opel '82 d., Lada Lux, Alto '84, Mazda
929 '81-84,626 '79-82, Skoda '87, BMW
518 '80. Kaupum bíla. Opið frá 9-18.
Gírkassi - Bronco II. Vantar 5 gíra
kassa í Bronco II, árg. ’84-’88. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-5682.
Partasalan, Skemmuv. 32, s. 77740.
Varahl. í flestar gerðir japanskra og
amerískra bíla, 8 cyl., vélar og skipt-
ingar o.fl. Opið 9-19 alla virka daga.
Range Rover. Er að byrja að rífa RR,
ný 35" dekk og White Spoke felgur,
brettaútvíkkanir, góð klæðning,
topplúga og allt annað. S. 91-657322.
Óska eftir tjónbíl, Hondu Prelude,
árg. ’83-’87, má ekki vera mikið
skemmdur að framan. Upplýsingar í
síma 92-27236 eftir kl. 15.
Framendi á Golf, árg. ’84-’89, óskast
keyptur. Upplýsingar í síma 98-12454.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og
kúplingsviðg. S. 689675/ 814363.
Höfum opnað nýja pústþjónustu, ódýr
og góð þjónusta. Opið frá kl. 8-18
H.G. Púst, Dvergshöfða 27, Smiðs-
höfðamegin, sími 91-683120.__
■ Bílaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst.
Knastás, Skemmuv. 4, Kóp., s. 77840.
■ Vörubílar
Vörubila- og vélasalan, Vesturvör 27,
Kópavogi, sími 642685.
Erum með úrval af öllum gerðum og
stærðum af vörubílum og vinnuvélum
til sölu. Góð þjónusta.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigtun eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
■ Vinnuvélar
Sandblásturstæki óskast keypt. Uppl. i
síma 91-672474 eða 985-33504.
■ SendibOar
Tilboð óskast. Til sölu Toyota Litace,
ekinn 88 þús., með talstöð og gjald-
mæli, stöðvarleyfi gæti fylgt, skipti
ath. Verð 510 þús. staðgr. + vsk. eða
750 þús. Uppl. í s. 91-682882 og 642847.
Mercedes Benz 309D, árg. '87, til sölu,
ekinn 150 þús. km, selst ásamt hluta-
bréfi í Nýju sendibílastöðinni. Uppl. í
símum 91-73531 og 91-76664 e.kl. 19.
Mitsubishi L300 ’86 til sölu.Stgrverð 350
þús. eða skipti á ódýrari bíl. Á sama
stað er til sölu Kordovox harmóníka.
Uppl. í s. 91-75712
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bikr óskast
Adamson
Flækju-
fótur
Óska eftir nýlegum bil, t.d. Daihatsu
eða Toyota, fyrir kr. 300.000 stað-
vreitt. Uppl. í síma 93-13335 eftir kl. 19.
Vinningstolur 4. júlí 1992 |
laugardaginn —
(íd)( íé)(28)®f
(I4)(375
FJOLDI UPPHÆÐ Á HVERN
VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA
1. 5aí5 1 5.985.246
2^1^ 211.614
3. 4al5 133 8.233
4. 3af 5 4.246 601
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
10.266.923 kr.
upplysingarsímsvari91 -681511 lukkul!na991002