Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
43
DV
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett,
ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video-
tæki, hljómflutningstæki, frystikistur,
rúm og margt fl. Opið kl. 9-18 virka
daga. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, s. 670960.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafhs Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Kaupum og seljum notaða geisladiska,
hljómplötm-, myndbönd, frímerki,
póstkort, spil, bækur, blöð o.fl. Lítið
inn, það borgar sig. Safnarabúðin,
Frakkastíg 7, sími 27275. Opið 14-18.
Pioneer hljómtæki, v. ca 30.000, rúm,
90 cm breitt, v. ca 5000, hnattbar, v.
ca 12.000, kringlótt eldhúsborð, v. ca
5000, glersjónvarpsborð, v. ca 10.000.
Uppl. í síma 985-30516 e.kl. 18.
2 ára Siemens 285 þvottavél, ódýr Ign-
is ísskápur, hvítt sófaborð, strauborð
og margt fleira til sölu vegna flutn-
ings til útlanda. S. 11233. Sólveig.
Allt viðhald, endurnýjun, stillingar og
upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum.
Sjálfv. dyraopnarar frá USA. Bíl-
skúrshurðaþj., s. 985-27285, 651110.
Bílskúrshurð (2,15x2,36) úr tré ásamt
karmi, góðum hjörum og læsingum til
sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-12063 eða 91-626636._____________
Dux rúm 180 cm. breitt með jámgrind
til sölu. Einnig Lapplander ’81. Góður
bíll. Á sama stað óskast uppþvottavél.
Uppl. í s. 91-621224 og 813047.
Gustavsberg klósett og vaskar með
blöndunartækjum til sölu, einnig ný-
legir miðstöðvarofnar. Uppl. í símum
91-27772 og 91-641386.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gólfteppi, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
KONI biialyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvík,
sími 91-672900.
Til sölu vegna brottflutnings! Siemens
þvottavél, ITT sjónvarp, og Tec hljóm-
flutningstæki í skáp. Uppl. í síma 91-
812115 og 20633 e. kl. 17.
Eldavél með tveimur bakaraofnum til
sölu, einnig vifta m/klukku. Selst sam-
an. Upplýsingar í síma 98-33973.
Golfsett til sölu, vel með farið, Tanaka
kylfur. Upplýsingar í síma 91-23957
milli kl. 16 og 18.
Gott rúm, gott verð. Vatnsrúm, 160x220
cm, með öllu, svart, til sölu. Uppl. í
síma 91-10923.
Gólfflísar. 20% afsláttur næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.______________________
Hammond 2 borða skemmtari til sölu
og Skodi Rabbit ’88, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 92-67073 e.kl. 19.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt
stálvaski og krönum, einnig ísskápur.
Uppl. í síma 91-73521 eftir kl. 15.
Sanyo myndbandsupptökuvél til sölu.
Góður afsláttur. Uppl. í síma 91-
680020. Rafn.
Afruglari til sölu. Upplýsingar í síma
91-38570 e.kl. 18.
Hvitur örbylgjuofn til sölu, mjög vel með
farinn. Upplýsingar í síma 91-675782.
Tii sölu SSB Gufunestalstöð. Uppl. í
síma 91-43105.
■ Oskast lceypt
3-4 pottofnar. U.þ.b. 60 cm hæð, 175
cm á lengd og 10 cm á breidd óskast
keyptir. Hafíð samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-5651.
Óskum eftir verslunarinnréttingum,
peningakassa, afgreiðsluskenk og
fleira. Upplýsingar í síma 91-674993
e.kl. 19. Heba.____________________
Lumar þú á ísvél? Bráðvantar ísvél til
kaups eða leigu. Nánari upplýsingar
í síma 97-11991.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lítill veitingastaður óskar eftir háfi og
ýmsum tækjum í eldhús. Upplýsingar
í síma 91-657019.
Peningakassi og 3 geisla radarvari ósk-
ast keyptur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5698.
Steypuhrærivél óskast keypt til notkunar
við múrverk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5697.
■ Verslun
Útsala. Mikil verðlækkun á hann-
yrðavörum í nokkra daga.
Hannyrðaverslunin Strammi, Skóla-
vörðustíg 6b, sími 91-13130.
■ Pyiir ungböm
Fimm ára gamall Emmaljunga barna-
vagn, með burðarrúmi, til sölu. Uppl.
í síma 91-40147.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu,
ársgamall, stærsta gerð, mjög vel út-
lítandi. Uppl. í síma 91-21028.
Góður barnavagn og Silver Cross
svalavagn til sölu á góðu verði. Uppl.
í símum 91-682552 og 91-675701.
■ Hljóðfæri
Hljóðkerfi í miklu úrvali. Dæmi: 6 rása
mixer með 150 w magnara, kr. 37.870,
2x100 w hátalarar, kr. 42.630, 12 rása
mixer með 2x300 w magnara og Digi-
tal Reverb, kr. 131.660, 2x300 w hátal-
arar (4 wey), kr. 167.830 o.fl. o.fl.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Mjög gott úrval af píanóum og flyglum,
greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Fender Telecaster gítar til sölu, mjög
vel með farinn, selst með tösku. Uppl.
í síma 91-617012.
Góður þungarokkstrommari óskar eftir
að komast í góða hljómsveit strax.
Uppl. í síma 91-621938.
■ Hljómtæki
Fisher hljómflutningstæki og tveir há-
talarar til sölu. Uppl. í síma 93-13144.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Hjónarúm, spónlagt með palesander,
með áföstum náttborðum til sölu, verð
kr. 10.000. Upplýsingar í síma 91-12063
eða 91-626636.
Seljum litillega útlitsgölluð húsgögn
af lager okkar með minnst 40% af-
slætti til og með 11. júlí. G.P. hús-
gögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði.
• Útsala-ódýrt-útsala-ódýrt.
Allt nýjar vörur. Skrifstofuhúsg., koj-
ur, homs., fatask., kommóður o.fl.
Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Leðurlux sófasett til sölu, 3 + 1 + 1, litur
rauðbrúnn, verð kr. 20 þúsund. Uppl.
í síma 91-675291 eftir kl. 18.
Sófasett óskast gefins eða fyrir lítinn
pening. Upplýsingar í síma 91-679883
eða 91-73990.
■ Ljósmyndun
Canon T90 myndavél óskast keypt,
helst með zoomlinsu og 50 mm fastri
linsu, verðhugmynd ca 35-42 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-28934.
Notaður Ijósmyndastækkari ásamt
fylgihlutum óskast keyptur. Uppl. í
síma 91-75098 eftir klukkan 17.
■ Tölvur
Forritabanki sem gagn er að!
Yfir 25.000 forritapakkar og fjölgar
stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyr-
ir Windows, leikir í hundraðatali, efni
við allra hæfi í um 150 flokkum. Send-
um pöntunarlista á diskling ókeypis.
Kreditkortaþjónusta. Opið um helgar.
Póstverslun þar sem þú velur forritin.
Tölvutengsl, s. 98-34735, módemsímar
98-34779, fax 98-34904.
386-25 Turntölva með nýjum 500 Mb 8
ms IDE hörðum diski, 4 Mb RAM, 1
Mb SVGA, 2 HD drif, mús og prent-
ari, til sölu. Mikið af hugbúnaði getur
fylgt. Sími 91-652270, Guðmundur.
PC tölva til sölu, með VGA litaskjá,
40 Mb hörðum disk, 102 lykla lykla-
borði, mús og glás af forritum og leikj-
um. Uppl. í síma 98-34723.
Hef til sölu 4 stk. image Writer II. Uppl.
gefur innkaupastjóri í síma 91-694448
milli kl. 9 og 16.
Tölva - telefax. Til sölu Acro 286, 20
MHz, tölva með 40 Mb hörðum diski,
super VGA litaskjá og ýmsum hug-
búnaði á kr. 45.000. Einnig EFAX tele-
faxtæki á kr. 25.000. Uppl. í s. 651076.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Amiga 500 með minnisstækkun og
aukadrifi til sölu, ca 200 leikir fylgja.
Einnig 28" Muddy Fox, nýlegt reið-
hjól. Uppl. í síma 91-612426 e.kl. 18.
Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari
ST, frábært verð. Tökum og seljum
tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorra-
braut 22, sími 91-621133.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hfi, s. 91-666086.
Victor 286C tölva til sölu, verðhugmynd
40-50 þúsund. Uppl. í síma 91-33250.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkhær hfi,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sér-
svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd
og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir
ITT og Hitachi. Litsýn hfi, Borgartúni
29. Sími 27095 og 622340.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hfi,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
1 árs gamalt Sanyo videotæki til sölu,
4ra hausa (tveir upptökuhraðar).
Uppl. í síma 91-620248 e.kl. 18.
■ Dýrahald
35 ha framdrifsdráttarvél, árg. ’82, fæst
í skiptum fyrir framdrifslausa, ca
50-60 ha dráttarvél. Einnig til sölu 2
Wipontrukkar, 4 dráttarvélar og ýmis
heyvinnslutæki. Uppl. í s. 98-78551.
Ath.! Hvolpaleikskóli og hundaþjáifun
hjá Mörtu er árangursríkt, einfalt,
öruggt og skemmtilegt.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 650130.
English springer spaniel hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 91-32126.
Fallegir kettlingar fást getins, Uppl. í
síma 91-51145.
Kettlingar fást gefins, 2 mánaða gamlir
(kassavanir). Uppl. í síma 92-14095.
■ Hestamennska
Þann 25.6. tapaðist hestur úr girðingu
að Varmárbökkum, Mosfellsbæ. Hest-
urinn er 5 vetra, moldóttur að lit, með
mikið fax og var á jámum. Þeir sem
geta gefið uppl. um hestinn hringi í
síma 666836.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu
án ökumanns, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Bílaleiga Amarflugs við
Flugvallarveg, s. 91-614400.
Til sölu jarpur hestur, 8 vetra, rauð-
stjömóttur, 4 vetra. Báðir undan
Þokka 1048. Einnig hvítur, 9 vetra,
Bilssonur. Uppl. í síma 98-75618.
Til sölu 6 vetra leirljós klárhestur. Á
sama stað er Canon myndavélalinsa
80x200 til sölu.
Mjög góður klárhestur með tölti til
sölu. Uppl. í síma 93-11883.
■ Hjól____________________________
Suzuki lntruder 700, árg. '87, til sölu,
mjög lítið ekið og er nánast eins og
nýtt. Nánari uppl. gefur Pétur í síma
91-52360 milli kl. 17 og 22.______
Honda XL 500 til sölu, árg. ’84, innflutt
’87, mjög gott hjól. Uppl. í síma
91-79886.
Suzuki RM80 krossari, árg. ’80, til sölu,
skipti möguleg á skellinöðm. Uppl. í
síma 91-33047.
Óska eftir skellinöðru (MT eða TS 50),
verð 40-50.000 staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-54264 e.kl. 18. Magnús.
Muddy Fox fjaliahjól til sölu, ónotað.
Upplýsingar í síma 91-43749.
Suzuki TS, 75 cc, árg. '88, lítur vel út,
í toppstandi. Uppl. í síma 92-37682.
■ Fjóihjól
Kawasaki Mojave 110 til sölu, gott ein-
tak. Upplýsingar í síma 91-666130 fyrir
kl. 16 og 91-666894 e.kl. 16.
■ Vetrarvöiui
Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð-
um er Polaris Indy 650 ’91 til sölu, kom
á götuna í janúar ’92, eins og nýr,
fæst fyrir 470 þús. staðgr. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-5677.
Til sölu tveir Arctic Cat sleðar, Pantera,
árg. ’92, og Prowler, árg. ’90. Uppl. í
síma 98-22040 og 98-22094.
■ Hug______________________
Flug er framtíðin! Lærið að fljúga hjá
stærsta flugskóla landsins, Flugtaki
hf. Bjóðum upp á 8 kennsluvélar. Opið
alla daga frá kl. 8-24, sími 91-28122.
■ Vagnar - keirur
Combi Camp family tjaldvagn með for-
tjaldi til sölu. Upplýsingar í síma
9140089 eftir klukkan 14.
Rapido fellihýsi til sölu, mjög vel með
farið. Upplýsingar í síma 91-628008 og
91-686804.
Tll sölu Combi-camp easy tjaldvagn
með fortjaldi, árg. ’86. I góðu lagi.
Uppl. í síma 92-46635 e.kl. 17.
Tjaldvagn, Combi Camp family, árg.
’89, til sölu. Uppl. í síma 91-72963 eftir
kl. 17.
Combi Camp tjaldvagn, árg. ’90, til sölu.
Uppl. í síma 91-43562.
Til sölu Coleman fellihýsi með miðstöð
og fortjaldi. Uppl. í síma 98-22433.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða-
eigendur, bændur og aðrir sem hafa
rotþró. Hjá Rekstrarvörum fáið þið
óbleiktan endurunninn WC pappír,
úrval hreinsiefha sem brotna niður í
náttúrunni o.m.fl. Einnig úrval af ein-
nota vörum, t.d. dúkum, servíettum,
glösum, diskum og hnífapörum.
Opið mán.-fös., kl. 8-17.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110
Rvík, s. 91-685554.
Sumarbústaðarland, 1850 m2, í landi
Meðalfells í Kjós ásamt bátaskýli við
vatnið, bát og mótor. Samþykktar
teikningar fylgja að 49 m2 bústað og
7 m2 útsýnisturni. Ægifagurt útsýni.
Lokið er við að steypa sökkla. I boði
eru hagstæð greiðslukjör gegn trygg-
um greiðslum. Uppl. eru veittar á
skrifstofutíma í síma 91-812300.
Til sölu góður bústaður í 50 km fjar-
lægð frá Reykjavík, stendur við fallegt
vatn og veiðileyfi fylgir, selst á góðu
verði ef samið er strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 632700. H-5681.
Sumarbústaðareigendur, Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á
Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón.
Árvirkinn hfi, s. 98-21160 og 98-22171.
Af sérstökum ástæðum er til sölu litill
en góður sumarbústaður í kjarri
vöxnu landi í Borgarfirði. Uppl. í síma
93-11383 e. kl. 19.
Góður sumarbústaður við Þingvalla-
vatn til sölu, gott verð, fallegt útsýni.
Upplýsingar í síma 91-77967 eftir kl.
17 næstu daga.
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-
kenndar aJF hollustunefnd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Sumarbústaðaland óskast, í nágrenni
Reykjavíkur, ýmislegt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 9140054
eftir klukkan 19.
Sumarbústaðateiknlngar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sumarhús til leigu að Hafralæk í Aðal-
dal, vikan 17.-24. júlí laus. Einnig
tvær vikur í ágúst, erum með opið
allt árið. Uppl. í síma 9643561.
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarhústaði og íbúðarhús,
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hfi, Dalvík, s. 96-61670.
í landi Bjarkarborga í Grímsnesi er
rúml. /2 ha land til sölu, hitaveita
fylgir (ekkert gjald), 4-5 ára skulda-
bréf athugandi. S. 92-37831 e.kl. 18.
■ Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi er
á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells-
jökul, Eyjaferða og skoðunarferða
undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk.
og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi.
Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma
93-56719 og 93-56789.
Veiðimaðkinn vanda skaltu,
veldu hann af réttri stærð,
til haga síma þessum haltu,
hann þú varla betri færð.
Sími 9141776.
Lausir dagar í Flekkudalsá 7.-9. og í
Fáskrúð 10.-12. Upplýsingar gefur
Ólafur G. Ólafsson í síma 93-12800.
•Stangaveiöimenn ath. að við eigum
allt í veiðiferðina. Fagmenn aðstoða.
Sportvörugerðin, Mávahlíð, s. 628383.
Stórir, feitir, matarmikiiir laxamaðkar til
sölu. Upplýsingar í síma 91-688867
milli klukkan 17 og 20.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
■ Fyiirtæki
Pylsuvagn - veitingabifreið. Einn snið-
ugasti pylsuvagn landsins, sem þú
getur keyrt hvert á land sem er, einn
með öllu, til sölu, ýmis skipti koma
til greina. Uppl. í síma 91-641480.
Verslun - söluturn til sölu,með
matvöru-, mjólkursölu og videoleigu,
löglegt eldhús, lottókassi á leiðinni.
Má greiða með bíl að hluta. S. 17296.
Óska eftir verslunarhúsnæði á jarðhæð
á leigu í góðu hverfi fyrir söluturn +
videoleigu. Hafið samb. við auglþjón.
DV, s. 632700. H-5680.
Fiskbúö i fullum rekstri + bíll til sölu.
Uppl. í síma 91-39866.
■ Bátar
Óska eftir að taka á leigu hraðfiskibát
með krókaleyfi, er vanur, einnig kem-
ur til greina að vera með bát fyrir
annan eða leysá af í sumarfríi. Uppl.
í síma 92-12642 og 985-28642.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu,
kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk-
ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554.
Óska eftir bátavél, 25-40 hö., í góðu
lagi, helst Volvo Penta með eða án
gírs, annað kemur til gr., stgr. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5685.
Þéttikítti
á næstum hvaö sem er.
Má bera beint á raka
og fitusmitaöa fleti.
fslensk lesning á umbúöum.
Útsölusta&ir:
Byggingavöruverslanir, kaupfélög
og SHELL-stö&varnar
Ef þú þjáist
afsvefnleysi þá
skaltu bara leysa
málið með því
að sofa vel og lengi.ff
W.C. Fields.
Við erum sérfrœðingar
í að velja góðar dýnur.
HÚSGAGNA
HÖLLIN
BILDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199