Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 36
F R É TT A 62 • 2 SKOTIÐ ilHT'Triff esstesm 'Qkaæ? œwm Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 OO ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992. w Dómsmálaráðuneytið: Ólöglegir lögfræðingar Dómsmálráðuneytiö hefur sent frá sér frétt þar sem aðgerðum þeirra lögfræðinga í stjómsýslu, sem ekki hafa mætt til starfa, er lýst sem ólög- legum. Jafnframt hefur ráðuneytið óskað eftir greinargerð yíirmanna vegna mætinga einstakra starfs- manna. Fulltrúar, sem átt hafa í deil- um við ríkið að undanförnu, voru í gær að tínast til starfa. Á ísafiröi og í Vestmannaeyjum voru í gær allir fulltrúar mættir til starfa. Fulltrúar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur mættu á vinnustað í gærmorgun og fóru heim eftir að hafa fundað. í morgun funduðu þeir aftur með dómstjóra. Hjá sýslumanninum í Reykjavík voru fulltrúar ekki í vinnu í gær. Fundur var í gærkvöldi í Stéttarfé- lagi lögfræðinga í ríkisþjónustu, skv. upplýsingum DV er afstaða félagsins sú að taka ekki opinberlega afstöðu ídeilunni. -rt. Akureyri: Maðurféll úr stiga Gyifi Kxistjánsaon, DV, Akureyri: Vinnuslys varð á Akureyri í gær —er maður féll úr stiga við íbúðarhús. Engin vitni voru að þessu óhappi og er ekki vitað hvað olli því. Fall mannsins úr stiganum mun hafa verið nokkuð hátt en maðurinn slasaðist ekki alvarlega. Tahð var að hann hefði fótbrotnað og var hann sluttur á slysadeild sjúkrahússins. Innbrot í MúIákafEi: 240 þúsund krónum stolið Brotist var inn í Múlakaffi í nótt og stolið 240 þúsund krónum úr pen- ingakassa og spilakassa. Er vaktmaður frá Securitas kom að veitingastaðnum um hálf þrjú leytiö sá hann að hurð hafði verið brotin upp. -IBS Rækjubátur á Öxarfirði: Tekinn meðólög- legveiðarfæri Varðskipið Óðinn tók rækjubátinn Sænes EA-75 með ólögleg veiðarfæri út af Öxarfirði í fyrrakvöld. Sænesið var fært til hafnar á Húsavík þar sem málið verður tekið fyrir. -bjb Á þetta ekki að vera öfugt með prestana? Kjaradómur: Bráðabirgðalögin tryggja ekkert - setja dómarana í vanda vegna andstæðra sjónarmiða Kjaradómi er vandi á höndum bætt við lögin: „Ennfremur skal vel, segir að ósamræmis gæti í þar sem í bráðabirgðalögum ríkis- Kjaradómurviðúrlausnmálataka greinargerð með bráðabirgöalög- stjómarinnar frá því á föstudag eru tilli til stöðu og þróunar kjaramála unum og lögunum sjálfum þannig andstæður í einni og sömu grein- á vinnumarkaði svo og eftiahags- aðígreinargerðinnisémunnánara inni. Viðmælendur DV segja að legrar stöðu þjóðarbúsins og af- orðalag um hvemig tillit sé tekið þess vegna sé langt í frá að nokkur komuhorfa þess.“ Ennfremur segir til ástandsins í þjóðfélaginu. trygging sé fyrir því að Kjaradóm- að sjái Kjaradómur ástæöu til aö Ekki má setja bráðabirgðalög ur muni nú komast að mjög hækka laun skuli hann gæta þess nemabrýnanauðsynberitil. Lengi breyttri niöurstööu. að þaö valdi sem minnstri röskun vel var þetta túlkað þannig að „Þegar taka þarf tillit til tveggja á vinnumarkaði. bráöabirgðalöggjafinn, það er rik- andstæðra sjónarmiöa verður Með þessu er þess óskað að isstjómin, mat einn hvort brýna árekstur," var það eina sem Jón Kjaradómur haldi áfram að taka nauðsyn bar til. Á síðari tímum Finnsson, formaður Kjaradóms, tillit til sambærilegra starfa á al- hafa dómstólar dregið það meira í vildi segja um þetta atriði. mennum vinnumarkaði og til stöðu efa en áður var. Það sem átt er við er að í lögum þjóðarbúsins og að það valdi sem Jón Finnsson segist ekki sjá umKjaradómsegiraöKjaradómur minnstri röskim. Þeir sem DV hef- hversu langan tíma Kjaradómur verði að gæta þess aö samræmis ur rætt við segjast ekki sjá aö lög- þurfi til að kveða upp nýjan úr- gæti við laun í þjóðfélaginu hjá in, eins og þau eru nú, geti leitt til skurö. Kjaradómur hélt sinn fyrsta þeim sem sambærilegir geti talist þess að embættismennirnir fái 1,7 fundeförsetningubráðabirgðalag- með tílliti til starfa og ábyrgðar. í prósent hækkun eða eitthvað í lík- anna í gærkvöldi. Brynjólfur Sig- fyrri úrskurðum sínum var tekið ingu við það. urðsson, einn dómenda, var ekki á tillít til þessa en með bráöabirgða- Lögmaður, sem starfs sins vegna fundinum þar sem hann er í leyfi lögunum hefur eftirfarandi verið hefur kynnt sér þetta mál mjög utanbæjar. -sme Það hafa ekki gefist mörg tækifæri til að njóta sólar á höfuðborgarsvæðinu í sumar en þeir Daniel og Víðir, sem eiga heima í Skipasundi, voru fljótir að draga fram reiðskjótana er sólin braust fram úr skýjunum um helgina. Ekki er eins vist að þeir geti gert það í dag þvi allt eins er búist við vætu á vesturhluta landsins. DV-mynd JAK Veðrið á morgun: Hlýjastá Norðaust- uriandi Á hádegi á morgun verður suðvestankaldi, skýjað að mestu og skúrir sunnanlands og vestan en léttskýjað á Norð- austurlandi. Hiti verður 9-18 stig. Hlýjast verður norðaust- anlands. Veðrið í dag er á bls. 52 Fiskviimslan á Bíldudal: Fundur með þingmönnum í morgun - skuldir 800 milljónir Alþingismenn Vestfiarðakjördæm- is ásamt fulltrúum Byggðastofnunar og sveitarstjórnarmönnum funduðu með sfiórnendum Fiskvinnslunnar á Bíldudal nú í morgun kl. ,11. Lands- bankamenn mættu ekki til þessa fundar og vfija hitta stjórnendur fyr- irtækissins beint. Magnús Bjömsson, stjórnarfor- maður Fiskvinnslunnar, sagði í sam- tah við DV í morgun að ekkert nýtt heföi komið fram í máhnu og beið fundarins með alþingismönnunum. Hefidarskuldir Fiskvinnslunnar hf. á Bíldudal og dótturfyrirtækisins, Útgerðarfélags Bílddælinga, vom um síðustu áramót rúmar 800 millj- ónir en að frádregnum veltufiármun- um voru skuldimar 620 mihjónir. Tahð er að skuldirnar hafi aukist á þessu ári. Fiskvinnslan á Bíldudal á 75% hlut í Útgerðafélagi Bílddælinga hf. sem á togarann Sölva Bjarnason BA og Geysi BA. Byggðastofnun á um helming hlutafiár í Fiskvinnslunni sem er um 49 milljónir og á auk þess 14 milljón- ir í Útgerðarfélagi Bílddæhnga hf. Guðundur Malmquist, forsfióri Byggðastofnunar, mun fara á fund- inn fyrir vestan. Hann vildi ekki tjá sig um hvaða lausnir yrðu ræddar á fundinum en hann taldi aö frekari lánafyrirgreiðsla mundi ekki leysa neinn vanda. Bankasfiórn Landsbankans fund- aði um máhð í morgum. -Ari Keflavíkurkirkja: Sáttaf undur í gærkvöldi vegna deilna um prestinn Sóknamefnd Keflavíkurkirkju kom til fundar meö prófasti og sókn- arpresti í gærkvöldi. Eins og DV hef- ur skýrt frá hafa staðið yfir deilur innan sóknarinnar um áframhald- andi ráðningu sóknarprestsins sem hefur verið í ársfríi. Sóknarprestur- inn, Ólafur Oddur Jónsson, vildi ekki tjá sig um niðurstöðu fundarins í fiöl- miðlum. Formaður sóknamefndar, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, vildi ekkert segja um fundinn í gær en vísaði á prófast. Ekki náðist í Braga Friðriksson prófast í morgun áður en blaðið fór í prentun. -JJ Kgntucky Fried Chicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnaríirði Kjúklingar sem bragö er að Opið alla daga frá 11-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.