Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1992, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992.
47
Hreinsum tölvur utan sem innan,
„hedd“, lyklaborð, prentara, ljósritun-
arvélar, ritvélar og öll önnur skrif-
stofutæki. Hreinsum einnig sjónvörp
og myndbönd. Sækjum og sendum.
Fagmenn í öllum störfum. Ólsander
hf., sími 626460 milli kl. 13 og 17, sím-
svari allan sólahringinn.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og e£ni. Sími 650577.
Höfum til leigu frystigeymslur fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Ýmsar stærðir.
Miðsvæðis í Rvík. Erum ódýrastir á
markaðnum. Uppl. í síma 641203.
Kælibill - matvælaflutningar.
Tek að mér matvælaflutninga, er með
5 tonna kassabíl, með kælibúnaði og
vörulyftu. Uppl. í síma 985-24597.
Málari getur bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Vönduð vinna. Tilboð eða
tímavinna. Upplýsingar í síma
91-78671 eftir kl. 19.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu,
úti sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti.
Símar 91-626638 og 985-33738.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Hallfriður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Biflijólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451.
Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er, Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt.
Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Garðeigendur - húsfélög. Getum bætt
við okkur verkefiium í garðyrkju, ný-
byggingu lóða og viðhald eldri garða.
Tökum að okkur uppsetningu girð-
inga og sólpalla, grjóthleðslur, hellu-
lagnir, klippingu á trjám og mnnum,
garðslátt o.fl. Utvegum allt efni sem
til þarf. Fljót og góð þjónusta.
Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarð-
yrkjum., s. 91-624624 og 985-38624.
•Túnþökur.
•Hreinræktaður túnvingull.
•Þétt og gott rótarkerfi.
•Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
• Hífum allt inn í garða.
Gerið gæðasamanburð.
Sími 91-682440, fax 682442.
•Alhlióa garðaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
• Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
• Endurgerð eldri lóða.
•Nýsmíði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
•Garðaúðun - garðaúðun.
•Gamla lága verðið -100% árangur.
•Standsetjum lóðir við nýbyggingar.
• Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2.
•Breyt. og viðhöldum eldri görðum.
•Látið fagmann vinna verkið.
•Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum.
•Sími 91-12203 og 91-681698.
Hellur- og hitalagnir.
• Tökum að okkur hellu- og hitalagn.
• Viðhald á eldri og nýrri görðum.
• Viðhald og uppsetn. á girðingum.
• Vanir menn og vönduð vinna.
• S. 985-39091, 652871, 653368.
• Mosi, mosi, mosi, mosi, mosi, mosi.
Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fullk. vél,
betri árangur. Vélin eyðir 95% af
mosanum og efnin 5%. S. 91-682440.
Garðverk 13 ára.
•Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efni og vinna.
•Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
• Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
•Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur. Útvegum með skömmum
fyrirvara sérræktaðar túnþökur með
túnvingli og vallarsveifgrasi, þétt og
gott rótarkerfi, allt híft í netum.
Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan,
túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsson-
ar, sími 91-618155 og 985-25172.
Afbragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 9822668 og 985-24430.
Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð-
slátt fyrir einstaklinga og húsfélög,
hef vélorf. Sama verð og í fyrra. Uppl.
í síma 91-31665, Jón.
Heimkeyrð gróðurmoid til sölu, trakt-
orsgrafa og allar vélar til leigu. Vinn
allar helgar og öll kvöld. Upplýsingar
í símum 91-666052 og 985-24691.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum,
Ölfúsi, sími 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Úði - garðaúðun - úði.
Úðum m/Permasect, hættulausu eitri.
S. 32999 kl. 11-16, annars símsvari.
Úði, Brandur Gíslason garðyrkum.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur til sölu, á staðnum eða
heimkeyrðar. Islenska umhverfisþjón-
ustan, Vatnsmýrarvegi 20, hjá AÍaska
v/Miklatorg, opið frá 10-19, s. 628286.
Úða með Permasect gegn meindýrum
í gróðri, einnig illgresisúðun.
J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570.
Túnþökur til sölu.Greiðslukjör visa og
euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einarsson.
Sími 91-666086.
■ Tflbygginga
Tilboðsverð á þakjámi, þaksteinum,
bískúrshurðum, inni- og útihurðum,
gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval,
frábært verð. Úppl. í símum 642865 og
985-37372. KGB hf. _________
Til sölu doka uppsláttarefni og 2x4 stoð-
ir, ca 280 m2. Uppl. í síma 91-667702
e.kl. 18.
■ Húsaviðgerðir
•Fáir þú betra tilboð, taktu þvil
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, há.þrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
•Notrnn aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VÍK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Múrbrot og ioftpressuþjónusta. Múrar-
ar og trésmiðir á lausu. Erum aðilar
að viðgerðadeild Meistara- og Verk-
takasambands Islands. S. Sigurðsson,
Skemmuvegi 34, s. 670780 og 620783.
Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju-
efiii. Lausnin á bílskúmm, steinþök-
um, steinrennum, asbest- og bám-
jámsþökum. Góð öndun, frábær við-
loðun. Týr hf., s. 642564 og 11715.
Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan-
böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir-
fömm þök fyrir veturinn o.fl. Notum
eingöngu viðurkennd efni. S. 685112.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68998.
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
■ Nudd
Sumartilboð i nudd.
Bjóðum 50% afslátt á einum tíma gegn
framvísum þessarar auglýsingar.
•Líkamsnudd - Partanudd.
•íþróttanudd - Slökunamudd.
•Trim Form - Svæðameðferð.
Lærðir nuddarar,
emm í félagi íslenskra nuddara.
•Sauna, Hátúni 8, sími 91-24077.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilkyimingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
smáskór
Barnaskór, 3 litir, st. 25-35. Smáskór,
Skólavörðustíg 6b, sími 622812.
Brúðuvagnar og kerrur. Nýkomnar yfir
10 teg. 10% stgrafsl. Eldri teg. einnig
seldar á sérstöku tilboðsv. Póstsend-
um. •Tómstundahúsið, Laugavegi
164, sími 91-21901.
Degree bamapelinn er loksins kominn
til íslands. Eiginleikar pelans em:
•Beygjan á pelanum heldur loftbólum
í lágmarki og hjálpar til að útiloka
loftverk. •Bömum er gefið í uppréttri
stöðu. *Mjúk silíkontútta sem ekki
lekur úr. •Lok á pela lekur ekki og
er auðvelt að taka af. *100% ánægja
viðskiptavina er tryggð. •Fæst í flest-
öllum apótekum. •Framleitt í USA.
Uppl. í síma 92-13310, Sigríður.
Hvað er betra
en að vakna úthvild(ur) á morgnana og
fá sér te eða kaffibolla. En til þess að
vakna úthvíld(ur) á morgnana þarf
rétta dýnu og hana finnur þú hjá okk-
ur. Mundu bara að það er ekki dýrt
að sofa vel. Líttu inn til okkar. Hús-
gagnahöllin, Bíldshöfða 20, s. 681199.
Léttitœkí
íslensk framleiðsla, borðvagnar og
lagervagnar í miklu úrvali, einnig sér-
smíði. Sala - leiga. •Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, s. 676955.
Tröppur yfir girðingar, einfaldar í sam-
setningu. Samþykktar af Vinnueftir-
liti ríkisins. S. 40379 í hádegi og á kv.
Af sérstökum ástæðum er þessi ónot-
aða Westwood sláttudráttarvél með
rakstrarvél til sölu á mjög hagstæðu
verði. Uppl. í síma 91-40716.
■ Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Ódým ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Nýkomnir gosbrunnar og fleira garð-
skraut. Vömfell hf., Heiðvangi 4,
Hellu, s. 98-75870, faxnúmer 98-75878.
■ Varahlutir
Tiboð á samfestingum 8.-10. júlí. Versl-
unin Fis-létt, sérversl. fyrir bamshaf-
andi konur, Grettisgötu 6, s. 626870.
Brettakantar og rotþrær. Brettak. á
Toyota, Ford Ranger, Explorer, MMC
Pajero og flestar aðrar teg. jeppa og
pickupbíla, framl. einnig rotþrær, 1500
og 3000 1, samþ. af Hollustuvemd.
Opið frá kl. 9-16. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, s. 91-812030.
■ BDar til sölu
Plymouth Laser RS 2000 twin cam,
’89-’90,16 value, 190 hö., rafm. í rúðum
o.fl. Mjög fallegur sportbíll. Uppl. í
síma 91-30893.
Camaro Z28, árg. '79, til sölu, vél 396,
big block Chevy, 4 gíra, beinskiptur.
Bíll í toppástandi. Uppl. í síma 91-
625054.
■ Ýmislegt
Skráning í kvartmilu 12.7. fer fram í
félagsh., Bíldshöfða 14, 9.7. kl. 20-23
og 11.7. kl. 17-19. Ekki skráð á keppn-
isd. Kvartmíluklúbburinn, s. 674530.
Gisting, Akureyri. Leigjum út íbúðir
með svefripl. fyrir fjóra, bað m/sturtu,
sjónvarp, sími. Útleiga á sólarhring
kr. 6.000t en fyrir 5 daga eða lengur
-15%. I göngufæri við miðbæinn.
Studio-íhúðir, Strandgötu 13, 600 Ak-
ureyri, sími 96-12035, fax 96-11227.
Félagsfundur verður haldinn þriðjud.
7.7. kl. 20.30. Almennur félagsfundur.
Stjómin. Jeppaklúbbur Reykjavíkur.
Notaóar dráttarvélar
til sölu
Case IH 485 L
IH 574 L
MF 35 m/tækjum
MF 690 4x4
MF 690 4x4 m/tækjum
Ursus 1014 4x4 m/tækjum
IMT 569 4x4
Zetor 5245 4x4 m/tækjum
Marshall 804 4x4 m/tækjum
Notaóar búvélar
til sölu
Krone KR 125 rúlluvél
Krone KR 130 rúlluvél
Pökkunarvélar
Claas heyvagn
Notaðar gröfur
til sölu
Case 580 F 4x4
Case 680 G 2x4
Vélar og þjónusta hf.
Járnhálsi 2
Sími 91-683266
Fax 91-674274