Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. Útlönd morðingja íbúar Kansas City kunna því fremur illa að ferðamenn virðast hafa óslökkvandi áhuga á aö skoða hús Bobs nokkurs Ber- della. Þeir, sem búa i nágrenni vlð húsið, vilja að þaö verði rifið hið bráðasta og breitt yfir minn- ingarnar sem fylgja því. Astæðan fyrir þessu er aö Ber- delia er einn af verstu fjölda- moröingjunum í sögu Bandaríkj- anna. Hann hlaut lífstíðardóm fyrir aö myrða sex unga menn með hroðalegum hætti eftir að hafa misþyrmt þeim og misnotað kynferðislega. læknarfólkaf krabbameini „Þegar ég var 12 ára vitraðist mér sá sannleikur að sporðdreka- bilt læknar krabbamein," segir Jose Benedito Borges, eínn þátt- takenda á alþjóölegu kuklráð- stefnunni sem haldin er í Portú- gal. Borges segir að hann hafi lækn- að 600 manns af krabbameini meö því að láta sporödreka bíta það. Hann segir að fóikið veikist af sporðdrekaeitrinu en eftir sólar- hring hressist það á ný og rísi upp alheilt. Borges kallar sig krabbameins- lækni þótt löggiltir starfsbræður hans viðurkenni ekki aðferðina sem hann notar. Maðurineimeð bavíanalífrma gafuppöndina Maðurínn, sem í sumar fékk bavíanalifur grædda í sig, lést i nótt eftir Hjartaáfall. Lifrin var grædd í hann í Pittsburgh i Bandaríkjunum og heilsaðlst sjúklingnum vei í fyrstu. Maöurinn naut nafnleyndar. Haim var fyrstur tii að fá apalifur viö igræðslu. Læknar höíðu góða von um að hann fengi fullan bata en í síöustu viku versnaði heilsa hans og líkaminn virtist hafha lifrinni. Breski herinn neskarþyrlur Yfirmenn í breska hernum hafa lýst áhuga á að kaupa rússneskar þyrlur eftir aö Rússar sýndu þær í fyrsta sinn opinberiega á flug- sýningunni í Farnborough. Um er að ræða þyrlur af gerðinni Ka-50 Hokum. Þyrlur þessar eru ætlaðar til að ráðast gegn skriðdrekum Þær þykja standast sambærilegum þyrlum frá Bretlandi og Banda- ríkjunum snúning en fást á mun hagstæðara veröi. Þyrlusmiðír i Bretlandi eru óttaslegnir vegna þessara tíðinda enda framleiðsl- an þar þegar í erfiðleikum vegna lítillar sölu. Skriffinnska í blaðinu New York Times er því haldið fram aö AMkisýálp- arstofnunin vestra sé ófær um aö sinna skyldum sínum viö bág- Enn gengur illa aö aðstoða þá sem urðu Illa úti í fellibylnum una megl rekja til mikillar skrif- finnsku. Tryggingafélög eru þeg- Reuter Bandarísku forsetaframbjóðendumlr sækja 1 vígi hvor annars: Clinton tekið með óhljóðum og bauli - hefur enn álitlegt forskot á Bush sem beitir hræðsluáróðri í skattamálum BUl CUnton, forsetaframbjóðandi bandarískra demókrata, fékk óblíðar móttökur þegar hann biðlaði tU íhaldssamra kjósenda í Suður-Karol- ínu um helgina. Þar um slóðir er sterkt vígi repúblikane og bauluðu þeir og æptu að Clinton þegar hann Uutti mál sitt. Á borðum mátti lesa „við vUjum ekki Uðhlaupa fyrir forseta," og var þar vísað tU sögusagna um að Clin- ton hefði notið frænda síns við að komast hjá herþjónustu á tímum Víetnamstríðsins. Málið veldur Clin- ton vandræðum í kosningabarátt- unni en hann neitar að ræða það opinberlega. CUnton tók viðtökunum með jafn- aðargeði, enda átti hann ekki von á góðu þar sem fylgismenn Bush eru fjölmennir. CUnton þótti sýna hug- rekki með því aö mæta andstæðing- um sínum á opnum fundi því yfir- leitt reyna frambjóðendurnir að koma aðeins þar fram sem þeir eiga vísan meirihluta meðal áheyrenda. Bush ákvað eftir fund Clintons að flýta fundi sínum í 'Suður-Karóhnu tU að koma í veg fyrir að stuðningsl- iðið þar sneri við honum baki. Chn- ton beitir óspart þeim áróðri að Bush eigi sök á kreppunni vestra og at- vinnuleysinu. Bush svarar meö því ,að saka CUnton um að vilja hækka skatta og auka útgjöld ríkisins. Bush hefur einnig ratað í vanda vegna þess að hann líkti sér við demókratann Harry Truman á Uokksþinginu í Houston í síðasta mánuði. Þar talaði hann um að sigur sinn yrði jafnglæsilegur og Trumans árið 1948 þegar hann sigraði í forseta- George Bush forseti stendur höllum fæti í kosningabaráttunni og hefur ekki náð að svara sókn Biil Clintons sið,- ustu vikur. Hér er það þó Barbara kona hans sem óviljandi heggur nærri manni sínum með regnhlif á fundi i Ashville í Norður-Karólínu um helgina. Á sama tima hætti Clinton sér í höfuðvígi Bush í Suður-Karólínu. Simamynd Reuter kosningunum andstætt öllum spám. Nú hafa menn grafið upp fjögurra ára gamalt viðtal við Barböru Bush þar sem hún sagði að þau hjón hefðu kosið fallkandidatinn Thomas Dew- ey árið 1948. Clinton notar þetta ó- spart á fundum og líkir Bush við Herbert Hoover, aðgerðalítinn for- seta sem féll í kosningum í upphafi kreppunnar miklu. Clinton hefur enn álitlegt forskot á Bush samkvæmt skoðanakönnunum og viðrist öruggari með sig eftir því sem líöur á kosningabaráttuna. Reuter Reynt að koma vatnsveitunni aftur 1 lag: Skothvellir bergmáluðu um Sarejevo í morgun Skot- og sprengjuhvellir bergmál- uðu um Sarajevo snemma í morgun þegar sveitir Serba og íslamsfrúar- manna skiptust á skotum í klukku- tíma. Annars var nóttin að mestu róleg. Ættingi syrgir við kistu eins ítölsku flugmannanna fjögurra sem létu Iffið þegar flugvél þeirra fórst nærri Sarajevo f Bosníu-Hersegóvínu f síðustu viku. Vélin var á leið til borgarinnar með hjálpargögn. Simamynd Reuter Borgin var enn vatnslaus eftir aö bilun kom upp í veitukerfinu snemma á laugardag. Búist er við að verkfræðingar reyni að koma vatn- inu aftur á síöar í dag. Embættismenn Sameinuðu þjóð- anna sögðu að svo virtist sem bilunin væri vegna rafmagnsleysis í túrbínu við Ilidza úthverfið og því væri ekki hægt að pumpa vatninu inn til borg- arinnar. Ekki væri um skemmdar- verk af hálfu Serba að ræða. Þeir sögðu að bilunin vs^ri nærri víglínunni og að hermenn í friðar- gæsluliði SÞ áformuðu að vemda verkfræðingana þegar þeir reyndu að koma vatninu aftur á. Læknar í Sarajevo, sem Sérbar hafa setið um í fimm mánuði, sögðu að hætta væri á að farsóttir brytust fljótlega út meðal 300 þúsund íbúa borgarinnar. Alþjóðlegir miiligöngumenn ætla að reyna aö koma aftur á flugi með hjálpargögn til borgarinnar þar sem þúsundir skortir bæði matvæli og lyf, auk vatns. Öllu slíku flugi var hætt fyrir helgi efdr að ítölsk flugvél með hjálpargögn fórst á leið til Sarajevo, Tahð er aö flugvéhn hafi verið skotin niður. Reuter Frakkarmeðog Bretar á móti Maastricht Samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í Frakklandi í morgun eru 54 prósent kjósenda sem ætia á kjörslað fylgjandi Maastricht- samkomulaginu um nánari sam- vihiiu landa Evrópubandalags- ins. Andstæðinganúr eru 46 pró- sent Hins vegar ætla 34 prósent kjósenda ekki að taka þátt í þjóð- aratkvæðagreiðslunni þann 20. september. Breskir kjósendur eru ekki á sama máli og hinir frönsku þvi yfirgnaefandi meirihluti þeirra er andvígur Maastricht-samkomu- laginu. Þá vilja 2 af hverjum 3 aö máhð verði lagt fyrir dóm þjóðar- innar. Þetta kom fram í skoðana- könnun sem birtist í gær. Tæp sjötíu prósent breskra sambandi ríkja EB en 21 prósent er fylgjandi breytíngum. HiHoniLondon Sprengja sprakk á Hilton hótel- inu gegnt Hyde Park í London í hersins, IRA, og varað við. Ekki urðu nein meiðsl á fólki við sprenginguna sem var fremur lítil. Sprengjunni hafði verið komiö fyrir inni á karlaklósetti Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.