Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. 35 Fréttir Fjölmennur borgarafundur í Hrísey: Hver íbúi skuldar hundruð þúsunda Valdis Þoisteinsdóttir, DV, Hrisey; Sveitarstjóm Hríseyjar til borgara- fundar í síðustu viku. Tilefnið var að útskýra reikninga hreppsins fyrir árið 1991. Þetta er nýbreytni hér því hinn almenni borgari hefur ekki fengiö innsýn í stöðu sveitarfélagsins undanfarin ár, enda hafa niðurstöð- ur reikninga undanfarandi ára ekki legið íyrir. Um áramótin 1991 var tekið á mál- unum og endurskoðendur frá Akur- eyri ráðnir til starfa til að sópa und- an teppinu óreiðu síðustu ára. Þetta má telja góðra gjalda vert en því fylg- ir umtalsverður fiármagnskostnaður sem nú skiptir orðið mUljónum og er það blóðtaka fyrir ekki stærra sveitafélag. íbúar Hríseyjar sýndu áhuga á boð- uðum fundi og fjölmenntu í sam- komuhúsið. Þar var tekið málefna- lega á málunum, margar spumingar bomar fram og góð svör fengust. Eftir 4 tíma fundarsetu var fundi sht- ið og uröu fjölmargar spumingar sem brunnu á vömm fundarmanna að bíða betri tíma. Staða Hríseyjarhrepps er vægast sagt slæm um þessar mundir og liggja einkum tvær ástæður að baki. Önnur er slæm skuldastaöa feijunn- ar Sæfara og hin er bygging elhheim- ihs sem nú er að shga sveitarsjóð. Það er hálf hrohvekjandi að hver íbúi í þessum tæplega þrjú hundruð manna hreppi skuldi nokkur hundr- uð þúsund. Garðyrkjumaður Dalvikur, Inga Rós Eiriksdóttir, við störf á bakka Svarfaðar- dalsár. DV-mynd Heimir Inga Rós Eiríksdóttir: Grænu fingur Dalvíkurbæjar Heimir Kristinsson, DV, Dalvík; Dalvíkurbær réð sér garðyrkju- mann snemma sumars, Ingu Rós Ei- ríksdóttur, og hefur hún unnið við grænu svæðin í bæjarlandinu í sum- ar og annað það sem slíku starfi fylg- ir. Hún aflar krökkunum í bæjar- vinnunni verkefna og hefur afnot af starfskröftum þeirra. Starfið er fjölbreytt og mun Inga Rós vinna að áætlanagerð og undir- búningi í vetur, auk þess sem hún verður aðstoðarmaður tæknifræð- ings bæjarins. Hún var á dögunum að hlúa að plöntugróðri í bæjarlandinu og búa undir veturinn. Að hennar sögn hef- ur mikið verið framkvæmt í gróður- setningu á Dalvík á undanfömum árum, en minna hugsað um áfram- Suðurnes Keflavík, Grindavík, Sandgerði og Garður. Innritun í síma 67680 kl. 20-22 daglega. Hveragerði Selfoss Innritun í síma 91-74444 kl. 13^19 daglega. haldið. Því hefur hennar starf í sum- ar mest fahst í því að hlúa að gróðrin- um sem fyrir er frekar en byrja á einhverju nýju. og fer fram daglega á virkum dögum kl. 14.00-17.00 í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. OANSSKOi.1 ASTVAiPSSON AR 'Amtsbókasafmð: Gólfsligast undan þunga bókaog skjala Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyri: Reykjavík Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Ársel og Fjörgyn. Hafnarfjörður Góðtemplarahúsið. Mosfellsbær Hlégarður. Innritun í síma 20345 og 74444 kl. 13-19 daglega. Vinnueftirlit ríkisins hefur gert forráðamönnum Amtsbókasafnsins á Akureyri að minnka álag á gólfum safnsins um 25-30% vegna sigs á gólf- unum undan þunga í bóka- og skjala- geymslum á 2. og 3. hæð hússins. Haukur Þorsteinsson hjá Vinnueft- irhti ríkisins segir að gólfsigið sjáist með berum augum og séu dæmi þess að sigið sé rúmlega 3 cm á um tveggja metra bih. Haukur skoöaði sig gólf- anna og fékk síðan verkfræðistofu í bænum til að vinna að frekari út- tekt Niðurstaða þeirrar úttektar var sú að minnka þurfi álagið um 25-30% sem fyrr sagði. Amtsbókasafnið á Akureyri hefur búið við mikil þrengsh og núverandi húsnæði er fyrir nokkru orðið aht of htið. Á125 ára afmæh Akureyrar- bæjar, áriö 1987, samþykkti bæjar- stjóm að ráðast í viðbyggingu við húsið. Ekki hefur þó orðið af þeim framkvæmdum ennþá og veldur þar mestu að síðar var ákveðið að ráðast í miklar framkvæmdir í svoköhuöu Listagih. Kennum alla dansa. Samkvæmisdansa, gömlu- dansana, Rock'n Roll, tjútt og nýjustu Freestyle •dansana eins og t.d. SAFARI Aukatímar fyrir þá sem vilja taka þátt í Islan^smeistarakeppni. Einkatímar - Sértímar fyrir „prívathópa". Börn 3-4 ára, léttar hreyfingar og leikir sem örva hreyfiþroska. Barnahópar-Unglingar- Fullorðnir-Fljón (pör). Þrautþjálfaðir kennarar með mikla reynslu og þekkingu á dansi. KENNSLUSTAÐIR gítarskóli ■'mílafs gauks INNRITUN HEFST í DAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.