Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 30
42
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Opið mót STÍ og SR í leirdúfuskotfimi
„Skeet" fer fram á skotvelli Skotfélags
-Reykjavíkur 26. september kl. 9, mæt-
ing kl. 8.30. Skotnar verða 75 dúfur +
final í einstaklings- og liðakeppni.
Keppt verður eftir nýjum regium UIT
og STÍ. Upplýsingar um nýjar reglur
hjá STÍ í síma 91-673837. Keppnisgjald
er kr. 1.500. Skráning fer fram hjá
Jóhannesi í síma 91-672230 og Bimi í
síma 91-73587. Skráningu lýkur 24.
september. Haglabyssunefnd.
Æfingar í leirdúfuskotfimi „Skeet“ hjá
Skotfélagi Reykjavíkur í september:
þriðjudaga kl. 17-20.30, fimmtudaga
kl. 18-20.30. Ef menn óska eftir að æfa
aðra daga og næg þátttaka fæst, hafið
þá samband við Jóhannes í síma
91-672230 eða Björn í síma 91-73587.
'.Hafinn er undirbúningur að innan-
hússskotfimi í Baldurshaga, æfinga-
tími verður auglýstur síðar í þessum
mánuði. Haglabyssunefnd.
Veiðihúsið augiýsir: Ef þig vantar
gæsaskot, felulit.agalla, gervigæsir
eða gæsakalltæki þá fæst þetta og
margt, margt fleira hjá okkur. Verslið
við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, s. 622702 og 814085.
•Gæsaskyttur og aðrir skotveiðimenn.
Mikið úrval af haglabyssum/skotum.
Allt á sama stað. Fagmenn aðstoða.
•Veiðikofi Kringlusports, s. 679955.
Norma púður, allar gerðir fyrirliggj-
andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja
Agnars s. 43240, Veiðikofinn, Egilsst.,
s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DON/ŒLL
drawn by ROMERO
j Þetta er N
mjög auðvelt. \
Riffill. Sako 222 til sölu ásamt kíki,
tösku, hreinsigræjum og 150 skotum.
Skipti möguleg á góðri videotökuvél.
Uppl. í síma 91-44695 eftir kl. 17.
MHug________________________
Flugtak - flugskóli - augiýsir:
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið
verður haldið þann 14. september nk.
Uppl. og skráning í síma 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Góð kaup. 2 mán., sem nýr, Royal
Camp-let tjaldvagn m/öllum búnaði,
4S.s eldavél, vaski, ísskáp og áföstu for-
tjaldi. V. 530.000, en fæst m/100.000
kr. afsl. eða besta tilb. S. 668300/25026.
Höfum dráttarbeisli á fiestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Alpen-Kreuzer Prestige tjaldvagn til
sölu. 1 árs gamall og mjög fallegur.
Uppl. í síma 91-75172.
■ Sumarbústaðir
Til sölu eignarlóðir fyrir sumarhús í
„Kerhrauni", Grímsnesi. Fallegt
kjarri vaxið land. Greiðslutilboð út
septembermánuð. Sendum upplbækl-
ing. S. 42535.
BJarkaborgir, Grimsnesi. Sumarhúsa-
lóð, frágengnar götur, afgirt, kalt
vatn, uppbyggt svæði, skipti á bíl
koma til greina. S. 624149 og 98-75933.
Neysluvatnsgeymar, fjölmargar
stærðir. Borgarplast, Sefgörðum 3,
Seltjarnamesi, sími 612211
Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1,
kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr
polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211
Óska eftir góðu sumarbústaðarlandi,
við vatn, þarf að vera stutt í rafmagn
og neysluvatn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6876.
■ Fyrir veiðimenn
Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað
verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og
sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á
“jölskyldugistingu. Greiðslukorta-
þjónusta á gistingu og veiðileyfi.
Sími 93-56719, fax 93-56789.
Stórlækkað verð í Rangánum Til sölu
lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6, Rvík, sími 91-687090.
Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi
á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707.
■ Fyrirtæki
Gott fyrirtæki. Sölutum með mynd-
bandaleigu við mikla umferðargötu í
Reykjavík til sölu. Til greina kemur
að lána allt kaupverðið gegn tiygg-
ingu í fasteign. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6943.
Saltfiskverkun til sölu. Lítil en vel
tækjum búin saltfiskverkun í leigu-
húsnæði í Reykjavík til sölu. Nánari
uppl. gefur Kaupsýsla sf„ sími 677636.
Ath. vantar fyrirtæki á söluskrá.
Matsölustaður i fullum rekstri til sölu. ,
Hafið samband við auglþj. DV í síma i
91-632700. H-6865.
Hjálpaðu rnér með
þenpan pokal-v
Eldspýtur, klemmur,
tannstönglar og
stjörnuljós! ... Gleymd-
ir þú ekki einhverju?
(OtttlMG.N
OIST »Y SYNOtCATlO*»1N»lnNATlONAt. NONTM
AMCáiCA SVNOICATf INC
S Hún er
( áhugaverð, Jónl
Hún er fyrrverandi
listakona, Siggi. Þiö eigiö .
þvf márgt sameiginlegtl
Er það? )
Ekki segja að ég hafi
gleymt Ijósaperunum!
Móri
© NAS/Distr. BULLS
” Fyrst hann kemur '
svona seint getur
hann varla fengið
nokkuð út úr }
þessul y