Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. 41 Ritvél, skrifborð og skrifborðsstóll. Til sölu Gabriele 100 skólaritvél, lítið notað skrifborð ásamt skrifborðsstól. Allt vel með farið. Sími 20763 e.kl. 16. Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar í umboðssölu, mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 91-31290. Skápur, skrifboró, svefnsófi, rúm, stólar o.fl. til sölu. Einnig til sölu Ford Escort, árg. 1981. Upplýsingar í sima 91-23775. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánud. til föstud. kl. 16-18, laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð- arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv. Vegna breytinga er til sölu baðkar, handlaug með fæti, klósett, baðskápur og blöndunartæki. Upplýsingar í síma 91-674535 eftir klukkan 18. Veislusalir án endurgjalds fyrir afmæli, gæsa- og steggjapartí, árshátíðir, starfsmannahóf o.fl. Tveir vinir og annar í fríi, sími 91-21255 og 626144. 20" sjónvarp og myndbandstæki saman í pakka, verð aðeins 54.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 91-627799. Gaseldavél með bakaraofni og 14" sjón- varpstæki fyrir 12 volt til sölu. Uppl. í síma 91-51309. Kirby ryksuga með öllu til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-54571 e.kl. 17 í dag og næstu daga. Klipp-klapp svefnsófi til sölu, verð kr. 25.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-74229 eftir kl. 16. Til sölu Ikea rúm (Dyngja), 120 cm á breidd, og nýtísku hægindastóll. Uppl. í síma 91-625465. 2 Ijósabekkir til sölu, doktor Muller. Uppl. í síma 93-61620. Inga Lóa. Rúm 1,20x1,80, með dýnu til sölu. Verð 12 þús. Uppl. í síma 91-683326 e.kl. 17. Til sölu eða leigu 3 nýlegir Ijósabekkir. Upplýsingar í síma 91-650573. Til sölu Gabriel rafmagnsritvél. Uppl. í síma 91-11929 eftir kl. 19. Vatnsrúm til sölu, 90x2. Verð 15-20 þús. Uppl. í síma 91-678937. ■ Öskast keypt Bakari - vélar. Óskum að kaupa skúffuofn (lágmark 2 plötu), útrúll- ingsvél, brekkvél, plötur, hrærivél eða lítið eltikar. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6934. Bakaraofn fyrir pitsubakstur ásamt stórri hrærivél eða veltikari óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-6928.___________ Ljósakrónur, skenkur, stór, með hill- um, stór hrærivél, stór steikarpanna, loftljós og veggljós óskast. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-6945. Vil kaupa kassagitar, má þarfnast við- gerðar. Einnig geisladiska og músík- kassettur. Upplýsingar í síma 91-11668 í hádeginu og á kvöldin. Stórt skrifborð með skúffum óskast keypt. Uppl. í vinnusíma 91-694563 eða í heimasíma 91-622463. Óska eftir isskáp (helst gefins) og sófa. Uppl. í síma 91-42362 e.kl. 16. ■ Verslun Jól allt árið. Höfum opnað nýja keramikverslun að Nóatúni 17. Verið velkomin. Listasmiðjan, sími 91-623705, fax 91-12305. Ný sending af styttum: golfarar og laxveiðimenn. Blóm og listmunir, Borgarkringlunni, s. 91-687075. Bílastæði við dymar. ■ Bækur íslenska alfræðiorðabókin til sölu. Ný og ónotuð. Selst ódýrt. Uppl. gefur Róbert í síma 91-660557 eða 91-13215. ■ Fyiir ungböm Erum með vagna, kerrur og rúm frá Britax á tilboðsverði, erum einnig með snuð, pela o.fl. frá Mister Baby. 30% afsl. á alls kyns leikföngum. Verðum með Ora kerrur og vagna á frábæm tilboðsverði á næstunni. Seljum einn- ig alls kyns notaðar bamavömr, sem við tökum í umboðssölu. Ath. Nýr eigandi. Bamabær, Ármúla 34, símar 689711 og 685626. Til sölu er ný tvlbura-systklnakerra með fram- og aftursæti, m/skermi og svuntu, systkinasæti á vagn og göngugr. Og síðan Gymtrimm heima- æfingatæki. Selst allt á hálfv. S. 18125. 20 ár að eyða einni bréfbleiu. Þvoum allar taubleiur og annan ungbama- fatnað. Sparið og verið náttúmvæn. Uppl. í síma 91-20119. Tll sölu Emmaljunga barnavagn, Britax bamastóll, 0-9 mán., rimlarúm án dýnu og Hokus Pokus stóll. Fæst á 20 þús. Uppl. í síma 98-22913 e.kl. 18. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hljóöfæri Nýi gitarskólinn. Innritun á haustönn er hafin. Kennt er á rafgítar, rafbassa og kassagítar. Kennslugreinar: rock, blues, heavy metal, jass, þjóðlaga- gítar, stúdíóupptaka og fyrirlestrar. Aðalkennarar: Bjöm Thor. og Friðrik Karlsson. 12 v. námskeið. Ath. nem- endur gítarskólans fá sérst. afsl. hjá Hljóðfærahúsi Rvíkur. Innritun alla virka d, kl. 17-22, s. 683553._____ Gítarkennlumynband Stefáns Hjörleifssonar, fæst í hljóðfærav. á kr. 4.900. Þægileg og ódýr aðferð til að læra á rafmagnsgítar. Einnig fæst myndb. + 3 einkat. hjá Stefáni á kr. 8.900. Veitir gott aðhald. S. 675245. Hljómsveit, sem kemur til með að spila blues, country-rock og rock, vantar bassaleikara, þarf helst að eiga og kunna á kontrabassa. Einnig vantar þéttan trommara. Hafið samband við auglþj. DV, s. 91-632700. H-6854. * Fender USA, Fender USA, Fender USA. Nýkomin stór sending. Frábær verð. Láttu sjá þig. Hljóðfærahús Reykja- vikur, Laugavegi 96. Sími 600935. Glæsilegt úrval af pianóum og fiyglum. Mjög hagstætt verð. Grskilmálar, Vísa/Euro. Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Gitarinn hf.t hljóðfærav., Laugavegi 45, s. 22125. Urval hljóðfæra, notað og nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900. Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby. Hljómboróslelkari óskast í starfandi rokksveit, þarf að geta sungið eða raddað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6937. Til sölu Maxitone trommusett, vel með farið, nyft skinn og nýtt statíf fyrir diska. Einnig stóll. Verð 40 þús. Uppl. í síma 98-76586. Útsala ársins! Roland D-70, meiri hátt- ar hljómborð, Roland MC-500, frábær sequencer, og verðið er vægast sagt hlægilegt. Uppl. í s. 97-81352, símsvari. Nýlegt og gott Yamaha Clavinova rafrnagnspíanó til sölu, gott verð. Uppl. í síma 91-616021. ■ Hljómtæki Hljómtækjasamstæður m/geislaspil- ara frá kr. 19.900. Hljómtækjasam- stæður án geislaspilara 11.900. Tónver, Garðastræti 2, s. 627799. Philips hljómflutningstæki til sölu ásamt geislaspilara, eins árs gömul. Seljast á góðu verði. Uppl. í síma 91-46236. Vegna mikillar eftispurnar vantar í umboðssölu, hljómtæki, bíltæki, sjón- vörp, video, hljómborð o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. 200 W bandariskt magnarasett, ADCOM GFP-555/GFA-555. Upplýs- ingar í síma 91-626506 e.kl. 17. ■ Teppaþjónusta Viöurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á öllum teppum, t.d. á stiga- göngum, íbúðum, fyrirtækjum og bíl- um. Höfum góð tæki og erum sann- gjamir á verði. Vinnum á nóttu sem degi. Uppl. í síma 91-657477. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþiýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Afsýring. læysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Hornsófar eftir máll, sófasett, svefh- sófar, hægindastólar, borðstofuhúsg. o.fl. Hagstætt verð og greiðslukjör. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 91-641344. Húsgögn, endurlökkun. Tek að mér að lakka upp hurðir, innréttingar, skápa, húsgögn o.fl. Fagvinna. Tímakaup, tilboð. Uppl. í síma 666652. Ódýr*skrlfstofuhúsgögn, •fataskápar o.m.fl. Tilboð: homsófar, sófasett með óhreinindavöm, 25% afsl. Húsgagnalagerinn, Bolholti, s. 679860. Eins manns koja frá Ikea með leikplássi undir til sölu. Upplýsingar í síma 91-32005. Hjónarúm. Vel með farið, dökkt eikar- hjónarúm og tvö náttborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-30876 e.kl. 17. Vel meö farnlr garöstólar óskast keypt- ir. Uppl. í síma 91-36756. ■ Bólstrun Allar klæðningar og vlög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgögn, húsgagnaáklæöl, leður, leð- urlíki og leðurlux á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku: Bókahillur, skrifborð, skápar, speglar, frisenborg, rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl. Antikmunir, Hátúni 6a, Fönixhúsinu, sími 27977. Rómantik gömlu áranna. Falleg ensk antikhúsgögn á góðu verði. Spenn- andi gjafavöruúrval í gömlum og nýj- um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Ljósmyndun Félag ísl. áhugaljósm. mun í september standa fyrir námskeiði í svarthvítri framköllun og stækkun. Einnig nám- skeið í litstækkun (Cipachrome). Áhugas. skrái sig hjá auglþj. DV í s. 632700. H-6856. ■ Tölvur Forritabanki sem gagn er aö! Milli 30 og 40 þús. forritapakkar sem fjölgar stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyrir Windows, leikir í hundr- aðatali, efni við allra hæfi í um 200 flokkum. Sendum pöntunarlista á disklingi ókeypis. Kreditkortaþjón- usta. Opið um helgar. Póstverslun þar sem þú velur forritin. Nýjar innhringi- línur með sama verði um allt land og kerfið galopið. Módemsími 99-5656. •Tölvutengsl, s. 98-34735/fax 98-34904. Macintosh SE/30 m/68030 örgjörva, 4ra Mb minni, 40 Mb hörðum diski og reikniörgjörva. 1 hópi hraðv. Macin- tosh-tölva, hentar vel í reiknivinnu, teikningu eða gagnavinnslu. S. 18044. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 400. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windowsforrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Amiga 500 með RGB litaskjá til sölu í mjög góðu ástandi, ágætis forrit og stýripinni fylgja. Upplýsingar í síma 91-43166 eftir kl. 20. Brynjar. Amiga 500 tölva, með skjá, aukadrifi og diskettum til sölu, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-29125 milli kl. 18 og 19.30. Breyttu tölvunni þinni í samskiptamið- stöð, 9600 mps myndsendir og 2400 bps mótald með MNP5. Verð aðeins 13.917 m/vsk. Boðeind sf., sími 91-612061. Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST. Frábært verð. Tökum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorrabraut 22, simi 91-621133 og fax 91-623733. Macintosh-elgendur. Harðir diskar. minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.l Tölvan sem myndsendir með mótaldi. MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Óska eftir aö kaupa 486SX 20-25 MHz tölvu með SVGÁ skjá a.m.k, 80 Mb hörðum diski, 3 'A drifi og a.m.k 2 Mb vinnsluminni. S. 91-642246. Macintosh Plus tölva með hörðum diski til sölu, forrit geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-74647 eftir klukkan 17. Til sölu Corelight Tapestöð. Hewlett Packard bleksprautuprentari. Uppl. í síma 91-672493. ■ Sjónvöip________________________ „Supra 20" litsjónvörpin komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum einnig með Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Notuð/ný sjónv., vid. og afrugl. 4 mán. áb. Viðg- og loftnþjón. Umboðss. á videóvél + tölvum, gervihnattamótt. o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviögeróir, ábyrgó, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir. á loftnet’um. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fy rir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýzahald Hreinræktaðir schaferhvolpar tll sölu. Scháfertíkin Shadowsquad Mosaic, sem er innflutt frá Engl., er búin að eignast hvolpa í fyrsta sinn á íslandi. Báðir foreldrar hvolpanna eru ætt- bókarfærðir. Hvolpamir afhendast í september. Uppl. í síma 91-651408. Hundaræktarstöóin Sllfurakuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Blönduð tfk fæst gefins, vel vanin. Upplýsingar í síma 985-33925. Til sölu labrador-hvolpar, 7 vikna gaml- ir, á góðu verði. Uppl. í síma 91-651315. Tveir hvolpar fást gefins. Uppl. í sima 93-86736. ■ Hestamenriska Hesthús. 1 Víðidal er til sölu rúmgott 5 hesta hús með kaffistofu, hnakka- geymslu og wc. Uppl. í síma 91-41030 og 985-22981.__________________________ Granaholt 8, Kópavogi. Til sölu glæsi- legt 10 hesta hús. Uppl. í síma 91-46699 eða 91-642226 e.kl. 17. Úrvals reióhestur, jarpur, 6 vetra, alhliða, alveg hreingengur, kapp- reiðavakur, og jörp, 6 vetra gæðings- hryssa, flugvökur, einnig rauðnösótt" ur, 5 vetra, alþægur'toltari. Hrossin eru öll vel ættuð. Uppl. í síma 93-12959. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestafólkl Er hryssan fylfull? Bláa fyl- prófið gefur svarið. Hestamaðurinn, Ármúla 38, Rvík. Hestasport, Helga- magrastr. 30, Ak. ísteka hf., Rvík. Haustbeit. Tökum hross í haustbeit frá 1. september til áramóta. Uppl. í síma 98-64442 eftir kl. 18. Hesthús. Til sölu 8-10 hesta hús á fé-' " lagssvæði Gusts í Kópavog. Uppl. í síma 91-683508 og 985-28030 á kvöldin. Tökum hross í haustbeit og vetrar- fóður að Ragnheiðarstöðum. Góð umönnun. Uppl. í síma 98-63366. Hestabeit nálægt Hafnarfirói fyrir 3-4 hesta. Upplýsingar í síma 91-612229. Hestakerrur til leigu. Upplýsingar í síma 91-666459, Flugumýri 18 D, mos. Vantar þrjú hesthúspláss á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 91-74452. ■ Hjól Dunlop mótorhjóladekk f. götuhjól/ torfæruhjól. Flestar stærðir til á lag- er. Mjög hagstætt verð. Vélsm. Nonni h/f, Langholtsvegi 109, Rvík.s. 679325... Honda MT ’83 til sölu, 50 cub., í þokka- legu ástandi. Einnig krosshjól, 250 cub., þarfnast lagfæringar. Skipti möguleg. Uppl. í s. 91-668154 e. kl. 16. Honda Shadow 700 '85, eins og nýtt, toppeintak, ekið 5.900 mílur, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í vs. 687500 og hs. 611207. Guðmundur. Til sölu Susuki GXS 600F, árg. ’89, rautt og gyllt. Gott hjól. Skipti á bíl koma til greina eða gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-37029 eða 91-623477. Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir, stillingar og breyting-f — ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Honda MTX '84 til sölu. Uppl. i sima 97-71612. ■ Fjórhjól Eigum til afgreiðslu strax: Polaris Trail Boss, 2x4, gott hjól. Polaris Trail Boss, 4x4, mjög gott hjól. Honda Fourtrax, 4x4, næstum nýtt. Suzuki 250, 2x4, sæmilegt. H. Odyssay, m/veltigr., 2x4, Buggy. Suzuki 300 LTE, 2x4, mjög gott hjól. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. Til sölu fjórhjól, Suzuki 230, árg. ’87. Uppl. í síma 95-22711 e.kl. 19. ■ Byssur Eley og Islandla haglaskotin fást í sportvöruverslunum um allt land. Frábær gæði og enn frábærara verð! Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. PHILIPS MYNDBANDSTÆKI VERÐLÆKKUN Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SÍMI 69 15 20 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VR 3260. Hefur alla nauðsynlega eiginleika sem gott myndbandstæki þarf að hafa erki og þjónusta sem hœgt er að treysta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.