Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 12
MÁNUDAGUR .7. SEPTEMBER 1992. Lesendur____________ SVR: Verðhækkun frá 40,3%-80%! Þægilegt og afstappandi aö sitja i vögnunum - en hvaða forsendur eru fyrir hækkuninni? Spumingin Ætlar þú að æfa dans í vetur? Guðlaug Bergmann símadama: Nei, ég er búin að læra að dansa. Guðmundur Böðvarsson sölumaður: Nei, ætli ég sé ekki alveg nógu góður dansari. Heiða Björk Norðflörð nemi: Nei, ég læt mér nægja að fara í Myndlistar- skólann. Guðmundur Sigfinnsson nemi: Nei, ég hef engan áhuga á því. Eysteinn Jóhannsson bifvélavirki: Nei, ætli það, annars er aldrei að vita. Fríða Jónasdóttir nemi: Nei, ég hef engan áhuga. S.J. skrifar: Fram hefur komið hjá forsvars- mönnum stjórnar SVR að hækkun fargjalda í strætó komi einkum og aöallega niöur á þeim sem borga með reiðufé hveiju sinni (stök fargjöld). Þetta er ekki rétt. Ég hef notað vagn- ana í um 30 ár, bæði í skólann og síðar til vinnu, þótt ég svo gangi stundum. Ég hef ávallt keypt stærstu fáanlegu farmiðakortin, sem SVR hefur boðið upp á, en nú er varla hægt að tala um kort lengur, heldur 10 miða hámark í einu, og síðan „græna kortið", sem gildir í mánuð. - Tíu miðar kosta 900 kr., sem gerir 90 kr. hver ferð. Maður man glöggt feril og þróun hjá SVR, allt frá því að vagnamir vom útbúnir með snúm fyrir far- þega til að gefa til kynna ef maður vildi fara úr og bílstjórinn kallaöi nafnið á flestum stoppistöðvum áður en hann stoppaði. - En ég man líka að í júlí sl. fékk ég 20 miða fyrir 1000 kr. sem gerir 50 kr. fyrir hverja ferð. - Hækkunin er því nákvæmlega 80% ef keypt er stærsta fáanlega kort sem í boði er fyrir fasta viöskiptavini. Græna kortið kostar kr. 2900 og gild- ir í mánuð. Þó er hægt að fá það á kr. 2000 fram til 15. sept. og gildir þá til 15. okt. Ef ég nota græna kortið og ætla að nýta það til vinnu, skulum við líta á eftirfarandi: 5 vinnudagar í 52 vikur og 2 ferðir á dag, að frátöldum 12 frí- dögum á ári þýðir að þetta em 496 Páll skrifar: í síðustu viku fór ég ásamt fjöl- skyldunni í ferðalag austur að Klaustri í blíðskaparveðri og allir í sólskinsskapi. En þaö átti eftir að breytast eftír að við skrappum í smá- bíltúr frá Klaustri, niður í Meðal- land. Þar vildi fólkið fara út úr bíln- um og fá sér ferskt loft. Við vorum stödd einhvers staðar á þjóðveginum í Meðallandi og fjölskyldan gekk spölkom frá bílnum til að viðra sig. Eftir svo sem 10 mín. göngu komu Helga Bjarnadóttir skrifar: - Mér finnst gæta mikillar hræsni í þessum „átökum“ sem efnt er til hér á landi gegn hungraðum heimi. Við höfum gert átak gegn hungri í Eþíópíu. Þá safnaðist fé til kaupa á matvælum og fleira. - Hvemig er það, hefur hungursneyðin veriö kveðin niður þar? Ég held að aðstoð okkar við þetta fólk væri betur komin í öðra formi en peningagjöfum. Ég tel einnig víst að margir hér gefi fé til aö friða sam- viskuna fremur en af þvi aö fólk haldi aö þaö hjálpi eitthvaö. Hvemig myndu Islendingar bregðast við ef þeir væra beðnir aö taka við svo sem 50 eða 100 hungraðum og munaöar- lausum bömum frá Sómalíu? Mér þykir líklegt að þá kæmi annað hljóð í strokkinn. Það væri þó raunveruleg hjálp og bjargaði þessum vesalings Hringiö í síma 632700 mílliki 14 og 16 -eöa skrifið Natn og simanr. verftur að fylgþ brífam ferðir sem verða kr. 70,16 hver ferð. Þetta er 40,3% hækkun. Ef ég geng til vinnu einhverja daga á ári eða er sóttur af frúnni, veikist eða tek mér frí, hækkar miðaverðið hlutfallslega. - Miðað við 12 mánaða notkun græna kortsins og 27 orlofsdaga á ári (sem dreifist venjulega á 2-3 tímabil ársins hjá mér) þá er hækkunin nákvæm- lega 57,46% hver ferð. Þessi tala, allir að bílnum aftur. En viti menn, þá var búiö að hleypa vindi úr öllum dekkjunum og við komumst hvergi! Þaö var ekki fyrr en hjálpsamt fólk frá Klaustri kom og bjargaði okkur að við gátum haldið áfram skoðunar- ferðinni. Síðar fréttum við af ein- hverjum úrillum bóndahjónum sem sögð era halda uppi þessu háttalagi gagnvart ferðafólki sem stahsar þarna á þjóðveginum. Ég tel ráðlegt að yfirvöld setji upp skilti á þessum vegarkafla eða ann- bömum - eða flóttafólki frá Júgó- slavíu? Skyldi það þiggja boðið? En það er auðvelt að kasta svo sem 1000 kr. eða meira í skyndisöfnun, og láta svo gott heita. - Sannleikur- inn er sá að lítil eða engin hjálp er í svona skyndisöfnun og munnamir era alltof margir til að þeir verði mettaðir nema örskamma stimd. - Eiha matvælaaðstoðin sem hefur reynst raunhæf er sú, sem kemur frá Bandaríkjamönnum, ef hún er þá 57,46% á við mig því ég tek orlof ár- lega. En hún getur auðveldlega hækkað. - Það er aö vísu þægilegt og afslappandi að sitja í vögnunum með umburðarlynda bílstjóra viö stýriö og virða fyrir sér fólkið, gróð- urinn og húsin. - En hvaða forsendur skyldu forsvarsmenn stjómar SVR eiginlega hafa gefið sér? ars staðar ef bannað er að stansa á þjóðvegum landsins eða þá að taka duglega í lurginn á svona fólki. Mað- ur gætí ímyndað sér að svona nokk- uð hefði gerst á fyrstu dögum bíls- ins, þegar aðeins örfáum var kleift að aka um landið. En að svona at- burður eigi sér stað í íslandi nútím- ans, það er hreint og beint lífs- reynsla í sérflokki. - Nema einhverj- ir ábúendur á landsbyggðinni haldi aö þjóðvegurinn við landareign þeirra teljist til einkaeignar. ekki tekin herskildi af bijálæðingun- um sem ráða lögum og lofum í þess- um löndum. Einkum í Sómalíu. Slíkt óskaplegt matvælaflæði þarf til þama syðra, til þess að gagni megi koma, að það þarf meira til en skyndiátak af og til svo að þama megi böl bæta. - Ég get ekki að því gert en mér finnst þessi skyndiátök hér gegn hungraðum og flýjandi bera keim af hræsni undir yfirskini mannúöar. ariitnar“á$kóla- vörduholtinu Pétur H. Ármannsson hríngdi: Vegna bréfs sem birtist í DV 1. sept. sl. um teikningu Guðjóns heitins Samúelssonar af skipu- lagi því sem nefndist „Háborg menningarinnar" og til stóð að reisa á Skólavörðuholtinu, gaf Pétur eftirfarandi upplýsingar: Þessa teikningu má skoða t.d. í bók Páls Líndals, Sögustaðir við sund. Einnig í ritinu Landnám Ingólfs, 4. bindi, þar sem bæði eru myndir og grein um teikninguna. Þá er fjallað um hana í tímaritinu Arkitektúr og skipulag (1988). Teikningin sjálf var lengst í vörslu Húsameistara ríkisins og er þar líklegast enn. Svo og er hún sögö hanga í skrifstofu sóknar- prests Hallgrímskirkju. - Pétri eru þakkaðar upplýsingamar. Hættulegir puttalingar A.K. hringdi: Það er engan veginn hættulaust fyrir ökumenn að taka upp í bfla sína svokallaða puttalinga sem stöðva bíla á víöavangi til að fá far. Þetta á sérstaklega við um allt þéttbýlissvæðið hér suðvest- anlands. - Nýlega lenti ökuraaður illa í því er hann stöðvaði bfl sinn af greiðasemi. Hann tók upp 3 menn sem sögð- ust vera vegalausir og óskuöu eftír fari. Það er ekki að orölengja það að þeir réðust á bílstjórann og misþyrmdu honum og tóku eitthvað lauslegt með sér. Segja má að ökumenn sem taka svona óviðkomandi fólk í bfla sína verði að reikna með aö þar geti verið um hið mesta illþýði og óþokka að ræða. - Ökumenn, farið því að öllu með gát í þessum efnum. kvæðiGuðna Sig. Jóhannsson skrifar: Eg fagna fhamkvæði Guðna Ág- ústssonar alþm. með því að ræða opinskátt um fíkniefnavandann. Hann leggur m.a. til að framlag til löggæslu verði aukiö. Hann ræddi og hugmynd sem margir styöja, að birta myndir af afbrota- mönnum sem uppvísir verða aö innflutningi eða dreifingu fikni- efna. En menn leiða slfka umræöu hjá sér af hræðslu. - í leiðara Tímans 3.8. sl. var t.d. forðast að ræöa þetta þótt tekið væri undir annaö sem fram kom hjá þing- manninum. - Hvers vegna? K.S. skrifar: Ég var á ferð á Norðurlöndun- um nýlega og var tjáö þar að ís- lendingar, sem búsettír eru t.d. í Svíþjóð, missi kosningarétt til Al- þingis, stuttu eftir komu þangað. Ég áttl bágt með að trúa þessu en þeir íslendingar sem sögðu mér þetta voru að vonum afar bitrir yfir þessu. Sé þetta rétt veröur aö skora á alþingismenn að bæta úr þessu. Um 10% íslendinga búa á Norðurlöndunum og þeir eiga að sjálfsögöu að hafe fullan kosn- ingarétt, á þvi leikur varla vafi. Hvervillskriffa Annette? Annette Hufnagl skrifan Mér var bent á af vinum í Þýsk- íslenska felaginu að skrifa til DV vegha fyrirepumar um pennavini á Islandi. Ég er 15 ára gömul og áhugamál mín erum.a. lestur og íþróttir. - Ég er einnig aödáandi Vladimir Ashkenazy sem píanó- leikara og hljómsveitarstjórn- anda. Vinsamlegast skrifið mér á þýsku, ensku, dönsku eða frönsku. - Heimilisfengið en Auf der Röthe 41,8700 Wurzburg, Germany. „Það er auðvelt að kasta svo sem 1000 kr. i skyndisöfnun og láta svo gott heita," seglr m.a. I bréfinu. Simamynd Reuter Eru þjóðvegimir í einkaeign?: Vindi hleypt úr dekkjunum íslensk aðstoð við hungraða og flýjandi: Hræsni undir yff irskini mannúðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.