Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Page 19
19 MÁNUDAGUR'7. SEPTEMBER 1992. dv______________________________________________Fréttir Nýstofnuð samtök sveitarfélaga á Norðausturlandi: Viljum hafa áhrif á dreif ingu fjármagns - segirEinarNjálsson,formaðursamtakanna samtakanna sé að fylgjast með þeirri umræðu sem á sér stað varðandi sameiningu sveitarfélaga og að sínu mati vilji félagsmálaráðuneytið fara nokkuð hratt í það mál. „Eitt af þeim markmiðum, sem við settum sam- tökunum, var að fylgjast með þeirri vinnu og tryggja rétt minni sveitarfé- laganna við þær breytingar. Það mætti nefna fleiri mál eins og ákveðna þætti í umhverfismálum en það eins og önnur verkefni okkar miðast við það að sveitarfélögin á svæðinu sjái sér hag í að vinna að þeim sameiginlega." Auk Einars eru í stjórn Eyþings, Haiidór Jónsson, Akureyri, Jóhann- es Sigfússon, Þistilflrði, Pétur Þór Jónasson, Eyjafjarðarsveit, og Jón- ína Óskarsdóttir, Ólafsfirði. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Okkar fyrsta verk verður væntan- lega að ræða við þingmenn kjördæm- isins en við viljum komast að sam- komulagi sem færir okkur aðstöðu til þess í samráði við þá að hafa áhrif á dreifingu þess fjármagns sem fjár- veitingavaldið veitir til landshlutans. Við viljum að þessi samtök fái að vera aðiii að því að raða verkefnum í forgangsröð og tryggja sem besta nýtingu fjármagnsins sem kemur til landshiutans,“ segir Einar Njálsson, formaður Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, eða Eyþings eins og samtökin heita öðru nafni. Samtökin eru stofnuð á grunni Fjórðungssambands Norðlendinga, sem lagt hefur verið niður, og sveit- arfélögin á Norðvesturlandi stofn- uðu með sér önnur samtök í fjórð- ungnum. Nokkuð hefur verið sagt frá því að ágreiningur reis upp á milli sveitarstjórnarmanna á Norðvestur- landi um það hvar aðsetur samtak- anna ætti að vera. Niðurstaðan varð sú að Hvammstangi varð fyrir valinu en Einar Njálsson segir að slíkur ágreiningur muni ekki koma upp innan Eyþings. „Aðsetur Eyþings er hér á Húsavík, hjá formanni, þangað til við opnum skrifstofu samtakanna en það er ekki ágreiningur að mínu mati um það hjá okkur að skrifstofan veröi á Ak- ureyri. Auðvitað myndum við Hús- víkingar þiggja að hafa skrifstofuna hér en það væri ekki vænlegt að fara að þrefa um það. Ég ætla að vona að menn hugsi hærra en það að fara að rífast út af svona hlutum í upphafi." Einar segir að eitt af fyrstu verkum Nýii i íýtt fyrir ungt fólk Við höfum þá ánægju að bjóða núna í miklu úrvali hina nýju fallegu æskulínu frá stórfyrirtækinu RAUCH í Þýskalandi. Þetta eru húsgögn fyrir ungt fólk sem stundar langskólanám. Notagildi þeirra er aðalatriði og það hve auðvelt er að raða þeim í lítil og stór herbergi. Margir "glaðir" litir og verðið er hagstætt. Þrjár skápaeiningar, skrifborð og rúm með rúmteppi og 3. púðum í áklæðalit að eigin vali. Allt í einum pakka kr. 96.630,- Litli og stóri. Þetta skiiti, sem bendir ferðamönnum á Dalvík á byggðasafn- ið Hvol, skartar mynd af Jóhanni Péturssyni Svarfdælingi sem var hæsti maður heims. Myndin af Jóhanni er máluð í fullri líkamsstærð en hann var 2,34 metrar að hæð. Til viðmiðunar hefur Þorsteinn Stefánsson komið sér fyrir í hjólakerrunni sinni þannig að hann stendur í svipaðri hæð og Jó- hann. Munurinn er mikill, enda er Þorsteinn „einungis" 1,665 metrar. DV-mynd Heimir Kristinsson Kaupfélag Héraösbúa á Seyöisfiröi: Öllu starfsfólki sagt upp Pétur Kristjánssom, DV, Seyðisfiiðfi Búið er að segja öllu starfsfólki Kaupfélags Héraðsbúa á Seyðisfirði upp en alls unnu þar átta manns. Starfsmaður verslunarinnar á Seyð- isfirði sagðist ekki vita hvort fólkið verði ráðið aftur en trúlega yrði ein- hver endurráðinn. Að sögn stjómarmanns í Kaupfé- lagi Héraðsbúa er þetta liður í að endurskipuleggja og hagræða starf- semi kaupfélagsins. Hann sagði að trúlega yrðu allir ráðnir aftur en ein- hveijar tilfærslur í störfum gætu orðið. Samband íslenskra samviimufé- laga seldi verslunarhúsnæði Kaupfé- lags Héraðsbúa fyrir skömmu. Sljómarmaðurinn sagði að stefnt væri að því að halda verslun áfram á Seyðisfirði og verið væri að vinna tillögur þar að lútandi. Þegar þær lægju fyrir yrði haldinn fundur með deild Kaupfélags Héraðsbúa á Seyð- isfirði til að ræöa þessi mál. HVOLL BÍG6ÐASAFN MUSEUH Keflvíkingur tilviðgerðar Pétur Kristjámsson, DV, Seyðisfiröi: Loðnuskipið Keflvíkingúr kom ný- lega til Seyðisfjarðar vegna bilunar. Skipið var á leið á loðnumiðin þegar mælar sýndu að mikill hiti var kom- inn í stefnisrörið. Við nánari athug- un kom í ljós að afstaða vélarinnar var ekki alveg rétt og því var farið í að stilla hana af að nýju. Ekki var talið að um mjög alvarlega bilun hefði verið að ræða. STÓRÚTSÖLUmi LÝKUR Á FÖSTUDAGIHN 15-60% AFSLÁTTUR Komið og látið drauminn rætast og gerið reyfarakaup á rúmum og fataskápum Fyrstir koma...fyrstir fá! Vatnsrum hf Skeifunni 11 a, sími 688466 DRAUMALÍNAN, EIÐISTORGI 11, SÍMI 628211 Einnig fáanlegt stakt eins og hver vill. Varanleg eign þegar fólk giftir sig og fer að búa. - Námið gengur betur í fallegu umhverfi - BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.