Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992. 49 Tilkynningar Tónlistarhátíð ungra norrænna ungmenna í kvöld verða aðrir tónleikar hátiðarinn- ar í Listasafiii íslands kl. 20.30. Þar verða flutt fjögur ný tónverk fyrir strengja- kvartett eftir tónskáldin Peter Bruun fiá Danmörku, Norðmanninn Kenneth Si- vertsen, Erik Júlíus Mogensen frá íslandi og Svíann Böm Bjuring. Það er Vertavo- kvartettinn frá Noregi sem eikiu-. Félag eldri borgara Lögfræðingur félagsins er við á þriöju- dögum. Panta þarf tíma. Framsagn- amámskeið hefst 9. september. Upplýs- ingar á skrifstofiumi. Fullorðinsfræðsla um kristna trú Sl. vetiu- hóf Leilunamiaskóli kirkjunnar starfsemi sína. Áhugi fólks á trúmáliun, andlegum stefnum og straumum, fer greinilega vaxandi. Svo virðist sem æ fleiri Vesturlandabúar segi skilið við ein- hlíta efiúshyggju og leiti eftir svörum viö áleitmn spumingum um lifið, tilgang þess og merkingu. Leikmannaskóh kirkj- imnar býður upp á fjölbreytta fræðslu. Kennslugreinar em: Bibliufræði, þ.e. inngangsfræði Gamla- og Nýja testa- mentisins, helgisiðfræði og táknmál kirkjunnar, trúfræði, siðfræði, sálgæsla, þjónusta leikmannsins. Skólinn starfar í samvinnu við guðfræðideild Háskólans og fer kennsla fram í háskólanum á mið- vikudögmn kl. 20.22. Kennsla í haust hefst 23. september nk. Innritun ásamt nánari upplýsingum fer fram á Biskups- stofu, s. 621500 og 12445. Barnakór í Hallgímskirkju Viðtöl vegna inntöku kórfélaga verða í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 8. sept- ember kl. 15.30-17.30. Aldur 9-12 ára. Innritun hjá Tón- skóla Eddu Borg Innritun er hafin hjá Tónskóla Eddu Borg. í vetur mun starfiö verða með svip- uðu sniði og í fyrra. Almenna deildin spannar yfir forskólanám fyrir böm frá 5 ára aldri, píanónám, trompetnám og nú hefur þverflautan bæst í hópinn ásamt smábamadeild en hún er ætluð 4 ára bömum. Námskeiðahald verður í hljóm- borðsleik, gítar- og bassaleik, og fram- haldsnámskiði hefur nú veriö bætt við söngnámskeiðin. ÖIl námskeið em jafnt fyrir byijendur sem lengra komna. Inn- ritun fer ffarn í síma 626055 og eftir 14. september á skrifstofu skólans í s. 73452 milli kl. 12 og 18. VÍKINGUR HANDKNATTLEIKSDEILD Æfingataflavetur- inn 1992-1993 Yngriflokkar Flokkur Dagur Timi 2.-3. fl. karla Þriðjud. 21.50-23.00 17-18 ára Fimmtud. 21.40-23.00 15-16 ára Föstud. 17.15-18.30 4. fl. karla Miðvikud. 19.30-20.30 Föstud. 20.00-21.40 13-14 ára Laugard. 15.00-16.00 5. fl. karla Miðvikud. 19.30-20.30 Föstud. 16.00-17.15 11-12 ára Laugard. 14.00-15.00 6. £1. karla Þriðjud. 17.50-18.40 Fimmtud. 16.00-17.00 9-10 ár% Laugard. 12.30-14.00 7. fl. karla Þriðjud. 16.40-17.50 8áraogyngriLaugard. 12.00-13.20 2. fl. kvenna Mánud. 19.00-19.50 Fimmtud. 18.00-19.40 17-18 ára Laugard. 18.00-19.15 3. fl. kvenna Mánud. 17.15-18.30 Miðvikud. 20.30-21.30 15-16 ára Laugard. 17.00-18.00 4. fl. kvenna Mánud. 17.15-18.30 Miðvikud. 16.00-17.10 13-14 ára Laugard. 16.00-17.00 5. fl. kvenna Mánud. 16.00-17.15 Þriðjud. 16.00-17.00 11-12 ára Laugard. 09.00-10.15 6. fl. kvenna Þriðjud. 16.00-17.00 lOáraogyngriLaugard. 09.00-10.15 Æfingar hófust 1. september. Upp- lýsingar í Víkinni, sími 813245 Veidivon Leikhús SeláíVopnafirði: 1250laxar hafaveiðst „Veiðin í Selá gengur vel og eru komnir 1250 laxar, sá stærsti er 19 pund,“ sagði Hörður Óskarsson í gærkveldi er við spurðum um Selá í Vopnafirði. „Það er mikið af fiski í ánni og við eigum eftir að bæta við okkur áður en veiðitíminn er úti,“ sagði Hörður ennfremur. 100 laxa betri veiði en á sama tíma í fyrra „Leirvogsá hefur gefið 473 laxa en á sama tíma í fyrra voru komn- ir 373 laxar, svo þetta er hundrað löxum betra,“ sagði Guðmundur Magnússon í Leirvogstungu í gær- kveldi. „Veiðin hefur verið ágæt hjá okk- ur og tvo síðustu daga hafa komið 9 laxar hvom daginn. Stærsti lax- inn er 20 pund,“ sagði Guðmundur ennfremur. Tímamótalaxar í Fnjóská og Laxá á Refasveit „500. laxinn er kominn á land í Fnjóská og það er meiri háttar,“ sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri í gærkveldi og bætti við, „við feng- um tvo laxa með netafórum í Hofsá, svo þetta er til ennþá.“ Það voru fleiri tímamót um helg- ina því lax númer 250 veiddist í Laxá á Refasveit. Laxá í Dölum hefur gefið 950 laxa „Veiðimenn láta sig hafa það Sigmar Jónsson á þriðja stærsta laxinn í Laxá i Dölum, 23 punda lax. Áin halði getið 950 laxa í gærkveldi. DV-mynd SD Þau er Ijót netasárin á laxinum sem veiddist í Selá fyrir skömmu. Samt eiga ekki að vera nein net í námunda við ós Selár. DV-mynd HS Magnús Jóhannsson með 16 punda flugulax úr Selá. Áin hafði gefið 1250 laxa i gærkveldi. En Magnús og Hörður Óskarsson hafa veitt saman í 30 ár. þrátt fyrir kuldann, enda taka lax- amir illa,“ sagöi Gunnar Bjöms- son, kokkur í veiðihúsinu við Laxá í Dölum í gærkveldi. „Það em komnir 950 laxar á land og hann er 25 pund sá stærsti. Það em nýir laxar aö koma en mætti vera meira. Vatnið er gott í ánni eins og er. Við veiðum til 20. sept- ember,“ sagði Gunnar. -G.Bender Innrömmun G. Kristinsson hefur nýlega flutt starfsemi sína frá Vest- urgötu 12 að Ánanaustum 15. Innrömm- unin býður áfram upp á sömu þjón- ustuna. Siminn er óbreyttur, 21425. im Tombóla Nýlega héldu þessar tvær stúlkur úr Bessastaöahreppi. sem heita Hanna « Allt í veiðiferðina SEPTEMBERTILBOÐ: VEIÐILEYFI í VINAMÓTUM - SELTJÓRN. LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 ÞJ0ÐLEIKHUSE) Sími 11200 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Sím- onarson Frumsýning 19. septemb- er. SALA AÐGANGSKORTA STENDUR YFIR Aðgangskortin gilda á eftlrtalin verk á Stóra sviðinu: *HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. *MY FAIR LADY eftir A.J. Lerner og F. Loewe. ‘DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel. 'ÞRETTÁNDU KROSSFERÐINA eftir Odd Björnsson. •KJAFTAGANG eftir Neil Simon. VERÐ AÐGANGSKORTA KR. 7.040. Frumsýningarkort, verð kr. 14.100 á sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar, verð kr. 5.800. Auk þess veita aðgangskort veru- legan afslátt á sýningar á Smíðaverk- stæði og Litla sviði. Verkefni á Smiðaverkstæði: STRÆTI eftir Jim Cartwright og FERÐALOK eftir Steinunni Jóhann- esdóttur. Verkefni á Litla sviði: RÍTA GENG- UR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell og STUND GAUPUNNAR eftir Per Olow Enquist. Litla sviðið: kæra jelena eftir Ljúdmilu Razumovskaju Sýningar 11/9,12/9,17/9,18/9,19/9,20/9 kl. 20.30. Mlðasaia Þjóóleikhússins er opln alla daga frá 13-20 á meöan á kortasölu stendur. Mlðapantanlrfrá kl. 10 virka daga í sima 11200. Grelðslukortaþjónusta - Græna linan 996100. LEIKHÚSLÍNAN 991015. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð Sala aðgangskorta er hafin. Verðkr. 7.400 á frumsýningar kr. 12.500. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 6.600. Sala á einstakar sýningar hefst laugardag- inn12. sepL DUNGANON eftir Bjöm Th. Björnsson Frumsýning föstudaglnn 18 september. 2. sýn. lau. 19. sept. Grá kortgllda. 3. sýn. sun. 20. sepL Rauö kort gilda. Miöasalan er opin daglega frá kl. 14-20 á meðan kortasalan ter (ram, auk þess er tekiö á móti pöntunum i sima 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383. í Andrésdóttir og Ósk Auðunsdóttir, tom- bólu til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfhuðu þær 4.120 krónum. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra umferðinni BLINDRAFÉLAGIÐ ||^EnaAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.