Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 7, SEPTEMBER 1992. LífsstOl DV Bókakostnaður framhalds- skólanema um 40.000 krónur Þrjár þýskar bjórteg- undir á markaðnum Námsbækurnar eru þung byrði en óneitanlega létta þær pyngjuna. dæmigeröur framhaldsskólanemi þarf aö eyða í bókakaup fyrir vetur- inn. Voru tekin þijú dæmi, þ.e. af nema á fyrstu önn á félagsfræðibraut í Menntaskólanum viö Hamrahlíð, af nema í 3. bekk meö þýsku í Menntaskólanum í Reykjavík og af nema í 5. bekk hagfræðideildar meö frönsku vab í Verslunarskólanum. Upplýsingar um verð á námsbók- unum fengust í bóksölum skólanna, Pennanum, hjá Eymundsson og Máli og menningu. Hinn dæmigerði nem- andi í skólunum þremur yrði aö gera sér ferð í Pennann, Eymundsson, Mál og menningu og bóksölu skólans síns til að kaupa allar bækumar. Það eru talsverðir snúningar sem fylgja bókakaupunum og eins gott að hafa tímann fyrir sér því þröngt var á þingi í búðunum og tók talsverðan tíma að finna allar bækurnar. Nemendur geta keypt eitthvað af bókunum í bóksölum skólanna. í MH t.d. gat hinn dæmigerði nemandi á félagsfræðibraut keypt sumar af bók- unum notaðar og lækkað þar með kostnaöinn. Eitthvað er líka um það að nemendur erfi bækur eftir eldri systkini eða ættingja. Er ljóst að fólk getur sparað stórar fjárhæðir með því að fá bækur lánaðar eða með því aö kaupa þær notaðar. Taka ber niðurstöðum könnunar þessarar með ákveðnum fyrirvara því að ekki eru inni í henni hin ýmsu fiölrit sem nemendur munu þurfa að nota seinna í vetur í skólunum. Er heldur ekki óbklegt að sumir bíði með að kaupa bækumar fram á síð- ustu stundu og þurfi þar af leiöandi ekki að reiða fram þessar fiárhæðir á einu bretti. Ef btið er aðeins yfir töflumar má sjá að það er þriðjibekkingurinn í Menntaskólanum í Reykjavík sem þarf að eyða mestu eða 40.631 krón- um. Ekki langt fyrir aftan hann er Vershngurinn með 39.691 krónu en sá sem er í Menntaskólanum við Hamrahhð borgar ekki nema helm- ing af því sem MR-ingurinn þarf að borga eða 20.036 krónur. Þess ber þó að geta að MH-ingurinn þarf að fara aftur á stúfana um jóbn tb að kaupa bækumar fyrir næstu önn og er þá ekki ólíklegt að hann þurfi að eyða aftur svipaðri upphæð, þannig að það virðist sama í hvaða skóla nemendur fara, bókakostnað- urinn er ahtaf nfiög svipaður. -GHK Bókakostnaður framhaldsskólanema haustið 1992 Nomi i 5. bekk V.l. < / hagfrædideild meó frönsku \ Nemi í 3. bekk MR með þýsku Nemi á fyrstu önn j A félagsfraaðibraut f MH j Nemendur framhaldsskólanna flykkjast þessa dagana í bókaversl- anir til að kaupa námsbækur vetrar- ins. Bókalistarnir em oft á tíðum í lengra lagi og kostnaðurinn gífurleg- ur. Fara sjálfsagt margir með sumar- hýruna í bókakaup á nokkrum dög- um og aðrir verða að leita á náðir foreldra sinna og fá þá til að hlaupa undir bagga. Neytendasíða DV athugaði hvað Neytendur Þann 26. ágúst síöastbðinn var grein hér á neytendasíðunni þar sem fiallað var um þýsku bjórtegundim- ar Beck’s og Holsten. Var þar fubyrt að það væri eini þýski bjórinn á markaðnum. Þetta er ekki rétt því abt frá því að bjórinn var leyfður aftur hér á landi hafa islendingar getað teygað þýska bjórinn Bittburg- er Pbs og hafa þrjár þýskar bjórteg- undir verið á söluskrá ÁTVR síðan um mitt sumar 1990. Bittb«rger Pbs er sagður nfiög vin- sæb í pýskalandi. en hérlendis getur fólk úti á landi keypt hann í gegnum póstkröfu. Aðrir verða að gera sér sérstaka ferð í bjórbúðina að Stuðla- hálsi eða í útibú ÁTVR í Kringlunni. -GHK Bókakostnaður nema i MH á fyrstu önn á félagsfræðibraut. Kr. Dansk-deterdejligt 2.290 Grammatikgorgodt 1.485 Verkef nabók f. myndbandsþætti 1.990 Tudemarie 795 ■ Alt hvad du ensker dig 425 Twentieth Century Short Stories 830 Animal Farm 500 Progress to First Certificate 710 Ensk/ensk orðabók 850 Félagsfræði 1 1.460 Spegill, spegill 1.200 Fram á ritvöllinn 1.130 Lykillaðstafsetningu 990 Málfræði 1.320 Stærðfræði 1SA 2.490 Handbók fyrir framhaldsskólanema 1.571 Samtals 20.036 Bókakostnaður nema í MR - 3. bekkur með þýsku. Kr. islensk málfræði 1.270 íslensk setningafræði 840 Sýnisbók islenskra bókmennta 1.580 Skýringar við Sýnisbók ísl. bókm. 790 Norræn goðafræði 2604 Æfingahefti í stafsetningu 600 Handbók um ritun og frágang . 2.079 Dansk uden probletner 2.690 Den usynlige hær 1.480 Sáden er livet uppseld Verkefnabók 1 dönsku 1.325 Dönsk málfræði e. Guðrúnu Halldórsd. 1.279 • Dönsk fslensk/íslensk dönsk 1.900 Gyldendals rode ordbog 2.200 High Performance 1.495 Now read on 1.040 English grammar in use 1.395 Ensk málfræði fyrirframhaldsskóla 1.990 The Hobbit 798 Oxford Advanced Learner's Dictionary 1.665 Þýska fyrir þig—pakkin n 2.990 Mannkynssaga BSE fram til 800 óútkomin Jarðfræði 1.500 Almenn efnafræði 3.490 Námsvlsir með almennri efnafrasði 650 Bókstafareikningur og Um flatarmyndir 600 Þjálfun, heílsa, vellfðan 2.434 Samtals 40.631 Bókakostnaður nema i VÍ - 5. bekkur hagfræðideildar með frönskuvali. Kr. Rekstrarhagfræði og kostnaðarbókhald 2.480 Njálssaga 990 Hljóðfræði fyrir framhaldsskóla 1.400 1 Straumar og stefnur 2.205 Rætur 2.290 Forand against 675 Orðskýringar við For and against 950 Recollections 860 Orðskýringarvið Recollections 700 News Brief 1.000 Grammarincontext 1.250 j Stílaverkefni 440 Lernziel Deutsch II 1.696 Glósur við Lernziel Deutsch II 990 Drei Mánner im Schnee 750 | Glósur við Drei Mánner im Schnee 600 Æfingahefti 600 | Almenn efnafræði 3.490 Verulegaræfingaríefnafræði 600 Heimsmynd nútímans 1.600 Mannkynssaga fyrir 1850 3.490 Mannkynssaga eftir 1850 3.490 Stærðfræðí202 2100 Stærðfræði 353 ókomin Stærðfræði363 2.550 | Facon de Parler 2.490 Samtals 39.691

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.