Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1992, Blaðsíða 39
51 MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1992, dv Fjölmiðlar Geggjuð fjöl- miðlaum- fjöllun Skákkeppni tveggja gamalla brýna í Svartfjallalandi hefur undanfama daga fengiö mikla flölmiölaumflöllun, Ljósvaka- miðlar ríkisins, bæöi sjónvarp og útvarp, hafa ítrekað hafið ffétta- ríma sína með hástemmdum lýs- ingaoröum um viðburö aidarinn- ar og á forsíöu þess dagfarsprúða Morgunblaðs hafa stríðsfféttir frá fyrrum Júgóslavfu vikið fyrir skákskýringum, Allt væri þetta gott og blessað ef þann skugga bæri ekki á að um forboðinn leik er að ræða, Fyrir tilstilli Sameinuöu þjóð- anna er i gOdi alþjóðlegt við- skipta- og samskiptabann gagn- vart Serbum og leppum þeirra. Viðbjóðsleg hroðaverk Serba gagnvart nágrönnum sínum á undanförnum misserum varð þessa valdandi. Eðlilega reyna Serbar að kom- ast hjá banninu og fegra ímynd sína með því að fa jákvæða fjöl- miölaumijöllun. Og óneitanlega var það snjall leikur hjá þeim að fá bandariskan íþróttamann til þessa fjölmiðlaleiks. Og ekki spilli það fyrir að hann var tilbú- inn að hrækja á þá viðleitni um- heimsins að stöðva hryðjuverkin á Balkanskaga. Að óreyndu hefði ég ætlaö að íslenskir íjölmiðlar hefðu séö í gegnum þessa leikfléttu en svo er þó ekki. Manngerpið er jafnvel kallað snillingur þrátt fyrir af- brot sitt, Ekki ætla ég að mótmæla því að viðureign Fishers og Spasskijs sé fréttnæmur atburður. Á hinn bóginn þykir mér umíjöllunin sumpart einkennast af siöblindu þvi til þessa hafa íslenskir fjöl- miðlar ekki haft þann sið að hampa glæpamönnum. Kristján Ari Arason Andlát Jóhanna Kristín Oddsdóttir, Eskihlíð 20, andaðist í Borgarspítalanum 3. september. Ólöf S. Magnúsdóttir, Bjamarstíg 1, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 3. september. Bragi Kristjánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Pósti og síma, Hjálmholti 4, er látinn. Sigríður M. Guðmundsdóttir, Skúla- götu 66, Reykjavík, lést í Landspítal- anrnn fimmtudaginn 3. september. Guðjón J. Brynjólfsson blikksmíða- meistari, Fannborg 8, lést í Borgar- spítalanum 4. september. Reynir Bjarnason, Hraunteigi 26, lést 5. september._________________ , Jardarfarir Friðjón Sigfússon frá Norðfirði, Austurbrún 4, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 25. ágúst sl. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ásdís Vídalín Kristjánsdóttir, Njáls- götu 86, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 8. september kl. 13.30. Ingimundur Stefánsson fyrrvercmdi kennari, Fannborg 1, Kópavogi, sem lést í Borgarspítalanum 31. ágúst sl„ verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju miðvikudaginn 9. september kl. 13.30. Þorgerður Þórarinsdóttir, sem and- aðist í Landspítalanum 30. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, 7. september, kl. 15. Útfor Bjargar Jónsdóttur, Hjallavegi 50, áður Laugamestanga 65, verður gerð frá Áskirkju í dag, 7. september, kl. 13.30. Ragna Björg Helgadóttir, Jónssonar frá Tungu, sem var búsett í Kaup- maxmahöfn, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 7. september, kl. 3.30. 1ífeiNeR Ég hef verið að lesa gömlu ástarbréfin frá þér. Hvenær fæ ég fallega húsið, skartgripina og sportbílinn? ' Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. til 10. sept., að báðum dög- rnn meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Alik þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, simi 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýslngar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga ,frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 7. september: Tvær flugvélar komu yfir Seyðisfjörð. Önnur þeirra varpaði tveimur sprengjum. Spakmæli Ég sóa tímanum og tíminn sóar mér. Shakespeare. -------- Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18.- J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - lauganl. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn'á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og • Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrtun tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, _ Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur mikið að gera í dag en erfiðið er vel þess virði. Sýndu þolinmæði ef erfiðleikar koma upp í ákveðnu sambandi. Happatöl- ur eru 9, 22 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert beðinn álits á máli sem er mjög eldfimt. Láttu málið kyrrt liggja. Ella verður þér kennt um. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hlutirnir eru á reiki í kringum þig. Taktu því persónulega á hverju máli sem upp kemur. Farðu gætilega í fjármálunum. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú ert um of ákveðinn að koma skoðunum þínum á framfæri er hætta á misskilningi. Þú endurvekur gamla vináttu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður svo hugfanginn af einu ákveðnu máli að þú gleymir öllu öðru. Vertu viss um að þú fáir allar nauðsynlegar upplýs- ingar áður en þú gengur til samninga. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhver er að reyna að komast að þínum einkamálum. Gættu því að þér. Skyndiákvörðun leiðir til skemmtilegs kvölds. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhver afturkippur er liklegur í dag án þess að þú getir nokkuð að gert. Þú hefur áhyggjur af heilsu einhvers. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt í erfiðleikum með að gera upp hug þinn. Láttu því allar ákvarðanir bíða um stund. Þér reynist léttara að ákveða þig inn- an tíðar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu aðra ekki fá þig til að framkvæma hluti gegn betri vitund. Þrýstingur er sérstaklega í fjármálum. Þú færð endurgreiddan gamlan greiða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert fremur fjarlægur í fasi, jafhvel án þess að vita þaö. Reyndu að slaka á og efla vináttuböndin. Skelltu þér út að borða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu á fjölskyldumálum. Erfiöara er að eiga við vandamál utan heimils. Láttu ekki draga þig inn í deilur eða samþykkja eitthvaö sem þér líkar ekki. Happatölur eru 12, 24 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það kemur sér best að deila hlutunum með öðrum. Sumt er ein- staklingum ofviða. Reyndu að hressa upp þá sem eru daprir i sinni. P

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.