Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 3 Fréttir Einar Oddur Kristjánsson styður þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-samninginn: „Týpískt gervideilumál" stjómxnálin aö vera á móti því að lofa mönnum að kjósa úr því að þeir endilega vilja það. Það er ástæðu- laust að einhverjir menn, sem þykj- ast núna vera á móti EES-samningn- um, fái tækifæri til að gera sig að einhverjum píslarvottum. EES var mál stjómarandstöðunnar sem þeir settu af stað og svo ætla þeir að fara að leika þjóðfrelsishetjur núna,“ seg- irEinarOddur. -ból Nú er Alþýðubandaiagið búið að !taka upp steöiu Sjálfstæðisflokksins og öfugt. Þetta er nú póhtíkin og það er ekki nema eðhlegt að fóUdð í land- inu eigi í erfiðleikum með að átta sig á því hvað er vinstri og hvað hægri.“ Að sögn Einars Odds er hann sam- mála stjóminni um að engin stjóm- skipuleg nauðsyn sé á því að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu. „Mér finnst það hins vegar orðið pínlegt fyrir nú með að þjóðin muni lufsast til að gera það líka,“ segir Einar Oddur. Þessi skoðun Einars Odds kom fram á fundi hjá Alþýðubandalaginu á Flateyri á mánudagskvöld. „Ég fór á fund héma á Flateyri hjá þessum nýja íhaldsflokki, Alþýðubandalag- inu, þar sem menn sögðust vera á móti samningum um EES og kröfð- ust þess að ísland færi í beinar við- ræður við EB. Ég benti þeim á það að þessi stefna Alþýðubandalagsins væri alveg nákvæmlega eins og stefna Sjálfstæðisflokksins var haustið 1989 þegar Þorsteinn Páls- son, þáverandi formaður flokksins, sagði að í stað þess að fara í EES- viðræðumar þá ættum við að fara í tvíhhða viðræður við EB þar sem fyrirsjáanlegt væri að öll EFTA-rík- in, að undanskildu íslandi, ætluðu sér inn í EB. vídeótökuvélum en þar ris hæst ný vél frá Panasonic með gleiðlinsu, einnig sýnum við nýja kynslóð steriosjónvarpa og magnara sem breyta stofunni í bíósal. Sýningargestir fá síðan ókeypis KYNNIR OG BYÐUR Á TILBOÐSVERÐI KLASSÍK TIL 3. OKTÓBER JAPIS TONLISTARDEILDIN „Mér finnst þetta mál vera grín. Menn em að reyna að búa sér til deilumál um ekkert. Ég skil ekki í öðm en það sé allt í lagi að hafa þjóð- aratkvæðagreiðslu um EES-samn- inginn því að þetta er týpískt gervi- deilumál," segir Einar Oddur Rrist- jánsson, framkvæmdastjóri Hjálms á Flateyri og fyrrum formaður Vinnu- veitendasambands íslands. „Deilumáhð er svona: Ef við segj- um já í þjóöaratkvæðagreiðslu þá hggur fyrir að eftir örfá ár muni EES-samningurinn breytast í tví- | hhða samning við EB því að öh hin EFTA-löndin ætla sér inn í EB. Ef við segjum nei þá verðum við að | byrja á öhu upp á nýtt og fara í tví- hliða samninga hvort sem er. Niður- staðan verður sú sama hvort sem við t segjum jáeða nei: tvíhhða samningar ' við EB. Ég mun hins vegar styðja EES-samningirm ef til þjóðarat- kvæðagreiðslu kæmi og ég reikna ísaQörður: Rækjustöðin gjaldþrota Forráðamenn Rækjustöðvarinnar á ísafirði hafa óskað eftir að fyrir- tækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Það var í gærdag sem starfsfólki fyr- i irtækisins var tilkynnt um að hvem- " ig komið var. Engin vinnsla var hjá Rækjustöð- . inni í þessari viku. Undir það síðasta ' störfuðu um 25 manns hjá fyrirtæk- inu en þegar best lét störfuðu þar um 50 manns. Rekstur rækjustöðva I hefur verið erfiður og fah sterlings- pundsins hefur reynst þessum fyrir- tækjiun mjög erfiður en mest af frystri rækju er selt til Englands. -sme Húsavík: Villiminkar felldirásorp- haugunum Jóhannes Siguijónssan, DV, Húsavík: I Ami Logi Sigurbjömsson, mein- dýraeyðir hér á Húsavík, hefur haft í nógu að snúast að undanfömu og l margur minkur og köttur farið hah- oka úr viðskiptum við Áma. Fyrir skömmu fehdi hann sex minnka á sorphaugimum og hefur þá lagt að velli 31 mink á Húsavík og nágrenni á árinu. Minkamir hafa unnist víða - upp með Búðará, við höfnina, í Saltvik og á Tiömesi. AUt vom þetta viUiminkar, nema 7 er unnust í Saltvík. Ámi hefur einnig náð 92 heimihs- lausum köttum á svæðinu frá Húsa- vik austur á Vopnafjörð og hann hefur skráð 62 geitungabú sem unnin hafa verið á þessu svæði. Borgarkringlan: Opinásunnudög- umtiláramóta AUar verslanir Borgarkringlunn- ar, 38 að tölu, verða opnar á sunnu- dagixm og aUa sunnudaga fram að áramótum. „Það vom náttúrlega mótbárur en það var yfirgnæfandi meirihluti fyr- irtækjarma sem samþykkti að gera þetta. Þetta er umræða sem er búin að vera í gangi héma ipjög lengi,“ sagði EngUbert Gíslason, fram- kvæmdastjóri Borgarkringlunnar. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.