Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. Fréttir Eyðmsmithætta um 300 flknieftianeytenda sem sprauta sig: Tímasprengja og mesta ógnin „Viö urðum fyrst vör vlð þennan Mörg tilfelli lifrarbólgu meðal segir Haraldur. lifrarbólgufaraidur um áramótin íikniefnaneytenda hafa greinst. Haraldur segir að á Borgarspít- 1988 til 1989. Síðan hefur hann ver- Smitleiðin er nákvæmlega sú sama alanum hafi 30 raanns greinst með ið grassérandi meðal fikniefna- og HlV-veirunnar eða við blóð- lifrarbólgusmitið frara að síöustu neytenda. Þetta er einn meginá- blöndun. „Þú þarft ekki að sprauta áraraótum. Hópurinn sé mun hættuþátturinn fyrir þvi að smitast þig nema einu sinni til að smitast stærri og margir hafa greinst á affflV-veirunni.Þessihópurfíkni- ogþóþúhættirþessuoggeristgóð- Landspitalanum og Rannsókna- efhaneytenda er sá sem ógnar borgari síöar meir ertu samt smit- stofnun Háskólans í veirufræði. gagnkynhneigða samfélaginu hvað aður. Þetta er tímasprengja. Ef HIV Haraldur sagði talið að fikniefna- rnest." segir Haraldur Briem, á kemstíþennanhópgetum viðfeng- neytendur, sem nota sprautur hér Borgarspítalanum. iö mjög snögga útbreiöslu hérna,“ álandi,væruum300. -Ari 91ársljóöskáld: Semur Ijóðabækur ásérstakt lestæki „Hún stóð sig alveg einstaklega vel. Sumir þurfa að koma í 10-20 klukkutíma til að læra að ná tökum á þessu tæki en Ólöf er svo skörp og áhugasöm að hún náði þessu eins og skot,“ segir Þórunn Guðnadóttir, sjónþjálfi hjá Sjónstöö íslands, en fýrr í vikunni fékk 91 árs gömul kona, Ólöf Ketilbjamar, sem er sjón- skert, svokallað lestæki frá Sjónstöð- inni til afnota. Ólöf er ljóðskáld og hefur gefið út tvær ljóðabækur: Gullregn og Mána- skin. „Ég missti sjónina nær alveg í bílslysi fyrir sjö árum og þá byijaði ég að yrkja til að hafa eitthvað að gera. Eg hef reynt að setja saman ljóðin í huganum og skrifa þau niður blindandi en það hefur verið voða- lega erfitt að gera þetta allt saman blint. Nú get ég ort undir tækinu, lesið blöð og bækur og þaö er mikil guðslukka," segir Ólöf. Ólöf býr ein en er mjög hress og það er ekki á henni að sjá að hún sé komin á tíræðisaldur. „Ég hleyp og skrifa og geri allar hundakúnstir og það blind, segir Ólöf sem er þegar byrjuð á sinni þriðju ljóðabók. -ból Ólöf Ketilbjarnar, 91 árs, hefur hingað til skrifað Ijóðabækur sinar blind- andi þar sem hún er mjög sjónskert. Hún hefur nú fengið sérstakt lestæki sem hjálpar henni bæði að lesa og skrifa. DV-mynd GVA Laxveiðin miklu betri í sumar en í fyrra: Tíu bestu árnar gáfu 7000 löxum meira í ár Laxveiðibatinn er mikfil þetta sum- arið og ef tölumar úr tíu bestu veiði- ánum er skoðaðar kemur þetta ber- lega í Ijós. Þessar veiðiár gáfu 11.400 laxa í fyrra en 18.400 núna, þetta er 7000 laxa betri veiði þetta sumariö. Þó svo veiðin sé mjög góð seldust veiðileyfm ekki eins vel og menn áttu von á, 80 mifijónir vora eftir, þegar sumrinu lauk, í lausum veiöileyfum. Hofsá í Vopnafirði náði efsta sæt- inu með 2361 lax, svo kom Þverá í Borgarfirði númer tvö með 2321 lax, Laxá í Aðaldal var með 2300 í þriöja sætinu, Norðurá í fjórða með 1960 laxa, Grímsá í fimmta meö 1880, Víði- dalsá í sjötta með 1520, Elliðaár í sjö- unda með 1391, Miðfjarðará í áttunda með 1386, Selá í níunda með 1322 og Laxá í Ásum í tíunda sæti með 900 laxa. -G.Bender Tíu efstu veiðiárnar sumarið 1992 4. Noröurá 6. Víöidalsá 1520 r.EIWteSr 1391 8. Miöfjarðará 1386 U SeW 1322 10. Laxa áÁsum 900 Lokatölur um laxveiði í öllum veiðiám sumarið ’92 Veiðiár 1992 1991 1990 1989 1988 Elliöaárnar 1391 1127 1476 1773 2006 Úlfarsá (Korpa) 517 238 300 440 709 leirvogsá 517 435 491 458 1057 Kiðafellsá 20 Laxá í Kjós (Bugöa) 1300 1593 1604 2133 3800 Brynjudalsá 155 235 386 118 287 Laxá í Leirársvert 650 850 1052 1186 1887 Þverá í Svínadal 5 15-20 60 16 16 SelósiSvínadal 1 15-20 30 48 30 Andakílsá 83 134 97 122 203 GrímsáogTunguá 1880 1294 760 1200 1963 Flókadalsá 322 350 241 183 293 Reykjadalsá 107 157 76 75 33 Þverá 2321 1979 1485 1327 1567 Nofðurá 1966 1267 1072 867 1359 Hvítá í Borgarf. 47 36 Gljúfurá 287 171 95 133 181 Langá 1300 951 1000 748 1409 Áiftó 331 274 245 283 443 Haffjarðará 810-820 711 600 661 875 Núpá 140 Staðará á Snæfellsnesi 15-20 Vatnsholtsáogvötn 130 88 110 126 183 Dunká 125 104 97 68 124 Fróöá 60-70 51 50 51 71 Setbergsá 120 100 101 134 298 LaxááSkógarströnd 73 101 106 103 242 Hörðudalsá 70 40 62 78 116 MiðáíDölum 213 88 90 118 200 Haukadalsá 775 703 525 511 1232 Laxá i Dölum 1150 1227 1094 1006 2385 Fáskrúð 330 183 230 203 464 Flekkudalsá 264 241 145 140 360 Krossá á Skarðströnd 125 100 30 99 208 Búðardalsá 131 146 106 81 82 Hvolsá og Staðarhólsá 312 327 326 163 768 LaxáogBæjará 10-12 38 51 60 100 Fjarðarhornsá 37 43 10 16 7 MóraáBarðaströnd 28 20 8 15 Suðurfossá á Rauðasandi 60 23 28 38 31 GufudalsáíGufudal 10-15 15 7 Laugardalsá í isaf. 230 284 160 280 501 Langadalsá 300 217 88 130 95 Hvannadalsá 154 304 42 23 110 Vikurá 77 28 38 89 40 Hrófá 99 94 32 41 85 Bakká 70-80 51 21 53 123 HrútafjarðaráogSíká 459 359 201 252 532 Miðfjarðará 1386 1112 774 1175 2081 Víðidalsá og Fitjá 1520 667 596 924 2023 Vatnsdalsá 1050 683 604 660 1243 Laxá á Ásum 900 833 650 749 1617 Blanda 430 568 607 375 1217 Svartá 350-360 108 105 118 275 Laxáá Refasveh 299 117 156 96 140 Laxá í Skefils. 145 70 103 70 137 Sæmundará 30 16 20-30 36 Húseyjarkvísl 245 103 94 113 73 Flókadalsa I Fljótum 130-140 119 64 ? ? Fljótaá 270 135 385 323 93 Eyjafjarðará 65 40 29 6 10 Fnjóská 518 135 121 112 124 Hörgá 8 7 Svarfaðardalsá 15-20 15 25 LaxálAðaldát 2300 1439 1521 1619 2285 Hraun í Laxá í Aðaldal 60 32 Reykjadalsá 275 191 260 241 435 Mýrarkvísl 390 243 188 239 287 OrmarsááSléttu 335150-160 185 264 278 Sandá 359 100 81 182 290 SeláíVopnafirði 1322 772 634 895 1102 Vesturdalsá 265 120 163 226 Hrfsá. mmmmmm 2361 642 600 809 1210 Brelðdalsá 226 117 88 104 185 Geirlandsá 70 93 80-90 47 62 Vatnamótin 8-10 5 Tunguffjót 40-50 15-20 10 9 25 Kerlingardalsá og Vatnsá 160 107 97 78 144 Rangárnar 4É1BB 502 453 1622 110 Stóra-Laxá í Hreppum 423 286 202 188 115 Sogið 330 377 312 714 ? Ölfusá 200 245 315 616 535 Snæfoksstaðir 64 40 ÍH IÉÍ ? Kálfá 2 37 86 104 66 Varmá (Þorleifslækur) — 8-10 8-10 Baugsstaðaós 20-30 36 41 8 21 Hlíöarvatn í Selvogi 10 10-15 2 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.