Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 25 Iþróttir t nú. Htynur og félagar f örebro búa sig nú DV-mynd Brynjar Gauti naátt laðnú iðgottmeðörebro spymumönnum i 1. deildinm á íslandi undanfarin ár. Hann var í landsliöshóp Ásgeirs Elíassonar í fyrra en er ekki í náðinni lýá honum í dag. Er Hlynur svekktur? „Nei, ég er ekkert svekktur. Auðvitað er metnaöur hjá mér og markmið að leika með landsliðinu. Númer eitt hjá mér í dag er að standa mig vel með Örebro. En ef ég hef einhvem tímann átt heima í landshðinu er þaö nú. Ég hef aldrei verið í betri æfingu og er í geysigóðu formi,“ sagði Hlynur. -GH 3rfubolta úr skorðum: ihættir ir tilkynnt KKÍ að félagiö dragi sig út ljóst hvort annað lið tekur sæti þeirra isfyrirkomulagið í deildinni hrunið. keppnisfyrirkomulag í 1. deild sam- jgurra liöa riölum og leika fjórfalda yfir í hinn riðilixm, eins og gert er í 5um hefur fiölgaö í deildinni frá því í :ökuna hefur aukist og það mun vera ann sér keppnisrétt í úrslitakeppni 2. nmáli viö Bolvikinga sem fóm upp í j Laugar taki sæti Vikveija en tíminn ivort liöiö getur þegiö sætiö. -BL _ . : 5 ið kærður fyrir svindl og er mál íþróttamaðurinn er svo til að öllu þetta litið mjög aivarlegum aug- leytí eigin dómari Heimildar- If- umafforráðamönnumgolfíþrótt- maður DV innan golfhreyfingar- arinnar. Dómstóll Golfsambands- innar sagði i gærkvöldi; ..Þetta hefur eytt miklum tíma í mál er litið mjög alvarlegumaug- ;- rannsókn málsins og meðal ann- um og ég á von á þungum dómi í ars farið vestur í Stykkishólm tíl ímynd íþróttarinnar er i veði. rannsókna og yfirheyrslna. Sam- Svona mál er sem betur fer eins- kvæmt öruggum heimildum DV dæmi í golfinu hér á landi og var yiirheyrt ritni að atburöinum verður öðrum kylfingum von- Mikiö áfall fyrir í fyrra kom upp hliðstætt mál í golfíþróttina Svíþjóð. Sænskur kylfingur, Ef sök sannast i þessu máJi er það áhugamaöur, var þá dæmdur i vitanlega mikið áfall fyrir golf- tveggjaárakeppnisbaimiheima- mikla sérstöðu meðal íþrótta- bann í Evrópu eftír að hann varð greina og fullyrða má að golfið uppvís að svindli. Ekki er langt síðan enskur atvinnumaöur var dæmdur fyrir svindl og fékk hann 20 ára keppnisbann. Mun- urinn á refsitima liggur í áhuga- mennsku annars vegar en at- vinnumennsku hins vegar. Neitar alfarið Kylfíngurinn, sem hér um ræðir, var kærður á áðumefndu golf- móti i Stykkishólmi Dómari mótsins vísaði honum úr keppni vegna rökstudds gruns um svindl og mótsstjóri sendi síðan skýrslu um málið til Golfsambandsins sem sendi sömu skýrslu til dóm- stóls GSÍ. Kylfingurinn, sem ef til vill er þekktari sem fyrrverandi rallökumaður, neitar öllum sak- argiftum í málinu. -SK FH-ingar mæta Kyndli frá Færeyjum í kvökl íslandsmeistarar FH mæta fær- eysku meisturunum í Kyndli í Evr- ópukeppni meistaraliða í handknatt- leik í kvöld. Leikurinn fer fram 1 Þórshöfii í Færeyjum og er fyrri leik- ur liöanna en síðari leikurinn verður í Haftiarfirði fóstudaginn 2. október. Fjömiölar í Færeyjum fialla mikiö um leikinn og telja möguleika Kynd- ilsmann þónokkrir á sigri. Færeyska höið hefur aflaö sér upplýsingar um leik FH-inga í fyrstu tveimur leikjun- um á íslandsmótinu og í blöðum í Færeyjum segja forráömenn félags- ins aö FH-liðið sé hálfvængbrotiö og ekki nálægt því eins sterkt og í fyrra. Þaö sem dregur úr möguleikum heimamanna aö mati fjölmiðla er aö keppnistímabilið er ekki hafiö í Fær- eyjum og leikmenn ekki komnir 1 leikæfingu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kyndill mætir íslensku liöi í Evrópu- keppninni. Á undanfömum árum hefur liðiö nær undatekningarlaust dregist gegn íslendingum, tvisvar gegn Val og tvisvar gegn FH svo eitt- hvað sé nefnt. -GH Évrópukeppni félagsliöa í badminton: TBR burstaði Olimpic TBR sigraöi BC Olimpic frá Sviss, 6-1, í fyrsta leik sínum í Evrópu- keppni félagsliðaí badminton í Sofíu í BiUgaríu 1 gær. í dag á TBR að leika gegn Ungversku meisturunum Debreceni Kinizsi. Broddi Kristjánsson sigraði L. Chew 15-11,5-15 og 15-8, Mike Brown sigraði Jaquenoud 15-3 og 15-5, Þór- dís Edwald vann C. Schmidt 11-0 og 12-10, Bima Petersen sigraði S. Wi- ebouro 11-3, 3-11 og 11-2, Broddi og Jón Pétur Zimsen sigruðu Chew og Koch 15-10, 8-15 og 15-12, Bima og Guðrún Júlíusdóttir töpuðu fyrir Carrel og Wiebouro 7-15 og 9-15 og Mike og Guðrún sigmðu Carrel og Rodriques 15-1 og 15-10. Lið TBR er sterkt um þessar mund- ir, Broddi, Ámi Þór og Elsa em ný- komin af Ólympíuleikunum og með liöinu leikur enskur landsliðsmaður, Mike Brown, en hann er landshös- þjálfari íslands. í dag keppir höið gegn ungversku meisturunum og þeim írsku á laugardag. Sigri TBR í riðlinum kemst hðið í undanúrsht. TBR hefur keppt í Evrópukeppninni undanfarin ár og oft náð 3.-4. sæti. -BL Llð TBR sem burstaðl svissneska andstæðinga sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.