Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 35 Fjölmiðlar Lifandi tónlist Bylgjan hefur um nokkurt skeiö útvarpaö beint frá útgáfu- tónleikum og öörum tónleikum ýmissa hljómsveita landsins sem haldnir hafa verið ó Púlsinum á fimmtudögum. Útvarpaö er i stereó og eru hijómgæði yfirleitt mjög þokkaleg. Þetta uppátæki Bylgjumanna hefur víða failið í góðan jaröveg og svo er um und- irritaðan. Þaö er ekki alltaf sem maður á heimangengt á tónleika en \ili engu að síður fylgjast með því sem er að gerast í helmi tón- íistarinnar. Það jafnast náttúr- iega ekkert á við að vera á staön- um og sjá og heyra allt saman fullkomlega „læf‘ en útvaips- sending er næstbesti kosturinn. Þeir tóniistaráhugamenn, sem búa utan höfuðborgarsvæðisins og ná Bylgjunni, hljóta einnig að fagna þessum útsendingum. Eldhuginn er skemmtilega öðruvísi sakamálaþáttur þar sem eitt af markmiðum framleiðenda viröist vera að láta nær aldrei sjást í byssur. Er það ágætis til- breyting. Þessir sakamálaþættir hafa verið svolítið misjafnir og vandamálin til umfjöllunar stundum langsótt í meira lagi en Gabríel vinnur á. Undirritaður-hefur fylgst með ellefufréttum Sjónvarpsins þessa vikuna. Hefur oftsinnis hvarflað að honum hvort ekki megi hætta þessu sj ónvarpsfrétta vafstri klukkan ellefu á kvöldin því oftar en ekki viröist manni þessi frétta- tími vera ruslakista áttafrétt- anna. Þar að auki geta menn heyrt útvarpsfréttir í lok sjón- varpsdagskrárinnar og ættu ekki að raissa af neinu. Það sem hefur þó öðru fremur haldið lífi í þess- um fréttatímum eru nýjar íþróttafréttír en ekki er sérlega mikið kjöt á beininu þegar al- mennar fréttir eru annars vegar. : Gildir þá einu hver stjóraar þess- um fréttatímum. Haukur Lárus Hauksson Andlát Helgi Lárusson frá Kirkjubæjar- klaustri andaðist 22. september sl. á heimili sínu, Neshaga 9, Reykjavík. Anna María Magnúsdóttir, Austur- strönd 8, Seltjamamesi, andaðist aðfaranótt 24. september í Landspít- alanum. Jens W. Gotfredsen lést í Viborg 21. september sl. Mogens A. Mogensen lyfsali andaðist aðfaranótt 23. september. Jóna Þorleifsdóttir, Suðurgötu 17, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 22. september. Svanhvít Jóhannesdóttir andaðist að morgni 23. september í Borgarspítal- anum. Passið ykkur á myrkrinu! ||UMFERÐAR Þegar þú spurðir mig hvort ég viidi heldur kartöflumús eða kartöflur hélt ég að það væri ___________með einhverju öðru. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabiireiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. sept. til 1. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 12, simi 73390. Auk þess verður varsla í Apóteki Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1, simi 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarbeimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 25. september: Sumarið var kalt. Norðanlands snjóaði iðulega niður í byggð. Spakmæli Betra er að vera öfundaður en aumkvaður. Herodotus. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-ftmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., ftmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og- Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.______ Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,* Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 alian sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í minnihluta eða stendur jafnvel einn. Þú verður því að gefa eftir. Vertu kurteis þegar þú svarar og láttu óþarfar athuga- semdir eiga sig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Haltu áætlunum þínum leyndum svo aðrir nýti sér ekki þau tæki- færi sem ættu með réttu að vera þín. Ekki búast við þökkum fyrir greiða. Happatölur eru 1, 23 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú tekur lífinu af fullmikilli ró og ert auk þess of áhrifagjam. Ferðalag er líklegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert ekki eins nákvæmur og venjulega. Farðu því tvisvar yfir alla reikninga. Annars verður minna í handraðanum en þú reikn- aðir með. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Farðu gætilega og gættu þess að verða ekki fyrir neinu eigna- tjóni. Hlutimir róast þegar líður á daginn og kvöldið verður áhyggjulaust. Krabbinn (22. júní-22. júli): Ekki er vist að allt gangi upp í samskiptum við hitt kynið. Ein- hver þér nákominn verður mjög heppninn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæður era heppilegar til framkvæmda og óhætt ætti að vera að taka nokkra áhættu. Hegöun þín gagnvart ákveðum aðila gæti verið misskilin. Happatölur era 3,14 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætt er við að ágreiningur geti orðið að stærsta deilumáli. Reyndu þvi að komast hjá deilum. Sinntu málefnum heimilisins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýmis viðskipti geta reynst varhugaverð. Farðu því variega og vertu staðfastur. Kannaðu gæði og verð alls sem þú kaupir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu þér góðan tíma í allt sem þú gerir. Stutt ferðalag gæti reynst nauðsynlegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert upptekinn við skipulagningu. Gott væri að fá ráðleggingar reyndra aðila. Eitthvaö óvænt og skemmtilegt gæti gerst í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gætir óánægju og eirðarleysis hjá þér fyrri hluta dags. Það breytist þegar á daginn líður og andrúmsloftið verður vingjam- legt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.