Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 1 Áhyggjufulli maðurinn. * Eymafíkjur lands- feðranna „Meiri áhyggjur af fjárlaga- gatinu heldur en menningu og tungu sem hefur orðið lífseig þrátt fyrir eymafíkjur frá lands- feðrum gegnum tíðina," sagði Þráinn Bertelsson um Friðrik Sophusson. Denni á breytingaskeiðinu „Stjómarskiptin hafa komið af > stað mjög öru pólitísku breyt- ingaskeiði hjá formanni Fram- sóknarflokksins," sagði Össur Ummæli dagsins Skarphéðinsson. Hvað þá? „Við teljum okkur ekki vera að gera htið úr konum með því að hafa þetta fyrirkomulag," sagði Jón Gunnarsson, formaður Flug- björgunarsveitarinnar, en engar konur fá aðgang að sveitunum. Rigning og súld víða um land Á höfuðborgarsvæðinu verður vaxandi sunnanátt, gola eða kaldi, og dáhtil súld af og til í fyrstu en síð- an allhvöss eða hvöss og fer að rigna. Gengur í nótt í suðvestan kalda eða stinningskalda með skúmm. Hiti 7 Veðrið í dag til 12 Stig. Á landinu verður vaxandi sunnan- átt um allt land, víða ahhvöss eða hvöss þegar hður á morguninn en 30 •O'V'. hægari suðvestan vestanlands í nótt og skýjað um aht land. Vestanlands verður sumstaðar súld í fyrstu en síðan fer aö rigna en skúrir verða þar í nótt. Norðanlands rignir víða dáhtið í nótt. Austan til verður skýj- að en úrkomulaust að mestu. Suð- austanlands verður súld á víð og dreif í dag en fer að rigna vestan til í nótt. Veður fer hlýnandi og í dag verður hiti um eða yfir 15 stig norð- anlands og austan en suðvestan til veröur hiti á bilinu 8 til 12 stig. í nótt fer að kólna vestan til. Klukkan 6 í morgun var sunnan gola eða kaldi vestaxhands og sums staðar súld en fremur hæg breytheg átt annars staðar. Skýjað var um mestaht land. Hiti var 2 til 8 stig. Við suðvesturströnd Grænlands er vaxandi 995 mb. lægð sem hreyfist norðnorðaustur en skammt austur af landinu er hæðarhryggur á leið austur. Veörið kl. 6 í morgun: ý ' kl. 6 f morgun Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðames Kefia víkurílugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfh Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmanhahöfh Ósló Stokkhólmur Þórshöfh Amsterdam Barcelona Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca New York alskýjaö skýjað úrkoma alskýjaö alskýjað skýjað alskýjað alskýjað alskýjað rigning skýjað rigning lágþokubl. 7 2 31 5 7 6 4 7 7 12 12 14 10 þokumóða 12 alskýjað skýjað 7 14 þokumóða 15 þoka 12 hálfskýjað 16 þokumóða 10 mistur 10 léttskýjaö 12 rigning 12 léttskýjað 10 hálfskýjað 13 léttskýjað 21 léttskýjað 14 skýjað 11 BLS. Antik 27 Atvinnalboðí 30 Atvinna óskast 30 Atvinnchúsnæði 30 Barnagæsla 30 Bílaleiga 30 30 Bílar tíl sölu 30,32 Bllaþjónusta 29 Bókhald 31 Dýrahald 27 Fasteignir 27 Ferðalög 31 Flug •.«+►.• <+».• •.»♦/27 : 27 Fyrir ungbörn 26 Fyrir veíðimenn.... 27 Fyrirtæki 27,31 Smáauglýsingai Garðyrkja 31 27 Hestamennska 27 Hjól ,.... .27 Hjólbaröar 27 Hljóðfæri 27 Hljómtaeki 27 Hreingerningar 31 Húsaviðgerðir 31 . Húsgögn 27 Húsnaeðiíboði 30 Húsnæðióskast 30 innrömmun 31 Kennsla - námskeið Lyftarar 30 Oskast keypt 25 Parket 31 Sendibllar 30 Sjónvörp .....27 Skemmtanir ,..31 Spákonur 31 Sumarbústaöír.. 27,31 Teppaþjónusta 27 Til bygginga 31 Tilsolu 26,31 Tílkynningar 31 Tölvur 27 Vagnar- kerrur 27 Verslun 31 Viögerðif 27 Vínnuvélar ... ..... . ..30 Videó 27 Vörubílar 29 Ýmislegt 30 Þjónusta 31 Ökukennsla 31 Ólafur Ólafsson, formaður íþróttafélagsins Aspar: „10 guh, 6 silfur, 5 hrons. Þaö má segja að þessi árangur sé mikh viðurkenning fynr starf þroska- heftra,“ segir Ólafur Ólafsson, formaður íþróttafélagsins Aspar, en þrjár stúlkur af fjórum, sem unnu th guhverðlauna á ólyrapíu- móti fatlaðra, æfa með því félagi, Árangur íslensku keppendanna var reyndar með ólíkindum. Ahs voru 72 þjóðir sem tóku þátt. í mót- inu og lentu íslendingar í 2. sæti í stigakeppninni á eftir Áströlum. Sigrún Huld Hrafnsdóttir hlaut fiest verðlaun í kvennasundinu og íslenska sveitin vann gull í öllum fjórum boðsundskeppnunum sem hún tók þátt í. „Ahar hafa stúJkumai' æft stíft i suraar og eru vel að sigrmum komnai'. Þær eru svo ákafar að þær geta ekki gefiö sér smátíma tíl að hvílast eftir þetta erfiðL Það má segja að iþróttir hafi miög mikið gildi fyrir þroskahefta, oft á tíðura meira en fyrir hehbrigða. Mikhl hluti af starfi þroskaheftra er uxmið til að brjóta niður félags- Ólalur Ólafsson, formaður Aspar. lega einangrun sem þeír búa oft við. Þetta hefur breyst mikið á síð- ustu árum en það má gera betur ur í þessari baráttu," segir Olafur Ölafsson. Myndgátan Lausn gátu nr. 434: "■vSb-V )»3V Málaflokkar eyjum qg FH í meistaraliöa í handknattleik og fer þessa dagana í Sofiu í ríu. I liöinu eru eftírtaldir on Jon Pétur Zimsen. Mike Brown. Elsa Nieisen, Birna Petersen, Guðrún Júiíusdótör og Þórdís Edwaid. Þátttökuþjóðir eru 17 að þessu sinni og er keppt í 4 riðlum og kemst eitt hð áfram í hverjum riðh. TBR er fyrirfram raðað sem þríðja sterkasta hði keppninnar. I kvöid leikur TBR gegn Debrec- eni frá Ungverjalandi. Skák Stórmeistari með 2500 Elo-stig verður sjaldnast fyrir því óláni að tapa í aðeins 12 leikjum. Þjóðveijinn Schlosser mátti þola slíkt afliroð gegn Petar Popovic á alþjóðamóti í Bmo í Tékkóslóvakíu á dögunum. Schlosser, sem hafði svart, tefldi tískuafbrigði af Sikileyjarvöm: 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Ba7 7. 0-0 Rc6 8. Dg4 Df6 9. Rc3 Rge7 10. Bg5 Dg6 11. Dh4 Re5?? I £ # Jl 1 1 á A % A A §§ A isl S I A £ W A A * Ef hvitur leikur nú 12. Bxe7?? kemur auðvitað 12. - Rf3 + og drottningin fellur. Svartur hafði hlns vegar ekki tekið 12. Be2! með í reikninginn. Hvítur hótar nú 13. Bxe7 og ekki síður 13. Bh5 og að fanga drottniriguna. Krókur á móti bragði - svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Hipp-hopp tvimenmngur Bridgefélags Reykjavíkur er nú hálfhaður en spiluð em forgefin spil í þeirri keppni. Tölvu- púkinn var í stríðnisskapi og raðaði niður miklum skiptingarspilum þar sem hálf- slemma í tigh er óhnekkjandi á AV hend- umar á aðeins 19 punkta. Vandinn var bara sá að komast í þann samning enþað tókst fáum. Þröstur Ingimarsson og Om- ar Jónsson, sem sátu í AV í þessu spili, létu ekki slá sig út af laginu og sögðu sig alla leið í slemmuna og fengu hana að sjálfsögðu doblaða. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ KG108 V 754 ♦ 964 + K97 ♦ 65 V-- ♦ KDG102 + 1085432 N V A S ♦ ÁD972 V K98 ♦ Á853 ♦ 6 ♦ 43 V ÁDG10632 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður 2+ ■ pass 2* 4V pass pass 59 pass pass 5V pass pass 6+ dobl 64 dobl p/h Tvö lauf voru margræð opnun sem gat Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröl. lýst margs konar veikum skiptingar- höndum. Ein þeirra var veik hönd með aö minnsta kosti 5-5 í láglitunum. Ómar 1 austursætinu gafst ekki upp gegn fjór- um hjörtum suöurs og taldi sig eiga sam- legu í tígli og Þröstur rak svo endahnút- inn meö því aö segja sex lauf yfir flmm þjörtum. Samningurinn er óhnekkjandi úr þvi aö laufln liggja 33 þvi hægt er aö fria þann lit meö trompun. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.