Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 1
Frjalst, ohaö dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 218. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Rússarækjan: 300 milljóna króna bak- reikningur - sjábls.5 Isafjörövir: Rækjustöðin gjaldþrota Villiminkur felldur á sorphaugum - sjábls.3 Finnur Ingólfsson: Grundvallar- breytinga erþörf - sjábls. 14 Dregurmóð- ur sína fyrir dómvegna vergimiog subbuskapar - sjábls.9 Franskir fangaverðir mætaaftur tilvinnu -sjábls. 10 Brjálaður morðingií Belgíuábak viðlásogslá -sjábls. 10 Æstur múgurinn gerir aðsúg að Sophiu Hansen við dómhúsið í Istanbúl í gær. Á myndinni reynfr Guðmundur Helgi Guðmundsson, bróðir Sophiu, að verja hana fyrir hnefahöggum öskrandi múhameðstrúarmanna. Gunnar Guðmundsson lögmaður sést koma á eftir systkinunum. Sophia reynir að skýla sér þegar fólkið hrækir að henni. Svipuð mynd og þessi birtist einnig á forsíðu stærsta dagblaðsins í Tyrklandi í morgun. Símamynd Reuter Sophia Hansen gekk í gegnum raðir öskrandi ofsatrúarmanna 1 gær: Múgurinn hyllti dómarann - lögmenn Sophiu fara fram á frávísun - sjá bls. 2 Markús Öm Antonsson: ■ Einar Oddur Kristjánsson: „Týpiskt" gervivandamál - sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.