Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 5 Fréttir Markús Öm Antonsson borgarstjóri um pólitíska stöðu sína í Sjálfstæðisflokknum: Ég er kominn til að vera - ætlar að sýna af sér frumkvæði ogmyndugleik í embætti borgarstjóra „Ég legg áherslu á að ég er kominn til að vera. Þessir aðilar, sem tala á annan hátt, verða að horfast í augu við þá staðreynd. Ég mun, meðan ég( gegni þessu embætti, sýna af mér frumkvæði og myndugleik sem jafn- an hefur verið aðalsmerki á embætt- isfærslu borgarstjóra Sjálfstæðis- flokksins," sagði Markús Öm Ant- onsson borgarstjóri en í DV í gær kom fram að ekki er sami einhugur meðal borgarfuiltrúa Sjálfstæðis- flokksins og þar var fyrir borgar- stjóraskiptin. „Ég vek athygli á því að það er leit- að til mín, utan borgarsijómar- flokksins, í Ijósi þess að ég hafði ver- ið borgarfuÚtrúi í 14 ár og forseti borgarstjómar síðast. Ég hafði farið fjórum sinnum í gegmun prófkjörið hjá Sjálfstæðisflokknum og fengið umboð tfl að vera í framboði sem borgarfúlltrúi og í kjöri sem siíkur. Ég tel ekki fara á milli mála að ég Rússarækjan: 300 milljóna reikningur á rækjuverk- smiðjurnar? „Eins og erfiðleikamir em og hafa veriö í rækjuvinnslunni held ég að þessa upphæð, sem þú nefhir, yrði erfitt að innheimta,“ sagði Halldór Jónsson, formaður Félags rækju- og hörpudisksframleiðenda, aðspurður hvort rækjuverksmiðjumar í land- inu réðu við 300 milljóna króna bak- reikning vegna Rússarækjunnar sem grunur leikur á að hafi verið seld ólöglega inn á EB-markaðinn. Verðmæti rækjuútflutnings til EB- landa síðustu 3 árin nema samtals um 18 mifljónum króna. Tahð er að aht að 5 prósent af þeirri rækju, sem flutt hefur verið út til EB-landanna á þessu tímabih, séu Rússarækja sem seld hefur verið sem íslensk rækja. Verði þetta sannað kemur 18 prósent tollur á 5 prósent af útflutningnum. Sá tohur nemur að upphæð á mifli 150 og 200 mhljónir króna. Að auki verða svo þær verksmiðjur, sem flutt hafa út Rússarækju á þennan hátt, að greiða sektir. Menn slá á að sam- tals yrði tollur og sektir um 300 mihj- ónir króna. Samkvæmt upplýsingum úr sjáv- arútvegsráðuneytinu er rannsókn þessa máls ekki lokið. Rannsóknina annast eftirlitsmenn frá EB og fuh- trúarríkistoUstjóra. -S.dór Selfoss: Mikil slátursala Regína Thorarenaen, DV, Setfcsaí: Aö sögn Hafldórs Gestssonar, slát- urhússtjóra fljá sláturhúsi verslun- arinnar Hafnar hér á Selfossi, vinna 40 manns við slátrun í sláturhúsinu og slátursala er óvenjumikU í byijun sláturtíðar. Hins vegar hefur htið sem ekkert selst af dilkakjöti. Vigtun er góð og jöfii á dilkunum - lömbin falleg. Leiðrétting í frétt DV19. september um meinta líkamsárás í Ártúnsholtinu í Reykja- vík var fúllyrt að geösjúkur pUtur heföi verið að verki. Þetta er ofsagt og byggt á villandi upplýsingum. Rit- sljóm DV biðstvelviröingar á ofan- greindu oröalagi. Ritstj. hef traust sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg til að gegna þessu embætti enda hefur það skýrlega komið fram í starfi sjálfstæðismanna og viðbrögðum þeirra við því að ég settist í stól borgarstjóra." Markús Öm sagðist eiga bágt með að trúa að einhver sannur sjálfstæð- ismaður geri athugasemdir við það að haldnir séu fundnir til að ræða mál. Borgarstjóri sagðist ekki geta skýrt frá hvaða umræður fóru fram innan borgarstjómarflokksins áðrn- en ákveðið var að leita til sín og eins sagðist hann ekki vita hvaða sjón- armið einstaka fuUtrúar hefðu sett fram. „Það er staðreynd að Markús Öm Antonsson var kjörinn borgarstjóra- efni flokksins og það var staðfest í borgarstjóminni og jafnframt var Markús Öm Antonsson kjörinn og er formaður borgarráðs og jafnframt er hann formaður borgarstjórnar- flokks Sjálfstæðisflokksins. Það fer ekkert á milli mála í þessu efni,“ sagði Markús Öm Antonsson. Borgarstjóri sagðist ekki geta úti- lokað að einhver meiningarmunur hefði verið milh manna um hvernig hefði átt að standa að vah borgar- stjóra. -sme BlÓHðU ÁLFABAKKA SÍMI: 78900 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER FRUMSÝNIR GEPGJAÐA GRÍNMYND KAUFORNIUMAÐURINN WHEREIHE STONE AGE MEEIS1HE ROCKH t A CHILUN’ NEW COMEOV IN FULL NEANDERVISION HOÍiYWOOD PICTURES^ „—T0UCHW00D PACIFIC PARTNERSI “CAUFORNIA MAN" SEANASTIN BRENDAN FRASER MEGANWARD MARIETTE HARTLEy RICHARD MASUR^PAUiy SH0RE MICHAEL R0TENBERG ^J.PETERROBINSON ÆERIC SEARS, AC.E. ^SJAMESAUEN »0BERT BflNKMANN HILT0N GREEN ^GEORGE ZAL00M.SHAWN SCHEPPS ^SHAWNSCHEPPS ^SGEORGEZALOOM uuLsaSsr ““SLESMAyREIJ) Cofxeojtw Producc Exeoiwe Produco ©HOUYWOOO PICTIIRE5 COMPAN/ MILVWMI NCIUt(Sc THAWING SOON AT A THEATRE NEAR YOU Kaliforníumaðurinn geggjuð grínmynd sem sló í gegn í Bandaríkjunum. Kaliforníumaðurinn sem nú gerir það gott víða í Evrópu. Kaliforníumaðurinn er grínmynd sem þú hlærð að í marga daga! Skelltu þér á Kaliforníumanninn og þér líður vel! Aðalhlutverk: Sean Astin, Pauly Shore, Brendan Fraser og Megan Ward. Framleiðendur: Les Mayfield og George Zaloom. Leikstjóri: Les Mayfield. SÝND KL. 5-7-9 0G 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.