Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 199fc Utlönd Lofthrædd fegurðardrottn- ingferst ífall- hlífarslysi Tess Elliott, ungfrú Norður- Karólina, fórst í byijun vikunnar í fallhlífarslysi. Hun var afar loft- hrædd og hugðist vinna bug á hræðslunni með því að æfa fall- hlífarstökk. í seinasta stökkinu flæktust strengir í fallhlíflnni um háls Elliott og var hún látin þegar til jaröar kom. Elliott varö ellefta í röðinni þegar keppt var um titil- inn ungfrú Bandarflón í febrúar á þessu ári. Gambino-brædur teknir með áhlaupi Bandaríska alríkislögreglan hefur undanfarnar þijár vikur verið á hælum Gambínó-bræðra og tókst loks að ná þeim á sitt vald með áhlaupi á hótel í Fort Lauderdale á Flórída. Þar voru þeir Giovanni og Giuseppi staddir vegna vafasamra viðskipta að því er ætlað er, Gambínó-bræður eru með helstu áhrifamönnum í maiíunní. Þeir hafa unniö með John Gotti sem nu situr inni fyrir morð. Með töku þeirra bræðra hefur mafían i Bandaríkjunum oröið fyrir enn einu áfaflinu. Konur líklegri til að lifa afmælis- daginnenkariar Þótt konur séu kallaðar veikara kynið eru þær þó í þaö minnsta á einu sviði sterkari en karlar. Þær eru mun líklegri en karlar til að lifa fram yfir afmælisdaginn sinn. Daviö P. Philips, prófessor í fé- lagsfræði viö háskólann í San Diego, bar saman dánardægur og afinælisdaga 2,7 miUjóna manna sem látist höfðu af eðlilegum or- sökum. Þar kom fram aö mestar líkur eru á að karlar látist i víkunni fyrir afmælið sitt. Ástæðan er rakin til óeðlilegrar spennu vegna tímamótanna. Mestar lík- ur eru hins vegar á að konur lát- ist í vikunni eftir afmæhð - senni- lega af völdum hátíöahaldanna. Ungur sómalskur drengur berst fyrir lífi sínu. Allt að tvö þúsund manns deyja úr hungri á degi hverjum í Sómalíu og um fimm hundruð láta lífið í átökum milli ættbálka landsins. Simamynd P.euter Audrey Hepbum lýsir ástandinu á hungursvæðum Sómalíu: Meirí þjáningar en í fangabúðum nasista - bófaflokkar stela helmingi matarbirgðanna „Ég sá meiri þjáningar í Sómalíu en í Evrópu á styrjaldarárunum, að meðtöldum öllum þeim pyntingum, hungri og voöaverkum sem voru ffarnin í þýsku útrýmingarbúöim- um,“ sagði bandaríska leikkonan Audrey Hepbum á fundi með frétta- mönnum í Keníu í gær eftir ferð um hungursvæðin í Sómalíu. „Ég verð að endurtaka að harmleikurinn í Sómalíu er sá mesti í manna minn- um.“ Hepbum sagði að enn væri von tfl þess að bjarga milljónum sveltandi Sómala. „Matvæla- og lyfjaaðstoð kemur kannski of seint fyrir marga en við gætum bjargað enn fleiri,“ sagði hún. Bófar stela öllu En það getur reynst hægara sagt en gert að koma aðstoð hjálparstofn- ana til þeirra sem þurfa á henni að halda. Vopnaðir bófar stela allt að eitt hundraö tonnum af matvælmn á degi hveijum í höfuðborginni Moga- dishu. Og tahð er að aht að helmingi 150 þúsund tonna matvælabirgð- anna, sem hafa verið sendar til Sóm- ahu á þessu ári, hafi verið stolið. Fréttamenn hafa séð til bófanna taka matargjafir af sveltandi og grát- andi bömum, fengið sér einn bita og hent afganginum á jörðina. „Maður veltir því stundum fyrir sér hvort maður sé að gera gagn hér,“ segir Mary Lightfine, hjúkrun- arkona frá Flórída. Pakistanar gæta matarins Leyniskyttur hafa drepið rúmlega tíu starfsmenn hjálparstofnana og þúsundir Sómala. Mikih hluti vopn- anna sem bófamir hafa undir hönd- um er bandarískur, frá þeim tíma þegar bandarísk stjómvöld studdu við bakið á einræðisherranum Siad Barre. Honum var steypt af stóh í janúar 1991 og síðan þá hafa ætt- flokkar í landinu borist á banaspjót- um með hrikalegum afleiðingum. Sameinuðu þjóðimar hafa heimil- að að senda 3500 hermenn til Sómal- íu til að vemda starfsmenn hjálpar- stofnana og til að koma í veg fyrir að matvælaaöstoðin lendi í höndum bófaflokka. Fimm hundmð pakist- anskir hermenn em þegar komnir til Mogadishu og á þriðja þúsund bandarískir landgönguhðar em á skipum undan strönd landsins til að aðstoða við flutning þijú þúsund her- manna til viðbótar. Vilja stjórna sér sjálfir Annar stríðsherranna, sem ræður yfir hluta höfuðborgarinnar, Mo- hamed Aideed hershöfðingi, er á móti því að sendir verði fleiri en fimm hundmð hermenn til að vemda matarsendingamar. Þess í stað vfll hann að meiri matur verði sendur. í viötali viö blaðamann bandaríska blaðsins USA Today fyrir skömmu sagði Aideed að Sómalir vildu stjóma málum sínum sjálfir. Sama kvöld stálu menn hans hundruðum ábreiða sem vom ætlaðar deyjandi bömum í matarmiöstöð írskrar góðgeröar- stofhunar. Sömu ábreiður sáust síð- ar á haki vel klæddra kaupsýslu- manna í Mogadishu. Peter Davies, forseti samtaka 135 bandarískra hjálparstofnana, segist efast um að fimm hundmð gæsluhð- ar SÞ í Mogadishu séu nægflegur flöldi tfl að stemma stigu við ofœld- inu. „Þegar htið er til þarfa landsins alls þarf öragglega miklu, miklu fleiri hermenn," segir hann. handtók fiskimann eftir að hann reyndi að gefa hákörlum konuna sfna að éta. Þeim fijónum halði orðið sundurorða. Að sögn lögreglunnar va£K sjó- maðurinn, sem er fertugur, neö utan um tuttugu og tveggja ára gamla eighxkonu sína og kjöldró hana í hólía klukkustund. „Ég var að reyna að körlunumaðéta,' eftir manninum. Konan híaut aöeins minni háttar meiðsl. Fangaveröir mættu aftur til vinnu í um eítt hundrað af 182 fangelsum Frakklands í gær eftir að þrettán daga verktah þeirra virtist vera að fara út um þúfur. Dómsmálaráðherra Frakk- lands afhoðaöi fiind með stéttar- yröi fundað á ný fyrr en allir fangaverðír væra mættir til vinnu. ar til að knýja á um aukið öryggi á vinnustað eftir að félagi þeirra var lands fyrir tveimur vikum. irmanna hendur „Brjálaði morðinginn í Mouscr- on“ í Belgiu, sem skaut ungan raann tfl bana og særði tvær kon- ur i tveim árásum i ágúst, hefur verið handtekinn, aö sögn sak- Mouscron hefði handtekiö saulj- án ára unghng í bænum í gær- morgun. Játningar mannsins liggja fyrir og koma þær heim og saman við staðreyndir málsins. MUdlIótti hefurríkt meðal íbúa bæjarins að undaníörnu eför orð- róm um aö fleiri morö væru í bigerð og um dagiim var sólar* hrings góðgeröarskokk stytt í tólf tfma svo enginn þyrfti að hlaupa eftirmyrkur. Reuter TOYOTA <3g) TOYOTA <íg> TOYOTA <® TOYOTA @> TOYOTA Kostnaðarverð á notuðum bílum! i Opið alla helgina <© TOYOTA TOYOTA <Sg> TOYOTA <© TOYOTA Cg) TOYOTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.