Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 29
Eigandi þessara tanna hefur ekki hreinsað upprunalegu tennurnar vel. Hreinar tennur Áhrifaríkasta aðferðin við að hreinsa tennur er að tyggja spýtu. Rin Tin Tin Hundurinn Rin Tin Tin var Færð ávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er fært íjallabílum um Kjalveg og sömu sögu er aö segja af veginum milU Landmannalauga og Eldgjár og Öskjuleið. Leiðir um norðanverðan Sprengi- Umferðin sand eru lokaðar, Dyngjufjallaleið er einnig lokuð og síðustu fréttir herma að sömu sögu sé að segja af Kverk- fjallaleið og Snæfellsleið. Hámarksöxulþungi er miðaður við 7 tonn á Öxarfjarðarheiði. Búast má við einhverjum mnferð- artöfum á leiðinni milli Hofsóss og Siglufjarðar. Willem Dafoe og Mary Elizabeth Mastrantonio. Regnbog- innsýnir kosinn vinsælasta kvikmynda- persónan árið 1926. Undur Fyrir 14 árum var Mary Fuller á ferð eftir vegi einum í San Diego Blessuð veröldin í Kalifomíu þegar mannslíkami þeyttist í gegnum bílrúðuna hjá henni. Líkaminn hafði þeyst langa leið þegar flugvél brotlenti í grennd við hana. Hjátrú Chenchu-ættbálkurixm í Ind- landi trúir því aö ef bam fæðist að nóttu sé það blint. Ólöf Siguröardóttir. Ólöfí Gallerí Úmbru Ólöf Sigurðardóttir sýnir fram til 30. september verk sín í Gall- erí Úmbra á Torfimni, Amt- mannsstíg 1. Ólöf útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands vorið 1989. Þetta er fyrsta einkasýning Ólafar en hún hefur tekið þátt í nokkram samsýning- mn til þessa. Má þar neftia sýn- Sýningar ingu í Djúpinu og með sýningar- hópnum Trjóuhestinum sem sýndi á Akureyri í júní sl. Hún hefur einnig starfað við leik- mynda- og búningagerð fyrir leikhópana Þíbilju og Kaþarsis. Sýningin í Úmbra stendur, eins og fyrr sagði, til 30. september og er opin þriðjudaga til laugardaga frá kl. 12 til 18 og á sunnudögum frá kl. 14 til 18. í kvöld mun skeramtikrafturinn Bogomií Font syngja mömbur, sömbur og römb- ur í sveít sinni, Milljónamæringunum. í raun er Bogomil engúui annar en gamh Sykurmolinn Sigh*yggur trommuleikarí Baldursson og hef- ur hann af einskæram áhuga kjallaranum. Sigtryggur og fólagar hafa vákið töluverða athygli fyrir um leynigesti sem ætti að vera landanum að góðu kunnur. andi' og er ekki von á framhaldi á þvi. | Því er tilvalið skeila sér í Rósen- bergkjallarann fyrir miðnætti því þá hefst spiliriið. Sigtryggur/Bogomil Font. Huldufólk á Norðausturlandi fíaufartiöfn Melrakkaslétta) Þistílfjördurt Hólmfríðu Heimild: Islensl ’ættatal ember sl. Drengurinnn vó 4206 g og var 54 cm á lengd. Foreldrar hans heita Signin ur fæddist á Landspitaíanum 6 mínútum eftir miðnætti 16. sept- þetta 2. barn þeirra. Huldufólk hefur lengi verið til á íslandi og hefur fólk tahð það mjög áþekkt mönnum. Það hefur hins veg- ar verið huhð öllum, eins og nafniö gefur til kynna, nema skyggnu fólki. Huldufólk er yfirleitt friðsamlegt að fyrra bragði og á þaö til að leita vin- fengis og ásta. Töluvert er um huldufólk á Norð- austurlandi. Bjartmar er huldumað- ur í Ásbyigi í Kelduhverfi. Hann gift- ist Unu niðursetningi á bænum Byrgi. Freygerður sást á Hofi í Vopnafirði og spáði fyrir um Tyrkja- ránið. Hólmfríður kom fram á Sleð- brjót í Jökulsárhhð. Mikið er um huldufólk í Borgarfirði eystra. Má Umhverfi þar fyrst nefna Snotra sem reyndist drottning í álögum. Lobba hét ein og átti hún vingott við prest í sveitinni og hafði hún alltaf loðna skó á fótum. Márín hét huldukona sem elti sjó- mann til Vestmannaeyja, Winnipeg og aftur til Austfjarða. Mildiríður var gervileg huldukona sem síðast sást til í byrjun fyrri heimsstyrjaldar Huldufólk á Norðaustur- Snotra Borghildur Lobba Márín Sigurður Mildiríður Huldufríður Skeljaglámur Bakkafjöröur Bjartmar vopna- fjöröur norður í Bakkafirði. Sólarlag í Reykjavík: 19.17. Sólarapprás á morgun: 7.22. Síödegisflóð í Reykjavík: 17.32. Árdegisflóð á morgun: 5.56. Lágfjara er 6-6 'A stund eftir háflóð. Hvíta sanda Regnboginn hefur tekið til sýn- inga „spennuþrillerinn" Hvítir sandar eða White Sands. Maður finnst látinn mitt í eyði- mörkinni með skambyssu í hendi Bíóíkvöld sér. Engin mnmerki era um sjálfsmorð en einkennilegt þykir að morðinginn hafi ekki tekið 500 þús. dollara með sér sem fómar- lambiö hafði á sér. Með aðalhlutverk í myndinni fara Willem Dafoe, Mickey Rourke, Samuel L. Jackson og Mary Elizabeth Mastrantonio. Nýjar myndir Háskólabíó: Hefndarþorsti Regnboginn: Hvítir sandar Bíóhöllin: Ahen 3 Bíóborgin: Ahen 3 Laugarásbíó: Kristófer Kól- umbus Stjömubíó: Queens Logic Gengið Gengisskráning nr. 182. - 25. sept. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,630 55.790 52,760 Pund 94,905 95,178 104,694 Kan. dollar 44,746 44,874 44,123 Dönsk kr. 9.7064 9,7344 9,6812 Norsk kr. 9,2709 9,2976 9,4671 Sænsk kr. 10,0243 10,0532 10.2508 Fi. mark 11,8652 11,8993 13,5979 Fra. franki 11,0684 11,1003 10,9934 Belg. franki 1,8236 1,8289 1,8187 Sviss. franki 42.6938 42,8166 41,9213 Holl. gyllini 33,3703 33,4663 33,2483 Vþ. mark 37.5067 37,6146 37.4996 It. líra 0,04454 0,04467 0,04901 Aust. sch. 5.3292 5,3445 5,3253 Port. escudo 0,4241 0,4253 0,4303 Spá. peseti 0,5372 0,5388 0,5771 Jap. yen 0,46032 0,46165 0,42678 Irsktpund 98,507 98,790 98,907 SDR 80,0104 80.2405 78.0331 ECU 72,9754 73.1853 75,7660 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta 1 3 : n 7 4 1 10 7T ii JJ i rr )b 3T“ I (L 1 w~ Zl 22 1 \ Lárétt: 1 þrána, 6 átt, 8 gára, 9 baun, 10 kökkur, 12 tjón, 14 skel, 15 stokk, 17 haf, 19 vafi, 20 kona, 22 hópur. Lóörétt: 1 endar, 2 kraftur, 3 óhljóð, 4 lærlingur, 5 rykkom, 6 höggs, 7 peninga, 11 óþokki, 13 hugur, 16 nudd, 18 óróleg, 19 þegar, 21 fæddi. ; Lausn á síðustu krossgátu. ! Lárétt: 1 glóri, 6 ey, 8 jóð, 9 ýlir, 10 óm- ar, 11 mók, 13 lagtæk, 15 al, 17 orkir, 19 sýta, 20 inn, 22 sókn, 23 dý. Lóðrétt: 1 gjóla, 2 lóma, 3 óðagot, 4 rýrt, 5 iim, 6 ei, 7 yrkir, 12 ókind, 14 ækin, 16 |lýs, 19 leit, 21 ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.