Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 6327(30 Þverholti 11
O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í
flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater-
pillar, I.H., Komatsu, einnig slithlutir,
s.s. skerablöð, hom, gröfutennur o.fl.
■ Sendibílar
Mazda 2200 d, árg. '86, ek. 118 þús., til
söld, Verð 650.000 kr, fæst fyrir 400.000
kr. í beinni sölu. Uppl. í s. 97-12318
eoa í Bílabankanum, Bíldshöfða 12.
Benz 307 D '81 sendiferðabíll til sölu,
með háum toppi. Uppl. í síma 96-25978
eftir kl. 19.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar. Uppgerðir ra&nagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
'86- '89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
TCM lyftarar. Eigum til á lager raf-
magns- og dísillyftara. Viðgerða- 'og
varahlutaþj. Hvers konar aukabúnað-
ur. Vélav. Sigurjóns Jónss., s. 625835.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subam 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvik v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
360 þús. staðgreiðsla fyrir góðan bíl
með góðum staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í síma 91-71693 fyrir kl. 19.
FJÖLSKYLDUTILBOÐ:
4 hamborgarar
franskar
2 I kók
1 I ís
1299
STÉLIÐ
Tryggvagötu 14
GLANS-SJAMPO FYRIR
ÞINN HÁRALIT!
* Skerpir lit
* Gefur glans
* Gefur fyllingu
& Ktur í f
Hetursson hl
Fáanlegt fyrir:
Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart
og grátt hár.
Litanæring í stíl
Bilakaup, Borgartúni 1a, s. 91-686010,
vantar bíla á staðinn, einnig á skrá.
Vegna tölvubilunar biðjum við alla
viðskiptavini að endurnýja skrán-
ingu. Fjömg viðskipti. S. 91-686010.
M. Benz óskast.Óska efítr M. Benz,
sjálfskiptum, í skiptum fyrir Mözdu
929 HT '83, 2 dyra. Góður bíll á svip-
uðu verði. Bensinn má þarfnast lítils-
háttar viðgerðar. S. 622680.
Ath. Okkur vantar bráðnauðsynlega bíla
é planið. Komið með bílana þangað
sem þeir seljast. Bílasalan Hraun,
Kaplahrauni 2-4, Hf]., sími 91-652727.
Óska eftir Daihatsu Charade, árg.
’88-’90, aðrar tegundir af svipaðri
stærð koma til greina. Upplýsingar í
síma 98-75988.
Óska eftlr vél i Ford Taunus (Ghia),
V6 2,01, eða bíl til niðurrifs, helst sjálf-
skiptan. Uppl. í símum 93-51246,
93-51249 eða 985-34024.
Óska eftir bil á verðbilinu 50-150 þús.
Verður að vera skoðaður ’93 og í góðu
lagi. Uppl. í síma 91-74989. Margrét.
■ Bflar tfl sölu
Engin lágmarks sölulaun...
Hjá Bílum bílasölu em engin lág-
marks sölulaun af bílum á staðnum.
Þú borgar 2.5% sölulaun auk vsk.
Dæmi: söluv. bifreiðar er kr. 100 þús.
Sölulaun kr. 2.500, vsk. kr. 613, samt.
kr. 3.113. Þinn hagur-okkar hagur.
Bílar bílasala, Skeifunni 7, Suður-
landsbrautarmegin, gegnt Álfheimum.
S.673434 - 673434 - 673434.
Litið ekinn Nissan Sunny, árg. '91, er
sem nýr, með rafmagni í öllu, vökva-
stýri, spoiler o.fl. Kraftmikil, 16
ventla, 1600 vél, ekin aðeins 14 þ. km,
verð kr. 880.000, •stgr. aðeins 815.000.
Skipti á ódýrari koma til greina. S.
91-681176, Guðmundur eða 95-24053.
Saab, Skoda, Saab, Skoda, Saab.
Til sölu Saab 900 GLE ’83, m/öllu, sk.
’93, sumar-/vetrardekk, mjög gott
eintak, og Skoda 130 GL ’88, ek. 31
þ., v. aðeins 80 þ. Sími 41195 e.kl. 18.30.
Toyota Celica Supra 2,81, árg. ’83, til
sölu, skoðuð ’93, ekin 150 þ., verð kr.
560.000, 490.000 staðgr. Ýmis skipti á
ódýrari koma til greina, t.d. Lada
Sport eða jeppi. Uppl. í síma 91-53127.
Toyota Hilux double cab dlsil, árg. '90,
ekinn aðeins 40 þús. km, ljósblár, með
húsi, 31" dekk og spoke felgur, falleg-
ur bfll. Verð 1400 þús., góðir greiðslu-
skilmálar. S. 98-75838 og 985-25837.
Bilaeigendur ath. Önnumst allar
almennar bílaviðgerðir, réttingar,
sölu- og vetrarskoðanir. Snögg og góð
þjónusta. Bílaverkstæði Einars Unn-
steins, Smiðjuvegi 4c, s. 91-71725.
Athl athl athl ath! ath! ath! ath! ath!
Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum.
Geri við allar tegundir af bílum, fljótt,
öruggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927.
Camaro ’70, ryðlaus, tilbúinn undir
sprautun, mikið af aukahl. Gott ein-
tak. Vél 3:27, upptjúnuð, nýupptekin
skipting. Uppl. í síma 673735 og 75895.
Dodge Ommi ’80, lítur þokkalega út
að utan, vél þokkalega góð, til sölu
f. laghentan mann, ekki skoðáður en
á skoðunarhæfum dekkjum. S. 666021.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
fost verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Sierra, árg. ’84, til sölu, skoðaður
í september. Góður bíll. Bein sala.
Upplýsingar í símum 91-73549 eða 91-
679541 e.kl 16.
Gott eintak. Til sölu Toyota Carina,
árg. ’82. Staðgreiðsluverð 160.000 kr.
Einnig Toyota Cressida, árg. ’78. Verð
50.000 kr. Báðir nýskoðaðir. s. 10780.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lancer GLX ’87, hvítur, 4 d., 5 g., vökv-
ast., rafdr. rúður og speglar. Toppein-
tak. V. 450 þ. stgr. Til sýnis hjá Bfla-
markaðnum, Smiðjuv. 46 E, s. 671800.
Toyota Corolla liftback, árg. ’88, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 77 þús. km, verð
620.000 kr. Uppl. í síma 91-50212.
Volvo 245 station GL, árg. '81, til sölu,
ekinn 130 þús. km, í góðu standi. Upp-
lýsingar í síma 91-612447.
Mazda 626, árg. '88, til sölu. Ekinn 52
þús. km. Uppl. í síma 91-72322.
Toyota Hilux extra cab, árg. '85, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-674664 e.kl. 17.
Litla bónstöðin, Siðumúla 25,
S. 812628. Alhliða þrif á bílum, hand-
þrif og handbón. Ópið virka daga 8-
18, laugardaga 9-16. Góð þjónusta.
Mazda 323, árg. '86, XL 1500, 4ra dyra,
sjálfskiptur, ekinn aðeins 61 þ. km.
Mjög gott eintak. Upplýsingar í síma
91-40311 e.kl. 17.___________________
MMC L-300, 4x4, árg. 1988 til sölu,
nýupptekin vél, krómfelgur, rafm. í
rúðum, útvarp og segulband, grjót-
grind. Toppeintak. Sími 985-24590.
Range Rover, árg. ’75, til sölu. Hann er
í mjög góðu standi og er með nýupp-
tekinn mótor. Uppl. í síma 91-40061
eftir kl. 17.
Range Rover, árgerð 71, antik, til sölu.
Óbreyttur. Verðtilboð. Skipti á fólks-
bíl koma til greina. Upplýsingar í síma
91-76827.
Subaru Legacy 1800GL, station, árg. 90,
sjálfskiptur. Áthuga skipti á ódýrari.
Úppl. í BílaRfldnu í síma 92-11900 og
e.kl. 19 í síma 92-27118.
Suzuki Fox ’82, mikið breyttur, Volvo
B-20 vél, Willys hásingar, 38” dekk,
skoðaður ’93. Verð 550.000, skipti.
Uppl. í s. 91-626033, e.kl. 19 í s. 650182.
Suzuki GL, árg. ’88, til sölu, 5 gíra, 3ja
dyra, sumar/vetrardekk, bíll i topp-
standi, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 91-653323, e.kl. 18.30 í s. 53169.
Suzuki Swift GLi, árg. '91, til sölu, ekinn
8500 km, rauður að lit. Verð 630 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-
624288 eftir kl. 19._________________
Tilboð. Alþrifum bílinn fyrir kr. 1.800,
gerum allt til að billinn líti sem best
út. Gljábón, Lyngási 10, Garðabæ,
sími 91-657477.
Ódýrt. Volvo Lapplander, árg. ’81, til
sölu, ekinn 110.000, skoðaður í sept-
ember ’92. Staðgreiðsluverð kr.
250.000. Uppl. í síma 91-24669.
Chevrolet Camaro Berlineta '82, þarfh-
ast smálagfæringa fyrir skoðun, ný-
upptekin 350. Uppl. í síma 91-79240.
Chrysler New Yorker, árg. ’84, til sölu,
rafinagn í öllu, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-13836.
Ford Econoline 4x4 til sölu, upphækk-
aður, mikið endumýjaður, góður bfll.
Verð 1.350.000. Uppl. í síma 91-672560.
Lada Lux 1600 ’82 til sölu, ekin 47
þús., vetrardekk, gott útlit og ástand.
Uppl. í síma 91-16240.
Lada Station, árg. '87, til sölu. Ný kúpl-
ing, yfirfarnar bremsur. Verð 90 þús-
und staðgreitt. Uppl. í síma 91-625268.
MMC Colt, árg. '84, til sölu. Ekinn 136
þús. km og vel með farinn. Upplýsing-
ar í síma 91-39075.
Pajero '88, Subaru 4x4 '88, Lada sport
’88 til sölu. Höldur hf. bílasala, Skeif-
unni 9, sími 91-686915.
Saab 900GLÍ, árg. ’84, til sölu. Grásans-
eraður, ekinn 125 þús. Verðtilboð.
Uppl. í síma 91-52593.
Toyota Corolla XL ’91 til sölu, rauð,
ekin 18 þús. km, skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 91-53499.
■ Húsnæði í boði
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
2 samliggjandi herb. til leigu, laus strax.
Aðgangur að baði, eldhúsi, stofu og
þvottavél. Leigist saman eða sitt í
hvoru lagi. Uppl. í síma 91-685469.
2ja herbergja ibúð i Árbænum til leigu.
Leiga 35.000 kr. + hússjóður á mán.
Fyrirframgreiðsla. Laus 1. okt. Uppl.
í s. 92-12211 milli kl. 16 og 17 alla daga.
3 einstaklingsherb. til leigu í einbýlis-
húsi á Álftanesi, aðg. að baði, eld-
húsi, þvottavél og setustofu með sjón-
varpi. Sími 53416 eða 654834.
Garðabær. Til leigu herbergi á róleg-
um og góðum stað, aðgangur að baði
og snyrtingu. Upplýsingar í síma
91-658569 e.kl. 15.
Hafnarfjörður. Tómstundaher-
bergi/geymsla til leigu í Hafnarfirði,
ca 16 m2, leigist ekki sem svefnher-
bergi, aðgangur að wc. Sími 91-10197.
Hrisey. 2ja hæða einbýlishús til leigu,
með öllum húsbúnaði, leigist frá 1.
okt. til 1. júní, leiga 30 þ. á mán. Uppl.
í síma 91-39356 eftir kl. 19.
Meðleigjandi óskast nú þegar að íbúð
í miðbænum með húsgögnum í stofu,
eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.
Uppl. í s. 91-612549 milli kl. 13 og 18.
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu
með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt-
ir. Uppl. í símum 91-37722 og 91-13550.
■ Húsnæði óskast
3-4 herb. íbúð óskast til leigu frá 1.
október. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-656872,
Hulda eða 91-625323, Hrafiihildur.
Hafnarfjörður-norðurbær. Hjón með
eitt bam óska eftir 3ja til 4ra her-
bergja íbúð. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 91-6503,60.
Húseigendur. Félagsmenn okkar vant-
ar íbúðarhúsnæði. Önnumst milli-
göngu og samningagerð. Leigjenda-
samtökin, Hverfisg. 8-10. S. 91-23266.
Læknir óskar eftir góðri 3-4 herbergja
íbúð til leigu í vestur- eða miðborg-
inni. Þarf að vera laus strax. Upplýs-
ingar í síma 91-621797.
Rúmgott herbergi eða einstaklingsíbúð
óskast til leigu í Kóp. eða Hafnarf.
Má þarftiast lagfæringar. Einnig ósk-
ast 2-3 herb. íbúð í Rvk. S. 620371.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 3
herb. íbúð strax. Öruggar greiðslur
og reglusemi. Fyrirframgr. möguleg.
Uppl. í s. 91-75460 í dag og næstu daga.
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir íbúðum á skrá einkum í nágrenni
Hl. Bjóðum leigjendaábyrgð. Hús-
næðismiðlun stúdenta, sími 91-621080.
Þægilegur, einhleypur pípulagninga-
maður óskar eftir lítilli, góðri og
ódýrri íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
S. 91-77655 eða 10172 e. hád. alla daga.
Ársalir hf. - leigumiólun - simi 624333.
Vantar íbúðir f. trausta leigjendur,
•2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk,
•4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn.
3 herbergja ibúð óskast frá 1. okt eða
eftir samkomulagi. Öruggar greiðslur.
Nánari uppl. í síma 91-625212.
3ja herberja íbúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-660501, Ólöf.
Hjón með tvö börn óska eftir 3 her-
bergja íbúð. Reglusamt fólk. Uppl. í
síma 91-650634.
Litil íbúð óskast til leigu i Reykjavik,
helst nálægt Landspítalanum. Uppl. í
síma 96-22513.
Reglusöm og róleg manneskja óskar
eftir einstaklings eða 2 herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-681937 e.kl. 17.
Vantar allar tegundir ibúða á skrá.
Húsnæðismiðlun Bandalags íslenskra
sérskólanema, sími 91-17745.
■ Atvinnuhúsnæöi
Verslunarhúsn. á 1. hæð i JL húsinu til
leigu strax, stórir gluggar að Hring-
braut, leigist með eða án innréttinga,
ca 70 m2. Einnig stórt verslunarhúsn.
á 2. hæð og skrifsthúsn. á 4. hæð. Jón
Loftsson hf., s. 10600 kl. 10-12 f. hád.
Óskum eftir að taka á leigu verslunar-
húsnæði í Hafnarfirði fyrir hár-
greiðslustofu sem fyrst. I boði er lang-
tímaleiga. Ýmislegt kemur til greina.
Áhugasamir sendi upplýsingar á
myndsendi 91-617280.
180 m2 iðnaðarhúsnæði i Garðabæ til
leigu, með stórum innkeyrsludyrum.
Laust strax. Uppl. í síma 91-658400
milli 9 og 12 virka daga, Sigurlaug.
35 m2 verslunarhúsnæði sem einnig
mætti nýta sem iðnaðar- eða þjónustu-
húsnæði, við Eiðistorg, er til leigu
strax. Uppl. í síma 91-813311.
85 ferm skrifstofuhúsnæði á besta stað
til leigu í lyftuhúsi. Laus strax. Engin
fyrirframgreiðsla, aðeins mánaðar-
leiga. Uppl. í síma 91-626585.
Til sölu 96 m2 iðnaðarhúsnæði í
Garðabæ, hagstæðir greiðsluskilmál-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-7281.
■ Atvirma í boói
Þekkt sjónvarps- og radíóverslun óskar
eftir lager- og útkeyrslumanni, þarf
að vera stundvís og éreiðanlegur og
ekki yngri en 25 ára. Uppl. um aldur
og fyrri störf sendist DV, fyrir 25.
þessa mánaðar, merkt „Bílstjóri 7244”.
Til sölu söluturn á besta stað í hjarta
Reykjavíkur. Upplagt atvinnutæki-
færi fyrir hjón eða duglegan einstakl-
ing. Góð kjör. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 632700. H-7278.
2. stýrimann. 2. stýrimann vantar á
togarann Rauðanúp frá Raufarhöfn
til afleysinga nú þegar. Uppl. í símum
96-51200 og 96-51296 í kvöld.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Málarar. Óska eftir að ráða tvo fag-
lærða málara eða menn vana málara-
vinnu um ca mánaðartíma. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-7280.
Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Hafnarfirði,
vill ráða vanan verkamann í málning-
ar- og slippvinnu. Upplýsingar hjá
verkstjóra á vinnustað.
Óska eftir duglegu og samviskusömu
starfsfólki við heimakynningar á
vönduðum skartgripum. Hafið samb.
við DV í s. 632700. H-7257.
Au pair, Kaliforníu. Vantar stúlku til
au-pair starfa í San Francisco strax.
Uppl hjá Önnu í síma 91-44689.
Stýrimann vantar á 150 tonna linubát
sem rær frá Vestfjörðum. Upplýsingar
í síma 94-8323.
Ráðskona óskast á fámennt sveita-
heimili Uppl. í síma 91-32785.
■ Atvinna óskast
Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Er
vanur viðgerðum á bifreiðum og land-
búnaðartækjum, vinnu á smurstöð og
dekkjaverkstæði, akstri stærri bíla og
sölumennsku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7263.
33 ára kona óskar eftir vinnu, helst frá
kl. 8-12 alla virka daga, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-18967.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Danskar nektardansmeyjar. God dag.
Við erum þrjár gullfallegar og vel
vaxnar danskar nektardansmeyjar.
Við heimsækjum Island dagana 8., 9.
og 10. okt. nk. Við tökum að okkur
að koma fram ein eða fleiri á skemmti-
stöðum, í einkasamkvæmum og karla-
klúbbum o.fl. Þeir sem hafa áhuga á
að njóta danslistar okkar sendi uppl.
til DV, merkt „Danskar 7242“.
2 blankar mömmur auglýsa e. alls kon-
ar dóti til að selja. Þeir sem vilja
styrkja okkur og gefa dót sem er fyr-
ir, t.d. úr kompum/skápum, vinsaml.
hafi samb. v/DV, s. 632700. H-7276.
Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu-
áætlanir og samninga um skuldaskil.
Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur
starfskraftur, önnumst bókhald minni
fyrirtækja. Rosti hf„ sími 91-620099.
Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð-
ingar aðstoða fólk og ft. við fjárhags-
lega endurskipulagningu og bókhald.
Fyrirgreiðslan, sími 91-685750.
Skuldbreytingar, greiðsluáætlun.
Endurskipuleggjum fjármálin, fljótt
og vel. Ný framtíð, ráðgjafaþjónusta,
sími 91-678740.
Tek að mér að sverta myndir á glös,
vasa, spegla, málm, postulín og plast.
Einnig skrautritun á blöð og í bækur.
Uppl. í síma 91-74792 e.kl. 20 á kvöldin.
■ Kermsla-námskeiö
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds-, og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Bamagæsla
Við erum tvær systur, sex og níu ára,
og okkur vantar einhvem til að passa
okkur frá kl. 17.30 til 20 á kvöldin.
Emm í Eskihlíðinni. S. 91-29488.
Ég er 21 árs stúlka frá Færeyjum og
óska eftir au pair starfi hjá góðri fjöl-
skyldu. Er hér á landi og get byrjað
strax. Hef meðmæli. S. 34566 e.kl. 20.
i
Í
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i