Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. 39 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 Frumsýning: HÁSKALEIKIR Mögnuð spennumynd með Harri- son Ford í aðalhlutverki. Umsagnir: „Spennan gríður mann heljartökum og sleppir manni ekki.“ G.S. Atthe Movies. „Þessi spennumynd er sigurveg- ari.“ D.A. Newsweek. Sýndkl.S, 7,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVOÁJÖRÐU SEM Á HIMNI UMSAGNIR: ÁKVEÐIN MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ.. .FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HUÓÐ OG KLIPPING. D.E. Variety. Sýndkl. 5,7.30og10. Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn Innan 12 ára og ellilífeyrlsþega. VERÖLD WAYNES Sýndkl. 9.10 og 11.05. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR LAUGARÁS Frumsýning: KRISTÓFER KÓLUMBUS Harrn var valinn af drottningu, hvattur af draumi, hann fór fram á ystu nöf og hélt áfram að strönd þess óþekkta. ÞESSISTÓRMYND ER GERÐ AF ÞEIM SALKIND-FEÐGUM SEM GERÐU SUPERMAN-MYNDIRNAR. HÖFUNDAR ERU MARIO PUZO (GUÐFAÐIRINN I, IIOGIII) OG JOHN BRILEY (GANDHI). BÚNINGA GERÐIJOHN BLOOM- FIELD (HRÓIHÖTTUR). SÝND í PANAVISION l' DOLBY STEREO SR Á RISATJALDI LAUGARÁSBÍÓS. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.15, Bönnuð börnum Innan 12 ára. FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS NIC0LE KIDMAN FARiJtp AWAY MiCM FTLMS EVHIWNMfM «*. . ttlVN CUAU mnm ftl tSþ «w ”JOjft WttJJAVfi-.;»UUí Ð0VA.Q B08DaHWÆUVflHaKtLOMOS isc. B51TODHALLWHl *: B0B DOLVUN1B0N HOUÍD — 1101DOLHVN IttóSlöf ittivs cnzn*íon hqmakd ””íos hghiid BSmsESL aCBB jM Hfc Frábær mynd með Tom Ciuise og Nicole Kidman. Sýndkl.5,9og11. BEETHOVEN Sýnd kl. 5 og 7.05. HEFNDARÞORSTI Sýndkl.5,9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. GOTTKVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýndkl. 5,7,9og 11.10. Ondvegismynd fyrir alla ööl- skylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubíó frumsýnir eina um- töluðustu mynd ársins: RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann. Rödd hans mátti ekki heyrast. Þetta er saga Jacks Ruby. Spumingin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald heldur hvers vegna þeir voru drepnir. Danny Alello (Moonstruck) og Sheri- lyn Fenn (Twln Peaks) I mynd Johns Mackenzle. Framleidd af Sigurjónl Sighvatssyni og Steve Golin. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. QUEENS LOGIC Sýndkl.9. OFURSVEITIN Sýndkl.5og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýndkl.7. Mlðaverð kr. 500. 14. sýnlngarmánuðurlnn. 19000 Toppspennumyndin HVÍTIR SANDAR Hvítir sandar er ekta þriiler þar sem þú hefur ekki hugmynd um hver er góði gæinn og hver er vondi kaHinn, hún kemur sífellt áóvartallttilenda. Sýnd kl. 5,7,9og11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Skifan kynnir: PRINSESSAN OG DURTARNIR Islenskir leikarar. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. nrmknmv Sýnd kl. 5,9 og 11.20. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. KÁLUM ÞEIM GÖMLU Sýndkl. 9og11. VARNARLAUS Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Glóðvolgar stjömufréttir Eingóðálausu Leikkonan Michelle Pfeiffer, sem þykir með þeim fallegri á hvíta tjaldinu, hefur undanfarin 3 ár ver- ið í sambúð með öðrum minna þekktum leikara sem heitir Fischer Stevens. Þau hafa nú óvænt slitið samvistum og ástæðan hggur fyrir. Ung stúlka á sautjánda ári, sem Fischer kynntist við upptökur á myndinni Key West, var víst orðin betri vinkona hans en Pfeiffer gat sætt sig við. Fischer fékk því rei- supassann og Pfeiffer er á lausu á ný- Hjálpsamur söngvari Söngvarinn Paul Simon stofnaöi árið 1987 sjóð til styrktar fátækum bömum í nokkrum borgum. Sá sjóöur starfar í New York, New Jersey, Dailas og á fleiri stöðum og hefur hann látið ómældar fjár- hæðir renna í þessa sjóði. Eftir að feliibylur gekk yflr Flórída bætti hann borginni Homestead á Flórída inn á listann en hún varö einna verst úti í feliibylnum. Paul Simon byijaði á áð gefa stóran sendibíl sem notaður er til endur- byggingarstarfs á svæðinu og fleiri gjaflr era víst á leiðinni. Tafir á kvikmyndatöku Leikstjórinn Steven Spielberg var við kvikmyndatökur á myndinni Jurassic Park á Hawai-eyjum þeg- ar fellibylurinn Iniki gekk yfir ey- jamar með miklum látum. Tölu-' verðar skemmdir urðu á útbúnað- inum sem notaður var við tökum- ar. Áætlaður kostnaður við mynd- ina var um 2,5 milljarðar en hætt er við að þær tölur standist ekki eftir þetta „htla“ óhapp. Michelle Pfeiffer er á lausu. SAMWÚ EléllORclk SlMI 11314 - SN0RRABRAUT 37 VEGGFÓÐUR Alien 3 er í toppsætinu í öllum þeim sex löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd i Evr- ópu... Nú er komið að íslandi. „Að sitja á sætisbrúninni og naga neglumar... Sá tími er kominn, Ahen 3 er komin" S.K. - CBS/TV „ALIEN 3“ - TOPPMYNDIN í EVROPUIDAG! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50 og 7. TVEIR Á TOPPNUM 3 Sýndkl. 9.05 og 11.10. Bönnuö börnum Innan 14 ára. Siðustu sýnlngar. 3LHJ rrrr 11111 SlMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREIÐHOLTI Frumsýnlng á geggjaðri grín- mynd, KALIFORNÍUMAÐUR- INN WHERf THE 5TONE ftGE MEEÍS THE ROCK / HVITIR GETA EKKITROÐIÐ! Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Á HÁLUM ÍS Kalifomíumaðurinn, geggjuð grínmynd sem sló í gegn í Banda- ríkjunum. Kalíufomíumaðurinn sem nú gerir það gott víða i Evrópu. Kalifomíumaðurinn er grín- mynd sem þú hlærð að í marga daga! Skelltu þér á KaUfomíumanninn ogþérlíðurvel! Aöalhlutverk: Sean Astln, Pauly Shore, Brendan Fraser og Megan Ward. Framleiðendur: Les Mayfield og George Zaloom. Lelkstjóri: Les Mayfleld. Sýndkl.5,7,9og11. BEETHOVEN Sýndkl.5. Sýndkl. 5,7,9og11. VEGGFÓÐUR Sýndkl.7,9og11. I I I I I I I I I I I I I SlMI Spennu ÁLFABAKKA I - BREIÐHOLTI AuWl, FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS rsins Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.05.1THX: FARaSdAWAY IHtOM nL« LVWIWAÍM , ttlV UUU iU LVD W , ■:joHN»Eiuys-..juir divq ioi dclhln jts: «úi sllohoa u. I aisTO) rlll»iu *yoidouln ijdn homb —j ui douu\ | Sýndkl. 6.45 og 9.05 MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sýndkl.5. j.1.11II iijjjj.i.1,11 n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.