Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. Útlönd David Mellor, menningarmálaráðherra Breta, neyddur til að segja af sér: Major fórnaði Mellor til að kaupa sér frið - með afsögn gleðimálaráðherrans beinist athyglin frá efnahagsmálimum John Major, forsætisráðherra Breta, liggur undir þungu ámæli fyr- ir að hafa neytt vin sinn, David MeU- or menningarmálaráðherra, til af- sagnar í þeim tilgangi að bjarga eigin skinni. Afsögn „gleðimálaráöherrans" kom á sama tíma og stjórnarandstað- an var að ganga í skrokk á Major vegna óstjórnar í efnahagsmálum. Talsmaður Verkamannaflokksins sagði að Mcýor hefði fómað vini sín- um af fullkomnu miskunnarleysi þegar hann var sjálfur bjargarlaus í þinginu. Mellor fullyrðir aftur á móti að hann hafi tekið ákvörðunina um af- sögn sjálfur. Hann hafði þrjóskast viö að víkja síðustu vikur rátt fyrir magnaða andstöðu. Ljóst var að flokksmenn hans treystu honum ekki lengur og hefðu trúlega vikið honum frá innan tíðar. Mellor baust til að segja af sér í sumar þegar upp komst um samband Antonia de Sancha er atvinnulaus klámleikkona en hefur ekki verið iðju- laus siðustu mánuði. Hún hefur haft einn ráðherra undir og auðmýkt bresku ríkisstjórnina. Simamynd Reuter hans við klámleikkonuna Antoníu de Sancha. Þá neitaði Major að taka afsögn til greina. Nú í haust magnað- ist söguburðurinn um Mellor um all- an helming og hann varð almennt aöhlátursefni þegar Antonía sagði að hann hefði haft við sig samfarir í fótboltabúningi. Enn bættist við að Mellor átti í sambandi við Monu Bauwns, dóttur PLO-leiðtoga, árið 1990 við upphaf Persaflóastríðsins. Blöð fuUyrtu að þau hefðu átt í ástarsambandi en Mellor viöurkennir aðeins að hafa þegið af henni fría sólarlandaferö. í morgun var skrifað í leiðurum breskra blaða að Mellor hefði sjálfur gifafið eigin gröf. Enginn hafi neytt hann til samræðis við leikkonuna og enginn hafi neytt hann til vináttu við dóttur leiðtoga hryðjuverkasamtaka. Dómgreind ráðherrans hafi brugðist og nú verði hann að gjalda þess. Reuter DV Hundraðhaus- lausirkettirná ekkiáhorð Lögreglan í portúgölsku ný- lendunni Macau hefur lagt haid á hundrað hauslausa ketti sem ætlaöir voru til neyslu þar á staðnum. Dauðum köttunum var smyglað frá Kina. Dýralæknir var fengínn til að skoða kettina og sagði hann að hausarnir hefðu verið höggnir af þeim vegna eyrnasjúkdóms sem þeir voru meö. Hann úrskurðaði og að kettimir væm þar af leið- andi ekki hæfir til manneldis. Einn maöur var handtekinn vegna málsins. Neysla á köttum, hundum og snákum er almenn og lögleg í Kína og nálægum byggðum. Léthundinn heitaíhöfuðiðá eiginmanninum ísraelsmaður hefur krafist skiinaðar frá eiginkonu sinni eft- ir 12 ára hjúskap vegna þess að hún lét kjölturakka heita í höfuð- iö á honum. Hundinn gaf hún dætrum þeirra hjóna. Maðurinn sagðist fyrir rétti ekki viija hundur heita. Hann sagði að einn daginn þegar hann kom heim úr vinnunni hefðu dæturnar kallað nafh hans: „Zvika, Zvika, komdu hérna.“ Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, é eftirfarandi eignum: Arkarholt 15, Mosfelisbæ, þingl. eig. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð- arbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf., 29. september 1992 kl. 10.00. Amartangi 62, Mosfellsbæ, þingl. eig. Elsa Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, 29. september 1992 kl. 10.00._____________________________ Austurberg 4, 4. hæð nr. 3, þingl. eig. Kristmundur Jónsson og Margrét Helgadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður byggingarmanna, 29. septemb- er 1992 kl. 10.15._________________ Austurberg 30,01-01, þingl. eig. Jenný Kristín Grettisdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 29. september 1992 kl. 14.15.____________________ Álakvísl 30, þingl. eig. Heiðrún Bára Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Veð- deild Landsbanka íslands, 29. sept- ember 1992 kl. 14.15. Barmahlíð 26, hluti, þingl. eig. Kristín Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Austurbæjarútibú, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 29. september 1992 kl. 10.00. Barónsstígur 51, miðhæð, þingl. eig. Sigríður Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka íslands, 29. september 1992 kl. 10.00. Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og tollstjórinn í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 10.00. Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 29. september 1992 kl. 11.30. Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl. eig. Lálja Þorbjömsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissj. apótekara og lýfjafræðinga, Iifeyrissj. verslunarmanna, Sparisj. Rvíkur og nágr. og Verðbréfamarkað- ur íslandsbanka, 29. september 1992 kl. 10.30. Dalsel 10,3. hæð t.h., þingl. eig. Krist- ín Björg Hákonardóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki Islands, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar og Veðdeild Islandsbanka hf. 594, 29. september 1992 kl. 14.45. ______________ Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Hall- grímur Marinósson, gerðarbeiðendur Alm. stofnlánasj., Kaupmannasamt., Búnaðarbanki íslands, Flugleiðir hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, H/F Eim- skipafélag íslands, Kaupþing hf., Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Lækna, Lífeyrissjóður verslunar- manna, Skátabúðin, Sparisjóður Hafnar§arðar, Sportfabric Maroquin- erie - Sellerie, Veðdeild Landsbanka íslands, Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og íslandsbanki hf., 29. september 1992 kl. 10.00,_________________________ Dvergabakki 30,1. hæð t.v„ þingl. eig. Pálmi Einarsson og Ingibjörg Sigur- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Kópavogs, 29. september 1992 kl. 13.30._________________________ Eskihlíð 15, hluti, þingl. eig. Hugo Andreasen, Sigþrúður Þorfiimsdóttir og Margrét Andreasen, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 13.30. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson, gerðarbeiðendur Fjárvöxtunarþegar Fjárf. Isl. og íslandsbanki hf„ 29. sept- ember 1992 kl. 11.45. Faxafen 11, hluti, þingl. eig. Óskar Halldórsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, 29. september 1992 kl. 13.45. ____________________________ Fífusel 26, þingl. eig. Pétur Jóh. Guð- laugsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. Dags- brúnar og Framsóknar, Lífeyrissj. verslunarmanna og Radíómiðun hf„ 29. september 1992 kl. 15.15. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl- ingur Thoroddsen, gerðarbeiðendur Eftirlaunasjóður Olíuverslunar ís- lands, Tryggingamiðstöðin hf. og Verðbréfamarkaður F.F.Í., 29. sept- ember 1992 kl. 11.45. Flókagata 5, rishæð, þingl. eig. Andrea Sigurðardóttir og Erlingur Thoroddsen, gerðarbeiðandi Ferða- málasjóður, 29. september 1992 kl. 11.45. Flókagata 63,2. hæð, þingl. eig. Sóley Siguijónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan f Reykjavík, Kaupþing hf„ Landsbanki íslands og Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, 29. septemb- er 1992 kl. 11.45. Flugumýri 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eyjólfur S. Gunnarsson, gerðarbeið- andi Mosfellsbær, 29. september 1992 kl. 10,00,_________________________ Garðhús 10, 03-01, þingl. eig. Erling Erlingsson og Asdís Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Frjáls fjölmiðlun hf„ Helga Rósantsson, Póst- og símamála- stofnun, Sparisj. vélstjóra og Verð- bréfamarkaður F.F.Í., 29. september 1992 kl. 11.15.____________________ Grundartangi 22, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hafþór Svendsen, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, 29. september 1992 kl. 10.00._____________________________ Jöklafold 23, þingl. eig. Ingveldur Gunnarsdóttir og Brynjúlfur Thorar- ensen, gerðarbeiðendur Sjóvá- Almennar hf. og Veðdeild Lands- banka íslands, 29. september 1992 kl. 10.15._____________________________ Kambsvegur 35, kjallari, þingl. eig. Guðrún Guðnadóttir og Þórður Kr. Theodórsson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issj. Tæknifiæðingafélags íslands og Veðdeild Landsbanka íslands, 29. september 1992 kl. 10.00. Kleifarsel 14, hluti, þingl. eig. Magnús Ingimundarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. sept> ember 1992 kl. 13.45. Kleppsvegur 134, hluti, þingl. eig. Öm Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. sept- ember 1992 kl. 10.30. Kúrland 16, þingl. eig. Gunnar Sig- urðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Guðjón Ármann Jóns- son hdl„ Lilja Kristjánsdóttir, Lífeyr- issjóður byggingamanna, Nes hf„ Grundarfirði, Sigríður Sverrisdóttir, Sjóvá-Almennar, Valgarð Briem hrl. og Valgarður Sigurðsson hdl„ 29. sept- ember 1992 kl. 10.00. Laugavegur 22A, þingl. eig. Guðlaug- ur Magnússon sf„ geiðarbeiðandi tofl- stjórinn í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 10.00. Laugavegur 46, hluti, þingl. eig. Egg- ert Amgrímur Arason, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 10.45. Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei- ríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 10.45. _____________________________ Lækjarás 17, hluti, þingl. eig. Sigiírður Kr. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 29. sept- ember 1992 kl. 10.15. Melabraut 33, Seltjamamesi, þingl. eig. Haraldur Gunnarsson, gerðar- beiðandi Sigurður G. Guðjónsson hrl„ 29. september 1992 kl. 10.00. Miklabraut 74, hluti, þingl. eig. íris Ósk Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Herdís Kristjánsdóttir, Litaver, Bogi Ingimarsson hrl. og íslandsbanki hf„ 29. september 1992 kl. 11.15. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 13.45. _____________________________ Óðinsgata 4,3. hæð norðurenda, þingl. eig. Öm Þór, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 29. september 1992 kl. 10.00. Rangársel 16-20, hluti, þingl. eig. Kolbrún Hauksdóttir og Gunnar Þor- láksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 29. september 1992 kl. 14.00.____________________ Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Sigur- jón Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lögþing, 29. september 1992 kl. 14.15. Reykás 45, 03-01, þingl. eig. Ingvar Sigurður Stefánsson og Asdís Ósk Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Lífeyrissj. félags st. veitingah. og Verslunarlánasjóður, 29. september 1992 kl. 10.00. Samtún 38, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Reynisson og Reynir Reynis- son, gerðarbeiðandi Veðdeild Lands- banka íslands, 29. september 1992 kl. 14.45. _____________________________ Seljavegur 33, 1. hæð B, þingl. eig. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Veðdeild Landsbanka ís- lands, 29. september 1992 kl. 10.00. Vesturgata 46A, 1. hæð, þingl. eig. Finna Bottelet og Ole M. Olsen, gerð- arbeiðendur Lffeyrissj. starfsm. ríkis- ins og íslandsbanki hf„ 29. september 1992 kl. 15.15._________________ Víðiv. v/Norðlbr. og landsp. úr Sel- ásl„ þingl. eig. Ólafía Olafsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf„ 29. september 1992 kl. 14.30.______________________ Víkurströnd 14, Seltj., þingl. eig. Guð- mundur Einarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. hjúkrunarkv., Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Sparisj. Reykja- víkur og nágr., 29. september 1992 kl. 10.00.__________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dúfhahólar 2, 1. hæð D, 01-04, þingl. eig. Jóhannes Bjömsson, gerðarbeið- endur Rannver Sveinsson og íslands- banki hf„ 29. september 1992 kl. 17.00. Eddufell 6, þingl. eig. Gunnlaugur V. Gunnlaugsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Verð- bréfamarkaður íslandsbanka, 29. sept- ember 1992 kl. 16.00. Háberg 3, íb. 03-04, þingl. eig. Hall- grímur Másson, gerðarbeiðendur Blikk og stál hf„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Reykvísk tiygging hf„ Sjóðir F.S.V., Tandur sf. og Verðbréfa- markaður FFÍ, Bjami Ámason, Geir Borg, Sig. Gunnarss., Háskóh ísl„ 29. september 1992 kl. 17.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.