Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Miðaráútsölu Miðasala á hljómleika Black Sabb- ath annað kvöld á Akranesi hefur verið svo dræm að miðarnir eru nú komnir á útsölu. Er miðaverðið í dag og á morgun 2000 krónur í stað 4000 króna. Að sögn Sigurðar Sverrisson- ar á Akranesi hafa tæplega eitt þús- und miðar selst á hljómleikana en leyfi er fyrir 3200 tónleikagestum. Sigurður sagði að mikill áhugi væri á tónleikum Jethro Tull á 'sunnudagskvöldiö. „Við í Krossinum erum búnir að vekja athygli á því hvað þessir menn eru að gera og hvaða boðskap þeir eru að flytja og ennn búnir aö fá öll okkar markmið í því samhengi. Við leggjum það í guðs hendur að úr- skurða endanlega í þessu máli,“ sagði Gunnar Þorsteinsson, for- stöðumaður Krossins, í morgun en hann hefur gagnrýnt komu Black Sabbath og Jethro Tull hingað til lands af trúarástæðum. -HK Tyrknesk blöð: Taka málstað Sophiu Hansen Að sögn Gunnars Guðmundssonar, lögmanns Sophiu Hansen, í morgun virðast tyrknesku dagblöðin og fjölmiðlar, að undanskildum blöðum ofsatrúarmanna, taka málstað Sop- hiu vegna máls hennar. jÖII tyrk- nesku blöðin birtu myndir og frásögn í morgun af ofbeldi gærdagsins við dómhúsið í Istanbúl. Á forsíðu stærsta dagblaðsins, Hurriet, var mynd af árás múhameðstrúarmanna á íslenska hópinn. Gunnar sagði aö forystumaður mannréttindasamtaka stúdenta hefði hringt í þau í gær og tjáð þeim hve samtökunum þættu atburðir gærdagsins slæmir. „Hann var í raun að biðja okkur afsökunar," sagði GunnarviðDV. -ÓTT LOKI Árans vesen að þetta kalda stríð skuli búið! Frjálst, ohaö dagblaö FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. Þeir voru hressir en heldur rosaleg- ir þessir tveir félagar þungarokks- sveitarinnar Black Sabbath, Rodney söngvari tii vinstri og Winney trommari, er þeir komu hingað til lands með Flugleiðaþotu frá New York í morgun. DV-mynd Ægir Már Kárason Black Sabbath: Egfárofseint í gúmbátinn - báturinn sökk á sömu mínútu og ég fór í gúmbátinn „Égvar á leiðinni frá Tálknafirði Leki kom að Nonna í Faxaflóa á megin“. til Hafnarfjarðar. Það var búið að áttunda tímanum í gærkvöldi. Um Þegar Magnús sendi út neyðar- ganga ágætlega. Ég var að elda mér 15-20 mínútum síðar var hann kali var sjór kominn í tæki bátsins. mat og var nýbúinn að mæta tog- sokkinn. Þyrla Landhelgisgæsl- Haim var nokkuð viss um að kallið ara og bátum. Það kom smáslinkur unnar bjargaði Magnúsi úr gúmbát heföi heyrst en ekki hvort staðsetn- á bátinn. Mér fannst þetta ekki hans um klukkustund eftir aö ingin hefði skilað sér. Magnús vera neitt - eins og hann væri að vandræöin byrjuöu um borð hjá heyrði ekki orðaskil i talstöðinni. höggva í báru. Ég fór upp að skoða honum. Magnús var ekki í flotgalla Varðskip heyrði kallið og var þyrla þetta og sá að viðvörunarljós fyrir enfórí björgunarvesti og svamlaði ræstút. lensidælurnar fóru í gang. Þegar út í kaldan sjóinn er hann fór yfir „Ég var nýbúinn mæta togara og ég kannaði raáhð sá ég að farið var i gúmbát. Á sömu mínútu sökk vonaði að hann sæi til mín þegar að fiæða inn í bátinn. Eiginiega Nonni. ég skaut upp blysi. En svo sá ég gerði ég allar ráðstafanir of seint „Ég reyndi að gera eitthvað og Ijós i átt að landi og beið. Síðan sá því ég vildi ekki trúa því að þetta finnaúthvaðvarað.Þegarégsendi ég aö þaö var þyrlan. Þeir voru væri að gerast. Ég fór allt of seint út neyðarkahið var kominn mikill snöggir að taka mig um borð,“ í gúmbátinn,“ sagði Magnús Hall- sjór í bátinn. Þá varð ekki við neitt sagði Magnus. Nonni HF var gam- dórsson, 37 ára trihusjómaður af ráðiö,“ sagðí Magnús. Hann sagði all endurbyggður trébátur. Nonna HF 35, i samtali viö DV i að lekinn hefðl komið að framan- -ÓTT Ölvaður ökumaður: Sturtaði í sig hálf um potti Gyifi Kxistjánsson, DV, Akureyri: Ökumaður bifreiðar, sem ekið var aftan á aðra á Hjalteyrargötu á Akur- eyri í gær, viðurkenndi fyrir hinum ökumanninum að vera undir áhrif- um áfengis og kvittaði undir það á tjónaskýrslu sem ökumennirnir gerðu. Hann hélt síðan gangandi í burtu en hinn ökumaðurinn fór til lögreglu og lét vita um máhð. Þegar lögreglan fór á stúfana kom í ljós að sá ölvaði var búinn að fara með bifreið sína heim og þar var hann, undir áhrif- um. Nú sagði hann hins vegar að hann hefði ekki ekið undir áhrifum heldur hefði hann sturtað í sig hálf- um potti af áfengi þegar hann var‘| kominn heim með bifreiðina. Maður- inn gisti fangageymslur í nótt og tek- ið var úr honum blóðsýni, og einnig j þvagsýni sem sýnir lengra aftur í tímann hvort um áfengisneyslu hafi verið að ræða. Lyfjum stolið Brotist var inn í skurðstofu á Landakoti um hálfáttaleytið í morg- un og lyfjum stolið úr lyfjaskáp. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur máhðnútilrannsóknar. -Ari Mannvirkjasjóður NATO: Bandaríkjamenn skera niður fjárframlög um þrjá fjórðu hluta Magnús Halldórsson kemur blautur og kaldur með þyrlumanni eftir að hún hafði lent með hann á Borgarspitalanum i gærkvöldi. Magnúsi varð ekki meint af og fór heim að lokinni skoðun. DV-mynd Sveinn Bandaríkjaþing hefur ákveðið að veita aðeins 60 mihjónir dohara, í stað 220 mihjóna dohara, til mann- virkjasjóðs NATO. Þetta er niður- skurður um tæplega þrjá fjórðu. Ljóst er að framkvæmdir á vegum sjóðsins dragast verulega saman. Mikh óvissa er um frekari fram- . kvæmdir á Keflavíkurflugvehi á veg- um sjóðsins en Bandaríkjamenn hafa verið með 25 th 30 prósent af hehdar- framlögum th sjóðsins. „Þetta skapar óvissuástand. Við erum að fara á fund hjá NATO í Brussel þar sem þetta verður rætt. Það er varla fyrr enn að honum lokn- um sem skýrist varðandi fram- kvæmdir hér á landi,“ sagði Stefán Friðfinsson, forsfjóri íslenskra aðal- verktaka, í samtali við DV í morgun. Stefán sagðist vonast th að þetta yrði ekki endanleg tala á framlagi Banda- ríkjamanna. Hann sagðist vonast th að th kæmi aukafjárveiting. - En gangi þetta eftir hvaða áhrif hefur það þá hér á landi? „Þaö fer eftir því hvar okkar verk verða í forgangsröðinni, þau hafa verið ofarlega í henni hingað th, en þetta mun hafa einhver áhrif, það verður að gera ráð fyrir því, en hver þori ég ekki að segja th um.“ Stefán sagðist ekki viss um að aðr- ar þjóðir færu að dæmi Bandaríkja- manna hvað varðar framlög th sjóðs- ins. Stefán sagði að nú væru færri starfsmenn hjá íslenskum aðalverk- tökum en áður á sama tíma. „Ég hef ekki beinar upplýsingar um þetta en hins vegar hefur þetta legið í loftinu undanfarin ár. Þessi afstaða Bandaríkjamannanna hefur verið að mótast og því á þetta ekki að koma á óvart," sagði Ámi Ragnar Ámason, alþingismaður Reyknes- inga og nefndarmaður í utanríkis- málanefnd. Ámi Ragnar sagði að nú þegar væri atvinmheysi á Suðumesjum tvöfaltmeiraenannarsstaðar. -sme Veðriðámorgun: Allhvöss sunnanátt á Austurlandi Á morgun verða skh á leið aust- in- yfir land með allhvassri sunn- anátt og rigningu, en hægari suð- vestan átt og skúrum í kjölfarið.| Sæmhega hlýtt verður á öllu landinu 7-14 stig. Veðrið í dag er á bls. 36, ÖFenner Reimar og reimskífur Voutsen SuAurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.