Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1992, Page 1
Frjalst, ohaö dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 218. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Rússarækjan: 300 milljóna króna bak- reikningur - sjábls.5 Isafjörövir: Rækjustöðin gjaldþrota Villiminkur felldur á sorphaugum - sjábls.3 Finnur Ingólfsson: Grundvallar- breytinga erþörf - sjábls. 14 Dregurmóð- ur sína fyrir dómvegna vergimiog subbuskapar - sjábls.9 Franskir fangaverðir mætaaftur tilvinnu -sjábls. 10 Brjálaður morðingií Belgíuábak viðlásogslá -sjábls. 10 Æstur múgurinn gerir aðsúg að Sophiu Hansen við dómhúsið í Istanbúl í gær. Á myndinni reynfr Guðmundur Helgi Guðmundsson, bróðir Sophiu, að verja hana fyrir hnefahöggum öskrandi múhameðstrúarmanna. Gunnar Guðmundsson lögmaður sést koma á eftir systkinunum. Sophia reynir að skýla sér þegar fólkið hrækir að henni. Svipuð mynd og þessi birtist einnig á forsíðu stærsta dagblaðsins í Tyrklandi í morgun. Símamynd Reuter Sophia Hansen gekk í gegnum raðir öskrandi ofsatrúarmanna 1 gær: Múgurinn hyllti dómarann - lögmenn Sophiu fara fram á frávísun - sjá bls. 2 Markús Öm Antonsson: ■ Einar Oddur Kristjánsson: „Týpiskt" gervivandamál - sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.