Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1992, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1992. íþróttir_____________________ Sport- ■ wr stúfar 0Aðalfundur frjáls- íþróttadeildar Breiða- bliks verður haldinn sunnudaginn 11. okb óber kl. 20.15 i félagsheimili Kópavogs. Aðalfundur hjá HK færður til laugardags Aðaifundi knatt- spymudeildar HK, sem vera ; átti: á fimmtudagskvðldið, hefur verið frestað til laugardags- ins 10. október. Hann fer fram í félagsheimilinu í Digranesi og hefst klukkan 14. Dómaranámskelð í körfubolta Körfuknattleikssam- band íslands gengst tyrir þremur dómara- námskeiöum nú á næstunni ef næg þátttaka fæst. !>að fyrsta verður í Stykkishóimi um næstu helgi. Námskeiðiö stendur yfir á laugardag frá kl. 9-12 og 13-18 og á sunnudag frá ki. 9-16. Frestur til að tiikyyna þátttöku er til 8. október. Annað námskeiðið veröur á Akureyri heigina 24.-25. október. Keimt verður á sömu tímum og í Stykk- ishóimi. Frestur til að tilkynna þátttöku er til 20. október. Þriðja námskeiðið veröur í Reykjavík helgina 7.-8. nóvember. Kennt verður á sömU tímum og á fyrri námskeiðunum báða dagana. Frestur til að tiikynna þátttöku er tii 3. nóvember. Þátttökugjald er 5000 krónur og eru kennslu- gögn innifaiin í veröinu. Ailar nánari uppiýsingar fást á skrif- stofu KKI. Vatur þjálfar lið Tindastóls i kynningu á úrvaisdeildariiöun- um í körfuknattleik í DV í gær var ranglega sagt aö Páli Kol- beinsson væri þjálfari Tindastóls. Þaö er ekki rétt, Valur Ingimund- ai-son þjálfar iiðið áfram og leikur með því en Páll er óbreyttur leik- maður. Beðist er velviröingar ó rughngnum. Valur í banni gegn Njarðvík Valur Ingimundarson leikur ekki með Tindastóli gegn Njarövík í úrvalsdeildinni á fóstudags- kvöidið. Hann tekur þá út síðari ieikinn í tveggja lcikja banni sem hann var dæmdur í eftir að hafa veriö rekinn af leikvellií lokaleik Sauðkrækinga I deildinni í fyrra, gegn Skallagrími í Borgarnesi. Vaiur lék ekki með Tindastóii gegn Haukum: i fyrstu umferð deildaiinnar um síðustu helgi og þar var skarð fyrir skíldí. Hush jafnaði met RogersHunt Ian Rush jafnaði í gærkvöldi - markamet Rogers Hunt fyrir U- verpool í ensku knattspymunni þegar hann skoraöi eitt marka liðsins í 4-1 sigri á Chesterfield f 2. umferð deildabikai-sins. Þaö var 286. mark Rush ■ fyrir Liver- pool, sem vann 3. deildar liöið samanlagt, 8-5, en Chesterfield náði 0-3 forystu i fyrri leik lið- anna á Anfieid sem endaöi 4-4. Don Hutchison, Jamie Redknapp og Mark Walters gerðu hin mörk Uverpool en Chesterfield komst yfir í leiknum. Úrslit í gærkvöldi uröu þessi, samaniögð úrslit í svigum: Blackbum - Huddersfield4~3 (5-4) Chesterfield - Liverpoo)...l-4 (5-8) Grimsby QPR..........2 1 (8-3) (QPR sigraði í vítakeppni) Hartlepool - Sheff.Wed ....2-2 (2-5) Ipswich - Wigan...,...4-0 (6-2) Lincoin - Cr.Palace..1-1 (2-4) Peterboro-Leicester..2-3 (2-3) Plymouth - Luton.....3-2 (5-4) Portsmouth - BIackpool...2-0 (6-0) Swlndon -TorQuay...3-2 (9-2) Wimbledon - Bolton...0 1 (3-2) 1. deild kvenna-handbolti: Stjarnan tapaði óvænt á Selfossi Selfoss sigraði Stjömuna í fyrsta skipti í 1. deild kvenna í handknatt- leik í gærkvöldi, 18-16,. á Selfossi. Staðan í hálfleik var 7-7. Markverð- imir léku stór hlutverk, Hjördís Sím- onardóttir hjá Selfossi og Nína Getsko hjá Stjömunni vörðu 15 skot hvor. „Ég er mjög ánægður með að stelp- umar skyldu rífa sig upp eftir síð- asta leik. Vömin var góö og einnig Hjördís í markinu," sagði Hermund- ur Sigmundsson, þjálfari Stjömunn- ar, við DV. Mörk Selfoss: Hulda Bjamadóttir 7, Auður Hermannsdóttir 5, Heiða Erlingsdóttir 3, Guðrún Hergeirs- dóttir 1, Inga Tryggvadóttir 1, Kristj- ana Aradóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Margrét Vil- hjálmsdóttir 4, Sigrún Másdóttir 4, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Ragn- heiður Stephensen 3, Una Steinsdótt- ir 2. KR-stúlkur efstar KR sigraði FH í Kaplakrika, 12-19, en staðan í hálfleik var 6-7, KR í vil, og Vesturbæjarliðið er því efst í 1. deild. Fyrri hálfleikur frekar jafn en KR-stúlkur vom oftast 1-2 mörkum yfir. Mikið bar á Sigríði Pálsdóttur í sókninni þar sem langskot hennar rötuðu beint í mark FH. KR-stúlkur tvíefldust í síðari hálfleik í seinni hálfleik tvíefldust KR-ingar og gekk þeim vel bæði í vöm og sókn en ekki var það sama uppi á tening- unum þjá mótherjum þeirra sem áttu í stökustu vandræðum með að koma knettinum í markið. KR nýtti sér vel mörg sóknarmistök FH-stúlkna. Amdís Aradóttir sýndi þó skemmti- lega takta í hominu hjá FH en það var ekki nóg. Þegar 15 mínútur vom eftir tóku FH-ingar Sigríði og Sigur- laugu Birgisdóttur úr umferð en það breytti litlu þvi Laufey Kristjánsdótt- ir átti ekki í erfiðleikum með aö brjóta sér leið framhjá vöm FH. I lok leiksins 'var Sigríður valin maður leiksins hjá KR og Amdís hjá FH. Mörk FH: Thelma 5, Amdís 3, Mar- ía 2, Eva 1, Hildur 1. Mörk KR: Sigríður 8, Laufey 7, Sig- urlaug 2, Sara 1, Nellý 1. Fram marði Ármann Fram vann Ármann, 22-19, í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi. Staðan í hálíleik var 12-12. Leikunnn var jafn og spennandi og Vesna Tomajek lék mjög vel með Armanni en Kolbrún Jóhannsdóttir hélt Fram á floti með góðri markvörslu. Mörk Fram: Díana 7, Margrét B. 4, Inga Huld 3, Ólafía 3, Margrét E. 2, Þórunn 2, Ósk 1. Mörk Armanns: Vesna 9, Margrét 4, Ásta 3, María 2, Ellen 1. Staðan Staöan að loknum leikjunum í gær- kvöldi er þessi: KR........... 3 3 0 0 59-45 6 Fram......... 3 3 0 0 57M5 6 Víkingur..... 2 2 0 0 51-26 4 Stjaman...... 3 2 0 1 74-^19 4 Selfoss...... 3 2 0 1 5(M9 4 Valur........ 2 1 0 1 39-40 2 ÍBV.......... 2 1 0 1 37-39 2 FH........... 3 1 0 2 44-59 2 Ármann...... 3 0 0 3 56-63 0 Grótta...... 2 0 0 2 32-42 0 Haukar...... 2 0 0 2 27-38 0 Fylkir...... 2 0 0 2 30-61 0 -SH/HS/VS Nýtt sætafyrirkomulag Nýtt sætafyrirkomulag verður á leiknum í kvöld að kröfu FIFA. Fyr- irkomulagið er þannig í stórum dráttum að stæðunum er skipt niður í níu svæði, merkt með bókstöfum A-I. í hveiju svæði era um 250 sæti. Miðar ehi í ýmsum litum og táknar hver litur hvert svæði fyrir sig, t.d. táknar gult svæði A og grænt svæði B o.s. frv. Til þess að fólk glöggvi sig á þessu fyrirkomulagi verða uppdrættir skammt frá miðasölu við inngang- inn. Fólki er ráðlagt að skoða þessa. uppdrætti áður en miðar em keyptir. Sessur verða afhentar við inngang- inn gegn afrifu af sætamiðum. -JKS Evrópukeppni 21 árs í knattspymu: Herslumun vantaði - Grikkir sigruðu Islendinga, 1-3 íslendingar em enn án sigurs í Evrópukeppni landsliða lyá leik- mönnum yngri en 21 árs. í gær tap- aði íslenska liðið fyrir því gríska, 3-1, á Varmárvelli eftir að staðan hafði verið 0-1 í leikhléi. Grikkir fengu óskabyijun í leikn- um, Nikolaos Mahlas skoraði strax á 4. mínútu og markið var mikið áfail fyrir íslenska iiðið. Á 74. mínútu skomðu Grikkir öðra sinni, Christos Kostis var þar á ferð en Þórður Guð- jónsson minnkaöi muninn í 1-2 á 80. mínútu úr vítaspymu eftir að Amar Gunnlaugsson hafði verið felldur innan vítateigs. íslenska iiðið var ekki fjarri því að jafna á lokamínút- unum en skömmu fyrir leikslok skoraði Kostis aftur og þar með var draumurinn um fyrsta stig íslenska liðsins í riðlinum úr sögunni. íslenska liðið er ungt og efnilegt. í liðinu em frábærir leikmenn á borð við tvíburana Amar og Bjarka og Óskar Hrafn Þorvaldsson og margir fleiri. Þeir Amar og Bjarki em reyndar mestu efni sem komið bafa fram í íslenskri knattspymu frá upp- hafi, að mati undirritaðs, með fullri virðingu fyrir öllum öðrum knatt- spymumönnum. Herslumuninn vantaði til að skora fleiri mörk í gær, reyndar ekki í fyrsta skipti sem herslumun vantar á leik hjá íslensku landsliði í knatt- spymu. Amar Gunnlaugsson fékk tvö sérlega góð færi en brást bogaiist- in. Ekki oft sem slíkt gerist á þeim bæ. íslenska liðið var þannig skipaö: Ólafur Pétursson, Gunnar Péturs- son, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Láms Orri Sigurðsson, Ásgeir Ásgeirsson (Helgi Sigurðsson), Steinar Guð- geirsson, Bjarki Gunnlaugsson, Ág- úst Ólafsson, Finnur Kolbeinsson, Amar Gunnlaugsson, Þórður Guð- jónsson. -SK Bjarki Gunnlaugsson leikur einn Grikkjann grátt í leiknum í Mosfellsbæ í gær. I átti góðan leik ásamt bróður sínum, Arnari. DV-mynd Brynjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.