Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992. Fréttir AtvinnuLeysi hefur aukist mest á Norðurlandi vestra: Atvinnulausum fjölgaði um 205 prósent á árinu - á landinu öllu hefur atvinnulausum fjölgað um 50 prósent á einu áii Atvinnuleysi á landinu hefur auk- ist verulega frá sama tíma í fyrra, eða um rúm 50 prósent. Mest er aukningin á Norðurlandi vestra - en þar voru 37 atvinnulausir fyrir réttu ári en eru nú 113. Það er aukning um rúm 205 prósent. Þetta er aukningin frá september 1991 til sama tíma á þessu ári. Hlutfallslega er mest atvinnuleysið á Suðumesjum eða 6 prósent. Hjá konum á Suðumesjum er ástandið verst en meðal þeirra er 10,8 pró- senta atvinnuleysi. Á landinu öllu er 2,7 prósenta atvnmuleysi og at- vinnulausir em alls 3.534. Atvinnu- leysi meðal kvenna er meira en með- al karla en 2.012 konur em atvinnu- lausar á landinu en karlar án at- vinnu em 1.522. Sem fyrr segir er aukning mest á Norðurlandi vestra eða 205 prósent. Á Norðurlandi eystra er aukningin milli ára rúm 100 prósent, 99 prósent á Austurlandi, 95 prósent á Vestur- landi 75 prósent á Suðumesjum og tæp 52 prósent á Suðurlandi. Á land- inu hefur atvinnuleysi aukist um Atvinnuleysi eftir landsvæðum -sept. 1991 og sept. 1992- 3534 1867 1440 | september 1991 Q september 1992 105— 36 47 37 ^2^ Höfuðb- Vestur- Vest- Nland- Nland- Austur- Suöur- Suður- Landið svœði land firðir vestra eystra land land nes alit Aukning atvinnuleysis á einu ári - í prósentum - 205,4 Höfuðb- Vestur- Vest- N-land N-land Austur- Suður' Suöur- Landið' svæöi land flrðir vestra eystra land land nes allt A súluritinu má sjá fjölda atvinnulausra eftir einstökum landshlutum og á landinu öllu um síðustu mánaðamót borið saman við sama tíma á síðasta ári. A súluritinu sést hver hlutfallsaukning atvinnuleysis hefur verið á siðustu tólf mánuðum. 50,6 prósent. Minnst er aukningin á höfuðborgarsvæðinu, eða tæp 30 pró- sent, og rétt rúm 30 prósent á Vest- fjörðum. Þrátt fyrir að aukningin sé minnst á höfuðborgarsvæðinu hefur at- vinnulausum þar öölgað úr 1.440 í 1.867. -sme Vantar þig notaðan bíl? Engin útborgun Visa/Euro raðgreiðslur til 18 mánaða Skuldabréf til allt að 36 mánaða Chrysler Town and Country, árg. 1988, leðurinnrétting, rafdrifnar rúður og læsingar, rafdrifin sæti, bíltölva, digital mælaborð. Staðgreiðsluverð kr. 1.250.000. Tilboðsverð kr. 1.090.000. jyart a:rM JgygHrg MMC Galant GLS, árg. 1989, rauður, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúður og læsingar. Staðgreiðsluverð kr. 850.000. Tilboðsverð kr. 760.000. Fjöldi bíla á tilboðsverði! Nokkur dæmi Subaru 1800 GL 4x4, árg. 1986, grænn, vökvastýri, samlæsingar. Staðgreiðsluverð kr. 620.000. Tilboðsverð kr. 570.000. Toyota Tercel 4x4, árg. 1987. Staðgreiðsluverð kr. 630.000. Tilboðsverð kr. 490.000. TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ Susuki Fox 1982 390.000 330.000 Opel Ascona 1984 330.000 270.000 Ch. MonzaSLE 1987 390.000 330.000 V.W.Jetta 1986 470.000 390.000 Mazda E 2000, sendib. 1989 720.000 630.000 Ford Escort 1987 420.000 330.000 Renault9 1983 180.000 130.000 BMW316 1985 550.000 480.000 Tryggðu þérgóðan notaðan bíl um helgina Opið virka daga frá 10-19 og laugardaga 13-17 Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1 - Reykjavík - Sími 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.