Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 15. OKTÖBER 1992. 7 F iskmarkaöimir Faxamarkaöur 16. oklóber seldust e|ls 43,430 lonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 7,118 45,00 45,00 45,00 Keila 0,945 49,00 49,00 49,00 Langa 0,327 76,00 76,00 76,00 Lúða 0,126 173,49 160,0( 325,00 Lýsa 2,095 53,56 20,00 55,00 Sólkoli 0,043 56,00 56,00 56,00 Steinbítur 0,623 62,87 35,00 70,00 Tindabykkja 0,025 15,00 15,00 15,00 Þorskur, sl. 2,541 93,98 91,00 100,00 Þorskflök 0,019 170,00 170,0( 170,00 Þorskur, smár 0,021 70,00 70,00 70,00 Þorskur, ósl. 1,914 73,01 73,00 74,00 Ufsi 23,745 46,99 35,00 51,00 Undirmálsf. 0,274 66,83 53,00 72,00 Ýsa, sl. 2,676 103,74 92,00 107,00 Ýsa, smá 0,165 72,00 72,00 72,00 Ýsuflök 0,081 170,00 170,(X 170,00 Ýsa, ósl. 0,678 90,80 90,00 92,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. október seldust alls 33,013 tonn. Steinb/HI. 0,373 69,00 69,00 69,00 Keila 1,029 44,79 42,00 45,00 Karfi 0,129 40,00 40,00 40,00 Ýsa.ósl. 0,864 76,00 76,00 76,00 Smáýsa, ósl. 0,017 39,00 39,00 39,00 Smáufsi 0,053 10,00 10,00 10,00 Ufsi, ósl. 0,105 33,00 33,00 33,00 Þorskur, ósl. 1,841 69,00 69,00 69,00 Skarkoli 0,026 79,00 79,00 79,00 Bland, ósl. 0,033 20,00 20,00 20,00 iýsa 0,013 34,00 34,00 34,00 Ufsi 0,395 39,00 39,00 39,00 Bland 0,071 70,00 70,00 70,00 Smáýsa 0,687 75,00 75,00 75,00 Smár þorskur 0,165 73,00 73,00 73,00 Steinbítur 1,525 71,02 69,00 74,00 Sólkoli 0,451 75,00 75,00 75,00 Grálúða 0,347 70,00 70,00 70,00 Ýsa 5,050 107,31 103,00 120,00 Þorskur 18,864 75,54 73,50 84,00 Lúða 0,155 269,02 250,00 405,00 Langa 0,733 70,00 70,00 70,00 Blandað 0,086 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 14. október s«ldusl alls 22.908 tonn. Gellur 0,045 300,00 300,00 300,00 Háfur 0,025 15,00 15,00 15,00 Hnýsa 0,039 31,00 31,00 31,00 Karfi 4,515 54,44 43,00 55,00 Keila 3,051 40,39 39,00 50,00 Kinnar 0,054 170,00 170,00 170,00 Langa 2,995 75,35 75,00 76,00 Lúða 0,038 232.87 190,00 305,00 Lýsa 0,059 23,05 20,00 25,00 Skata 0,225 91,33 60,00 110,00 Skarkoli 0,047 60,00 60,00 60,00 Skötuselur 0,713 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,519 57,50 45,00 68,00 Þorskur, sl. dbl. 0,232 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 4,456 111,55 80,00 131,00 Þorskur, ósl. 0,412 87,03 86,00 90,00 Ufsi 0,275 40,00 40,00 40,00 Undirmálsf. 0,632 59,37 39,00 66,00 Ýsa,sl. 3,771 92,79 65,00 118,00 Ýsa, ósl. 0,801 95,57 93,00 97,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 14. október seidust ajls 91,078 torm. Þorskur.sl. 16,511 113.65 100,00 133,00 Ýsa, sl. 9,199 104,25 50,00 120,00 Ufsi.sl. 0,514 42,26 42,00 43,00 Þorskur, ósl. 21,590 101,02 70,00 114,00 Ýsa, ósl. 4,574 108,46 50,00 116,00 Ufsi.ósl. 3,930 35,37 20,00 37,00 Lýsa 0,768 20,75 15,00 31,00 Karfi 0,343 45,17 42,00 50,00 Langa 5,080 45,17 42,00 50,00 Blálanga 0.018 60,00 60,00 60,00 Keila 24,995 56,01 37,00 60,00 Steinbítur 0,993 59,02 53.00 60,00 Tindaskata 0,050 5,00 5,00 5,00 Skötuselur 0,020 195,00 195,00 195,00 Skata 0,035 100,00 100,00 100,00 Háfur 0,046 15,00 15,00 15,00 Ósundurliðað 0,367 40,75 36,00 42,00 Lúða 0,768 301,38 100,00 370,00 Humar 0,016 715,00 715,00 715,00 Undirmálsþ. 0,822 74,53 70,00 80,00 Undirmálsýsa 0,437 56,41 50,00 57,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 14. oklóber aeldust slls 4,316 lonn. Þorskur, sl. 2,180 103,28 99,00 118,00 Ýsa.sl. 0,289 109,23 103,00 112,00 Lúöa, sl. 0,150 85,00 85,00 85,00 Þorskur, ósl. 0,900 99,00 99,00 99,00 Háfur, ósl. 0.010 15,00 15,00 16,00 Sandkoli, ósl. 0,787 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 14. október seldust alls 3,864 tonn. Skarkoli 0,223 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 2.836 96,00 96,00 96,00 Ýsa, sl. 0,805 102.00 102,00 102,00 Fiskmarkaður Breíðafjarðar 14. oklóber seidust alls 7*157 tonn. Þorskur, sl. 4,280 103,90 71,00 114,00 Undirmálsþ. sl. 0,293 66,00 66,00 66,00 Ýsa, sl. 0,527 104,10 60,00 109,00 Ufsi, sl. 0,145 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,153 33,00 33,00 33,00 Langa, sl. 0,195 52,00 52,00 52,00 Keila, sl. 0,017 20,00 20,00 20,00 Steinbitur, sl. 0,048 36,00 36.00 36.00 Hlýri.sl. 0,013 36.00 36,00 36,00 Lúða, sl. 0,048 70,00 70,00 70,00 Koli.sl. 0,851 76,72 30.00 77,00 Sandkoli, sl. 0,575 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 14. október seldust ells 5,756 tonn. Þorskur, sí. 2,749 94,26 93,00 97,00 Ýsa.sl. 1,736 0,90 98,00 06,00 Langa.sl. 0,043 50.00 50,00 50,00 Keila, sl. 0.185 38,00 38,00 38,00 Steinbítur, sl. 0,266 58,00 58,00 58,00 Lúða, sl. 0,076 205.39 170,00 320,00 Skarkoli, sl. 0.137 94,00 94,00 94,00 Undirmþ.,sl. 0,408 77,00 77,00 77,00 Undirmý.,sl. 0,154 63,00 63,00 63,00 STÖÐVUM BÍLINN eff viA þurffum aö tala í farsímann! ^ yuyFEROAR J| pv______________________________________________________________Fréttir Vímuefhameðferö hætt á Vífilsstöðum samkvæmt fi árlagafrumvarpinu: Fáránleg stef na og mér óskiljanleg - segir JóhannesBergsveinssonyfirlæknir „Sú stefna sem kemur fram í fjár- lagafrumvarpinu er mér óskiljanleg. Viö sjáum fram á mjög mikla truflun ef ekki lömun á þeirri starfsemi sem við höfum verið að byggja upp á undanfömum árum. Þetta er í raun fáránlegt í ljósi þess aö vímuefna- neysla er vaxandi vandamál alls staðar í hinum vestræna heimi,“ seg- ir Jóhannes Bergsveinsson, yfir- læknir áfengismeðferðar á Ríkisspít- ulunum. Samkvæmt íjárlagafrumvarpinu á að leggja niður áfengis- og vímuefna- meðferð á Vífilsstöðum og færa vist- heimiiið að Gunnarsholti til annarra aðila. í þvi sambandi hefur verið tal- að um að hvítasunnumenn taki við rekstri heimilisins. Á Vífilsstöðum hafa verið starfrækt milh 16 og 22 hjúkrunarrúm fyrir vímuefnaneyt- endur í eftirmeðferð. í Gunnarsholti em hins vegar 30 rúm fyrir vímu- efnaneytendur sem ekki hafa náð valdi á fíkn sinni eftir venjulega meðferð. Að sögn Jóhannesar skýtur það skökku við að taka þessa starfsemi úr höndum Ríkisspítafanna því þar sé starfandi fjöldi starfsmanna með geðlæknisfræðilega menntun. Að því leiti standi Rikisspítaiamir framar öðmm meðferðarstofnunum. „Við teljum okkur vera vel í stakk búna til að takast á við þau geðrænu vandamál sem oft tengjast mikiifi maður að tala um 150 milljóna króna kostnaðarauka að fara frá A-leið sunnan Herðubreiðar yfir á E-leið norðan Herðubreiðar því E- leiðin er 10 kílómetrum lengri. Byggðalínan er 40 kílómetmm lengri en A-leiðin og ef hún væri farin yrði kostnaðaraukinn 600 milijónir1“ leggur Þorsteinn vímuefnaneyslu. í gegnum tíðina höfum við tekið að okkur meira af þyngri tilfellum heldur en SÁÁ. Gangi þessi áform hins vegar eftir komum við einungis til með aö starf- rækja nokkur afvötnunarrúm og göngudeild. Fyrir ríkisspítalana sem kennslustofnun væri það mikill skaði.“ -kaa áherslu á. Framkvæmdir við línulögn segir hpim háðar uppbyggingu álvers á Keilisnesi. Ef af henni verður þarf tvær nýjar virlýanir, nýja virkjun í Búrfelli og svo Ffjótsdalsvirkjun, auk styrkingar á orkuflutning- skerfinu. -IBS Landvemd um Fljótsdalslínu: Fylgja á byggðalínu - kostnaðaraukinn 600 milljómr, segir Landsvirkjun TiIIögu Landsvirkjunar um línu- lögn noröan Herðubreiðar, svokall- aða Fljótsdalslínu, hefur mætt and- stöðu landvemdarsinna. Tillagan um þetta línustæði kom fram 1 kjölfar mótmæla gegn línulögn sunnan Herðubreiðar. Þeir sem mótmæla telja brýnt að fullt tillit verði tekið til sjónarmiða umhverf- isvemdar og útivistar. „Eins og fyrirhuguð Fljótsdals- lína er nú auglýst, þ.e. svokölluð E-leið um Ódáðahraun norðan Herðubreiðar, er ljóst að hún mun koma til með að liggja um eitt sér- stæðasta og stærsta óbyggða svæði í Evrópu. Línan mun spilla fagurri fjalla- og öræfasýn af þremur jökul- leiðum, þ.e. í grennd við Möðrudal, inn í Herðubreiöarlindir og Kverk- fjöU,“ segir meðal annars í ályktim aðalfundar Landvemdar. Samtök- in vilja að könnuð verði til þrautar sú leið að fylgja í megindráttum núverandi byggðalínu. „Við höfum í gegnum árin haft samráð við allar sveitarstjómir og aUa landeigendur á þessu svæði. Það er ljóst að það er andstaða við byggðalínuleið á sumum svæðum," segir Þorsteinn HUmarsson, upp- lýsingafuUtrúi Landsvirkjunar. „í Skútustaðahreppi hafa menn sagt að þeir vUji ekld línuna í byggð og í Jökuldalshreppi vilja menn lín- una inn á ógróið land, eins og þeir orða það. Og í Bárðdælahreppi tala menn um að nýja línan Uggi frekar um gijót en gróið land,“ segir Þor- steinn. Kostnaður við línulögnina er áætlaður 15 miUjónir króna á kíló- metra og er það varlega áætlað, að sögn Þorsteins. „Samkvæmt því er Kristín með fjórlembingana og með hönd á höfði Mögu. Hrúturinn, annar frá vinstri, er yfir 60 kíló. DV-mynd Ragnar Fjóriembingamir 214kílóáfæti FRYSTIKISTUR Á ÓMÓTSTÆÐILEGU VERÐI GRAM HF-210 Hæðxdýpt: 85x69,5 cm Breidd: 72 cm Rými: 210 lítrar Verð aðeins 33.970,- GRAM HF-319 Hæðxdýpt: 85x69,5 cm Breidd: 102 cm Rými: 319 lítrar Verð aðeins 39.990,- stgr. FRYSTIKISTUR, 5 GERÐIR * FRYSTISKAPAR, 5 GERÐIR Júlía faisland, DV, Höfa; Hún Kristín Benediktsdóttir hér á Höfn má svo sannarlega vera ánægð með ána sína, hana Mögu. í vor eign- aðist hún fjögur lömb og hefur held- ur betur komjð þeim vel upp. Fyrir nokkrum dögum voru fjór- lembingamir vigtaðir. Reyndist sam- anlögö vigt lambanna á fæti 214 kg og enn eru þau að þyngjast. Kristín er ein þeirra sem þurft hafa að yfirgefa sveitina sína og flytja í þéttbýUð. Hún gat ekki hugsað sér að fáta aUar kindumar sínar ffá sér. Fékk hún aðstöðu fyrir þær skammt frá Höfn og þar verður hún með 16 kindur í vetur. Góðlr greiðsluskilmálar: VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án út- borgunar. Munalán með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000,- á mánuði. /FO nix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.