Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992.
25
Iþróttir
Jónsson, til vinstri, og Andri Marteinsson,
Símamynd Reuter
itth að
floskvu"
Ragnar Margeirsson, sem var rétt búinn
að koma íslandi yfir á 15. mínútu.
Möguleiki á stigi
allan tímann
„Þetta er sama gamla sagan, við áttum
erfitt uppdráttar en þeir voru ekki að
skapa sér svo mikið af færum að við
hefðum getað haldið jöfnu. Staðan var
þannig allan tímann að við áttmn mögu-
leika á stigi. En það er ekki þessi leikur
sem ég er svekktur með heldur tapið
gegn Grikkjunum heima. Það eru stigin
sem við áttum að fá,“ sagði Guðni Bergs-
son.
Þorði ekki að vera
lengur inná
„Ég fékk verk i vöðvafestingarnar aftan
í lærinu og þorði ekki að vera lengur
inná af ótta við að þær myndu slitna,“
sagði Amór Guðjohnsen, sem fór af velli
korteri fyrir leikslok.
„Rússamir voru mjög sterkir og spil-
uöu skemmtilega en það hefði heldur
betur getað snúið leiknum við ef Raggi
hefði skorað þama í byijun,“ sagði Ar-
nór.
Eðlileg úrslit
í ettingaleik
Víðir Siguiðsson, DV, Moskvu;
Rétt eina ferðina mátti íslenska
landshðið í knattspymu þola 1-0
ósigur, að þessu sinni gegn Rússum
á Lenín-leikvanginum í Moskvu í
gær. Oft hafa menn verið óhressir
eftir slika ósigra, en aö þessu sinni
var lítið hægt að segja - úrshtin vom
í hæsta máta eðlileg því Rússar sóttu
nánast látlaust frá fyrstu til síðustu
mínútu og sýndu á köflum stór-
skemmtilega knattspymu.,
Þó átti Island sína möguleika og
engu munaði að Rússar fengju mikið
kjaftshögg strax á 15. mínútu. Birkir
Kristinsson átti þá langt útspark,
Rúnar Kristinsson fékk boltann á
vallarhelmingi Rússa og sendi hann
laglega inn fyrir vömina. Þar kom
Ragnar Margeirsson á ferðinni, tók
boltann með sér og skaut góðu skoti
frá vítateig, en í stöngina og út af.
Þetta reyndist aðeins annað tveggja
markskota íslands í leiknum, Rúnar
átti hitt á 29. minútu eftir sendingu
frá Amóri Guðjohnsen en skaut rétt
yfir.
Að öðru leyti var leikurinn Rússa.
Þeir vora þó lengi að komast í nógu
góð færi en á 30. mínútu fengu þeir
þijú í röð. Birkir Kristinsson varði
tvívegis glæsilega í hom frá Shali-
mov og Dobrovolskí, og Rúnar bjarg-
aði á marklínu með skalla eftir skalla
frá Karpín.
í síðari hálfleik var pressan enn
þyngri og þá vildu Rússar tvívegis fá
vítaspyrnur. Heimadómari hefði
eflaust flautað í bæði skiptin en hinn
búlgarski Spasov var vel staðsettur
og veifaði leikinn áfram, við mikla
óánægju heimamanna.
Valur Valsson bjargaði á markhnu
á 58. mínútu og Dobrovolskí þrumaði
tvisvar rétt framhjá úr aúkaspym-
mn, áður en sigurmarkið kom.
Það var á 63. mínútu. Eftir snögga
sókn fékk Serge; Júran boltann í
miðjum vítateig Islands, virtist ekki
í hættulegu færi, en sneri sér glæsi-
lega og sendi boltann í markhomið,
i-O.
Á lokakaflanum náði ísland aðeins
að rétta úr kútnum en nokkrar efni-
legar sóknir skiluðu ekki færum og
ævintýrið frá 1989, þegar Hahdór
Áskelsson jafnaði á þessum velh,
endurtók sig ekki, þó vonin um þaö
Viðir Sigurösson, DV, Moskvu;
Næsti leikur Islands í undankeppni HM verður gegn Lúxemborg útí
þarm 20. maí og síðan koma tveir heimaleikir með hálfs mánaöar mihi*
bih, gegn Rússum og Ungveijum.
Eggert Magnússon, formaöur KSÍ, sagði að verið væri að velta fyrir sér
undirbúningnum fyrir þessa leiki en ekkert væri endanlega ákveðiö.
„Það besta væri að spila ieiki i febrúar, mai-s og apríl og það þýðir þrjár
ferðir. Við eigum alltaf möguleika á að fara til Persaflóasvæðisins, eins
og við höfmn oft gert, og svo kæmi einnig til greina að leika á stöðum
eins og Baharaaeyjum, Jamaíka og Caymen-eyjum í Karíbahafinu," sagði
Eggert.
VíðirSigurðsson
íþróttafréttamaður DV
skrifarfráMoskvu
Valur Valsson, til hægri, í vandræðum í leiknum gegn Rússum i gær. Islend
ingar voru í vörn svo til allan leikinn og úrslitin f hæsta máta eðlileg.
Símamynd Reuter
1 hafi blundað í brjóstum íslending-
anna.
Vöm var hlutverk íslands ahan
tímann og á því sviði stóðu allir fyrir
sínu. Góð barátta var í hðinu en oftar
en ekki var um hreinan eldngaleik
að ræða því Rússamir létu boltann
ganga hratt og vel. Þegar íslendingar
náðu boltanum pressuðu Rússar
strax af miklum krafti og kæfðu flest-
ar sóknartilraunir strax í fæðingu.
Leikaöferðin, 4-5-1, gekk nokkurn
veginn upp, vamarlega séð, en í
knattspymu þarf að skora mörk til
að ná úrshtum og því var Ragnar
Margeirsson yfirleitt of einsamah
gegn rússnesku vöminni. Rússar
skomðu mark og því tapaðist leikur-
inn.
Erfitt er að hrósa einstökum leik-
mönnum frekar en öðrum, en Guðni
Bergsson var fimasterkur í vöminni
og Amari Grétarssyni gekk best að
halda boltanum á miðjunni. Amór
Guðjohnsen sýndi líka að hann á
fyrst og fremst heima á miðjunni.
Baldur Bjamason kom inn á fyrir
hann og átti skemmtilega spretti á
lokakaflanum.
Rússland (0)1
Island (0)0
1-0 Serggj Júran (63.)
Lið Rússlands (3-5-2); Stanislav
Tsjertsjesov - Viktor Onopko, Viktor
Khlestov,, Vasili Kulkov - VasiU
Karpín, ígor Shalimov, ígor Le-
djjakov, (Vladímír Tartartsjuk 46.),
ígor Dobrovolski, Sergej Kolotovkin
- Sergej Júran (ígor Kólfjvanov 75.),
SergejKiijakov,
Lið íslands (4-5-1); Birkir Kristins-
son - Andri Marteinsson, Valur Vals-
son, KHstján Jónsson, Gnftni Bergs-
son - Araór Guöjohnsen (Baldur
Bjamason 76.), Þorvaldur Örlygsson,
Amar Grétarsson, Rúnar Kristins-
son (Sveinbjörn Hákonarson 85.), Sig-
urðiu- Gretarsson- Ragnar Margeirs-
son.
Gui SRjöld: Andri (brot, 48.), Arnór
(brot, 64.)
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Spasov írá Búlgaríu, mjög
góður.
: ; Aðstssðun Eins stigs frost, kyrrt
veður. Mjög góöur grasvöllur.
Aliorfendur: 18.000.
Baldur Bjarnason sýndi skemmtilega takta í lokin eftir að hafa komið inn
á fyrir Arnór. Hér er hann í baráttu við þá Khlestov og Karpin.
Símamynd Reuter
Viðir agutðæon. DV, Modcvu;
„Ég er mjög ánægður með að
hafa unnið þennan fyrsta opinbera
leik Rússlands í heimsmeistara-
liðið og hvaða leikmenn honum
hefðu þótt bestír. „Arnar Grétars-
son var besti Jeikraaður íslands og
Sigurður Grétarsson var Jíka míög
sterka vöm sem erfitt var að brjóta
niður," sagði Pavel Sadirin, landsl-
iftsþjálfari Rússa, eftír leikinn í
Moskvu í gærkvöldi.
„Það er alltof snemmt að tala um
hvaða liö komast í lokakeppnina í
Bandaröqunum 1994 því að við er-
Ég er vel sáttur við frammistööu
minna manna,
fram og við fengum stigin sem við
þurftum “ sagði Sadirin.
Amar og Sigurður
bestir hjá Islandi
Sadirin var spurður um íslenska
Af sínum mönnum hrósaði hann
mest Sergej Kiijakov, sóknar-
marrni, enda var hann stórhættu-
legur og ógnaði íslensku vörninni
stansJaust allan timann.
hefði orðið aö breyta jtiði sínu í
hálfleik en þá tók Jianh Li “ *
af miðjurmi og setti Tartartí _ H
á í staðinn. ,4>að var ekki nógu
mikiil hraði á okkur í fyrri hálf-
leiknmn og við uröum að keyra
vel Sadirin.