Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 15. OKTÖBER 1992. Iþróttir Valur (11) 23 Þór (19) 23 0-1, 3-2, 5-5, 8-6, (11-10), 15-12, 17-14, 18-18, 22-20, 22-23, 23-23. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7/5, Dagur Sigurösson 5, Valdimar Grimsson 5/2, Ólafur Stefánsson 3, Geir Sveinsson 2, Jakob Sigurös- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 11/1. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 6, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 6/3, Rúnar Sigtryggsson 3, Finnur. Jó- hannsson 2, Ole Nielsen 2, Sævar Ámason 2/1, Atli Rúnarsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 16/1. Brottvísanir: Valur 2 mín., Þór 8 mín. Dómarar: Lárus Lárusson og Jóhannes Felixson, sluppu þokka- lega frá sínum fyrsta leik í 1. deild. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Jóhann Samú- elsson, Þór. KA (11) 24 FH (9) 25 1-0, 3-1, 4-4, &A, 10-7, (11-9), 11-10, 14-12, 15-15, 15-17, 16-19, 19-20, 20-22, 22-23, 23-24. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 5/5, Alfreð Gíslason 4, Pétur Bjarnason 4, Jóhann Jóhannsson 4, Ármann Sigurvinsson 4, Óskéu: E. Óskarsson 2/1. Varin skot: Iztok Race 16/1. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 8, Trufan 5/5, Hálfdán Þórðarson 4, Amar Geirsson 3, Guðjón Ámason 2, Pétur Petersen 1, Svafar Magn- ússon 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 11/1. Brottvísanir: KA 8 mín., FH 4 mín. Dómarar: Kristján Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, voru mjög slakir. Þorlákur virtist mjög áhugalaus við dómgæsluna. Áhorfendur: 500. Maður leiksins: Iztok Race KA. Haukar (11) 26 ÍR (13) 26 0-2, 2-4, 4-7, 7-8, 10-10. (11-13), 12-14, 14-16, 18-17, 20-20, 21-23, 24-25, 25-26, 26-26. Mörk Hauka: Bamrauk 11/3, Páll Ólafsson 8, Halldór Ingólfsson 4/1, Óskar Sigurðsson 2, Jón Öm Stef- ánsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 6/1, Magnús Ámason 5. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 7, Jó- hann Ásgeirsson 6/3, Sigfús O. Bollason 4, Róbert Rafnsson 4, Branislav Dimitrij 4, Magnús Ól- afsson 1. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 22/4. Brottvisanir: Haukar 12 mín. (Aron Kristjánsson, Haukum, rautt fyrir brot), ÍR 8 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, hafa oft dæmt betur. Áhorfendur: um 500. Maður leiksins: Magnús Sig- mundsson, ÍR. ÍBV (12) 19 Víkingur (9) 20 Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 7/5, Erlingur Richardsson 5, Sigurður Gunnarsson 4, Björgvin Rúnars- son 2, Gunnar Már Gíslason 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 19. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 11, Kristján Ágústsson 2, Friðleifur Friðleifsson 2, Láms Sigvaldason 2, Ámi Friðleifsson 1, Dagur Jón- asson 1. Varin skot; Alexander Revine 13, Reynir Reynisson 1. Brottvísanir: ÍBV 4 mín., Víking- ur 4 mln. Dómarar: Óli Ólsen og Gimnar Kjartansson, dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 410. Endurski í skam Stórleikur Magnúsar - þegar Haukar og ÍR geröu jafntefli „Ég hefði að sjálfsögðu kosið að sigra en eins og staðan var orðin þá er ég ánægður með jafntefli," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir jafntefli við ÍR, 26-26, í Hafnarfirði í gær. Haukamenn náðu að jafna á dramatískan hátt þegar 3 sekúndur voru eftir en áður hafði Magnús Sigmundsson, markvörður ÍR, sem var besti maður vallarins, varið tvö vítaskot Haukamanna á loka- mínútunni. ÍR-ingar voru sterkari aðihnn nær all- an leikinn og átti Magnús markvörður stóran þátt í því. Haukum tókst þó að jafna með geysilegri baráttuognáðuídýrmættstig. -RR Petr Baumruk skoraði 11 mörk fyrir Hauka. „Það er alltaf jafn erfitt að leika hér á Akureyri. Eg er mjög ánægður með stigin en við spiluöum ekki vel og höfum ekki veriö aö gera það í undanfórnum leikjum. Samt erum við að vinna eða gera jafntefli,“ sagði .......... Guðjón Árnason, fyrirliði FH, við DV eftir að FH hafði sígrað KA á Akureyri, 23-24. Leikurinn var annars frekar slakur. KA spilaði sterka vöm og Iztok Race var góður í markinu. Sóknin var hins vegar alvcg hörmung. FH-ingar léku ekki vel. Sigurður Sveinsson hélt liöinu lengi vel á floti, Bergsveinn varði ágætlega og Hálfdán var öflugur undir lokin. -GK, Akm-eyri HátWán | Þóröarson var drjúgur i liöi FH. Þrjú í röð hjá Val - Valsmenn gerðu sitt þriðja jafntefli 1 röð, nú gegn nýliðum Þórs „Við náöum að rífa okkur upp eftir ósköpin gegn Haukum á dögunum. Markmiðiö var aö koma hingað og ná í tvö stig en að sjálfsögðu er ég sáttur við annað stigið gegn Val og það á útivelli. Ég tel okkur fylhlega eiga heima í deildinni og það fyrir ofan miðju en að sjálfsögðu verður þetta mikil barátta. Mér fannst dóm- gæslan okkur mjög í óhag og hlut- drægari dómara hef ég ekki séð,“ sagði Hermann Karlsson, markvörð- ur og fyrirhði Þórs, við DV eftir að Valur og Þór höfðu gert 23-23 jafn- tefli í 1. deildinni í handbolta í gær, Það er ekki annað hægt að segja að þessi úrsht hafi komið á óvart. Þórsarar nýhðar í deildinni að leika gegn fimasterku og leikreyndu Valshði. Þórsarar komu hins vegar mjög grimmir til leiks og ekki var laust við að ákveðið vanmat væri ríkjandi hjá leikmönnum Vals sem þarna gerðu sitt þriðja jafntefli í röð í deildinni. Valur leiddi nær allar leikinn með þetta 1-3 mörkum og gekk iha að hrista Þórsara af sér. Þegar 13 mínút- ur voru eftir jöfnuöu norðamenn metin og 40 sekúndum fyrir leikslok komust þeir yfir með marki Ole Ni- elsen. Valsmenn jöfnuðu þegar 15 sekúndur voru eftir en Þórsarar náöu ekki að tryggja sér sigurinn á þeim fáeinum sekúndum sem eftir vora. Valsmenn áttu í stökustu vandræð- um með Þórsara. Sóknarleikur Uðs- ins var þunglamalegur og leikmenn hösins reyndu ahtof mikið upp á eig- in spýtur. Dagur Sigurðsson var sá eini í Valshðinu sem lék af eðlilegri getu. Þórsarar sýndu það og sönnuðu að þeir geta staðið í öllum hðum í dehd- inni. Varnarleikurinn var öflugur og Hermann Karlsson góöur í markinu. í sókninni var Jóhann Samúelsson drjúgur en yfir höfuð léku Þórsarar yfirvegað og fóra sér að engu óðslega og Utlu munaði að þeir færu með með bæði stigin. -GH Sigurpáll Á. Aðalsteinsson skoraði 6 mörk fyrir Þór í gær. Magnús lokaði HK-markinu - þegar HK vann sigur á Selfyssingum með 7 marka mun Sveinn Helgason, DV, Selfossi: Góð vörn og frábær markvarsla Magnúsar Inga Stefánssonar í seinni hálfleik lagði grunninn að sigri HK á Selfyssingum, 24-31, í 1. deildinni í handbolta á Selfossi í gær. „Þetta var sætur sigur, ég fann mig vel í markinu og vörnin var mjög sterk fyrir framan mig. Viö unnum þetta þó fyrst og fremst á hðsheild- inni,“ sagði Magnús við DV eftir leik- inn. Selfyssingar höfðu undirtökin framan af en markvarsla og vöm var slök og þegar sóknarleikurinn brást líka í seinni hálfleik stóð varla steinn yfir steini hjá liðinu. „Þetta var hrein hörmung og við spiluðum eins og byijendur. Nú er bara að finna lausn á vandanum og rífa sig upp,“ sagði Sigurjón Bjama- son Selfyssingur við DV, vonsvikinn að leikslokum. HK-liðið á uppieið HK-Uðið er á greinhegri uppleið og sýndi allar sínu bestu hhðar í þessum leik. Varnarleikurinn var reynar lé- legur í fyrri hálfleik en annað var upp á teningnum eftir hlé og þá fylgdi markvarslan með. Sóknarleikurinn var fiölbreyttur og þegar Selfyssing- ar reyndu aö taka Hans Guðmunds- son úr umferð losnaöi um aðra leik- menn svo sem Guðmund Albertsson og Michal Tonar. Urðum að vinna leikinn „Það var fyrst og fremst leikgleðin sem skilaöi okkur sigri í þessum leik. Við urðum að vinna til að vera með í toppbaráttunni því þar ætlum við að vera,“ sagði Hans Guðmundsson í Uði HK við DV eftir leikinn. Stjaman sterkari í lokin og vann, 28-22 Hrakfóram Framara í I. deiidinni í handbolta linnti ekki i Garðabæ i gærkvöld gegn Sfiörnunni. Þrátt fyrir aö lengi vel Uti út fyrir æsispenn- andi lokamínútur vann Sfiarnan öruggan sigur. „Ég fann mig vel og nú er bara að halda áfram á sömu braut. Það var mikilvægt sigra í þessum Ieik,“ sagði Ingvar Ragnarsson, markvörðúr Stjörnunnar, sem átti stórleik, varðí alls 24 skot. „Þetta var með þvi skárra sem við höfum verið að gera, Við flýttum okkur heldur mikiö í sókninni Magnús Sigurðsson - undir lokin og fengum á okkur hraðaupphiaup," 8 mörk gegn Fram. sagði Atli Hiimarsson, þjálfari Fram. -BL Selfoss (16) 24 HK (14) 31 1-0, 4-1, 5-5, 8-7, 10-10, 13-10, (16-14), 17-21, 21-28, 22-30, 24-31. Mörk Selfoss: Sigurður Sveins- son 8/4, Sigurjón Bjarnason 5, Jón Þ. Jóns 4, Einar Guðmunds 3, Ein- ar G. Sigurðs 2, Páh Gíslason 2. Varin skot: Gísh F. Bjamason 4, Ólafur Einarsson 2/1. Mörk HK: Hans Guðmunds 8, Guðmundur Alberts 7, Michal Tonar 6/1, Frosti Guðlaugs 5, Guð- mundur Pálmason 3, Eyþór Guð- jóns 1, Sigurður Stefáns. Varin skot: Magnús Stefáns 14/1. Brottvísanir: Selfoss 4, HK 10. Dómarar: Guðmundur Sigur- bjömsson og Jón Hermannsson, fremur slakir. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Magnús I. Stef- ánsson HK. Stjaman (10) 28 Fram (11) 22 Gangur leiksins: 0-1, 2-1, 4-4, 7-5, 9-9, (10-11). 12-12,14-15,16-15, 19-17, 19-20, 25-20, 28-22. Mörk Stjömunnar: Magnús 8/7, Patrekur 6, Skúh 6, Axel 4, Haf- steinn 3, Einar 1. Varin skot: Ingvar 24/2. Mörk Fram: Jason 7/4, Karl 5, Páh 5/1, Davíð 2, Atli 1, Jón 1, Andri 1. Varin skot: Sigtryggur 12. Brottvísanir: Stjaman 10 mín. Fram 8 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson voru mjög slakir. Maður leiksins: Ingvar Ragnars- son, Stjömunni. Áhorfendur: 400. ÍBV enn án sigurs - tapaði fyrir Víkingi, 19-20 Leikur ÍBV og Víkings í Eyjum var leikur mistaka á báða bóga. Lokamín- útumar voru æsispennandi. Eyjamenn gerðu fleiri mistök þegar mest á reið og það nýttu gestirnir sér og skoruðu sigur- markið þegar 10 sekúndur voru eftir. „Þetta var stórkostlegur baráttusigur og gífur- lega mikilvægur. Leikurinn gat farið á báða bóga og það er ekki oft sem Víkingar hafa farið með bæði stigin frá Eyjum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari og leikmaður Víkings, við DV eftir leikinn. Sigmar Þröstur og Erhngur Richardson voru bestir hjá ÍBV en Birgir Sigurðsson hjá Víkingi. -ÓG, Vestmannaeyjum Staðan Va)ur-Þór.........23-23 Stjaman-Fram........28-22 Selfoss-HK..........24-31 fBV-Víkingur........19-20 KA-FH...............23-24 Haukar-ÍR...........26-26 6330 143-129 9 6411 157-145 9 6402 139-134 8 6321 150-145 8 6321 150-147 8 6312 160-140 7 6222 151-144 6 6222 139-150 6 HK......... 6 2 1 3 144-145 5 KA......... 6 1 1 4 129-140 3 ÍBV........ 5 0 1 4 106-131 1 Fram....... 5 0 0 5 112-131 0 Valur..... FH........ Víkingur... ÍR........ Sfiaman.... Haukar.... Selfoss... Þór....... Víkingar sigraðu KR í gær- kvöldi i Víkinni, 20-9, í fyrstu dehd kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 8-3 fyrir Víking. „Ekki okkar dagur, það vantaði meiri baráttu í iiðið,“ sagði þjálf- ari KR, Stefán Amarson, í sam- tah við DV. Best í hði Víkings var Inga Lára, en í KR voru Sigríöur og Vigdís markvörður sprækar. Mörk Víkings: Inga Lára 7/2, Haila 4, Hanna 2, Matthildur 2, Elísabet 1, Helga J. 1, Rósa 1, Svava S. l, Valdís 1. Mörk KR: Sigríður 2/1, Bryifia 2, Anna 2, Áslaug 1, Nellý 1, Sig- urlaug 1. Birgir Sigurðsson lék vel i liöi Víkings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.