Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1992, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1992 Appelsínur. Appel- r Færð á vegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er greiðfært á vegum á Suöurlandi og Vesturlandi en hálka er á fjallvegum á Vestflörðum, Norð- urlandi, Norðausturlandi og Austur- landi. Lokað er um Sprengisand og Kverkfjöll, Skagafjarðarleið, Eyja- Umferðin fjarðarleið og Dyngjuflallaleið. Hálka er á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Einnig á Breiðdals- heiði, Víkurskarði, Möðrudalsöræf- um, Hrafnseyrarheiði, Breiðadals- heiði og Botnsheiði. Hált er líka í Oddsskarði og á Mjóa- fjarðarheiði. \rðarheiði 11 Vopn >fihem Stykkishólr latvatnsheidi Borgarnei Reykjavík Hofn H Ofært Q] Færtfjalla- bilum S Tafir m Hátka sinur Um leið og búið er að tína app- elsínur hætta þær að þroskast. 3062 ár Rómverska skáldið VirgiU hefði orðið 3062ja ára í dag hefði hann lifað. Sagan hermir að hann hafi átt bað eitt sem bjó yfir ótrúlegum lækningarmætti. Hann var sér- vitur með eindæmum og eitt sinn hélt hann veglega útför fyrir gæluflugu sína. Blessuð veröldin Leiðrétting Hetja viilta vestursins, Bufialo Bill, veiddi ekki buffala heldur vísunda. Heimsmet Elsta safn í heimi er Ashmole safhið í Oxford. Tinna Gunnlaugsdóttir leikur Rítu. Ríta gengur mennta- veginní Þjóðleik- húsinu Þjóðleikhúsið sýnir á Iitla svið- inu í kvöld Ríta gengur mennta- veginn eða Educating Rita eins og leikritið heitir á frummálinu. Leikritið er gamanleikrit um hárgreiðslukonuna Rítu sem er Leikhúsíkvöld ekki fyllilega sátt við hlutskipti sitt í lffinu. Hún fer að sækja bók- menntatíma í öldungadeÚd há- skólans í þeirri von að geta byijað nýtt líf en kennari hennar er mið- aldra karlmaður. Leikendur eru Tinna Gunn- laugsdóttir og Amar Jónsson. mmm SannköUuö verður haldin í Gijótinu í kvöld. Þar munu koma ftam fjórar hljóm- sveitir, þ.e.a.s. Hyskið, KFUM and og Jötunuxar en það eru einmitt Jötunuxamir sem standa fyrir hfjómleikunum þar sem veriö er að safna fyrir gftar handa gítarleik- aranum. von á ) margir Rokksveitin Jotunuxar mun ieika í skemmtikraftar taki upp á því að láta ljós sitt skina. Hljómsveitin Jötunuxar hefur starfað í tvö ár en raannabreyting- ar hafa orðið og til að enginn verði nú fyrir vonbrigðum þá munu tvær Hljómsvéitin mun spila eins og hún var skipuö í upphafi og eins og hiin Megas er með Öllu óþarfi að kynna. Gamlir og nýir aðdáendur hans ættu aðleggja leið $ína á Púls- inn því þar mun kappinn kynna nýja afkvæmið, Þrjá blóðdropa, Tónleikunum verður útvarpað á Bylgjunni kl. 22-24. „Sá ég spóa, suðr’í flóa...“ er oft sungið. Spóinn er svokallaður vað- fugl og heldur hann til í mólendi. Til eru tvær spóategundir, spói og fjöru- spói. Tegundimar tvær em mjög lík- ar í útliti. Spói og fiömspói em þó ólíkir að því leyti aö spóinn verpir norðar en fiömspóinn og em skilin um Hjaltland. Spóinn sést hérlendis frá lokum apríl og fram í september. Þegar hann yfirgefur landið fer hann aUa leið til Vestur-Afríku. Fjömspóinn á það aftur á móti til að koma til ís- lands og Færeyja á haustin og á vet- uma og em vetrarheimkynni hans því norðar en spóans. Umhverfi Vart þarf að taka það fram að spó- amir em mjög góðir flugfuglar og er talið að þróað farflug þeirri geri flugið yfir hafið þeim auövelt. Sólarlag í Reykjavík: 18.07. Sólarupprás á morgun: 8.21. Utbreiðsla spóa og fjöruspóa Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.19. Lágfiara ér 6-6‘/2 stund eftir háflóð. Árdegisflóð á morgun: 8.41. 37 Jason Patrick í Rush. Rush í Bíó- höllinni I Bíóhöllinni er enn hægt að sjá myndina Rush sem byggð er á samnefndri sögu eftir Kim Woz- encraft. Höfundurinn vann sem fíkniefnalögreglumaður og er kvikmyndin byggð á reynslu- heimi hans. Með aðalhlutverkin í Rush fara Bíóíkvöld Jason Patrick og Jennifer Jason Leigh. Fyrsta hlutverk Patricks < var í blóðsugumyndinni The Lost Boys sem gerð var fyrir fimm árum. Einhverjir ættu ef til vill að hafa séð hann í The Beast eða After Dark, My Sweet. Leigh lék m.a. í Backdraft, Miami Blues og Last Exist to Brooklyn. Nýjasta mynd hennar er Single White Female sem nú er veriö að sýna í Bandaríkjunum og er það Stjömubíó sem tekur hana til sýningar hér á landi. Nýjar myndir Stjömubíó, Háskólabíó og Regn- boginn: Sódóma Reykjavík Bíóborgin: Hinir vægðarlausu Saga-Bíó: Fyrir strákana Laugarásbíó: Lygakvendið Gengið Gengisskráning nr. 196.-15. okt. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 55,140 55,300 55,370 Pund 93,589 93,861 95,079 Kan. dollar 44,107 44,235 44,536 Dönsk kr. 9.8276 9,8561 9,7568 Norsk kr. 9,2993 9,3263 9,3184 Sænsk kr. 10,0696 10,0988 10,0622 Fi. mark 11,9351 11,9697 11,8932 ■ Fra. franki 11,1721 11,2045 11,1397 Belg. franki 1,8429 1,8483 1.8298 Sviss. franki 42,5184 42,6418 43,1063 Holl. gyllini 33,7196 33,8175 33,4795 Vþ. mark 37,9491 38,0592 37,6795 It. líra 0,04304 0,04316 0,04486 Aust. sch. 5,3977 5,4133 5,3562 Port. escudo 0,4261 0,4274 0,4217 Spá. peseti 0,5305 0,5321 . 0,5368 Jap. yen 0,45674 0,45807 0,46360 Irskt pund 99,666 99,955 98,957 SDR 79,7925 80,0241 80,1149 ECU 74,2184 74,4338 73,5840 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta m 7T~ T~ v- T~ t- 1 IO \ 1 L /1 TT 1 /v- 15- )(p J _ 1 * W* Tj Lárétt: 1 konan, 7 þjáist, 8 bemska, 10 með, 11 hreyfing, 12 röð, 14 hfjóð, 16 hnökri, 17 tvístra, 20 ruglaðra. Lóðrétt: 1 hestur, 2 nautgripi, 3 ellegar, 4 viðkvæmur, 5 keyri, 6 slanga, 9 höggi, 13 níska, 15 karlmannsnafii, 16 hrygla, 18 ekki, 19 samtök. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grýta, 6 há, 8 lúra, 9 múr, 10 ógaman, 12 puð, 13 agns, 15 bris, 16 efa, 18 rölti, 20 ár, 21 úrillir. Lóðrétt: 1 glóp, 2 rugur, 3 ýr, 5 ama, 6 húnn, 7 árásar, 11 aðili, 14 geil, 15 brú, 17 fái, 19 ör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.